Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 19
helgarpósturinrL. Föstudagur 14. september 1979 —helgar pásturinn— Útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaösgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrlmur Gestsson Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Augiysmgar: Ingioiorg SiguroaraotTir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Sfðu- múla 11, Reykjavfk. Sfmi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Sfmar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3.500,- á mánuði. Verð I lausasölu er kr. 180.- eintakið. Vinnudeila Grafiska sveina- félagsins og vinnuveitenda er um margt söguleg . Lltill hópur manna I lykilaöstööu innan ákveöinnar starfsgreinar ætlaöi aö notfæra sér stööu sína til aö knýja fram hækkanir sér til handa umfram þaö sem aörir launþegarhöföu fengiö, en harka- leg viöbrögö vinnuveitenda uröu til þess aö hinir grafisku kiknuöu undan þeim glfurlega þrýstingi, sem á þá lögöust og samningar tókust meö hliöstæöum hætti og annars staöar haföi samist um. Hin nýja herfræöi Vinnuveit- endasambandsins, verkbanniö, hefur því enn boriö árangur. „Þaö hefur löngum veriö talaö um aö ójafnræöi rlkti á vinnu- markaöi, þar sem verkalýös- hreyfingin heföi öll tök en vinnu- veitendur engin. Þessideila sýnir þaö hins vegar i hnotskurn aö þaö rikir fullkomiö jafnvægi i þessum efrium, ef vinnuveitendur nýta sér einungis þann rétt, sem þeir hafa lögum samkvæmt, og aö halda má aftur af þessum smá- hópum meö verkbannsvopninu. Þaö er kannski sú helsta reynsla sem draga má af þessari vinnu- Norömanna og Rússa um „gráa svæöiö” á Barentshafi og eölilega ltst norsku rikisstjórninni illa á aö leika stórveldi á móti tslandi meöan landiö er i hlutverki smá- þjóöar gagnvart Rússum. Og gefi Norömenn eftir i deilunni viö tslendinga er þeim varla stætt á aö reyna áfram aö standa uppi I hárinu á Rússum. Þannig er Jan Mayen deilan oröin diplomatiskt spil hvaö Norömenn varöar, og eiginlega ekki undarlegt aö Knut Fryden- lund utanrikisráöherra skyldi á siöustu stundu ákveöa aö fresta viöræöunum viö tslendinga. Eins og kunnugt er var ein af ástæöum þeirrar ákvöröunar Frydenlunds sú, aö hann vildi ekki aö deilan yröi dregin inn i kosningabarátt- una. En þaö sem réöi úrslitum var aö hans sögn aö Erling Norvik, formaöur Hægri haföi á framboösfundum gagnrýnt stjórnina harölega fyrir linkind i fiskveiöimálum. Norvik hélt þvl hinsvegar fram á móti aö hann deilu sem nú er afstaöin,” sagöi einn af forsvarsmönnum VSl. Engu aö siöur hefur vinnu- stöövunin sem leiddi af aögeröum Grafiska sveinafélagsins oröiö til þess aö beina mjögaugum manna aö sjálfri vinnulöggjöfinni, sem staöiöhefuraömikluleyti óbreytt frá þvi á fjóröa áratugnum. Ýmsirtelja nauösynlegt aö ráöist veröi i gagngera endurskoöun á löggjöfinni og laga hana að nútima aöstæöum. Þaöer einkum tvennt sem taliö hefur veriö aö ná þyrfti fram i slíkri endurskoöun. 1 fyrsta lagi hafa veriö uppi raddir þess efnis aötakmarka eigi verkfallsréttinn viö hin'ktærri samtök launþega og koma á þann hátt i veg fyrir að einstakir smærri hópar geti tekiö sig útúr ogknúiö fram hærri laun enalmenritgerist á vinnumarkaði i ljósi sérstakrar aöstööu sinnar. Hins végar hefur veriö rætt um þaö aö samiö veröi I einu innan einstakra vinnustaöa eöa starfs- greina viö hin ýmsu verkalýðs- félög sem þar eiga hlut aö máli. Skipulagsbreyting af þessu tagi verður vafalaust torsótt. Þvi hefur verið haldiö fram meö nokkuö gildum rökum aö fyrri breytingin heföi I för meö sér aö negld yröi niöur I eitt skipti fyrir öll núverandi skipan einstakra starfshópa i launastiganum i þjóöfélaginu. A sama tfma er ljóst aö rikjandi starfsmat innan launastigans hér á landi er I sumu frábrugðið þvi sem gerist i nágrannalöndunum. Ýmsar stéttir munu teljasig vanmetnar I launum I ljósi sliks samanburöar og hafa lagt kapp á aö fá stööu sina innan launastigans bættan. Þaö má þvi ætla aö þessar stéttir muni berjast hatrammlega gegn skipulagsbreytingum af þessu tagi. Alþýðusamband Islands hefur einnig veriö mjög andsnúiö öllum hugmyndum, sem fela i sér tak- mörkun verkfallsréttarins á þá lund að hann sé færöur frá verka- lýösfélögunum til heildarsamtak- anna. „Verkfall er i reynd eina tækiö sem verkalýöshreyfingin hefur i baráttu sinni og það kemur ætiöuppsústaöaaö þaðer málum, og hann sæi enga ástæöu til aö fresta viöræöum viö Islend- inga. Norvik þótti þaö llka gungu- háttur hjá Frydenlund aö reyna meö þessum hætti aö kæfa gagn- rýni á norska utanrikisstefnu. En hafi það veriö ætlunin er nokkuö ljóst, að þaö hefur ekki tekist. Meö þessu sigldi ekki aðeins Jan Mayen máliö hraöbyri inn i norska kosningabaráttu, heldur lika stefna verkamannastjórnar- innar I fiskveiöimálum, og haf- réttarmálum yfirleitt. Sannleikurinn er nefnilega sá, aö loönuveiöibanniö viö Jan Mayen I sumar var aöeins drop- inn sem fylííi bikarinn. Þótti reiöi sjómanna beindist I fyrstu á yfir- boröinu gangvart tslendingum voru þaö fyrst og fremst enn ein- ar veiöihömlurnar sem hleyptu tilfinningunum I suöu. Aöur haföi ýmist veriö sett bann eöa hömlur á veiöar ýmissa annarra fiskteg- unda, meöan fiskinum var mokaö óhindrað upp i báta ýmissa nauösynlegt fyrir einstök verka- lýösfélög aö beita verkfalls- réttinum. Alþýöusambandiö mun þvi aldrei geta ljáö máls á neinu þvi sem felur i sér einhverja tak- mörkun á þessum rétti,” sagði einn af talsmönnum Alþýöusam- bandsins. Enda þótt þetta sé ,,prinsip”-afstaða Alþýöusam- bandsins, er aðstaða þess aö mörgu leyti erfið. Aöildarfélög ASI er mislitur hópur launþega meö tiltöluiega góöar tekjur og lágar tekjur, og þrátt fyrir yfir- lýsingar sambandsins um jafn- launastefnu hefur iöulega oröiö misbrestur á að unnt hafi reynst aö framfylgja henni. Alþekkt er hvernig svonefnd iönaðarmanna- félög hafa á lokaspretti heildar- kjarasamninga knúiö fram meiri hækkanir en láglaunafélögin eftir aö þau höföu gengiö frá samkomulagi viö vinnuveitendur sina. Þá er ASI einnig afar viðkvæmt fyrir einleik launþegafélaga, sem standa utan samtakanna, svo sem deila Grafiskra er nærtækt dæmi um. ASt-menn voru ailt annaö en ánægöir meö aögerðir Grafiska sveinafélagsins og til- buröi til aö sprengja þann iauna- ramma sem samstaða haföi oröiö um innan sambandsins og þau aöildarfélög ASI, sem innan prentiönaöarins eru, höföu geng- ist undir. Verulegur þrýstingur kom frá forsvarsmönnum ASI á stjórnarmenn Grafiska sveina- félagsins um aö ganga til samninga viö vinnuveitendur áöur en verkbannsaögeröir VSI bitnuöu á alsaklausum ASI-fé- lögum I prentiönaöinum og deilan magnaöist til muna. Þetta leiddi til fundar I fyrra- dag milli samninganefndar Grafiska sveinafélagsins og As- mundar Stefánssonar, fram- kvæmdastjóra ASÍ, þar sem auk þess voru Björn Björnsson frá Kjararannsóknanefnd og Jóhannes Sigurgeirsson hag- fræöingur ASÍ. Reikni- meistararnir lögðu þar höfuöið i bleyti i leit að útgönguleiö fyrir grafisku sveinana, svo að þeir mættu halda andlitinu ef þeir mitt Islendingar sem streymdu til Jan Mayen og fylltu þau skörö sem Norðmennirnir skildu eftir sig á loðnumiöunum. Eftir aö fyrstu reiöi- og til- finningaöldurnar i garö Islend- inga haföi lægt fóru útvarp og sjónvarp og stærstu óslóar-blööin aö velta upp ýmsum öörum flöt- um á málinu. Þaö kom fljótlega I ljós, aö flest allir stjórnmála- menn viöurkenndu i oröi mikil- vægi loönuveiöanna fyrir Islend- inga og sjálfsagöan rétt þeirra til veiöa viö Jan Mayen — innan norskrar lögsögu vel aö merkja. Ein af fáum undantekningum var einn af frambjóöendum Miö- flokksins, sem vildi senda sjóher- inn umsvifalaust á islensku varöskipin. En sú skoöun hefur ekki fengiö mikinn hljómgrunn, ekki einu sinni I eigin flokki. Formaöur flokksins taldi sjálfsagt aö semja og veita Islendingum fisk- veiöiréttindi og formaöur æsku- gengu til samninga. Hvort þessir útreikningar uröu lausnaroröiö I deilunni liggur þó ekki fyrir. Hin skipulagsbreytingin — varðandi þaö aö teknir veröi upp vinnustaöasamningar — ætti hinsvegar aö vera auöveldari viö- fangs. I allmörg ár hefur þaö veriö á stefnuskrá Alþýöusam- bandsins aö litiö sé á vinnustaö- ina sem grunneiningu I samning- um. Hugmyndin á bak við þessa stefnu var þá m.a. sú aö gera starfsmennina/launþegana virk- ari I ákvöröunum varöandi rekst- ur þeirra fyrirtækja sem þeir ynnu hjá, og jafnframt opna þeim möguleika aö hreinlega yfirtaka vinnustaöi I þeim tilfellum aö at- vinnurekandinn legði upp laup- ana, likt og gerst hefur sums- statiarerlendis. Af margvislegum ástæðum hefur þessi stefna þó aldrei náö aö festa rætur I starfi ASl, bæöi vegna innbyggös tregöulögmáls og Ihaldssemi ásamt viökvæmni fyrir þvi aö sprengja upp gömlu verkalýös- félögin meö þessum hætti. Hins vegar má reikna meö þvl aö þetta mál komi aftur til umræöu innan Alþýöusambandsins á næstunni, m.a. i ljósi deilu Grafiska sveina- félagsins og þeirrar gagnrýni sem launþegahreyfingin hefur oröiö aö sæta undanfariö fyrir starfshætti sina. Vinnuveitendur vilja s já ýmsar breytingar á vinnulöggjöfinni. Hugmyndin um vinnustaöasamn- inga er þeim aö skapi en einnig vilja þeir aö allir starfshættir varöandi samningsgeröina veröi endurskoöaöir. Vilja þeir þá aö ÍÍInllrQÖu irD(dJ yfirsýn (DtPÖi-lnlcil lýössamtakanna gekk svo langt aö segja, aö loönuveiöarnar skiptu Norömenn yfirleitt svo litlu máli, aö þaö svaraöi ekki einu sinni kostnaöi aö kaupa flugmiöa á samningafund á Islandi. Hreint reikningslega haföi hann rétt fyrir sér. Kostnaöurinn viö aö ná I loönuna er glfurlegur, vegna þess hversu langt er að fara. Þessi ungi norski „framsóknar- maöur”er fulltrúi I fiskveiöiráöu- neytinu og vissi þess vegna hvaö hann var aö fara, þegar hann sagöi aö eitt til tvö hundruö þús- und tonna afli mundi ekki nægja fyrirkosnaöi viö veiöarnar. Og þá er lika skiljanlegt aö sjómennirn- ir uröu æfir, þegar átti aö stööva veiðarnar viö 90 þúsund tonn. En þvimáheldurekkigleyma, þegar viö reynum aö skilja afstööu sjó- mannanna, aö loönuveiöarnar stuöluöu þrátt fyrir allt aö því aö brúa dautt timabil I veiðunum, og minnka tapiö á útgeröinni. Auk þess skapaöi loönan einhverja vinnu I landi. Einn þáttur I þessu máli, og ekki svo litilvægur er þáttur fjöl- miðla. Eins og ég drap á hér aö framan tóku fjölmiölarnir fljót- lega aö velta upp ýmsum flötum á deilunni. Athyglisvert var, að blööin lögöu stærsta áherslu á hina pólitisku hliö málsins, en geröu minna úr atvinnuhliöinni, þ.e. hvaöa þýöingu loðnuveiöarn- ar hafa fyrir norskt atvinnulif — sérstaklega á heimaslóöum bát- anna. En þaö er ekkert nýtt, nákvæmlega þaö sama var uppi á teningnum I siöasta þroskastrlöi Islendinga og breta. Þetta veröur vel skiljanlegt ef viö gerum okkur grein fyrir þvi, aö útgerðarbærirnir I Norður- Noregi eru állka langt frá Osló og islenskir útgeröarbæir — og margir reyndar lengra. Fisk- meö lögum eöa samkomulagi milli vinnuveitenda og launþega- hreyfingarinnar veröi settar fram ákveönarreglurum aö allar kröfur skuli hafa borist eöa vera lagöar fram á ákveönum tima- punkti en siöan sé tilgreindur ákveöinn frestur til samkomu- lagsumleitana áöur en unnt er aö boöa verkfalls- eöa verkbannsaö- geröir. Þá veröi einnig gengið þannig frá hnútum aö I sam- komulagsumleitunum veröi ekki á dagskrá aðrar kröfur en þær sem upphaflega voru lagöar fram og meö þvi komið i veg fyrir aö unnt sé aö leggja fram nýjar og nýjar kröfur eftir aö út I viöræöur er komiö eins og stundum hefur viljaö brenna viö. Þá vilja vinnu- veitendur einnigfá inn ákvæöi um heimild sáttasemjara eöa rikis- valds til aö fresta verkfalls- eöa verkbannsaögeröum tiltekinn tima meðan reynt er til þrautar aö ná samkomulagi. Ljóst er aö hugmyndir vinnu- veitöida og forsvarsmanna laun- þegahreyfingarinnar varöandi bæöi nauösyn á endurskoöun vinnulöggjafarinnar og I hverju hugsanlegar breytingar ættu að vera fólgnar eru um margt and- stæöar. Hitt er ljóst aö vinnulög- gjöfin og starfshættir aöila vinnu- markaöarins i samningum um kaupogkjör veröa I brennidepli á næstunni og veröur fróölegt aö fylgjast meö hvaöa lyktir þessi umræöa fær. veiöar eru líka óverulegur hluti af þjóöartekjum Norömanna — og loðnan er bara brot af þvLÞar viö bætist, aö Norömen fóru ekki aö veiöa loönu fyrr en i fyrra, og þvl hafa loönuveiöar enga hefö unniö sér i hugum landsmanna. Allra sist I Suöur-Noregi þar sem meirihluti þjóðarinnar býr. I sjálfri Osló, þar sem stærstu fjölmiölarnir hafa aösetur sitt, rikir nánast fávisi um allt sem viökemur fiski og fiskveiöum. Ég hef um þaö öruggar heimildir, aö á fréttastofu útvarpsins hafi eng- inn haft hugmynd um hvernig loöna lltur út. Þess vegna er ekki undarlegt þótt ýmsir hafi velt þvi fyrir sér inni á dagblaðsritstjórnum I Osló, hvort Norömenn séu farnir aö stunda heimsvaldastefnu á höf- unum. Séu „hafimperialistar” eins og það var oröaö. Meö þvl er visaö til ásælni Norömanna I haf- svæöi I noröurhöfum, sem ýmsum er farið aö þykja nóg um. Flestir eru llka sammála um þá staöreynd aö loönuveiöar viö Jan Mayen eru ekki „aö vera eðaekki vera” fyrir Norömenn en þaö sé hinsvegar tilfeiliö meö Islend- inga, sem byggi afkomu slna aö mestu leyti á fiskveiöum. Sumir hafa reyndar llka bent á, aö loönuveiöarnar kunni aö hafa úr- slitaþýöingu fyrir Noröur-Noreg, ekki slst á þessum oliutlmum, þegar atvinnumöguleikarnir eru mestir i suöri, en fiskurinn hverf- ur I norðri. En hvaö um þaö — þaö er líka loöna á Barentshafi, og slldinni ná Norömenn áöur en hún kemst til Islands. VINNULÖGGJÖF f GAPASTOKKNUM Eftir fyrstu lotu i Jan Mayen deilunni virðist mega álíta aö hún sé fyrst og fremst oröin norskt innanríkismál — kosningamál. Rikisstjórn Verkamannaflokks- ins tvístigur frammi fyrir tvlsýn- um sveitastjórnakosningum annarsvegar og þörfinni fyrir aö reka ábyrga utanrlkispólitik hinsvegar. Og vandamállö er alls ekki svo auövelt viöureignar. Sjómennirn- ir I Noröur-Noregi sem treysta á loönuvertlöina, krefjast þess aö íslendingum sé sýnd ákveöni og óskertri 200 mllna fiskveiöilög- sögu, meö miöllnu viö Island, sé komiöupp hiö snarasta. En ennþá hafa engin úrslit fengist I deilu «La Island fá LODDEKRIf?; *TKtX KAX»XXlSTU»tKV Iíy}« nn\'kf' & pr»voM*rt? frutn vit í tít-ts «.ákalf«* i«robl<>msnn*>n Jnn vl Si» «?«>*« fs*. <!<>»* iKt er f!»'S^rer.rte «<>*- fcxc ■■ K»! M « nti«Mu*Onr- KwwwDt »*-«>« «•<* vRw «m>»m i s SJT mot norsk Iodd/"^J Island med hard 6 > heföi gagnrýnt stjórnina almennt fyrir aögeröir sinar I fiskveiöi- annarra þjóöa. Þeim hefur ekki slst sárnaö þaö, aö þaö voru ein- NORÐMENN MILLI STEINS OG SLEGGJU

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.