Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 15
15 Föstudagur 14. september 1979 Hollywood og járnbrautir: Nfjar bækur eftir William Goldman og Paul Theroux Bandariski rithöfundurinn VVaiiam Golman er líklega þekkt- astur hér á landi fyrir bækur sin- ar „M araþonm aöurinn’’ og „Magic”. Hann hefur nú sent frá sér nýja bók sem hann kallar ,,Tinsel”sem á isiensku leggst út sem glys eöa glingur. 1 bók- inni segir frá kvikmynda- framleiöandanum Juiian Garvey og tilraunum hans til þess aö finna leikendur I nýja stórkvik- mynd. Bók þessi þykir ekki neitt afrek á sviöi bókmenntanna og segir gagnrýnandi N.V.T. Book Review, aö á meöan Garvey se aö leita aö leikurum, sé Goldman aö reyna aö veiöa skáldsögu i net sitt, en lesendur veröi fyrir iöngu búnir aö varpa bókinni fyrir borö, áöur en veiöin beri nokkurn árangur. Þaösem bókinni er helst fundiö til foráttu, er aö Goldman tekst aldrei aö komast niöur úr yfir- borösglysinu. Stereotýpurnar veröa aldreineitt annað en stereó týpur, þaö sem kemur fram eru upplýsingar en ekki vidd, glysiö sjálft en ekki hugleiðingar um þaö. Engu aö siöur siglir bókin hrað- byri upp bandariska metsölu- listann ogerkominná listann yfir 15 söluhæstu bækurnar. Þaö er dálitiö annar heimur, sem Paul Theroux lýsir I bókinni „The Old Patagonian Express”. Hún lýsir tveggja mánaða lestar- feröalagi hans frá foreldrahúsum i Medford, Massachusetts i gegnum Mexico, Miö-Ameriku og alla leiö til Patagóniu, syöst i SuöurAmeriku. Þetta er ekki fyrsta bókin þar sem hann lýsir löngu ferðalagi meö járnbrautum. Fyrir um fjórum árum sendi hann frá sér bókina „The Great Railway Bazar”, þar sem segir frá feröa- lagi hans frá London til Japan og til baka. Sú bók þótti mjög góö lýsing á sliku feröalagi, þar sem hinir furðulegustu atburöir gerö- ust. Feröabókahöfundurinn Nor- man Douglas setti fram fýrir um 50árum ákveðnar reglur, sem hver góö feröasaga ætti áö hlita. Þar segir eitthvaö á þá leiö, aö lesandi slikrar bókar ætti kröfú á þvi aö ekki einungis væri fariö meö hann i feröalag á ytra boröi, svo sem lýsingu á landsiagi o.s.frv., heldur ætti hann rétt á þvi sem hann kallar innra feröa- lagi, tilfinningalegu feröalagi, samhliöa hinu. Slfk bók ætti aö veita tækifæri til þrefaldrar könn- unar,áytriveruleikanum, á huga höfúndar og huga okkar sjálfra. Hugur rithöfundarins þyrfti þvi aö vera þess viröi aö vera kann- aöur og höfundurinn þyrfti aö hafa einhverja llfsspeki 0g hug- rekki til aö láta hana frá ser, höfundurinn þyrfti lika aö vera bæöi barnslegur og djúpvitur. „The Great Railway Bazar' myndi falla undir sllkar bækur, en þaö er ekki eins öruggt meö „The Old Patagonian Express”, þar sem henni tekst ekki eins vel aö fá lesandann til aö kanna sinn eigin huga. Þó eru i henni margir mjög góöir kaflar, eins og samtal hans við hinn kunna rithöfund Jorge Luis Borges. John Carpenter leikstýrir nýjustu mynd sinni The Fog. Nýr höfuð- paur has- armynda ? Háskólabió: Arás á lögreglu- stöö 13 — Assaulton Precinct 13. Bandarisk. Argerö 1977. Hand- rit og leikstjórn: John Carpent- er. Aðalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston, Laurie Zimmer. John Carpenter, leikstjóri þessarar myndar, hefur á siö- ustu árum komist 1 hóp þeirra ungu fagmanna sem Banda- rikjamenn hafa bundiö hvaö mestar vonir viö i kvikmynda- hrifningu víöa um lönd. Hún aflaöi honum þeirra tækifæra sem hann hefur nú fengiö. Sú mynd sem Háskólabió sýnir nú, Assault on Precinct 13 er svo mynd númer tvö. Þar hefur Carpenter fengið nokkurt fé til umráöa og atvinnumenn sér til aöstoöar þótt öllum kostnaöi hafi greinilega veriö haldið i lágmarki. Raunar má segja aö Carpenter leiki sér I þessari mynd aö forsendum og formúl- um gömlu B-myndarinnar. Efniö er gamla góöa umsát- ursástandiö: Lögreglustöö,sem leggja á niöur,veröur aö sam- eiginlegu virki glæpamanna og lögreglumanna þegar óhugnan- legar sveitir borgarskæruliöa láta aösérkveða. Þessa gamal- reyndu hasarmyndaforskrift gerö. Samt er eins og hann hafi ekki enn tekist á viö verkeftii sem hæfileikum hans er sam- boöiö. Má vera aö þaö sé meö ráöum gert. Fyrsta mynd hans I fullri lengd, science-fictionsatiran Dark Star sem Laugarásbió sýndi fyrir tveimur árum, var skóla verkefni hans I Suöur-Kaliforniuháskóla, gerö af fjárhagslegum vanefnum en verulegri hugkvæmni og náöi þeim ótrúlega árangri aö kom- ast ekki einvöröunguá almenna dreifingu heldur vera sýnd viö nýtir Carpenter sér af mikilli útsjónarsemi. Hann leikur sér með augljósri ánægju aö ýms- um minnum úr myndum manna eins og Howard Hawks og John Fordogútkoman er undirfuröu- legur ameriskur borgarvestri. Bæöi i handriti og allri upp- byggingu myndarinnar, jafnvel i sjálfu valinu á óþekktum and- litum I aöalhlutverkin, leggur Carpenter áhershi á tímaleysi og staöleysi sögunnar. Hún hef- ur eiginlega ekki neina sklrskot- un út fyrir sig. Til dæmis vitum viöekkert um eðli og tilgang aö- UM HLUTVERK Hlutverk útvarpsráös bar á góma I skemmtilegu viötali viö Hjört Pálsson, dagskrárstjóra, i siöasta Helgarpósti. Hjörtur hefur ekki fariö dult með, aö honum þætti ýmsu mætti breyta i stjórn og rekstri Rikisútvarpsins. Hann hefur til dæmis ritaö itarlega greinar- gerö um dagskrárhugmyndir sinar og tillögur til breytinga, sem enn hafa ekki komiö til umræöu I útvarpsráöi,- þvi miöur. Hjörtur er þeirrar skoöunar, aö útvarpsráö ætti aö leggja niöur I núverandi mynd, en i þess staö að koma stjórn stofnunar- innar, sem ábyrg væri fyrir öllu hennar starfi og fram- kvæmdum. Þetta er ekki ný hugmynd. Samkvæmt útvarpslögunum er hlutverk útvarpsráös aö taka ákvaröanir um hversu útvarps- efni skuli haga I höfuödráttum. Þaö skal og leggja fullnaöar- samþykkt á dagskrá, áöur en hún kemur til framkvæmda. Þá skal ráöiö setja reglur ,,, eins og þurfa þykir ” til þess aö fylgt sé ákvæöum þriöju greinar útvarpsiaganna, en hún fjallar um almennt menningarhlutverk útvarpsinsog að þvi skuli skylt aöhalda i heiöri lýöiæöislegar grundvallarreglur, viröa tjáningarfrelsi og gæta fyllstu óhlutdrægni gagnvart flokkum og stefnum I opinberum málum, stofnunum, félögum og ein- staklingum. Samkvæmt þessufer þaö ekki milli mála, aö útvarpsráö er i rauninni ritstjórn útvarpsins, eða dagskrárstjórn. t 6. grein útvarpslaga er fram tekiö, aö ákvaröanir útvarpsráös um útvarpsefni séu endanlegar. Þetta er hlutverk útvarpsráös, samkv®mt lögunum ogeftir þvi hefur ráöiö starfaö. Núverandi skipan útvarps- ráös er þannig, aö Alþingi kýs sjö menn og jafnmarga til vara til fjögurra ára meö hlutfalls- kosningu. Menntamálaráðherra skipar siöan formann og vara- formann. Þetta fyrirkomulag er auðvitaö umdeilanlegt eins og öll mannanna verk. Mln skoöun er sú, að útvarps- ráö ætti aö vera allfjölmenn stofnun fimmtán til tuttugu manns til dæmis, sem héldi fundi einu sinni i mánuöi eöa svo. Hlutverk ráösins væri fyrst og fremst að fjalla um útvarps- og raunar sjónvarps- dagskrána eftir á. Meta þaö sem gert hefur veriö og móta höfuölinur i dagskrárstefnu, ekki I smáatriöum hverjir eigi aö flytja hvaö oghve oft, heldur aö móta meginstefnuna. Aöild aö þessu ráöi ættu aö eiga f leiri en aöeins fulltrúar stjórnmála- flokkanna kosnir af Alþingi. Þar ætti starfsfólk aö eiga sina kjörnu fulltrúa, eölilegt væri, lika, aö þar heyröust raddir úr helstu samtökum launþega og atvinnurekenda Meöan ekki er hér starfandi notenda eöa hlust- endafélag mætti til dæmis hugsa sér að Neytendasamtökin ættu fulltrúa i útvarpsráöi. Síöan væri ef til vill eölilegt aö þetta fjölmenna ráö kysi fámennari hóp, kannski fimm einstaklinga, sem væru einskonar framkvæmdanefnd, sem væri raunveruleg stjórn stofnunarinnar eins og Hjörtur Pálsson leggur til, og fjallaði ekki aöeins um dagskrárgerö heldur og allar hliöar á rekstri þess stórfyrirtækis, sem Rlkis- útvarpiö i raun réttri er. Þaö er mikið rétt, aö fundir útvarpsráös eru ekki ævinlega sérlega uppbyggilegar samkomur. Allt of mikill hluti timans þar fer I pex um ómerki- legustu smáatriöi og of litiö er um aö tlmi gefist til aö ræða meginlínur I dagskrárgerö. Oft eru til umræöu á fundum útvarpsráös smámál, sem þangaö eiga ekki erindi, en hafna þar inni á boröi af ein- hverjum undarlegum ástæöum. Oft hefur mér fundist, aö svo- lltil deyfö einkenndi alla yfir- stjórn þessara áhrifamiklu fjöl- miðla. Hjá embættismönnunum er stundum engu likara en breytingar og nýjungar séu af hinu illa og menn áliti þaö meginhlutverk sitt aö koma i veg fyrir aö verulegar breyt- ingar eigi sér stað. Allt stöðvast á þeirri röksemd, sem útvarps- ráösmenn eiga harla litil svör viö, aö ekki séu til peningár. Þessu er svaraö á sama tima og verið er að reisa milljaröahöll úr steinsteypu suöur I Fossvogi. Auövitaö varö aö leysa húsnæö- ismál útvarpsins. Það var og er brýnt. En þaö mátti áreiöanlega gera á margfalt ódýrari hátt en nú er veriö aö gera. Ég dreg ekki úr þvi, aö for- ráðamenn útvarpsins hafi gert sitt besta til aö kria þvi út aukið fjármagn. En þar koma til hinir vondu stjórnmálamenn, sem framkvæmdastjóri hljóövarps lét þau orö falla um I VIsi hér um daginn, aö þeir væru sú stétt manna er hann bæri alls enga viröingu fyrir. Þaö er auövitáö hans mál. Einhverra hluta vegna hefur útvarpinu vegnað illa i baráttu sinni iyrir eölilegum hækkunum afnotagjalda og eölilegu fjár- hagslegu sjálfstæöi. samkvæmt fyrstu grein útvarpslaganna er rikisútvarpiö „sjálfstæö stofnun i eigu isVenska rikisins”. Þetta sjálfstæöi er ekki til aö þvi’ er fjárhagshliöina varöar. Vegna þess aö afnotagjöldin eru inni I vísitölunni fást þau ekki hækkuö eins og eölilegt væri. Ekki stendur hinsvegar á hækkunum til dagblaöanna þegar um er beöiö. Þaö er hér sem hnifurinn stendur i kúnni. Þessu þarf aö breyta og fyrir þvi þarf aö berjast. Þá getur út- varpiö bætt þjónustu slna við viöskiptavini ogstigiö I takt viö tlmann, sem þaö gerir ekki um þessar mundir, — þvi miöur. Siðasta risaeðlan. Ný mjög spennandi banda- risk ævintýramynd. Aöalhlutverk: Richard Boone og Joan Van Ark. Sýnd kl. 5-7-9 og 11, Bönnuö innan 12 ára. geröa borgarskæruliöanna sem allt snýst þó um. Viðfangsefni Carpenters er fyrst og fremst átök og samtök manna eins og þetta birtist I spegli hasar- myndaheföarinnar amerisku. Kannski er Assault on Precinct 13 ekki sist biómynd um bió- myndir. Það breytir ekki því aö i spennumögnun er John Carpenter talsveröur snillingur, og er þar jafnvigur á klippingu, lýsingu og hreyfingu myndavél- ar, auk þess sem hann semur sjálfur býsna seiðandi tónlist viö hasarinn. Assault er þannig athyglisverö mynd, (ekki sist fyrir þrautreynda biódópista) og I henni er drjúgur skammtur af lunknum húmor. Hitt er svo annað mál aö nú þarf John Car- penter aö hætta fingraæfingum. Hann hefur sannaö að hann hef- ur tæknina á valdi sinu. Nú þarf hann aö finna sér veröug verk- efni. Næsta mynd hans eftir þessari, Halloween verður lika aö flokkast undir æfingu, aö þessu sinni á grundvelli sál- fræöilegra hrollvekja af ætt Hitchcocks (afar vel gerð sem slik), og nýjasta mynd hans, TheFog, sem éghef ekki séö, er draugasaga af heföbundnu tagi. Þar f yrir utan hefur hann fengið góöa dóma fyrir sjónvarps- myndina um Elvis Presley, . Auövitað er alltaf þörf fyrir hæfileikamenn innan sigildra kvikmyndaforma eins og þessara. Vonandi reynir John Carpenter samt aö rjúfa heföir og skapa nýjar. Til þess viröist hann hafa alla buröi. Stanley Chase/The Pando Company/Jon Slan PETER JERRY FONDA , REED 1 HIGH-BALLIN’ 1 Gefið í trukkana Hörkuspennandi og fyndin ný bandarisk litmynd um átök trukkabilstjóra og þjóð- vegaræningja. Bönnuð innan 16 ára. sýnd kl: 5-7-9-11.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.