Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 9
9 helgarpásturinn Föstudag ur 14. september 1979 í Helgarpóstinum 1.7. tekur einn af skjalavörBum ÞjóBskjala- safnsins heldur einkennilega til orBa: mér þykir vænt um þjóB- skjalasafniB: þar hef ég setiB marga góBa stund, þar hef ég kynnst mönnum af minu eigin sauðahúsi, og þar hef ég fundiB ný viðfangsefni, eftir aB þau fræBi, sem éghafBi lagt stund á í Þýska- landi, voru hér orBin aB engu. Ég hef nú komiB á safniB i rúma þrjá áratugiog mun þvi veraeinn þeirra manna, sem lengst hafa „lesið sömu bókina” og vil ég gjarnan „detta dauB niður” und- an bókinni. En i minum augum er það engin skömm að lesa sömu bókina aftur og aftur. Bók sú mun vera þess virBi. Ég geng jafnvel svo langt i þessu, aB ég kaupi helstenga bók, nema ég hafi lesiB hana áBur. Mér finnst, aB dr. ABalgeir megi vera hreykinn aB fá að vaka yfir svo dýrmætum bókum og taka á móti svo skyn- sömum iesendum. Vissulega er tilgangur safnsins sá að varðveita og geyma, en ekki aB læsa inni og fela, heldur að halda til haga til notkunar. Og meðan eng- in sérstæB ættfræBistofnun er til i landinu og þjóðskjalasafnið varð- veitir hinar eftirsóttu heimildir, verBur það aB sætta sig viB nú- verandi ástand. Dr. Fríða Sigurðsson: ENN UM ÞJÓÐSKIALASAFNIÐ Enda má það vel una viB þvi. Forstöðumaður þess, Bjarni Vil- hjálmsson þjóBskjalavörður, er i stjórn ÆttfræBifélagsins og gætir þar hagsmuna þess. Og undir hans stjórn og annarra mætra manna eru ættfræBingar að vinna þjóðskjalasafninu verulegt gagn. MeBútgáfumanntalsins 1816hafa þeir losaB safniB viB mikiB álag, þar sem nú er kominn sam- an á einn stað á prent allur sá fróBleikur, sem áður var dreift um allar prestsþjónustubadcur landsins, sem nú fá aB vera i' ir iði. Nú er ÆttfræBifélagiB að gefa út manntal 1801, og er sú útgáfa fyrst og fremst i þágu safnsins. Og á þessari braut mun ÆttfræBi- félagiBhalda áfram — án tillits til þess, aB slik útgáfa er eiginlega i verkahring þjóBskjalasafnsins sjálf s. Þa B er þvi f jarstæöa a ö lita ættfræðinga hornauga og tala fýrirlitlega um þá i dagblööum. Það var Björn H. Jónsson, skólastjóri á tsafirði, sem kynnti mig fyrir sr. Jóni Guðnasyni skjalaverði fljótlega upp úr 1946. Þá var öldin önnur. S^rstakur salvörður var þá ekki til, heldur voru þaö skjalaverBirnir sjálfir, flestir eldri og viðurkenndir vis- indamenn, sem uröu aö sætta sig við það „aö afgreiöa” gestina. Aðalstarf þeirra var þó enr. ó- skyldara verk, nefnilega aö gefa út fæðingarvottorö, og var jiaö ekki litiö álag og lestrarstof- an stundum eins og opinber skrif- stofa. Einu sinni þáöi ég boð kunningja minna á Isafiröi i skyndiferö suöur, lenti á leiöinni i slæmri bflveltu og sat marin og kramin á safninu. Kom þar að einn umsækjandi á fætur öðrum, og varö ég aö biða lengi eftir aö skjalavörðurinn gat sinnt mér, þvi hann ,,varö fyrst aö afgreiða dömuna”. Skjalavörður gat þá varla sinnt ööru en afgreiB shi, og dýrmætur tími lesand- ans rann út i sandinn. Auk þess áttaði þetta vottoröa-fólk sig yfir- leitt ekki á þvi, að þaö var statt á lestrarstofu, talaði hátt og snjallt og truflaöi Iesendurna ekki litiö. Yfirleitt var töluvert talaB á safninu þá. Hópur kunningja stóð þá stundum á miBju gólfinu og rabbaði óþvingaöur um málefni sin, en maBur gat einnig farið inn i hliðarherbergið og spjallað þar viB náungann. Þvi safngestir máttu ganga sjálfir um birgðir safnsins og ná sér I bækurnar og láta þær aftur á sinn stað — eða annan. Mér kom þetta allt mjög ókunuglega fyrir sjónir, en mér sannarlegablöskraöi,þegar égsá sum manntölin beinlinis fara i hundana. t Þýskalandi byrj- aBi handri tastofnunin þegar um aldamótin á þvi að endur- prenta og seinna aö ljósrita hand- ritin, og man ég, hvað ég var von- svikin, þegar ekkert hinna sjö handrita, sem voru lögð fyrir mig undir doktorsritgerö mi'na, var frumritið sjálft. Þetta er nú allt komið i óllkt betrahorfá þjóðskjalasafninu, og geri ég ráB fyrir þvi, að dr. Aðal- geir muni eiga nokkurn þátt i þessum framförum. Þess vegna verður aB halda honum til góös þetta litta gamanyrði hans, sem hann lét út úr sér viö blaðamann Helgarpóstsins. Dr. Aðalgeir þykir vænna um bækurnar en um mennina, sem lesa þær, og er þaö vel, þótt það gangi á kostnaö kurteisis. 1 bók eftir George Mikes: „Uber alles” er égnýbúin að lesa, að þetta sé dæmigert hugarfar þýskra embættis- manna. Verður að virða þennan annars svo marglastaöa anda, þvi' það var hann, sem einu sinni gerði Þýskaland stórt, meöan persónutöfrar manns af öðru tæi urðu upphaf að hruni þess. En þó að dr. Aðalgeir sé óvinur ættfræðinga, væri það fjarstæða að láta sér detta I hug, að hann vildi ættfræðingana heldur dauða en að láta bækur safnsins i hend- urnar á þeim. Samt er ég stund- um ekki alveg laus við þann auð- vitað afleita grun, að hann sé a.m.k. að reyna að leggja á mig til að fæla mig frá safninu, eins og hann horfir á mig. En þó aö ég dytti dauð niður, þá kæmi maður I minn stað. En glötuð bók er farin fýrir fullt og allt, og munu ætt- fræðingar þvi endast lengur en bókin. Mikilsverðar framfarir á safn- inu réttlæta ekki litilsverða fram- komu, þótt ekki sé talað um þaö að gera safngestina hlægilega fýrir alþjóð. Ég viöurkenni tús- lega, að ólikt betra er að lesa á safninu nú en áður, sérstakiega siðan hinn ljúfi salvörður er kom- inn tíl skjalanna. En mér leið betur þar i gamla daga. Þá hafði ég þá tilfinningu að vera velkom- inn gestur. Skjalaverðir kinkuðu kolli til komumanns og tóku jafn- vel i hönd hans. Andrúmsloftið ilmaði af vingjarnleik. Jafn lærð- ur maður og dr. Jónas Kristjáns- son, sem nú er forstööumaöur Arnasafnsins, hikaði ekki við að fórna sinum tima til að sökkva sér niður i' eitthvert hrafnaspark sem ég kunni ekki að Iesa, og er ég honum enn þakklát, þvi með þvi að leysa þetta staka vanda- mál mitt opnaði hannaugun i mér fyrir islensku hrafnasparki yfir- leitt. Þaðeru ekki svo margir menn, sem stunda núorðið þá góöu gömlu þjóöariþrótt: ættfræði, einmitt núna, þegar skjölin eru fyrir hendi og ættfræðin getur orðið vísindagrein. Nú, þegar hver belja, hundur og jafnvel köttur er krafinn um ættartölu sina, ætti að örva fólk að gleyma ekki uppruna sinum. Þaö ætti því frekar að keppa að þvi að laða ættfræðinga að en að hrinda þeim frá safninu. 26/8. 1979. hafði verið birt gaf innlendi fram- leiðandinn Plastprent h.f. út yfir- lýsingu. Hún var á þá leið að pok- arnir væru innfluttir, en pakkaðir hér heima i umbúðir Plastprents. Fyrirtækinu sé ljós ábyrgð sin gagnvart neytendum og skaðinn skuli bættur á þann veg að næstu sex mánuði skuli verð á Plastfix lækka um 10% frá verðskrá. Það fyrsta, sem . um þetta mál birtist, var á neytendasiðu Dag- blaðsins 18. desember 1978. Það siðasta i þessu máli, sem greint er frá i þessum sömu dálkum i skjölin, þ.e. faktúrurnar með góðu, myndi verðlagsstjóri fara fram á úrskurö dómara. Þann 22.1. ’79 er i Dagblaðinu birt kjallaragrein eftir Sigurð Oddsson. I greininni er óskaö eftir svari við sjö spurningum. Þar sem spurningar þessar koma inn á nokkra megin punkta þessa máls, en þeim hefur ekki enn ver- ið svarað, leyfi ég mér að itreka þær og kem þeim hér með aftur á framfæri: HUGLEIÐINGAR UM NEYTENDAMÁL Allt frá lokum siðastliðins árs og fram á þennan dag hefur mikið verið rætt og ritað um málefni neytenda. Vart hefur liöið sá mánuður að ekki hafi borið þar eitthvað nýtt á góma. Neytenda- samtökin, sem eru áhugamanna- samtök, hafa gert kannanir á vör- um og þjónustu, og að mlnu mati staðið sig vel i aö upplýsa það sem ábótavant er. Þetta er ágætt svo langt sem það nær, en ég get ekki að þvi gert aö ég hefi lengi undanfariö leitt hugann að þvl, hvert sé framhald og lyktir mála af þessu tagi. Ég vil nefna sem dæmi mál, sem kom upp i árslok 1978, Hér var um að ræða innlendan framleiðanda, sem setti á markað plastpoka i neytendaumbúðum. Neytandi hafði komist að raun um að I um- búðunum voru færri pokar en utan á þær var ritað. Neytenda- samtökin gerðu könnun og stað- festi hún fullyrðingar neytand- ans. Fram til þessa hafði innlendi framleiðandinn gefið, vægast sagt loðnar skýringar og allt að þvi útúrsnúninga, svo ekki sé dýpra tekið I árinni. Eftir að könnun Neytendasamtakanna jánúar 1979 er á þessa leið: „Verður þvi að telja aö nú sé þessu plastpokamáli lokið og Plastprent h.f. hafi ekki selt við- skiptavinum sinum visvitandi f^rri plastpoka en áprentaðar úmbúðir gefa til kynna”. Með hliðsjón að ofansögðu og þar sem ekkert frekar hefur verið um það fjallað á neytendasiðu Dagblaðs- ins verður að telja að hún sé á- nægð með þessi málalok. Neytendasamtökin létu frá sér fara yfirlýsingu, þar sem þau segjast vera „eftir atvikum á- nægð” meö þessa lausn málsins. Siðan hefur ekkert frá þeim heyrst I þessu sambandi, svo þau hljóta einnig að teljast allánægð. t Alþýðublaðinu þann 2.1. ’79 er haft eftir fulltrúa hjá verðlags- stjóra, aö skiptar skoðanir séu um það hvort hér sé um að ræða verölagsbrot eða neytendamál. Þann 13.1. ’79 er I sama blaöi haft eftirsama fulltrúa: „að verðlags- stjóri biði eftir gögnum, sem hann hefði farið fram á við Plastprent h.f. að fá afhent. Hefði hann bæði óskað skriflega og munnlega eftir þessum gögnum, en ekki fengið þau enn”. Aðspurður sagði sami fulltrúi, að ef hann ekki fengi 1) Hversu lengi hafa verið 48 pokar i stað 50 á rúllu? 2) Er málinu lokið með 10% af- slætti eða „dumping” i sex mánuði? Er sex mánaða timabil nógu há sekt, eða hafa stjórnend- ur Plastprents h.f. þegar reiknað út að það nægi til þess að skapa sér einokunaraðstöðu á þessum markaði? 3) Hvað merkir: „eftir atvikum ánægðir”? 4) Verðlagsyfirvöld hafa krafið Plastprent h.f. um eldri faktúru, en þá sem neytendasamtökin nefna. Sú var dagsett 29. sept., ’78. Kemur einnig á þeirri faktúru greinilega fram, aö á rúllu séu 48 stykki: 5) Hvernig hljóðar upphaflega pöntunin og aðrar pantanir Plast- prents h.f.? 6) Greint er frá að itarleg upp- lýsingaskipti hafi farið fram, áður en innflutningur hófst og að Neytendasamtökunum hafi verið kynnt þessi upplýsingaskipti. Hvers vegna hefur ekkert verið birt um þessi upplýsingaskipti? 7) Hyggst Plastprent h.f. fara i skaöabótamál við hiö erlenda fyrirtæki? Sé svo, hvernig hyggst þá Plastprent h.f. færa rök fyrir skaðabótakröfum sinum? Ég hef oft velt þvi fyrir mér að undanförnu hversvegna neyt- endasamtökin og embætti Verð- lagsstjóra hafa ekki svarað þvi, sem til þeirra er beint. Hefi ég helst komizt að þeirri niðurstöðu, að neytendasamtökin telji verð- lags$tjóra hafa tekið við málinu, en embætti verölagsstjóra telji máliö neytendamál. Þar sem af umræddum plast- pokum no. 15 er selt meira en af öllum öðrum plastpokum, sem settir eru i neytendaumbúöir, vil ég taka fram eftirfarandi: Allt siðastliðið ár gat Plastprent h.f. boðið dreifingaraðilum þessa poka á lægra verði, sem nam þeim mun er svarar til 48 poka i staö 50. A nú að verölauna fyrir- tækið með þvi aö leyfa þvi að ráð- stafa hinum ólöglega hagnaöi til aö standa straum af undirboðum eða „dumping" i 6 mánuði i viðbót. Þetta er verðugt Ihugun- arefni þeim sem um þessi mál fjalla. Þá vakna upp aðrar spurning- ar. Er þetta þaö sem koma skal? Er veriö að flytja verðlags -og sakamál yfir til neytendasamtak- anna eða jafnvel leyfa hinum brotlegu sjálfum að ákveða sekt sina og fylgjast meö að henni sé framfylgt: Er þetta kannski byrj- unin á stórfelldum sparnaði i rik- isrekstri? Ég tel það engan veginn mitt að reka á eftir þessu máli. Hins veg- ar veiti ég forstöðu fyrirtæki, sem er I harðri samkeppni viö marg- nefnt fyrirtæki, meðal annars á markaði poka nr. 15. Það aö ég sætti mig ekki við að málinu sé lokið með 10% „dumping” i sex mánuði er auðskilið. Hitt fæ ég ekki skilið og skyldi engan undra, að samtök, sem stofnuð eru af neytendum, og hafa það markmið aðgæta hagsmuna þeirra, virðast sætta sig viö þessa lausn. Mér er kunnugt um að hjá neyt- endasamtökunum er til nefnd, sem heitir neytendanefnd og á að gæta hagsmuna neytenda . Er unnt að fá upplýsingar um, hverj- ir skipa þessa nefnd, hvað hún hefur starfaö og hverjir fara meö dóms- eða ályktunarvald i henni? Þegar ég hef fengið svör við þessum spurningum, þá fer ég kannski að geta áttaö mig betur á hlutunum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.