Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 20
__he/garpósturinn • Mikið hefur gengiö á Utaf stofnun sparisjóðsins Ataks, sem SAA-menn standa á bakvið ásamt fleirum, og enn á viðskiptaráð- herra eftir að leggja blessun slna yfir starfsemi hans. Potturinn og pannan i þessu máli hefur að verulegu leyti verið prins Albert Guðmundsson, sem er pottur og panna í fieiri eldhiisum en flestir aðrir. A stofnfundi sparisjóðsins kom margoft fram að Albert myndi ekki gefa kost á sér f stjórn sjóösins, að þvi er sagan segir. Stóðu upp margir ræöumenn og sungu Albert lof og pris og ráku sögu sjóösstofnunarinnar og hlut Alberts i henni, en gátu þess jafn- framt með harm i hjarta að guð- faðirinn myndi ekki gefa kost á sér i stjórnina. Siðan stóð guð- faðirinn upp, rakti aðdragandann að stofnun sjóðsins og sagði svo að hann ætlaði að telja upp nöfn þeirra sem þar hefðu lagt hönd á plóginn, ogtil þess aö mismuna nú engum myndi hann nefoa þau i röð. Oghófst upptalningin:Albert Guðmundsson, Aöalheiður Bjarn- ferðsdóttir,..Var þar á engan hallað. Þegarsvoaðstjórnarkjöri kom stóð upp Baldur Guðlaugs- son og tilnefndi m.a. þennan sama Albert Guðmundsson i stjórnina. Og sá sami Albert gaf kostá sér og situr auðvitaö núna i stjórninni. Þetta mun nefnt frönsk hlédrægni... • Guðriin Helgadóttir borgarfull- trúi Alþýöubandalagsins og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins hafa löngum eldað grátt silfur saman, svo sem varla hefur farið fram hjá neinum. Nú er sagt að Guðrún Helgadóttir hafi lagt það til að Sjöfn verði kjörin „barn ársins”. Alltaf batnar þaö!... • Feisal prins hefur kynnt sér reykviskt skemmtanallf gaum- gæfilegar en gerist og gengur um þjóðhöfðingja. Prinsinn virö-: ist einkum heillaður af diskói. Eitt fyrsta kvöldiö sitt hér á landi brá hann sér i HoHy- wood og átti þá I vök aö verj- ast fyrir hollenskum knatt-, spyrnuhetjum, sem lögöu staðinn undir sig. Við þessu sá prinsinn þvi þegar hann brá sér I óðal á mánudagskvöldiö var ásamt konu sinni og hirð- mönnum. Hann leigöi húsið og greiddi jafnframt andvirði þess fjár sem Óðal fær þegar salurinn er fullnýttur. Meö þessum hætti vildi Feisal firra sig hávaða og halda matargleöi sinni óraskaðri. Betri borgarar fengu þó að kaupa sig inn enda vildi prinsinn hafa einhvern félagsskap. A meöan prinsinn naut matar sins skálmuðu erlendir og innlendir Ofnasmiðja Norðurlands hf Kaldbaksgötu 5, Akureyri. Simi 96—21860. HAFIÐ ÞÉR VEITT ÞVÍ ATHYGLI AÐ ENDUR- SÖLUVERÐ HÍBÝLA MEÐ RUNTALOFNUM ER HÆRRA? Ofnasmiöja Suðurnesja hf Vatnsnesvegi 12 Keflavík. Sími 92-2822 W! runtal ofní Siðumúla 27. Reykjavík. Sími 84244 lifverðir um salina. Hinn innfæddi einkabilstjóri prinsins- ferða-' skrifstofuforstjórinn sem skipulagt hefur vist hans hér á landi, haföi útvegað danspiur tvær og pilt til aö dilla sér á dans- gólfinu,ef sá gállinn væriá Feisal aðhann vildi stiga spor i eftirmat en heimildamaður okkar hvarf á braut einhvern tima milli aðal- réttar og desertsins, svo að við höfum ekki spurnir af fótalipurð Feisals á dansgólfinu... • Innan Kópavogskaupstaðar mun vera unniö um þessar mundir að nýju starfsmati fyrir bæjarstarfsmenn. Til þess voru fengnir þrir menn, aö þvi er fréttir herma, Asmundur Asmundsson, verkfræöingur (og leiötogi Herstöðvaandstæðinga) sem tilnefndur var af bæjar- stjórn, hagræöingarráðnautur norðan frá Akureyri og formaður starfsmannafélagssins. Þeir félagar munu hafa hafiö störf I april og um slðustu mánaðamót mun kostnaður hafa verið orðinn um 9 milljónir. Þaö sem þó mun hafa vakið mesta athygli voru mismunandi launakjör þre- menninganna. Formaður starfsmannafélagsins fékk 250 krónur á timann, hagræöingurinn liðlega 5000 krónur en Asmundur verk- fræðingur 7000 krónur eöa verk- fræðingataxta. Launajafnréttið á greinilega langt i land... • Sjálfstæðismenn eru búnir að búa sér til skemmtilega kenningu um pólitiska herfræði Lúðviks Jósepssonar á næstu mánuðum. Þeir halda þvi fram, að Lúövik hafi ákveðiö að sprengja ekki stjórnina á skattaálögunum núna heldur hyggist hann biða fram i nóvember þegar fjárlagafrum- varpiö veröi i brennidepli og binda þá endi á stjórnarsam- starfið. Ætlist hann þá til þess aö Sjálfstæöismenn myndi stjórn með Alþýöubandalaginu eöa minnihlutastjórn með stuðningi Alþýðubandalagsins, sem eigi að sitja við stjórnvölinn fram á næsta ár. Lúövik reikni dæmið þannig, að þegar Sjálfstæöis- flokkurinn sé sjálfur kominn i súpuna, mundi fljótlega reitast af honum allt fylgið, sem margt bendir til að hann hafi núna, og á réttu augnabliki muni Alþýðu- bandalagið þá einnig sprengja þá stjórn og knýja fram kosningar I sumar... • Sú ágæta hljómsveit Spilverk þjóðannaer um þessar mundir að vinna að gerð nýrrar plötu i Hljóörita. Er ekki að efa að margir biði hennar með eftir- væntingu enda siðasta verk Spil- verksins, lsland með betri hljóm- plötum sem hérlendis hafa komið út. Ekki munu likur á að Spil- verkið komi fram opinberlega að þessu sinni þvi tveir liösmenn þess, Valgeir Guðjónsson og Diddú stunda nám erlendis og munu væntanlega halda utan straxerupptökum lýkur. Afturá- móti geta aðdáendur þeirra hugg- að sig við það að trúlega fáum við að sjá Spilverkið á skerminum á næstunni, þvi i bigerö mun sjón- varpsþáttur með þessu góða fólki... • Ymsir gamalreyndir flugmenn Flugleiðamununú vera aðhverfa frá störfúm fyrir félagið vegna uppsagna félagsins frá þvi fyrr i sumar. Það er kurr I þessum mönnum gagnvart félaginu og halda þeir þvi fram að uppsagnir þessar séu ástæðulausar. Benda þeir á i þvi sambandi að Air Bahama, dótturfyrirtæki Flug- leiða, sé nú rekið meö banda- riskum flugmönnum, sem flestir séu fyrrum starfsmenn banda- riska flughersins og komnir á eftirlaun þar enda séu þeir á 50. og 60. aldursári: Þó hafi kastað tólfunum þegar fréttist að félagið hefði ráðið sem aðstoðarflug- mann fyrrum flugvélstjóra með um 4000 flugtima að baki og auk þess kominn á 50. aldursárið en á sama tima séu hér á landi að missa vinnuna mun yngri flugmenn með allt að 7000 flug- tima aö baki...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.