Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 3
3 --he/garpOSturinrL- Föstudagur 21. september 1979 — Hvernig þeir túlka þetta er algjörlega þeirra innanrikismál, segir Bjarni viö Helgarpóstinn. Um þaö sem geröist siöan segir Björn Emilsson: — Á stjórnarfundi i Scanhouse Nigeria var ákveöiö aö Ginsberg yröi ekki framkvæmdastjóri fyr- irtækisins, og ráönir skyldu fram- kvæmdastiórar frá islandi. Skipulagsbreyting, eöa skipu- lagsuppbygging, tekur langan tima við svo erfiöar aöstæöur, og þvi var engan veginn lokiö, þegar aðstæöur breyttust, þannig aö is- lesnku aöilunum þótti rétt aö staldra viö. Dxmið snerist við Meö þvi á Björn viö, aö islend- ingarnir drógu sig út úr fyrirtæk- inu — ákváöu aö selja Nigeriu- mönnum sinn hlut. Ástæöan var einfaldlega sú, aö nigerisk stjórn- völd höföu i hyggju aö breyta eignarhlutföllum erlendra fyrir- tækja i landinu þannig, aö inn- lendir aöilar yröu aö vera i meiri- hluta. Dæminu var semsé snúiö viö: Nigeria 60%, Island 40%. Til viöbótar þessu kröföust nigerisk stjórnvöld þess, aö tslendingarnir legöu fram tryggingar fyrir hlutafénu. Hins vegar fóru stjórn- völd fram á þaö, aö íslendingarn- ir greiddu eftir sem áöur 60% af hlutafénu. Mismuninn áttu þeir aö fá endurgreiddan siöar. Þetta geröist I júni 1978. — Viö skildum vel þessi viö- brögö stjórnvalda. Þetta voru einfaldlega ráöstafanir til aö stööva gjaldeyrisflóttann úr land inu. En okkur þótti þaö litt fýsi- legur kostur aö vera settir undir Nigeriumenn, og i annan staö heföu aldrei fengist tryggingar i gegnum Landsbankann. En þaö er algengt aö erlend verktakafyr- irtæki, sem starfa i Nigeriu, fái baktryggingu frá bönkum eða Breiöholt h/f, sem átti um þetta leyti i verulegum fjárhagserfiö- leikum og átti ekki traust banka- ams. Þegar allt þetta lá fyrir þótti Scanhúsmönnum róðurinn vera farinn aö þyngjast talsvert. En Nigeriumaöurinn Peter Appio, eöa „chief Appio”, eins og hann var kallaöur, frétti um erfiöleika íslendinganna og lagöi til aö nig- ersku hluthafarnir keyptu hlut Is- lendinganna I fyrirtækinu áöur en hinar nýju reglur kæmu I fram- kvæmd. A fundi f London I júll 1978 var siöan gert samkomulag um þessi kaup. Scahnouse Nig- eria skyldi borga allan útlagöan kostnaö Scanhús, vegna ferða- laga, teikninga og annarrar und- irbúningsvinnu, sem Islending- arnir höföu lagt i. I september sama ár fóru þeir Björn Emilsson og Hafsteínn Baldvinsson til Nfgeriu til að fá málín gerö upp hjá Scanhouse Nigeria. Ginsberg umturnaði öllu — Þá var Ginsberg búinn aö koma sér I mjúkinn hjá Nigeriu- mönnum, og umturnaöi öllu sam- komulaginu. Fundurinn fór i háa- loft og vib fórum frá Nigeriu án þess aö fá málin endanlega frá gengin. Þaö var ekkert fyrir okk- ur að gera en setja lögfræöing I máliö, og þar er þaö nú, segir Björn Emilsson. Islensku starfsmennirnir héldu áfram aö vinna hjá Scanhouse Nigeria eftir aö islensku hluthaf- arnir drógu sig til baka, en þaö gekk alltaf illa aö fá greidd laun, og allskyns óánægja kraumaöi þeirra á meöal. Loks gáfust þeir upp og fóru heim, og um slöustu áramót héldu þeir meö sér fund þar sem þeir ákváöu aö enginn þeirra færi utan aftur. Launin fengust ekki, og eru enn Tveir innfæddir Nlgeriumenn inni i einu af verkstæðum Scanhús I Badagry. einhverjum öörum stórfyrirtækj- um. Þegar viö þurftum á þessu aö halda setti Jónas Haralz okkur hinsvegar stólinn fyrir dyrnar og sagði aö Nlgerta væri of ótryggt land til aö bankinn gæti komiö þar nærri. Hann fullyrti llka, aö Scandinavian bank, þar sem hann ætti sæti I stjórn, vildi heldur ekki veita aðstoö sina. Við fréttum hinsvegar eftir öörum leiöum aö þeir heföu samt sem áöur verið reiöubúnir aö hjálpa. Landsbankinn lokaður Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans hefur hinsvegar aöra sögu aö segja: — Fyrirtækinu Scanhús var gert það algjörlega ljóst strax og þeir hófu framkvæmdir slnar I Nigeriu aö Landbankinn treysti sér ekki til aö hafa þá I viöskipt- um eða taka nokkra ábyrgö eða skuldbindingar þeirra vegna. Þetta var endurtekiö slöarmeir. Og varöandi Scandinavian bank: — Málefni þessa fyrirtækis hafa aldrei veriö til umræöu I stjórn Scandinavian bank. Jónas vildi ekkert meira um þetta mál segja. En eftir öörum leiöum hefur blaöiö fregnaö aö ástæöan fyrir þvi, aö Landsbankinn vildi ekkert hafa meö Scanhús aö gera, séú tengsl þeirra viö byggingafélagið ógreidd. Islensku starfsmennirn- ir skipuðu rukkunarnefnd, sem skyldi reyna að fá þau inn, og aö sögn eins þeirra er um að ræöa 70 milljón kr. fyrir um 30 starfs- menn, eða 35-40% af heildar laun- unum. — Þaö eru deildar meiningar um þaö okkar á meöal hver skuldar þetta, en meirihlutinn á- litur, aö þaö séu nigerlsku hlut- hafarnir, segir einn af starfs- mönnunum. Engin von um uppgjör Sá hinn sami starfsmaöur full- yrðir, aö Nigeriumennirnir starfi enn af fullum krafti viö fram- kvæmdirnar, meö þýskum starfsmönnum. Hann segir, aö þeir sbu svo haröir á þvl aö fá launin, aö greiöslur hermála- ráöuneytisins geri ekki meir en að nægja fyrir laununum. Þess- vegna hafi hinir Islensku fyrrver- andi starfsmennirnir litla sem enga von, um aö þeir fái nokkurn- timann endanlegt uppgjör. Þeir geti ekki gengib aö Islensku hlut- höfunum þar sem þeir hafi dregið sig út úr Scanhouse fyrirtækinu. Hinsvegar sagöist hann álita, aö isiensku hluthafarnir hafi fengiö einhvern ágóöa af framkvæmd- unum, og því sé þaö sjálfsagt siö- ferðisleg skylda þeirra aö nota hann til aö gera upp launin. Þeir Scanhúsmenn fullyröa stórfyrirtækja frá vestrænum iönrikjum I þróunarlöndum þriðja heimsins. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem fyrirtæki frá vesturlöndum verður aö draga sig út úr framkvæmdum I þeim heimshluta. Og yfirleitt er þvl um kennt, aö illmögulegt sé aö stunda atvinnurekstur þar. Ýmist vegna ótryggs stjórnarfars, eöa vegna þess aö innfæddir geti ekki eöa vilji ekki vinna á þeim for- sendum, sem stjórnendur fyrir- tækjanna hafa gefiö sér. Viö athugun á þessu máli höf- um viö rekiö okkur á báðar þess- ar skýringar. „Þaö er ógerlegt aö starfa undir herforingjastjórninni I Nigerlu,” og „Nlgeríumenn hafa bæöi aöra viöskiptahætti en viö erum vön á Vesturlöndum, og vinna ööruvlsi”. M.a. höfum viö fengiö aö heyra, aö um leiö og á móti blási gefist Nigeriumennirn- ir upp, i staö þess aö leysa vanda- máliö. Án þess ab viö hættum okkur út I flóknar útskýringar eöa umræö ur um þessar stæöhæfingar hér og nú, leyfum við okkur aö visa til þess, aö meðal þeirra sem hafa með þróunaraöstoð I rikjum þriöja heimsins að gera hefur verið bent á, aö alrangt sé aö reka venjulega vestræna iönaðar- og verslunarpólitik I þessum rikjum. Heillavænlegra sé að leggja meiri áherslu á aö veita fjárhagsaöstoö og tækniþekkingu. Leitast viö aö gera þessi rlki smám saman sjálfum sér nóg I þessum málum og veita þeim hlutdeild I þeim auöæfum heims- ins sem við höfum notið i svo rlk- um mæli. En meö þeim hraöa og á þann hátt sem fólkið I landinu sjálft óskar. Með þessu eiga vel- ferbarríki hins vestræna heims aö endurgjalda aldagamlar syndir nýlendukúgunar i ríkjum þriöja heimsins — bæöi þau sem eru sek, og hin sem aöeins nutu góös af eftir Þorgrim Gestsson og Guðmund Áma Stefánsson Innfæddir verkamenn vinna viö skolpræsagerö. hinsvegar, að þeir hafi ekkert haft upp úr krafsinu, „nema á- nægjuna”, eins og Björn Emils- son orðar það. Um þaö getur verið erfitt aö dæma, en aö minnsta kosti er ekki Scanhús hár skattgreiöandi hér á landi. Sam- kvæmt skattskrá þessa árs er Scanhús h/f, Fellsmúla 26, gert að greiða 2,6 milljónir króna I tekjuskatt og 86 þúsund krónur I eignarskatt. Ekki lengur arðrán Scanhouse ævintýrinu er þvi lokiö aö mestu. Hinsvegar segir Björn Emilsson, að hann hafi á- kveðnar hugmyndir um, aö auð- veldara væri að taka bátt i verk- efni á borö viö þessi meö teikni- og ráðgjafaþjónustu héöan aö heiman, i samspili viö nlgerlsk verktakafyrirtæki. Lagasetningin um hlutafjáreign erlendra fyrir- tækja hefur lika breytt aöstöðunni I Nigeriu. Hún verður til þess, aö starfsemi á borö viö þá, sem Scanhouse rak er ekki lengur arö- bær. — Þaö verba annarskonar fyr- irtæki, sem veröa I Nigeriu i framtiöinni — þetta verður á grundvelli ráögjafarþjónustu við innlend fyrirtæki, I stað þess arö- ráns, sem hefur viögengist til þessa, segir hann, og dregur enga dul á, aö gróöavonin hafi veriö stór þáttur I að þeir fóru út I þetta — „þótt okkur þyki aö sjálfsögðu óskaplega gaman aö teikna skrýtin hús”. Gamlar syndir Hvort sem menn vilja kalla Scanhouse málið ævintýri eða ekki er ljóst, aö þaö fellur undir þann flokk vandamála, sem hafa skapast vegna atvinnurekstrar Lengsta handfang í heimi HEITIR en þad er sjáifvirkur opnari fyrir bílskúrshurdir. í stað þess að berjast við hurðina styður þú á hnapp inni í hlvjum bílnum, hurðin opnast sjálfkrafa og kveikir Ijós. Þú ekur inn, styður á hnappinn og hurðin lokast. í tækinu er serstakur rafeindaminnislykill þannig að ekkert annað tæki getur opnað þinn skúr — eða þína vörugeymslu. Það kostar ekkert að kynnast þessari tækni, sláðu á þráðinn — við erum í síma ^2030 Ármúla 42 Fyrir — fjölskylduna — fyrirtæki — fjölbýlishús Frá U.S.A. • Árs ábyrgð. • Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.