Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 11
n __helgarpásturinrL. Föstudagur 14. september 1979 skuli veröa 50 ára á næsta ári og eiga ekki þak yfir höfuöiö. Tónlistarkennsla ætti aö vera almennari. Fólk ætti aö hafa tækifæri til þess aö stunda tón- listarnám sér til ánægju, án þess að ætlast sé til af þvi aö það veröi snillingar. En hinir sem skara fram úr þurfa svo aö sjálfsögöu aö fá sitt aöhald. Mér finnst aö Tónlistarskólinn á Isafiröi hafi skilað þessu hlutverki best allra enda skipulagning þar til fyrir- myndar þrátt fyrir húsnæðis- skort. Hér i Reykjavik ætti aö vera til tónlistarakademia meö öllum tækjum ogkennurum, ennfremur hljómleikasalur, og ekki bara einn. öllum aöbúnaöi er yfirleitt ábótavant.” — Stendurþaö eitthvaö til bóta? „Mér skilst aö það sé til lóö og byggingin ætti aö vera tilbúin, en þaö er ekki byrjaö á henni. Ef fjárhagserfiðleikar eru hjá þjóö- inni, er alltaf skoriö niöur þaö sem telst lúxus, eins og menningarlif, sem á ekki aö vera neinn lúxus. bað er þannig búiö aö Tónlistarskólanum f Reykjavík, aö hann getur varla starfað eins og hann er. Þar er lítið pláss, fá tæki og heldur ekki neitt bóka- safn. Og það eru ekki nema 1 — 2 ár siöan hann fékk ljósritunarvél. Það er mikill sveitabúskapur á þessu, en þaö er furöu margt gott fólk, sem hefúr komiö þarna út, þrátt fyrir þessar aöstæður.” — Hvernig er „standardinn” á skólanum? „Þaö er ekki hægt aö kvarta undanþvi.Þaö erumargir mjög færir kennarar viö skólann, en þaö er misjafnt eins og alls staöar annars staöar.” — Ætti aö kenna fleiri tegundir tónlistar viö skólann? „A 150 ára dánarafmæli slnu trekkir Beethovenmeira eii 20. aldar tónlist” Viðtal: Gudlaugur Bergmundsson Myndir: Fríðþjófur aðraer mjög gott aö sleppa af sér beislinuoggera eitthvað fráeigin brjósti.” — Þú varst i hljómleikaferð f sumar? „Við Halldór Haraldsson pianó- leikari héldum tónleika i konsert- salnum i Tivolí I Kaupmanna- höfn. Þaö gekk vel og viö fengum góðar viðtökur. Þaö var ööru visi en aö spila heima. Fólkiö er ekki eins, og maður finnur mun á þvi. Fólk er þarna i' garðinum til aö skemmta sérogþað gengur mikiö út og inn, þvi tónleikarnir eru ó- keypis. Ég þurfti alltaf aö biða eftir aö byrja á hverju einasta verki, til þess aö 10 — 20 manns, sem voru aö koma inn, settust.” — En hvernig er aö spila fyrir Islendinga? „Þaö er voöa mikiö sami hóp- urinn sem kemur, og mér finnst ákaflega gott aö spila fyrir Islendinga. Þeir sem sækja tón- leikana eru yfirleitt þakklátir og hlusta vel. Islendingar eru mjög kurteisir og ef verkiö er gott, klappa þeir mikiö oghrópa stund- um. Maöur getur fundiö hvort fólkinu likar eftir klappinu, en ég held aö tslendingar æpi aldrei neitt niður ef þeim finnst það ekki nógugotteöaef gengiö er fram af þeimf — Hvað er fáránlegasta atvik, sem hefur hent þig? „Þaðkom einu sinni fyrir,aö ég var á tónleikaferöalagi. Viö vor- um búin aö feröast á marga staöi og höfðum alls staöar fengiö góö húsakynni. Þá var þaö á einum staö, aö viö fengum hús, sem okk- ur kom saman um að óhæft væri til tónleikahalds. Þetta var lítiö herbergi, sem tók liklega ekki nema 40 manns. Hljómburðurinn var lélegur, píanóiö falskt og allt eftir þvi. Hluti okkar neitaöi aö spila, en fólk var þegar fariö aö koma f salinn og hann fylltist á meðan viö vorum aö rifast um þaö hvort viö ættum aö spila eða ekki. Þaö endaöi meö þvi, aö viö létum tilleiöast og spiluðum tvö verk.” Að verða 50 ára og á ekki þak yfir höfuðið — Hvaö viltu segja um Tón- listarskólann og tónlistarnám á Islandi? „Þaö er fáránlegt aö skólinn Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari i Helgarpósts viðtali grein, og I engri atvinnugrein eru jafn margir óhamingjusamir og frústreraðir einstaklingar. Fólk ermikiöaliö uppsem einleikarar, en ekki sem hljómsveitarfólk. Þaö eru margir misskildir ein- leikarar, sem leika i hljómsveit- um, en þeir höföu kannski ætlaö sér aö veröa Heifetz númer tvö.” — Æfiröu þig mikiö? „Þaö koma dagar, þar sem ég hef ekki tima til þess að æfa mig sjálf. En þó ég sé alltaf aö spila, tel ég þaö nauösynlegt að æfa 2 — 3tima á dag að jafnaöi.en minnst 5 tima þegar veriö er aö æfa eitt- hvert stórt einleiksprógram. En þessi timi er ekki til, þvf þaö eru ekki nema 24 timar i sólarhringn- um. Þaö er verst aö þeir eru ekki fleiri.” — Er lif þitt eitthvaö meira en tónlistin? „Ég hef áhuga á öllum öörum listgreinum og lifinu yfirleitt, en hins vegar veröur mikill hluti af lifinu músik. Þetta er mikil vinna og manni finnst dagsverkiö aldrei búiö, þaö er alltaf hægt aö haida áfram.” — Hvaö geriröu þegar þú ert ekki aö músisera? „Ég sit i góöum félagsskap, fer á bió eða böll, eða bara sit heima og ligg í leti.” — Ertu félagsvera? „Ég myndi teljaað ég væri þaö núfrekar,enmérfinnstmjög gott aðveraein oggeta hugsaö ifriöi. Jafnvel helst eitthvað á hverjum degi. Mér finnst oft gaman að vera ein í stórborg, aö vera ekki upp á aöra komin, þvi sennilega er maöur liklega mest einn i svona stórborg þar sem maöur þekkir engan.” — Þú ert sem sé meira fyrir boragarlíf? „Ég er alin upp i borg, en þykir dýrlegt aö komast i burtu i smá tima. — Vildirðu setjast aö i sveit? „Fyrir mig er þetta ekki spurs- mál, þvi ég þyrfti aö breyta min- um lifsháttum ogatvinnu. Þá hef ég fremur takmarkaöan áhuga á sveitastörfum og er ekki mjög nýt tíl þeirra. En þar sem ég bý i Reykjavik, finnst mér alveg nauösynlegt aö búa í miðjum bænum. Ég gæti ekki hugsaö mér aö búa í út- hverfi. Ég bjó i Kópavogi fyrstu tvö ár- in eftir aö ég kom heim, en gafst fljótlega upp á þvi, fannst allt svo langt aö fara.” — Hvert langar þig mest tíl aö fara? „Mig langar mikiö til aö fara eitthvaö sem ég hef ekki fariö áö- ur. Þaö væri spennandi aö fara eitthvaö þar sem allir lifshættir eru frábrugðnir,-t.d. Kina og Jap- an. Maöur veit svo litiö um þau, og ég held að öll menning þar sé mjög ólik þvi sem er á Vestur- löndum. Þaö er þessi forvitni f mér til aö kynnast þvi, sem ég þekki ekki.” — Er slikt ferðalag i bigerö? „Égfer bráöum til lands, sem ég hef ekki farið til áöur, og ég held aö ég hafi ekki veriö eins spennt fyrir aö fara til útlanda, 'eins og þegar ég fór mina fyrstu ferö. Þetta land er Israel og ég er boöin þangaö f tónleikaferö í des- ember og mun spila m.a. i Jerú- salem og Tel Aviv.” ,j engri atvinnugrein eru jafn margir óhamingjusamir og frústreraðir einstaklingar” — Er vænlegt aö leggja langt tónlistarnám fyrir sig? „Það getur veriö bæöi vænlegt og ekki. Fólk veröur aö hugsa sig vel um, áður en þaö tekur slika á- kvöröun. Þetta er erfiö atvinnu- „Það væri mjög æskilegt aö vera meö jazzkennslu. Þá er t.d. ekki kennd þar eldri músik eins og barrok og renaissance. Kennslan er mjög takmörkuð og skólinn á langt I land meö aö veröa á háskólagráöu, sem hlýtur aö vera stefnan. Þá getur fólk veriö i háskólanum samtimis og fengiöpunktaá báöum stööunum. En þetta fyrirkomulag er ekki æskilegt fyrir þá sem ætla að ná mjög langt. Umhverfiö skiptir lika máli, aö vera á staö, þar sem eitthvaöer aögerast I músiklifinu er ómetanleg kennsla.” — Hafiö þiö gert ykkar til þess aö aöstaöan veröi bætt? „Ég held aö allir, sem þarna vinna, hvort sem þaö eru nem- endur eöa kennarar, séu sam- mála um þaö, aö skólinn sé langt frá þvi aö vera i þeirri aöstööu sem hann ættí aö vera, en viö höf- um ekki nógu mikið barist fyrir þessu. Nemendur hafa komið meöýmsa gagnrýni, ensamstaö- an er ekki nógu mikil. Þaö þýöir ekki fyrir einn mannn aö gera þetta,enskólinn hefur skilaðsinu hlutverki meö ólikindum miöaö viö aðstæður.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.