Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 14. september 1979 {K1 > tónlistarheiminum ss. Mick Ronson, Joan Baez og Joni Mitchell. Gene Clark Gene Clark er 33 ára gamall og fæddist i Tipton Ozarkfjöll- um i Missouri. Hann byrjaöi snemma aö leika á gitarinn, og var i ýmsum smáhljómsveitum þartil honum var boöið aö leika meö Randy Sparks And The New Christy Minstrels sem var þekkt hljómsveit vestanhafs á sinum tima. Eftir aö hann hætti þar settist hann að i Los Angeles og tók þátt i stofnun Byrds. Gene Clark hætti i Byrds þeg- ar hljómsveitin stóö á hátindi velgengninnar, ekki vegna á- greinings eöa óánægju heldur flughræöslu. Stórhljómsveitir einsog Byrds var, eru alltaf fljúgandi út og suður og Clark þoldi þaö ekki. Gene Clark hóf strax sólóferil og gaf fyrst út plötuna Gene Clark with the Gosdin Brothers, en á henni kom fram einvalaliö tónlistarmanna ss. Leon Russ- ell, Glen Campell, Doug Dillard ofl. Hann stofnaöi siöan hljóm- sveit meö Doug Dillard, The Dillard and Clark Expedition, sem sendi frá sér tvær merki- legar plötur og ferðaðist mikiö bflleiöis. I þessari hljómsveit voru lika þeir Bernie Leadon, Don Henley og Glenn Frey sem siöar stofnuöu Eagles. En hljómsveitin var á undan sinum tima og leystist upp. Siðan hefur Gene Clark gert þrjár sólóplötur og hann tók þátt i siðustu plötu Byrds, 1973, sem var misheppnuö endurvakning & fyrstu skipan hljómsveitar- innar. Chris Hillman Chris Hillman fæddist i Los Angeles 4. des. 1944. Hann ólst upp i San Diego og varð strax á unglings árunum góöur mandó- linleikari. Fyrsta alvöru- /hljómsveitin hans 'hét The Scottsviile Squirrel Barkers. Siöan gekk hann i The Golden State Boys og varö brátt leiðtogi hljómsveit- ai-innar sem breytti þánafninui Hillman. Hann varð svo bassa- leikari Byrds. Gram Parsons var um skeið með Byrds, eöa á MHf / árinu 1968 og hljóöritaöi wm / meþ þeim plötuna / Sweetheart Of The Rodeo. gp / Hillman yfirgaf Byrds ■V / meö Gram Parsons og þeir ffl / stofnuöu hljómsveitina ■ / The Flying Burrito f / Brothers. Hillman var meö Flying Burrito til 1971 þegar hún leystist upp. Þá gekk hann til liös við Stephan Stills I Manassas og var þar i tvö ár. Næst kom Souther-Hillman-Furay Band, Þar til trióiö McGuinn, Clark & Hillman fór af stað. ■ Texti: Páll Pálsson Undanfariö ár hefur veriö mikiö um aö gamlar popp- stjörnur hafi slegiö I gegn á nýj- an leik sambr. George Harri- son, John Stewart, Kinks ofl. t þessum flokki er triölö Mc- Guinn, Clark & Hillman. Byrds McGuinnv Clark & Hillman stofnuöu hljómsveitina Byrds áriö 1964 ásamt David Crosby og Michael Clarke. Byrds hljóö- rituöu fyrst plötuna Preflyte áöur en Bob Dylan uppgötvaöi þá og lét þá fá lag sitt Tambur- ine Man, sem, eftir meöhöndlan Byrds, er taliö fyrsta þjóölaga-- rokklagiö (folk-rock), — en Byrds áttu mestan þátt i aö þróa þá tónlist. Byrds áttu lfka mik- inn þátt i aö móta sýru-rokkiö (acid-rock) svokallaða meö lagi sinu Eight Miles High. Og eftir útkomu plötunnar Sweet. Heart Of The Rodeo, varö hug takið sveita-rokk (country-rock) fast i skilgreiningarsafni rokkarans. Blómaskeiö Byrds var á árunum 1966-’68, en þá var McGuinn einn eftir af stofnendum hljómsveitar innar, — og hann hélt henni gangandi til ársins '' 1973, er hann hóf sólóferil \ 1 sinn. McGuinn, Clark & Hillman Trióöiö McGuinn, Ciark & Hillman, sem sló i gegn fyrr á þessu ári meö samnefndri plötu, varö tilnánastaf tilviljun. Roger Mc- Guinn kom fram á 20 ára afmæli Troubadourklúbbsins I Los Ang- eles (Byrds var stofnuö i Troubadour) og eftir nokkurt spilverk sá hann aö Gene Clark var staddur meöal áheyrenda og kallabi hann upp á sviö til sin til aö syngja lagiö Eight Miles High. Viötökurnar uröu sllkar aö þeir félagarnir ákváöu aö fylgja þeim eftir. Þeir fóru i hljómleikareisu milli litilla klúbba og innan skamms bættist Cris Hillman i hópinn. A tima- bili stóö til aö David Crosby yröi lika meö, emfélagi hans úr Cros- by, Stills & Nash, Stephan Sitlls talaöi hann ofan af þvl. En McGuinn, Clark & Hillman héldu sinu striki og hljóðrituöu plötu eftir nokkurn tima ,,on the road” einsog þeir kalla þaö, viö hljómleikahald og æfingar. Upptöku hennar stjórnuöu Ron og Howard Albert ( þeir hafa ma. tekið upp Crosby, Stills & Nash, Manassas, Rolling Ston- es, Eric Clapton og Firefall), og abal aöstoöarmenn þeirra voru trommarinn Greg Thomas'og gltaristinn George Terry. McGuinn, Clark & Hillman taka þaö skýrt fram aö þeir eru ekki aö endurvekja Byrds: „Viö erum ekki aö flýja fortíbina,” sagöi McGuinn, ,,en máliö er þaö aö ég lofaði David Crosby listarferli þeirra félaga hvers fyrir sig. Roger McGuinn Roger McGuinn (skírnarnafn hans er Jim, en hann breytti þvl I Roger 1968) byrjaði að leika á gitar 14 ára gamall. Að skóla- göngu lokinni lék hann um skeiö meö hljómsveit sem kallaöi sig Limelights. Slöan var hann tvö og hálft ár meö ChadMiIchell Trio áðuren hann gekk I hljóm- sveit Bobby Darins. 1963 hóf hann að vinna uppá eigin spýt- ur, útsetti og stjórnaöi m.a. plötu fyrir dúett sem kallaði sig Tom og Jerry ( sem uröu siðar CLARK ***** og Michael Clarke þvi aö Byrds myndu ekki fara af stað aö nýju án þess aö þeir væru meö. Þeir eru ekki meö, og þess vegna er nýja hljómsveitin okkar ekki Byrds.” McGuinn, Clark & Hillman munu vera að hljóörita aöra plötu um þessar mundir og vlst er aö margir bíöa hennar meö mikilli eftirvæntingu. En hér á eftir fer örlitil samantekt á tón- þekktir sem Simon og Garfunk el), lék meö Judy Collins j þriöju plötu hennar ofl. En 196 fékk hann þá hugmynd ai blanda saman þjóölagatónlis og bitlarokkinu sem þá var ai leggja undir sig heiminn. Of upp úr þvi urðu Byrds til. Roger McGuinn var alla tll höfuö Byrds og átti flest lögin í plötum hljómsveitarinnar. Eftii aö Byrds hættu 1973 hefur Mc Guinn gefið út fimm sólóplötur Hann tók þátt i hljómleikaferl Bob Dylans Rolling Thundei Revue ásamt fleira stórmenni

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.