Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 12
Páfagaukar, hamstrar, naggrísir og gullfiskar — mHal valkosta í gæludýrabúðinni Amazon Dýraeign er algeng hér á landi. Ekki aöeins aö bændur eigi sln ny tjadýr, eins og kindur og hesta, heldur oger gæludýra- eign ýmis konar býsna algeng. Þannig eru fyrir hendi verslanir sem hafa einvöröungu á boö- stólum gæludýr og ýmsa fylgi- hluti Iþvi sambandi. Ein slikra verslana er „Amazon” viö Njálsgötu 86. Helgarpóstsmenn litu viö i versluninni á dögunum ogröbbuöu viö eigandann, Arna Helgason. Talsverötraffik vari verslun- inni þennan dag. „Hvaö kostar þessi gullfiskur?” — „Talar þessi páfagaukur?” — „Hvaö á ég aö gefa hamstrinum mtnum aö éta?” Þessar spurningar og öörum ámóta var varpaö fram ognefndur Arni Helgason leysti úr öllum vandamálum. En um siöir, er spurningaflóöinu linnti tókst okkur aö króa Arna af i einu horni verslunarinnar og fá nokkrar upplýsingar. Viltu hamstur eða skjaldböku? Arni sagöi aö þessa verslun heföi hann rekiö undanfarna 4-5 mánuöi og heföi þetta gengiö vel. Eins og viö heföum séö þá væri sjaldan dauö stund i búö- inni. Mest væri verslaö meö páfagauka, finkur, gullfiska, Arni aö störfum I Amazon hamstra og naggrisa. Þá væru þeir og meö skjaldbökur á stundum. Þaö væri I raun þaö eina sem hann gæti boöiö upp á af dýrum, vegna þess aö inn- flutningshömlur væru miklar á dýrategundum. Amazon verslunin nær i flest dýrin hér innanlands, þó kemur þaö fyrir aö dýrin eru keypt frá Skandinaviu. En hvaö skyldu þessi dýr kosta? Þeirri spurningu svaraöi ArniHelgason: „Páfagaukarnir kosta þetta 4500 krónur stykkiö og finkurnar um 3000 krónur. Veröiö á gullfiskunum er dálltiö misjafnt, en þeir eru ekki dýrir. Ég myndi ætla aö ef einhver ætlaöi sér aö koma sér upp fiskabúri meö nokkrum fiskum og öörum útbúnaöi, þá kostaöi þaö viökomandi um 20 þúsund krónur.” „Fólk tekur þetta al- varlega.” — En þá er þaö stóra sigilda spurningin, geta allir páfagauk- ar talaö? „Strangt til tekiö eiga þeir all- ir aö geta þaö,” svaraöi Árni. „Hins vegar er því ekki aö neita aö hæfileikar þeirra til aö herma eftir eru mjög mismun- andi. Sumir fuglanna eru fljótir aö læra, en aörir læra seint eöa I sumum tilfellum aldrei. Annars má segja, aö þaö sé mest undir eigandanum komiö hvort fugl- arnir læri aö tala. Þaö þarf óbil- andi þolinmæöi til þess aö kenna fuglunum aö tala — og flestir gefast upp.” Aö lokum Arni hvers konar fólk er þaö sem hefur gæludýr. „Þaö er alls kyns fólk. Margir halda aö þetta sé barnasport eingöngu, en þvi fer viös fjarri. Þaö er ekki slöur eldra fólklö sem hefur gaman af þessum dýrum. Oft er þetta mjög „intensivt” hobbý og fólk tekur þetta mjög alvarlega. Býr vel að dýrunum og fylgist vel meö þeim. Þá er nokkuö um þaö aö eldra fólk I einveru fái sér páfa- gauk til aö hafa einhvern sel- skap fremur en engan,” sagK Arni Helgason i Amazon aö lok- TJA-TJA (Partíréttur) Helgarréttinn leggur aö þessu sinni til Lárus Loftsson yfir- kokkur 'á Múlakaffi. Nefnir hann réttinn Tja, Tja, eða partl- rétt. 100.gr. svlnakjöt 400. gr. nautakjöt 2 laukar 1 stk. spánskur pipar 1/4 dós ananasbitar 1/2 dós sveppir tómatmauk Mangó-Chutney paprika 1/2 1. rjómi salt og pipar sherry Laukur, spánski piparinn og sveppirnireru saxaöir smátt og kraumaöir I potti ásamt karrý og papriku. Nautakjötiö er skoriö I ræmur, brúnaö vel á heitri pönnu og kryddaö meö salti og pipar. Látlö útl pottinn ásamt tómatmaukinu. Vatni er bætt útl og látiö sjóöa I 10 til 15 minútur. Þá er svinakjötið (Skoriö I ræmur) brúnaö á pönnu, og kryddaö meö salti og pipar og þaö slöan látiö I pottinn. Soöiö þar til kjötiö er oröiö meyrt. Þykkt meö smjörbollu (Hveiti og smjörllki). Þá er ananas- bitunum, Mangó-chutney og rjómanum bætt úti ásamt dálitlu af sherrý. Boriö fram meö hrisgrjónum, hrásalati og snittubrauöi. Uppskriftin er fyrir c.a. 6. Múlakaffi: Fyrirtækið byggir á fastakúnnum og gerö stiganna. Viöskiptavin- irnir veröa sjálfir aö sækja stigana á Lindargötuna og skila þeim aftur á réttum tlma. Grétar sagöi þaö vera fólk af öllum tegundum og geröum sem sækti hann heim og leigði stiga. Besta reynslu heföi hann af hús- eigendum, en verktakar væru oft erfiðari viöfangs. Skiluöu stigunum seint eöa ekki. „Þaö fólk sem leigir hér stiga, finnst þaö heppilegra heldur en aö kaupa þá fyrir rok fé og nota stöan kannski einu sinni á ári. Finnst skynsamlegra aö fá stigann leigöan og borga ein- hverja smáaura fyrir.” Aö sögn Grétars kynni fólk almennt meö stiga aö fara. Þó væru á þvl undantekningar eins og öllu ööru.. En stigar væru varhugaverö verkfæri, sama hve þeir væru traustbyggöir og vel úr garöi geröir, þaöþyrfti aö fara öllu meö gát er þeir væru notaöir. Stigamenn á kreiki Aö lokum var Grétar Birgisson I „Stigaleigunni” aö því spuröur hvort yfirleitt væri þaö ekki sómafólk sem stigana leigöi. „Júlangoftast erþaönú. Áhinn bóginn er það fólk lika til, sem kemur hingað og leígir stiga til tveggjaeöa þriggja daga, en ég siðan sligana ekki aftur fyrr en eftir marga mánuöi, og þá ekki fyrr en ég hef sjálfur þurft aö ná I þá. Þaö rekast þvi miöur hér inn stigamenn sem eru raunverulegir „stigamenn”. Og þá hverfa stundum frámér stigar fyrir fullt og allt,” sagöi Grétar. -GAS. Stefán: Leggjum áherslu á venjulegan Islenskan heimilismat ,,Mér viröist hafa oröiö breyting á starfsemi matsölu- staöa I borginni á slöustu árum, I þá átt aö samkeppnin hefur harönaö glfurlega”, sagöi Stefán Ólafsson, forstjóri I Múlakaffi I samtali viö Helgarpóstinn. Viö I MUlakaffi viröumst hafa nokkra sérstööu, vegna þess aö viö höfum alveg losnaö viö þaö mikla auglýsingastrlö sem geisar um þessar mundir. Þaö stafar áreiöanlega af því aö viö höfum mjög stööugan hóp viö- skiptavina. Hingaö kemur mikiö af iönaöarmönnum sem vinna I hverfinu.en Armúlinn og næsta nágrenni er eitt af stærstu iönaöarhverfum borgarinnar. Langferöa- og leigubílstjórar venja llka komu sína hingaö, en einnig allskonar annaö fólk. Þar aö auki seljum viö alltaf I hverju hádegi fjöldann allan af máltlö- um út i fyrirtæki I grenndinni.” „Segja má aö þaö sem viö leggjum mesta áherslu á I mat sé aö vera meö venjulegan islenskan heimilismat, þannig aö mennirnir finni sem minnstan mun á honum og ef þeir skryppu heim til mömmu eöa konunnar. Annars erum viö alltaf meö fimmréttaö I hverri máltlð, og reynum aö halda veröinu eins mikiö niöri og mögulegt er. Máltlöin kostar frá 1400 krónum I 2200. Viö höfum lika opiö frá klukkan 7 á morgnana til hálf tólf á kvöld- in og þaö er miklu lengri opnun- artimi en gengur og gerist. Þetta kostar þriskiptar vaktir, enda eru hér 40 manns í vinnu”, sagði Stefán að lokum. -GA. Grétar „stigamaöur’ HÉR KOMA STIGAMENN SEM ERU „STIGAMENN” segir Grétar Birgisson í „Stigaleigunni” Mörg eru þau fyrirtæki I Reykjavfk sem lltiö fer fyrir og fáir vita af. Eitt þeirra er staösett I baklóö viö Lindargötu 23. Þar rekur Grétar nokkur Birgisson stigaleigu og hefur gert þaö frá árinu 1973. Er blaðamaður og ljósmyndari Helgarpóstsins litu viö hjá „Stigaleigunni” nú I vikunni, voru ekki margir stigar á boö- stólum. „Þaö er nánast allt úti i leigu,” sagöi eigaiidinn, Grétar.” Hins vegar er þetta alls ekki nógu aröbær rekstur. Þótt þaö gangi vel svona um hásumariö, þá er nánast ekkert aö gera á veturna og flestir stigarnir liggja hér ónotaöir I geymslunni hjá mér.” Verktakar erfiðir kúnnar Grétar á um 20-30 stiga sem hann leigir út. Dagsleigan á stigunum er þetta frá 700 krónur ímn i i^nn lrrrtrmr flllt fiftir stærö

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.