Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 21. september 1979 —helgarpósturinrL. Ekki er langt siöan tslending- ar tóku aö meta listiönir og leggja þaer aö jöfnu viö svokall- aöar frjálsar Mstir. Praktiskur uppruni færöi þær i augum manna nær biisáhöldum en list- um. Þrátt fyrir gott handbragö var vasi fyrir blóm, ofiö teppi til aö breiöa ofan á sig, en hvorugt tilaö njóta liktogmyndarhang- andi á vegg. En timarnir breyt- ast og meö þeim viöhorfin. A þeim timum þegar verksmiöju- framleidd áhöld ryöja sér til nims og handverkiö veröur sjaldgæfara, afstaöan til hlut- anna önnur. Handverkiö öölast nýtt gildi. Leirkerasmiöi eöa keramik er ung listiön á tslandi. Þaö var ekki fyrr en Guömundur frá Miödal hóf leirmótun aö tsiend- POSTÚLÍN í NÝJU LJÓSI íngar komust i tæri viö þessa ævafornuhandiön, einhverja þá elstu i mannkynssögunni. t kjöl- fariö fylgdu svo yngri kynslóöir leirkerasmiöa og nú er svo komiö aö keramik hefur oölast veröskuldaöan sess meöal Islenskra Usta. 1 galleri Langbrók, sem stendur vörö um íslenskar list- iönir, var aö ljUka sýningu á verkum KolbrUnar Björgólfs- dóttur.HUnhefurunniö aö kera- mik undanfarin ár, auk þess sem hún hefur kennt viö Myndlista- og handiöaskóla tslands. HUn hefur aö baki fjög- urra ára nám frá þeim skóla og tveggja ára nám viö Skole for Brugskunst i Kaupmannahöfn. Fýrri verk hefur hún sýnt viöa. Verkin á þessari sýningu eru úr postulini, en þaö er sjaldgæft aö sjá verk Ur þeirri tegund af leir hér á landi. Efalaust vita þvi fæstir aö postulin er hvitur finkorna leir, sem brenna þarf viö miklu hærra hitastig en venjulegan jaröleir. Þá sem aldrei hafa séö annaö postulin en þaö sem komiö er frá Bing og Gröndal, hlýtur aö reka i roga- stans frammi fyrir verkum Kol- brúnar.Þaö ómæltshaf sem skil- ur aö list hennar og afuröir dönsku massaframleiöslunnar er svo mikiö, aö manni viröist ó- hugsandi aö um Sama efniviö sé aö ræöa. Kolbrún vinnur hefbbundin form. Þarna er um aö ræöa skálar, bakka, bikara- og flöskusett auk hangandi blómsturpotta, krúsa og kirna. Hún sækir þvi yrkis efni sin til þróunarsögu leirkerageröar sem nytjalistar. En nýstárieiki sýningarinnar er ekki fólginn i formbyltingu, heldur frumlegri afstööu til þessara sigildu forma. Kolbrún hefur yfir aö ráöa frábæru formskyni, sem ljær munum hennar einstæöan léttleika án þess aö þeir tapi þyngd sinni eöa fyllingu. A ein- faldan og öruggan hátt mótar Kolbrún meö höndum, eöa rennir þessa hluti án misfellna, en fellur aldrei ofan f óþarfa nostur eöa pilleri. Þeir eru þvi ferskir og fullir af frumkrafti. Þaöer einkennandi fyrir verk Kolbrúnar hversu finleg og fág- uö þau eru, en um leiö einföld og sterk. Hún viröist ná úr postulininu þeim eiginleikum sem þaö hefur og leyfir þeim aö njóta sin. Til þess aö skýra bet- ur út viö hvaö ég á, leyfi ég mér aö gera frekari samanburö á verkum Kolbrúnarog þvi postu- linsrusli dönsku, sem fyllir mörg heimili hér á landi. Meöan Bing & Gröndal setja jafnan gler jung sléttan og dauö- an á verksmiöjupródúkt sitt, notar Kolbrún glerjunginn sem mótspil gegn möttum flötum son hún skefur meö sköröbttu járni. Þannig spilar hún á fall ljóssins og gefur hlutunum lif. Þegar B&G baöa sitt postulin (jólaplattana vinsælu) upp úr bláum lit, sem likist helst mygluöu vinarbrauöi, notar Kolbrún liti til aö hleypa upp eöa skerpa formiö. Litameöferö Kolbrúnar er kapituli út af fyrir sig. Beiting hennar á oxun, litaval og aöferö hennar viö aö setja liti á hlutina er nýlunda sem ég hef ekki áöur séö i islenskrikeramik. Of flókiö mál yröi aö skýra þaö út i svo stuttri grein. Þaö er þó greini- legt aö Kolbrún kann aö fara meö liti. Oþarfa litagleöi sem eyöileggur léttleika, er hér hvergi aö finna. Litir eru notaö- ir i' hófi og aldrei á kostnaö mót- unarinnar. Litirnir eru oft settir i symmetrlsk mynstur, sem eru leikandi i' miöjum bökkum og skálum, eöa út viö jaöar þeirra. Hugmyndir sinar sagöist Kol- brún gjarnan fá frá sjávarsiö- unni, enda er hún alin upp viö fjöruna austur á Stöövarfiröi. Skeljar, kuöungar, fiskflök sneidd f báta eöa hrygglengja úr fiski eru meöal þeirra hluta sem hún túlkar 1 verkum sinum. Hin symmetrisku form náttúrunn- ar, regluleg en blæbrigöarik og full af undantekningum, heilla Kolbrúnu. Hún hefur lært aö skoöa jafnt hiösmáa sem og hiö stóra (mikrókosmos og makró- kosmos) i náttúrunnar riki og dregur sínar ályktanir af þvi. Meösnertingueins fingurs, sem grefur sig i mjúkan leirinn, breytist hluturinn. Meira þarf ekki til aökalla fram nýjan tón, séreinkenni verksins. Kannski er þaö einmitt þetta næmi fyrir þvi smáa sem þó er stórt, sem gerir sýningu Kol- brúnar svo sérstæöa, aö manni finnst maöur vera aö sjá kera- mik I fyrsta sinn. Borgarbíó i Kópa« vogi ekki bara bíó: TÓNLEIKA- OG REVÍUHÚS Borgarbió, nýja bióiö sem Helgarpósturinn sagöi frá I sum- ar, hóf starfsemi sina fyrir hálf- um mánuöi. Þar meö hafa Kópa- vogsbúar fengiö sitt bíó á ný, eftir aö kvikmyndasýningar voru af iagöar i Kópavogsbiói. En eigendur, þeir Gunnar Jósepsson og Anton Kröyer, hafa ekki bara bfó á dagskrá hjá sér. Eftír hálfan mánuö hyggja þeir á pop-tón- leika, þar sem m.a. „Ljósin i bænum” koma fram, og hug- myndin er aö hafa i framtiöinni möguleika á kabarettsýningum. — Þaö var ágæt aösökn aö sýn- ingunum hjá okkur fyrstu helgina en frekar rólegt i vikunni á eftir — mest aösókn á fimmtudaginn. Þegar viö getum fariö aö auglýsa okkur betur fer fólk vafalaust aö átta sig á aö þaö er komiö nýtt bió, segir Gunnar Jósepsson. — Viö efumstekki um aöþaöer grundvöllur fyrir þessu. Bióiö er mitt á svæöi þar sem búa um 40 þúsund manns. I Kópavogi eru þrettán þúsund, 23 þúsund i Breiöholti og svo er þaö Foss- vogshverfiö. Þaö er ekki áhlaupaverk fyrir nýtt kvikmyndahús aökomast inn á markaöinn og útvega góöar myndir. Þó hefur þeim félögum tekist aö ná samningi viö Manson i Hollywood, og þegar um hægist ætla þeir aö bregöa sér yfir poll- inn til aö fá fleiri sambönd viö kvikmyndaframleiöendur. A næstunni taka þeir til sýninga myndirnar „The Shadows of Chikara”, „Bare Knuckles”, „Kill Alex, Kill” og „End of the World Storm” i þeirri siöars- nefndu er Christopher Lee 1 aöal- hlutverki. Og þegar þeir hafa tekiö I notk- un hundraö manna sal viö hliö aöalsalarins er hugmyndin aö flytja myndirnar þangaö, þegar aðsókn tekur aö siakna, en byr jar á nýrri mynd i aðalsalnum. -ÞG Af nýju hljómplötum: ROKK OG SVEITATÓNLIST Led Zeppelin — In Through The Out Door Breska rokkhljómsveitin Led Zeppelin er nú komin aftur af staö eftir langt hlé meö plötu sem kallast In Through The Out Door. Led Zeppelin varö til áriö 1968 þegar gitarleikarinn Jimmy Page sat einn eftir I hljómsveit- inni Yardbi rds og þurfti aö smala saman mönnum til aö standa viö Noröurlandahljóm- leikaferö sem Yardbixds átti ó- lokið. Hann fékk til Iiös viö sig söngvarann Robert Plant, sem þá var alls óþekktur en var á leiöinni i hljómsveit Alexis Korner, trommarann John „Bonzo” Bonham sem einnig var óþekkt stærö innan rokks- ins, og bassistann og hljóm- borösleikarann John Paul Jones sem var kunnur stúdlómúsfk- ant. The New Yardbirds, einsog fjórmenningarnir kölluöu sig, stóö viö Noröurlandareisuna, en hélt siöan heim til Lundúna til aö setja nýja hljómsveit á laggirnar. Og eftir aö hafa I- grundaö nöfn einsog Whoopee Cushion og Mad Dogs ákváöu þeir aö skýra nýju sveitina sina Led Zeppelin. Led Zeppelin léku i fyrstu á litlum klúbbum I London, en á meöan var umboösmaðurinn þeirra Peter Grant á höttunum eftir hljómplötusamningi. Sem tókst viö Atlantic hljómplötuút- gáfuna. En Zeppelin var ekki vel tekiö i heimalandi sinu og hélt þvi til USA. Og þar kom fyrsta platan út og var komin á toppinn i ársbyrjun 1969. Og meö Led Zeppelin II var hljóm- sveitin lika komin á toppinn i Bretlandi. Allar götur siöan hefur Led Zeppelin veriö ein virtasta rokkhljómsveit heims svosem glöggt kemur i ljós ef vinsælda- kosn. tónlistarblaöa þessara ára eru skoöaöar. En hin seinni ár hefur hljómsveitin litt haft sig I frammi, 1974 var alveg dautt ár og áriö eftir lenti Robert Plant i alvarlegu bilslysi á Grikklandi sem batt hendur Zeppelin framtil 1977. En 1976 komu út plötur, fyrst Presence sem olli aödáendunum von- brigöum, siöan albúmiö Song Remains The Same og sam- nefnd kvikmynd frá hljómleik- um Zeppelin i Madison Square Garden 1973, — og færöi að- dáendunum gleði sina aftur. Siöan hefur veriö hljótt um Led Zeppelin þartil nú i sumar er þeir fóru aftur af staö og nú er nýjasta plata þeirra, In Through The Out Door, I efstu sætum vinsældarlista Bretlands og Bandarikjanna og viöar heims um ból. Og þessi plata veldur aödáendunum ekki leiöa, þvertámóti. Á henni sanna Zeppelin aö þeir eru enn i fullu fjöri, kraftmiklir rokkarar en innámilli ljúfar melódiur. Ekkert diskó. City Boy — The Day The Earth Cought Fire City Boy heitir lika bresk vin- sæl rokkhljómsveit sem er aö senda frá sér plötu þessa dag- ana, The Day The Earth Cought Fire. City Boy á sér nokkuð langa sögu aö baki. Hún byrjaöi sem dúó Lol Masons og Steve Broughtons i seinni hálfleik siöasta áratugs. Varö trió þegar Max Tomas bættist i hópinn 1971 og spannst siöan áfram og hefur nú um nokkurt skeiö veriö sex- tett. Þaö er likt meö City Boy og Led Zeppelin, aö City Boy varö lika aö afla sér viröingar I USA áöuren en landar þeirra, tjallar, litu viö hljómsveitinni. En City Boy sló ekki almennilega i gegn fyrren I fyrra þegar 5.7.0.5 varö vinsælt um allan heim, þará- meöal hér heima á Fróni einsog flestir sjálfsagt muna. Þaö sem einna helst einkennir tónlist City 'Boy er hreint af- bragösgóöur söngur (meö þvi besta sem heyrist I dag), fall- egar og markvissar melódiur meö kraftmikiö rokk i grunn- inum, — þannig aö hljómsveitin á hiklaust heima i flokki meö Wings, lOcc, Supertramp og þvilikum stórmennum I popp- heimi samtimans. The Day The Earth Cought Fire er mjög nýlega komin á markaöinn þannig aö hún er enn ekki komin á vinsældarlistana, en ef marka má vinsældir siöustu plötu City Boy, má búast viö aö viö fáum mikiö aö heyra af henni næstu mánuöi. Hún hefur a .m .k. mörg lög aö geyma sem likleg eru til vinsælda. Frank Zappa — Joe’s Garage Um þessar mundir er aö koma út fyrsti hluti nýjasta verks Frank Zappa sem heitir Joe’s Garage. Joe’s Garage (bilskúr Jóa) er gamansöm saga um hvernig rikisstjórn er aö reyna aö út- rýma tónlist vegna þess aö hún leiöir af sér óheppilegt atferli þegnanna. Sagan segir frá unglingahljómsveit sem æfir i bflskúr Jóa og er lif unglinganna notaö sem dæmi um óheilbrigöi tónlistarinnar af sögumann- inum (the Central Scrutinizer), sem er útsendari löggjafar- valdsins I baráttu þess viö „þjóöfélagsböl”. I sögunni gengur á ýmsu, en hér er ekki pláss til aö segja frá þvi i smáatriöum, — og svo er Zappa náttúrlega ekki búinn aö segja hana alla, þvi 2. og 3. hluti eru enn ókomnir út, en er vænta innan skamms I tvöföldu al- búmi. En þaö er ljóst, þrátt fyrir absúrd (eöa hvaö?) frásögn, aö verkið er mikilstil byggt á ævi og tónlistarferli Zappa sjálfs. Hann sat t.d. eitt sinn um tima I fangelsi fyrir að hafa gert tón- list viö klámmynd, og samtök Gyöinga sóttu hann til saka fyrir lagið Jewish Princess. Þessu og mörgu ööru svarar Zappa I verkinu um bilskúr Jóa. Og þaö v eröur fróðlegt aö heyra framhaldiö. Nú vita þeir sem til þekkja aö Frank Zappa er án efa sér- stæöasti tónlistarmaöur rokks- ins — og vegir hans órann- sakanlegir einsog himnafööur- ins. Og þetta hefur fælt, jafnt- sem laðað, fólk nokkuö frá verk- um hans. Fyrir þá sem hingaötil hafa ekki fundið sig I tónlist Zappa, má segja um þetta verk, að aögengilegri hefur Zappa aldrei veriö og hér er þvi tilvaliö tækifæri til að kynnast meistaranum. Fyrir hina, Zappafrikin mörgu, er hér kom- in plata sem rykfellur ekki i plötusafninu um ókomna fram- tiö. Waylon Jennings — Greatest Hits Unnendum kúreka- eöa sveinatónlistar (country & western) barst glaðningur á dögunum þegar „greatest hits- plata”, eöa plata meö úrvals- lögum, Waylon Jennings kom á markaðinn. Waylon Jennings er ásamt Wille Nelson höfuðpaurinn i hinni svokölluöu útlagahreyf- ingu sem hefur aösetur sitt i Austin i Texas. Otlagarnir eru svo nefndir vegna afstööu sinnar til þess sem er aö gerast I Nashville (sem er oft kölluö há- borg kúrekatónlistarinnar) og einkum og sérilagi vegna lifs- skoöana sinna. Þeir hugsa mest um að njóta lifsins og spila fyrir hvorn annan þá tónlist sem þeir unna, en hafa engar áhyggjur af þvi hvort plötur þeirra seljist og hvort þeir séu einhverjar stjörnur eður ei. En þrátt fyrir þaö eru út- lagarnir einna vinsælastir flytj- endur þessarar tónlistar i USA og viöar, sambr. vinsældarlist- ana. Og Waylon Jeqnings er ein- mitt einhver dáöasti sveita- söngvari nútimans. Af lögum sem er aö finna á þessarri plötu má nefna Honky Tonk Heroes, Amanda, Ladies Love Outlaws.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.