Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 13
13 ur 14. september 1979 „HÁU UÓSIN, STEFNUUÓSIN OG SVO BREMSUUÓSIN” Karl Sævar ..Kveiktu á ljtísunum, nií háu Ijósin, stefnuljósin, fyrst hægri og nóna vinstri. Þá eru þaö bremsuljósin. Stigbu á bremsurnar. Slepptu. Stfgbu aftur. Allt l finu. t>á erum viö búnir meö ljósin.”Þaö er Sigur- jón Bjarnason bifreiöaeftiriits- maöur sem var þarna á fullu. Helgarpósturinn leit nefnilega viö uppi á Artúnshöfða, nánar tiltekiö hjá Bifreiöaeftirliti rikisins f Bfldshöföa 8 og fylgd- ist meö þvf þegar Reykvikingar fara meö bilana sina til skoöun- ar. Þar fara þeir (bilarnir) I gegnum heitan hreinsunareld skoöunarmanna. Sigurjón sagöi ástand bifreiöa mjög svipaB þvi sem veriö hefBi undanfarin ár. ÞaB væri yfirleitt ekki misjafntástandiBmilli ára. Ekkert væri þaB eitt sem yfir- leittværi athugavert viB bifreiB- ir. ÞaB væri allt frá þvi aB rúBu- halinn væri bilaBur, til þess aB öryggistæki ýmis væri i lama- sessi, t.a.m. bremsurnar. Ljósastillingin gleym- ist Snýr plötunni Plötusnúöurinn I óöali, Karl Sævar Jónsson, ætti aö vera far- inn aö kunna fagiö. Hann hefur nefnilega unniö viö þaö slðastliðin þrjú ár aö mata tölvur hjá AI- mennum tryggingum. t fljótu bragöi viröist kannski ekki vera mikið samband þarna á milli en eins og Karl segir sjálfur: ;,Maö- ur er i þvi aö snúa plötum allan sólarhringinn.” Tölvurnar eru nefnilega mataBar meB svokölluBum disk- ettum, sem eru afar likar hljóm- plötum, sem Karl Sævar leikur i ÓBali. Hann segist þvi hafa plötur milli handanna 1 um þaB bil 18 tima dag hvern og geri aörir bet- En Sigurjón skoöunarmaöur mátti ekki vera aö því aö tala viö okkur lengi. Bilarnir biBu i rööum eftir skoöun. Og Sigurjón hófet handa viB aö „gegnum- lýsa” 8 ára gamlan Bronco jeppa. Jeppinn virtist viö fyrstu sjTi vera í þokkalegu ásigkomu- lagi. ÞaB lá hins vegar ljóst fyrir áöur en raunveruleg skoö- un hófet aö hann fengi ekki fullnaöarskoöun. Eigandanum haföi nefnilega láBstaö fá bil inn ljósastilltan, en allar bifreiöir sem nú fara Sigurjón viö tjakkinn i skoBun veröa aö hafa ljósa- skoöun 1980. En var engu aö siöur skoöaöur i krók og kima. Hann var tjakkaöur upp, dekkin hrist og ástand stýrisenda og spindil- kúlna athugaö. Þvl næst fór Sigurjón undir stýri og ók af staö. Fór stuttan hring i' kring- um hús bifreiBaeftirlitsins og athugaöi öryggistæki, þ.á.m bremsurnar. En þessari skoöun á Bronco- jeppanum lauk meö þvl aB grænn miöi var festur á fram- rúöu bilsins. Astæöan: Bíllinn haföi ekki veriö ljósaskoöaBur fyrir áriB 1979., Var eigandanum gefinn hálfsmánaöar frestur til aö kippa þeim málum I lag. Ýmsir fengu græna miðann En þaö voru fleiri bifreiBar sem fengu græna miöann. Ung stúlka stóö meö athugasemda- miöann frá bifreiBaeftirlitinu fyrir utan Mazda bilinn sinn. Hún sagöi okkur aö hún heföi fengiö grænan miöa og þar meö hálfa skoBun vegna þess aö stýrisendar hefBuveriö of slitn- ir. Vauxhall Viva eigandi fékk grænt „heiöursmerki” vegna þess aB sætisáklæöi i bHstjóra- sætinu voru of slitin auk þess sem dráttarkrókur skyggöi á bílnúmeriö. En þeir voru þó fleiri sem voru hvitþvegnir og fengu hvitan miBa — fullnaöarskoBun 1979. En þaö er þó eins gott fyrir þá sem ekki hafa látiö skoöahjá sér bila sina, aö fara aö drifa sig upp I Blldshöföa og fá kvittun hjá bifreiöaeftirlitsmönnum fyrir þvi aö billinn sé I stakasta lagi. Lögreglan er nefnilega iöin viö aö stööva þá bila sem eldci hafa fengiö skoBun. Og þá er bara aö drlfa sig upp I Bildshöföa meö biltikina — en þaö er vissara aB þá sé allt i góöu asigkomulagi. 18 tíma á dag ur. Hann er aö minnsta kosti bú- inn aö hita vel upp þegar hann tekur til viö hljómplöturnar. Karl Sævar, sem er 23 ára, hefur veriB á óöali frá 1. ágúst, eftir aö hafa gripiöi'starfiB af ogtil fyrrá árinu. „Þettaerbæöi vanþakklátt og þakklátt, og erfitt og auövelt”, segir hann. „Þaö fer eftir sam- setaingu fólksins i húsinu. Ef margir eru inni og á dansgólfinu er þetta auövelt og þakklátt. Ef fátt er hinsvegar, getur þetta veriö sérstaklega þreytandi”. -GA. Maöur fær alvegnóg af sælgæti..., segir Gústa I Nesti „ÆÐI AÐ VINNA í NESTI F0SSV0GI” Hvernig skyldi vera aö vinna I Nesti Fossvogi? Viö hringdum þangaö um daginn og spjölluö- um viö Agústu Sigurðardóttur: — Er mikiö aö gera hjá ykkur? „Já, hér er ansi mikil traffik (hún mátti varla vera aö þvi aö tala viö okkur).” — Hafiö þiö einhverja fasta kúnna? „Já, hér koma margir á hverjum degi, en það myndast litil tengsl milli þeirra og okkar sem hér vinnum. Þó maöur sjái mikiö sama fólkið, þá þekkir maöur þaö ekki meö nafni. Yfir- leitt er fólk mjög kurteist þegar það verslar, en sumir eru þó meö rembing. Já, það kom einu sinnifyrireinahérna að þaövar gripið i hendina á henni þegar hún var aö rétta út varning, en þaö var bara i grini.” — Hvaða sælgæti selst mest? „Ætli það sé ekki kók og prinspóló, þjóöarrétturinn i dag.” — Borðar þú mikið sælgæti? „Nei, ég lithelst ekki við þvi. Maöur fær alveg nóg af sælgæti þegar maður vinnur á svona staö. Það er kannski fyrst að maöur borðar eitthvaö, en ógeö- ið kemur fljótt.” — Er gaman aö vinna i Nesti? „Já, maður sér margt fólk og hér er alltaf lif og fjör. Þetta er fjölbreytt starf, —ég var áður i hárgreiöslunni, en fór hingað til að fá tilbreytingu frá kellingun- um.” ÞAÐ ER ÆÐI AÐ VINNA I NESTI sérstaklega I Fossvogin- um, heyrðist nú i vinnufélögum Agústu i gegnum simann og hún tekur undir þaö. —-Hvaö ertu búin aö vinna lengi á þessum „sælustað” Agústa? „Siöanidesemberog verð hér örugglega lengi enn.” — PP VEITINGAHUSIO I SIMI86220 ok*u' »»II «•! '•övUHfc liilfknum boiOu*. rH.i kl ?0 30 Sp*».fcijrQn«Ou' 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöid, iaugardags- og sunnudagskvöld og laugardags- Sparikiæönaöur Opiö föstudags- kvöld til ki. 3. KOMDU í ÓÐAL HP-mynd: Friöþjofur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.