Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 19
19 —helgarpásturinn- Föstudag ur 21. september 1979 VANÞAKKLÁTT STARF „Ljóð má skilgreina sem þaB semekkiséunnt aB þýBa” hefur vitur maBur sagt. Skilgrdning sem þessikemur aB visuekki aB miklu haldi, en flestir sem til hafa reynt munu þó hafa orBiB aB reyna sannleiksgildi hennar. Samt er alltaf til fólk sem berst hetjulegri baráttu viB aB þyBa ljóB, jafnvel islensk ljóB á a&rar tungur. Þetta fólk fœr sjaldan mikla umbun verka sinna, aB maÐur tali nú ekki um verka- laun.ÞaB vinnur fyrir gleBina eina saman, fórnar tlma og svita — oft til þess eins aB gera smákvæ&i sem þaB hefur fengiB ást á aBgengilegt fleirum. Nýlega er komiB útá Schildts forlag i Helsingfors safn ljóBa eftir Stein Steinarr i þýBingu Maj-Lis Holmberg. SafniB hefúr fengiB heitiB Kanske har du aldrig varit till og sótt þa& 1 ljóBlinu i túlkunina á t vor. Þetta er ekki stór bók, en þó eru þýBingarnar hartnær 60 blaB- si&ur og greinargóBur eftirmáli fylgir. Sumar þýBinganna hafa reyndar áBur birst I sýnisbókum sem Maj-Lis Holmberg hefur unniB úr islenskum ntttf&arbók- menntum. Engum þarf a& detta I hug a& ttrval sem þetta sé i eBli sinu hafiB yfir gagnrýni. ABdáendur Steins munu sakna þar ljóBa sem þeir hefBu valiB fyrst aÖra — þó óvist sé aB nokkrir tveir sakni hins sama. Jafnframt mun þeim finnast eitthvaB hafa flotiB meB sem litil ástæBa væri til.AB flestu leyti eru þó slikar aBfinnslur marklitlar. ÞýBand- inn ber sjálfur ábyrgB á vali ljóBanna og hefur fullan rétt til a& velja og hafna eftír eigin mati. Mér sýnist ljóst a& Holín- berg hefur hrifist meira af heimspekilegum ljóBum Steins en hvatskeyttum ádeilukvæBum hans. Sjálf segir httn I eftirmála aB httn hafi viljandi gengiB framh já háBkvæ&unum fiestum, þvi þar sé nau&synlegt aB hafa meiri þekkingu á islenskum aB- stæBum en gert verBi ráB fyrir aB almennir sænskir eBa sænsk-finnskir lesendur hafi. Ég býst viB þetta sé laukrétt, en vitanlega verOur þá útundan ein hliO skáldsins Steins Steinars — og httn ekki ómerk. Engum þarf heldur aB detta i hug a& þýBingar sem þessar geti veriB hafnar yfir gagnrýni. Hver þýBandi verBur ævinlega aB gera upp viB sig margflótón mál. Hann verBur aB taka af- stöBu til þess hvaB má missa sig, hverju má fórna, þvl aldrei er hægt a& segja hlutina eins á tveim málum. Oft ver&ur þetta óleysanlegt val, tveir eru kostir oghvorugur góBur eBa báBir ill- ir. Hér skal a&eins nefnt eitt dæmi — sem Holmberg vikur einmitt aB sjálf. I ljóBaúrvalinu eru öll ljóöin úr siBustu gerB Timans og vatnsins. Þar segist Holmberg sem ella hafa lagt mesta á- herslu á orBaval, enda sé þaB sérkennilegast I þessum ljóöum — eins og raunar módernisman- um á fimmta áratugnum. En af þessu lei&ir, segir þýöandinn, aö ógerningur hefur veriö aB taka tillit til hrynjandinnar og rlmsins. Þetta er sjálfsagt skynsam- lega vaiiB, aB láta or&færi Tfm- ans og vatnsins ráBa ferBinni. En fy rir islenskan lesanda verB- ur þýöingin um leiB ósambæri- leg viöfrumtexta. Hrynjandi og rim þessa ljóöaflokks er einmitt svo gildur þáttur i galdraspun- anum, aö án hans veröur seiB- urinn máttlaus. Þetta er reynd- ar þvi merkilegra sem Steinn hefur jafnan veriB talinn ein- Bókmenntir eftir Heimi Pálsson Norræn gestavinnustofa að Staðarfelli í Dölum? Gestavinnustofur er nýtt hug- tak i norrænni samvinnu. Undan- farna mánuOi hefur veriB unniO aO þvi á vegum Norræna Menn- ingarmálasjóOsins aö koma upp einni slikri vinnustofu i hverju NorOurlandanna. A islandi höfum viO upp á aö bjóOa bestu aöstööu, sem tttsendurum sjó&sins hefur tekist aö finna til þessa, segir Marten Berg, sænskur lögfræO- ingur, sem var hér á landi fyrir skömmu á vegum ráBherranefnd- arinnar. StaBirnir sem um er aB ræöa, eru Kjarvalshtis á Seltjarnarnesi, aöstaöa fyrir myndhöggvara aö KorpttlfsstöBum I Mosfells- sveit og húsmæöraskólinn aB Sta&arfelli i Dölum. Kjarvalshús er eina sérbyggöa húsiö fyrir myndlistarmenn, sem opinberir aöilar á Noröurlöndum hafa ráö á. Sá hængur er þó á, aö þar er rekinn skóli fyrir þroskaheft börn, og nokkur ár munu li&a áö- ur en unnt veröur aö finna annaö httsnæöi fyrir hann. VinnuaBstaB- an sem Myndhöggvarafélagiö vinnur viö aö koma upp aö Korp- úlfsstööum verBur besta aBstaöa fyrir myndhöggvara sem býöst á NorOurlöndunum, þegar httn ver&ur full bttin, aB sögn Marten Berg. Byggingarnar aö StaBarfelli I Dölum standa hinsvegar auöar og yfirgefnar eins og þær hafa gert si&an skólinn var lag&ur niBur ár- iö 1975. Þar eru, auk skólahttss- ins, þrjár kennaraibttöir sem voru byggöar áriö 1972, og skóla- stjórahús. — Hér er ekkert aö vanbúnaöi. ViB getum byrjaö strax á morg- un, varö Marten Berg aB orBi, þegar hann haf&i skoBaB húsnseö- iB aö Staöarfelli. Hann fór þangaö i fylgd meö Hákoni Torfasyni, fulltrúa 1 menntamálaráöuneyt- Sendinefndin fyrir framan húsin aO Sta&arfelli, ásamt Sveini Gestssyni, bónda á stabnum. inu og Sigrúnu Guöjónsdóttur, formanni Félags i'slenskra mynd- listarmanna. Ekki leist honum verr á sjálft skólahúsiB, sem litur út fyrir aö hafa veriö yfirgefiö i gær, og allt sem skólanum tilheyrir skiliö eft- ir. 1 kjallaranum standa meöal annars vefstólar, sem biöa ein- ungis eftir þvi aö norrænir textil- listamenn hefjist handa. Þegar Helgarpósturinn haf&i CIMINO VID HIMINSHLIÐ Michael Cimino vinnur nú aó gerö þri&ju kvikmyndar sinnar, Heaven’s Gate, i Kalispell I norBurhluta Montanafylkis, rétt viB landamæri Kanada. Eftir hinar miklu vinsældir Hjartar- banans, veitti United Artists kvikmyndafélagiö honum nokkuB frjáisar hendur meö fjárhagshiiBina. Tölurnar sem hafa veriö nefndar eru svimandi háar, og er jafnvel talaö um aö hann slái met Coppola, en mynd hans Apocaiypse now hefur slégiö öll kostnaöarmet fram aO bessu. ABalhlutverk i mynd- inni eru I höndum Kris Kristofferson, Christophers Walken (en hann lék Nick i Hjartarbananum) og frönsku leikkonunnar Isabelle Huppert, en httn er ein af skærustu st jörn- unum Ifrönskum kvikmyndum i dag. Þvi er svipaö fariö meö vinn- una viökvikmyndatökuna sjálfa og kostnaöarhliöina, þetta er oröiö heljarins mikiö fyrirtæki. Isabelle Huppert mætti til vinnu I april og fóru fyrstu þrir mánuöirnir I þaB aö læra á rúlluskauta. ViB upphaf vinn- unnar geröu leikararnir aö gamni sinu og spuröu hver annan hvaö þeir vildu fá I jóla- gjöf. Nú er svo komiB, aö menn svara jólin ‘BO eöa %1? Isabelle Huppert leikur for- stööukonu vændishúss i mynd- inni og til þess a& þa& mætti tak- ast sem best, lét Cimino hana og fleiri leikara dvelja í samskonar húsi I bænum Wallace i Idaho. Kvikmyndin gerist á þrjátlu ára tímabili og byggir á sann- sögulegum atburöum, þó staö- hættir séu ekki þeir sömu. Fyrsti hlutinn gerist áriB 1870, þegar aöalsöguhetjan Averill (Kris Kristofferson) tekur á móti prófskirteini sinu frá Harvard háskólanum. Isabelle Huppert i hlutverki sinu I Heaven's Gate. Annar hlutinn, og sá lang stærsti, gerist áriö 1891 i Wyoming. ÞaB ár reyndu Vesturfarar aB hola sér niöur meB öllum tiltækum ráBum, og þurftu oft aB stela búfénaöi til þess aö draga fram lifiö. Þeir sem þegar höföu komiö sér fyrir á landsvæBinu, stofnuöu varnarsamtök og geröu lista yfir tttflytjendur, sem þeir vildu feiga. Til þess aö koma þeim fyrir kattarnef, réöu þeir mála- liöa. Huppert leikur útflytjanda, Ellu, sem eins og áöur segir, rekur hóruhús og Iætur borga sérmeöbúfénaBi. Averill er lög- reglustjóri staBarins og vernd- ari Ellu, sem jafnframt er ást- kona hans. Christopher Walken leikur málali&a, sem einnig er elskhugi Ellu. Honum skilst aö lokum, aB rétturinn er tttflytjendanna megin, en of seint. Hann týnir slöan lifinu i bardaga, ásamt Ellu. Þriöji og siöasti hlutinn gerist áriö 1900, I Newport á austur- ströndinni. Averill er oröinn rikur maöur, en þessar nokkrar vikur hafa orBiB til þess, aö honum finnst hann hafa gert llf sitt aö engu. ViB fyrstu sýn, viröist þessi mynd vera byggö upp á svip- aöan hátt og Hjartarbaninn, en spurningin er bara hvort Cimino tekst betur til nú. Gullna hliöiö er jú ekkert lamb aö leika viB, eins og Jón bóndi og kerlingin kannast manna best viö. SJHNN SIHNARR Kariske hver mestur hatursmaöur bundins máls á ljóöum — og Timinn og vatniö jafnvel nefiit sem dæmi. Hitt er svo öldungis rétt, aB þaö er alls ekki vist aö hrynj- andi og rim hafi svipaö gDdi fyrir innfædda sænska lesendur einsogþaö heftir fyrir islenska. En þaO er flóknara mál en svo a& ég hætti mér I umræ&ur um þa& i smágrein. Þegará heildina er litiö sýnist mér þýöingar Maj-Lis Holm- bergs vera gerBar af mikilli ást á viöfangsefninu og góBum vilja. A hinn bóginn heldur enginn vafi á a& henni hefur reynst auBveldara ýmislegt þaö sem hún hefur fengist viB áöur, einkanlega ljóö Jóns úr Vör, sem hún hefur þýtt meö ágæt- um. Mörg ljóöa Steins eru ein- faldlega svo fiókin og margræö aö allar þýöingar hljóta aö veröa vafasamar — og þetta gildir vitaskuld ekki sist um Tímann og vatniB. Ég vék á&an a& kjörum fólks eins og Holmbergs. Mér er kunnugt um aö aösta&an er oft ekki betri en kjörin. ÞaB er sama hve vel maöur hefur lært erlend mál, alltaf er þörf á aö- stoö þegar kemur aö þýöingum. Ég veit aO þar hafa islensku lektorarnir á NorBurlöndum og viöar oft reynst mikil hjálpar- hella, og Erlingur SigurBsson sem setiB hefur I Helsingfors á áreiöanlega skiliö þær þakkir sem honum eru tjáöar i eftir- mála þýöandans. En mér er lika kunnugt um aö oftast hafa lekt- orarnir meira en nóg aö starfa og aideilis fráleitt a& gera ráö fyrir aö þeir geti bætt á sig endalausri vinnu. Þess vegna get ég ekki stillt mig um a& ljúka þessum pistli meö hug- mynd sem ég hef reyndar viör- aö áöur (og sjálfsagt margir aörir lika): Er ekki timi til kominn aö viB stöndum eins og menn viB bakiö á þeim sem vilja vinna þaO vanþakkláta starf aO gera islenskar bókmenntir aB- gengilegar öörum þjóöum? Er ekki mál til komiö aö viö setjum á fót „þýBingarmiöstöB” þar sem unnt veröi aB veita góBum þý&endum alla þá aöstoö sem þeir þarfnast og stuöla þannig aö þvi aö þeim sé a.m.k. af okk- ar hendi goldinn hluti erfiöis- ins? — Kannski veröur siöar tóm til aO lýsa þessari hugmynd nánar. HP samband viB menntamálaráBu- neytiö I vikunni haföi ekki veriö tekin ákvöröun um þaö, hvort Norræna menningarmálasjóön- um veröur leigt httsnæöi htts- mæöraskólans til þessarar starf- semi. Veröi ákveöiö aö gera þaB veltur þaö á hversu hárrar leigu ráBuneytiB krefst, hvort sjóöurinn telur sér fært aö taka húsnæöiö. A& sögn Sveins Gestssonar bónda á Sta&arfelli, sem hefur umsjón meö byggingunum, kostar um fjórar milljónir aö kynda þær i ár, og öil nýting á þeim er af hinu gó&a er hans álit. Þá er bara spurningin, hversu mikiö um- fram rekstrarkostnaö httsanna ráöuneytiB hugsar sér aB taka. 1 Noregi hefur þegar veriö komiöupp gestavinnustofu I Svol- vær I Lofoten, og Finnlandi á Sveaborg, sem jafnframt er norræn listamiöstöö. Svium hefur ekki tekist aö finna heppilegan stab fyrir sina gestavinnustofu og notast til aB byrja meö viö HSsselbyhöll viB Stokkhólm. 1 Danmörku standa yfir samningar um Hald Hovedgaard skammt fyrir utan Kaupmannahöfn. -ÞG. Ný bandarisk mynd byggö á sönnum viBburöum úr lifi frægrar konu bandarisks stjórn- málamanns. Httn var frægasta kona i heimi. Hann var einn rikasti maBur i heimi, þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö meö peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5—7—9og 11. ♦3*16-444 GRÁI ÖRN lnl848he rode across the great plains — One of the greatest Cheyenne warriors whoeverlived. stjrring BEN JOHNSON • IRON EYES CODY * LANA WOOD JACK ELAM * PAUL FIX • JIMMY CLEM • JACOB DAIUIELS CINDY BUTLER • CHARLES B. PIERCE ano ALEX CORD GRAYEAGli Ný áhrifarík og spennandi indíánamynd i lit- um og Panavision,gerð af Charles B. Piercs, höfundi Winterhawk. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5—7—9—11. I

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.