Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 24
ODYRT OG SKEMMTILEGT TÓMSTUNDAGAMAN. Kennslustaðir: Reykjavík: Brautarholti 4. Drafnarfelli 4. Félagsh. Fylkis (Árbæ). Kópavogur: Hamraborg 1, Kársnesskóli. Seltjarnarnes: Félagsheimiliö. Hafnarfjörður: Gúttó. DnnssHöii Innritun og upplýsingar kl. 10—12 og 13-19. Símar: 20345, 38126, 24959, 74444, 39551. nsTvniDssonnn ♦ Miklar umræöur fara nú fram um frumvarp aö nýrri Lands- virkjun, sem á aö ná til alls lands-. ins en ekki hluta þess, og átti þaö m.a. aö koma fyrir borgarstjórn i gærkvöldi. Af hálfu borgarinnar hefur mikill undirbúningur veriö lagöur i máliö en ekki þótti ljóst i gær hvernig málinu reiddi af, þvi aö lftiö var vitaö hvaöa afstööu Sjöfn Sigurbjörnsdóttir myndi taka i málinu. Og þótt máliö kom- ist gegnum borgarstjórn er eftir aö vita hvernig þvi lyktar á Alþingi. Meöal ýmissa þing- manna mun vera töluverö óá- nægja meö núverandi búning frumvarpsins, þvl aö þeir telja aö meö þvi' sé veriö aö færa allt vald varöandi verölagsákvaröanir á rafmagni og ákvaröanir um nýjar virkjanir úr höndum Alþingis til embættismanna. Þarna mun þvf gamalkunn togstreita liklega koma upp á yfirborö á ný.... • Og af þvi veriö er aö tala um Landsvirkjunina nýju þá hefur þaökvisastút aö Egill Skúli Ingi- bergsson, borgarstjóri, sé búinn aö fá sig fullsaddan á þvi starfi. Hann hafi hins vegar fullan hug á þvl aö veröa forstjóri nýju Lands- virkjunarinnar... # Einu sinni var GIsli Friögeirs- son, hámenntaöur eölisfræöingur og tölvufræöingur, kennari viö Menntaskólann i Hamrahliö og átti stóran þátt i aö tölvuvæöa þann skóla. Hann snerist seinna á sveif meö Hvitasunnusöfnuöinum og var fenginn til aö veita deild hansi Vestmannaeyjum forstööu. Þegar þangaö kom réöst Glsli til starfa I Fiskiöjunni i Eyjum, starfaöi þar sem flakari I tvö ár. Undi hann hag sinum hiö besta og þótti hinn nýtasti flakari. Þar kom aöFiskiöjan vildi taka tækn- ina i sinarhendur og tölvuvæöast og framkvæmdastjóri hennar, Guömundur Karlsson, alþingis- maöur meö meiru, hélt á fund IBM og háskólans í Reykjavik i leit aö sérfræöilegri ráögjöf. Þar var honum sagt aö besti maöur- inn til aö leysa vanda hans starf- aöi I einu horninu i Fiskiöjunni i Eyjum, nefnilega nefndur Gisli Friögeirsson. Guömundur fór þá á fund Gisla og vildi færa hann upp á kontórinn til aö vinna aö tölvuvæöingunni. Gisli var lengi vel tregur til, kvaöst gera þaö nógu gott i flökuninni. Aö þvi kom þó að hann lét undan — gegn þvi aö hann héldi flakarakaupinu sinu. Var þaö samþykkt. GIsli innti verkefni sitt skilmerkilega af hendi. Um þaö Ieyti sem hann var aö ljúka þvi starfi var hins vegarákveöiö aö setja á laggirnai fjölbrautaskóla i Vestmannaeyj- um. Nú þurfti aö finna skóla- meistara fyrir skólann. Fengu menn þá á ný augastað á Gisla. Hann færöist enn undan. Kvaöst helst af öllu vilja aftur i flökun- ina, en lét þó i minni pokann, meö þvi skilyrði, aö hann héldi áfram flakarakaupinu sinu úr frystihús- inu. Ergo — flakarastarfiö hlýtur aö vera vel launaö... •sú saga gengur nú fjöllunum hærra i hópi islenskra kvik- myndageröarmanna aö veruleg hætta sé á því aö fjárveiting til ís- lenska kvikmyndasjóösins detti út af fjárlögum . I haust. Nánast ótrúlegt lif hefur hlaupiö I is- lenska kvikmyndagerö I kjölfar fyrstu fjárveitingar sjóösins sem þó nam aöeins broti af kostnaði viö gerö leikinnar myndar i fullri lengd. í allt sumar hafa islensk- ir kvikmyndageröarmennveriö aö störfum viöa um landið og hafa vitaskuld reitt sig á aö áfram veröi stuöning aö hafa hjá sjóönum. Stjórn sjóösins fór fram á 42 milljónkróna framlag á næstu fjárlögum og þykir þaö hógvær ósk og raunar lækkun á framlagi miöaö viö veröbólgu- þróun (fyrsta úthlutun nam 30 milljónum). Sé þetta rétt, — að nýstofnaöur kvikmyndasjóöur sé þurrkaöur út af f járlögum strax I annarri umferö—, þá kemur þaö óneitanlega spánskt fyrir sjónir. Vinstri flokkarnir hafa lengi taliö sig menningarvinsamlega, og sjálfur menntamálaráöherra Ragnar Arnalds var fyrir tiö þessarar stjórnar manna hávær- astur á alþingi varöandi málefni kvikmyndasjóösins og haföi m.a. mörg orö um þaö hvilik hneisa þaö væri aö tryggja honum ekki fasta tekjustofna. Vitaö er aö ráö- herra er hlynntur þvi aö skemmtanaskattur af sölu bió- miöa renni til Kvikmyndasjóös tslands, en þeim mun undarlegri þykir frammistaða hans I þessu máli þegar I valdastól er komið... • Talsveröar mannaferöir eru nú inn og út úr rikisfjölmiölunum. Þar á meöal eru fréttamanns- stööur hjá bæöi hljóövarpi og sjónvarpi þvi tvær ágætar konur láta nú af störfum þar. Nanna Úlfsdóttir, þingfréttamaöur hljóövarps (og reyndar sjónvarps llka) fékk sig fullsadda á suöinu i fiskiflugunum. Hún hyggst snúa sér aö kennslu. Umsóknarfrestur um hennar stööu rennur út á næstunni. Umsóknarfrestur um stööu Sonju Diegohjá sjónvarpinu rann hins vegar út I gær. Eftir þvi sem Helgarpósturinn hefur fregnaö sóttu a.m.k. þrir um stööuna, — ögmundur Jónasson sem unniö hefur hjá sjónvarpinu i afleysingum og áöur i hljóövarpi, Hildur Bjarnadóttir og Pétur Snæland. Af þessum þremur þyk- ir langlfklegast aö ögmundur hljóti stööuna enda reyndur og prýöilegur fréttamaöur... #Þá hefur nú runnið út um- sóknarfrestur um stööu forstööu- manns leikmyndadeildar sjón- varpsins en Einar Þorsteinn Asgeirsson lætur af þvi starfi 1. nóvi. Þau sem sóttu um þetta starf eru Rósa Ingólfsdóttir, Snorri Sveinn Friöriksson og Ólafur óskar Lárusson. Trú- legast þykir að Snorri Sveinn hreppi hnossiö en hann hefur ár- um saman unnið aö leikmynda- gerö fyrir sjónvarpiö... • Þeir sem fylgst hafa með fót- boltanum Islenska i sumar hafa ekki komist hjá þvi aö taka eftir hversu griöarleg áróöursmaskina hefur veriö i gangi fyrir hönd knattspyrnufélagsins Vals. Primus mótorar i þessari mask- Inu munu vera þeir Pétur Svein- bjarnarson, formaöur knatt- spyrnudeildar Vals og Baldvin Jónsson auglýsingastjóri Morgunblaösins. Þráttfyrir mikil fyrirheit misstu Valsmenn hins- vegar bæði af tslandsmeistara- titlinum og bikarnum. Segir sagan m.a. aö þegar forráöa- menn félagsins komu I búnings- klefa leikmanna eftir hinn af- drifarika leik við Akureyringa s.l. sunnudag hafi þeir ekki þakkaö þeim fyrir góöa keppni eins og þó mun siöur heldur hellt úr skálum reiöi sinnar yfir leikmenn fyrir aö sigra ekki. Þótti lítii reisn yfir þessari framkomu.Valur keppti svo i fyrrakvöld viö Hamburger SV á Laugardaisvellinum og tap- aöi (sem ekki er nein skömm). Fyrir þennan leik var enn sett l gang svakaleg áróöursvél. Til dæmis munu Valsmenn hafa fengiö þvi framgengt gegnum fyrrnefnd sambönd sin viö Morgunblaöiö, aö blaöiö sendi i- þróttafréttaritara sinn i sérstaka ferö til Þýskalands aö heimsækja þetta ágæta lið og birtist m.a. opnuviötal viö aöalstjörnu þess Kevin Keegan I blaöinu. Þessi óvenjugóöa fyrirgreiösla viö Val mun hafa haft þau eftirköst fyrir blaöið aö forráöamenn annarra félaga sem einnig taka þátt i millilandakeppnum I haust fóru fram á sömu fyrirgreiöslu. Ein sagan segir aö Valur hafi á end- anum greitt bæöi ferö og uppihald blaöamannsins, en ekkihtíur þaö þó fengist staöfest. Hins vegar var blaöamaöur Morgunblaösins nú siöast sendur áleiöis til Barce- lona á Spáni, væntanlega til aö eiga viðtal viö Alan Simonsen, frægasta liösmann Barcelona, fyrir þrýsting frá Akurnesingum sem viö þetta liö munu keppa. Þaö vakti llka athygli núfyrir leik Vals aö útvarpiö hefur lent i ekki ósvipaðri aöstööu og Morgun- blaöiö. Þannig var á dagskrá þáttur þar sem sagt var aö Her- mann Gunnarsson ræddi viö Kevin Keegan. Hiö rétta mun vera aö fengiö hafi verið viötal frá þýska útvarpinu viö Keegan. Siöan var erlendi spyrillinn klipptur út en I staöinn klipptar inn spurningar á ensku frá Her- manni. Þykir öörum félögum nóg um þetta fjölmiölaveldi á Vals- mönnum og vilja sömu þjón- ustu... • Listahátíö er sem kunnugt er fyrirhuguö á næsta ári I Reykja- vik. Þangað er aö vænta fjölda heimsþekktra og landsþekktra listamanna. Meðal annarser ráö- gert aö gera poppunnendum rækilega til hæfis og fá heims- þekktan poppara hingaö. Til hef- ur staöið aö þessi poppari yröi Jamaica-maöurinn Bob Marley sem hingað kæmi ásamt hljóm- sveit sinni The Wailers, en nú hefur heyrst aö trúlega veröi ekki af þessari komu Marleys... • Þeir Morgunpóstsmenn, Páll Heiöar og Sigmar Hauksson ásamt hjálparkokki slnum Herdisi Þorgeirsdóttur hafa nú loksins eignast samastaö innan veggja útvarpsins. Þaö hefur veriö smtöaö utan um þá myndarlegt glerbúr — eiginlega á miöjum gangi á fimmtu hæöinni. Morgunpóstsmenn eru aö vonum glaöir yfir þessum merka bygging- arsögulega áfanga útvarpsins nema hvaö þeir virtust hafa eilltiö sam- viskubit yfir þvi aö þar meö missti Höskuldur Skagfjörö leikari og fermingarbróöir útvarpsstjóra endanlega slmaaöstööuna sem hann hefur haft i almenningsslmanum þarna á ganginum.... • Þaö hefur vist ekki fariö fram hjá neinum aö Vestmannaeyingar uröu tslandsmeistarar Iknattspyrnunni I ár. Sérlegur sendiherra Vest- ntannaeyja hér uppi á landi, Arni Johnsen rakti þaö amk. Itarlega á I- þróttasiöu viöiesnasta blaös lands fyrr I vikunni. Hins vegar komu menn þviekkialveg heim og saman hvers vegna Arni var meö tilburöi. þá aö stilla sér upp úti á vellinum meö sigurvegurunum og meira aö segja hinir nýbökuöu tslandsmeistarar sjálfir virtust ekki alveg meö á nótunum, þvi aö ekki er annaö aö sjá en tveir þeirra séu aö reyna aö stjaka Arna út af myndinni þarna lengst til hægri „Kannski hafa þeir gleymt þvl aö þaö er orörómur um aö þaö séu nýjar kosningar I vænd- um... —helgarpásturinn_ Föstudagur 21. september 1979

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.