Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 21. september 1979 —helgarpásturinn.. John McNeffl — meö trompetinn sinn Hinn nýi Miles Davis til íslands 1 aprll sl. hljóöritaöi John McNeil aöra breiöskifu sína: Fun (SCS-1117) og kom hiln ilt i byrjun þessa mánaöar. Billy Hart er einn eftir af félögunum frá Embarkat- ion. DavidLiebman leikur á saxa og flautu ihann lék meö Miles er íslfelldri þróun og þvi er þaö upplifun aö heyra hann. Þaö ger- ist alltaf eitthvaö nytt. Eitthvaö sem viö áttum ekki von á. Buröarásar flestra tónleika Jazzvakningar til þess hafa veriö skotheldar bibopstjörnur, ef und- Davis 74-3), Richard Beirac á pianó og Buster Williams á bassa. öll verkin eru eftir McNeil og ef eitthvaöer þá er þessi skifa hinni fyrri fremri. ESPlinan er enn á uppleið og á einu verkanna, Iron Horse, hvili'r liöiö sig og trommu- leikarinn Mike Hayman leikur dúett meö McNeii þarsem McNeil ■=annar frumleika sinn þrátt fyrir Davisáhrifin. Hayman, sem leik- iö hefur meö Freddie Hubbard, mun koma meö McNeil til tslands. McNeil veit aö ekkert veröur til af engu og um vissa kollega sina segir hann „Þráttfyrir leikni sfna finnst mér sem ýmsa unga hljóö- færaleikara skorti rótfestu Þaö er einsog þeir hafi aldrei haft fyrir þvi aö lfta um öxl og kynna sér bibopiö — læra tónlist Charlie Parkers — kannski vegna þess hve erfitt þaö er.” John McNeil er metnaöarfullur tónlistarmaöur og rafmagns- bassaleikari. Þaö veröur spenn- andi aö heyra tónlist hans i Aust- urbæjarbiói. Hefur rafmagniö vikiö ESPli'nunni til hliöar? Er hann á sömu braut og Miles Davis var undir lokin? Eitt er vist, hann an er skilinn Niels-Henning á hinum magnþrungnu tónieikum I Háskólabiói i fyrra. Þaö er þvi kærkomin tilbreytni aö fá aöhlusta á nýrri djassmúslk einsog þá er kvartett trompet leikarans John McNeils leikur, en þeir munu músikera i Austurbæjarbfói þann 4. október nk. John NcNeilerrúmlegaþritugur amerikani og var gjörsamlega ó- þekktur er hann hljóöritaði fyrstu breiöskifu sina Embarkation (SteepleChase SCS-1099) I mars i fyrra. John ákvaö aö veröa trompet- ieikari er hann sjö ára gamall heyröi og sá Louis Armstrong i sjónvarpi. Hann fékk trompet tveimur árum seinna. „Fjöl- skylda min var ekki sérlega músikölsk. Mamma hamraöi Happy Birthday á pianó og pabbi söng í baöinu.” Fyrsti kennari hans var dama sem lék á flautu og hann stældi Louis. Fyrst þegar hann kom i menntaskóla komst hannaö þvl aöfingrasetning hans var kolvitlaus en hvaö um þaö, hann haföi kynnst tónlist Miles Davis og þaö uröu áhrifarik kynni. 1975 hélt hann til New York og fyrstu 18 mánuöirnir uröu erfiöir. Hann svalt heilu hungri en þrauk- aöi samt og smásaman fór hann aö fá djobb&djobb. Siöla árs 1977 taldi hann sig reiöubúinn aö láta heiminn heyra i John McNeil, en þaö var hægara sagt en gert aö ná samningi viö hljómplötuútgef- anda. Hann dó þó ekki ráöalaus og sendi snældu meö upptökum á tónlist sinni til Kaupmannahafn- ar drottningarinnar þar sem Nils Winther sat á skrifstofu Steeple- Chase í kjallara á Austurbrú. John hitti beint í mark og Nils hraöaöi sér til New York aö hitta þennan upprennandi djassmeist- ara. Arangurinn varö breiöskifan Embarkation og samningur viö SteepleChase. A Embarkation er valinn maö- ur i hverju rúmi. Bob Berg á saxinn, Joanne Brackeen á pianó og rýþmasveitin skipuö góökunn- ingjum okkar: bassaleikaranum Rufus Reid sem hér lék meö Dexter Gordon og trommurnar lemur Billy Hart sem lék f trfói Niels-Hennings á fyrmefndum tónleikum i Háskólabiói. McNeil samdi öll verkin á skifunni utan eitt er Joanne setti saman. Andi ESPtimabils Miles Davis svifur yfir vötnunum, sem kompónisti hefur McNeil gengiö f smiöju Davis og Herbie Hancocks og trompetleikur hans ber visst svipmót af Miles Davis, en hann er laus viö allar davisklijurnar er hrjá lærisveina hans. McNeil þróar ESPismann i nýjar hæöir. Hljómplatan hlaut frábærar viötökur gagnrýnenda og Horace Silver bauö McNeil sæti i hljóm- sveit sinni.. Hann lék meö Silver i ár en stofnaöi siöan kvartet þann sem hann kemur meö hingaö til lands. List til gleði og brúks Nytjalist. Listiönaöur. Fyrra oröiö má hafa um venjutega, hversdagslega hluti, sem fyrst og fremst hafa notagildi, en eru hannaöir af listamönnum i þeim tilgangi, aö gleöji jafnframt augaö. Listiönaður er eiginlega hiögagnstæöa: Listmunir,sem er ætlaö aö gleöja augaö, en hafa ltka notagildi. Dæmi um hvorttveggja er aö sjá þessa dagana i versluninni EpalaöSiöumúla 20.Verslun sem hefur til sölu gluggatjöld, vegg- teppi, borö, stóla og loftljós, allt sérhannaö af þekktum skandinavfskum listamönnum. Og nú hafa eigendur verslunar- innar fengiö leirmuni eftir hjónin Gest Þorgrimsson og Sigrúnu Guöjónsdóttur, og samstarfs- mann þeirra, Guönýju Magnús- dóttur. Mest af þvi sem þau hafa þarna til sýnis — og sölu — eru vasar, diskar og skálar, en einnig nokkuö af myndum. Flestir kannast liklega meira og minna viö hjónin Gest og Rúnu eftir fjölda sýninga á keramik og myndum, sem þau hafa haldiö hérlendis og erlendis. Guöný Magnúsdóttir er yngri á lista- brautinni, en hefur unniö I félagi meö þeim þjónum á keramik- verkstæöi þeirra aö Laugarás- vegi sjö undanfarin ár. En þetta er ekki fyrsta sýning hennar. Hún á nú I fyrsta sinn verk á Haustsýningu FIM, sem stendur yfir aö Kjarvalsstööum um þessar mundir, og áriö 1975 tók hún þátt i sýningu List- iönabar, sem haldin var á vegum Listahátiöar. Auk þess átti hún fyrir nokkrum árum verk á kera- miksýningu, sem er haldin annaö hvert ár I Vallauris i Frakklandi, ihúsi þar sem Picasso vann eitt Guöný Magnúsdóttir viö nokkur verka sinna á sýningunni I Epal. sinn aö keramik. Og i janúar I ár tók hún þátt i keramiksýningunni Lif I leir. —-En hvernig er þessi sam vinna þta við Gest og Rúnu tilkomin? spyrjum viö Guönýju. —Kynni min af þeim hófust á siöasta ári minu 1 Myndlista- og handfbaskólanum, þar sem ég lagöi stund á keramik. Viö hafö- um rætt dálitiö saman á vor- sýningunni, og skyndilega mér til mikillar undrunar, buöu þaumér aö nýta vinnustofu sina meö þeim. Þvi tók ég aö sjálfsögöu meö þökkum, og lit á þetta sem einskonar læri hjá meisturum. Annars rekum viö vinnustofuna á félagslegum grundvelli — sam- eiginlegum kostnaöi skiptum viö, en ég kaupi ýmis tæki, sem ekki voru til fyrir. Aö sjálfsögöu segist Guöný veröa fyrir áhrifum af meisturum sinum.hvaöa listamaöur veröur þaö ekki? Lff listamannsins er si felld leit aö sjálfum sér, tilraunir til aö veröa sjálfstæöur. Fram- undan hjá Guönýju er lika frekaranám I listinni i Skotlandi, þar sem eiginmaöur hennar, Helgi Guöbergsson, hyggur jafn framt á framhaldsnám i læknis- fræöi. Minningarrit um íslandsvin SPECVLVM NORROENVM - heitir rit, sem helgaö er minningu Gabriel Turville-Petre prófessors i fornislenskum fræöum viö Christ Church College i Oxford. I ritinu eru 32 greinar eftir nemendur hans og vini og er ráö- gert aö þaö komi út hjá Odense University Press i desember næstkomandi. Ritstjórar þess eru Ursula Dronke, Guörún P. Helga- dóttir, Gerd Wolfgang Weber og Hans Bakker-Nielsen. Guörún P. Helgadóttir sagöi i samtali viö. Helgarpóstinn, aö Turville-Petre heföi veriö mjög ötull vib útbreiöslu Islenskra fornbókmennta erlendis. Skrifaöi hann fjölda rita um þær og tengsl viö umheiminn. Þá munu og margir þeir sem kenna Islenskar fornbókmenntir hafa veriö nem- endur hans. Turville-Petre lést áriö 1977, þá tæplega sjötugur aö aldri. Aö sögn Guörúnar var upphaflega ætlunin aö rit þetta yröi afmælis- rit fyrir hann sjötugan, en hann andaöist áöur. Eins og áöur segir eru i ritinu 32 greinar eftir jafn marga fræöi- menn. Þeirra á meðal eru nokkrir Islendingar. Þeir eru Kristján Eldjárn, Einar ölafur Sveinsson, Jakob Benediktsson, Jónas Kristjánsson, Guörún P. Helga- dóttir, Jón Helgason og Davfö Erlingsson. Töluvert er um nýjar kenningar i ritinu og er margt þar mjög for- vitnilegt, aö sögn Guðrúnar. Þeir sem vilja fá ritiö á áskriftarverbi þurfa aö senda pöntun fyrir 31. október. Askriftareyöublöö fást á skrif- stofu Menningarsjóös, i bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og i bókaverslun Máls og Menningar. BLAÐAFRÉTTIR SPAÐl Senn hefst leikhússvertiö höf- uöborgarinnar — og er reyndar þegar hafin er þetta birtist. Al- þýöuleikhúsiö hefur tekiö til viö Blómarósir’og Þjóöleikhúsiö sent Fröken Margréti fram á fjalirnar. Hvort tveggja góöar sýningar sem sjálfsagt er aö hressa sig viö. En hin eiginlega vertið mun þó ekki hefjast fyrr en undir mánaöamót meö fyrstu frumsýningunum i Iönó og Þjóöleikhúsi. A siöustu dögum hafa leikhús- stjórarnir veriö I óöa önn aö birta okkur áætlanir sfnar i blööum og öörum fjölmiðlum. Er ekki úr vegi aö velta svolitiö fyrir sér hvaö viö kunnum aö eiga I vændum I vetur — minnug þess þó sem Storm Pedersen oröaöi öörum betur: Þaö er fjarska erfitt aö spá, einkum og sér 1 lagi um framtiöina. Greinilegt er aö leikhúsin hafa góöan vilja til aö styöja viö bakiö á innlendri leikritum um þessar mundir. Þjóöleikhús ætlar aö sýna fimm innlend verk — öll aö einhverju marki ný, LR veröur meö tvö Islensk verk og Alþýöuleikhúsiö meö eitt til þrjú eftir þvi hvernig tal- iöer (óljóst viröist reyndar vera um barnaleikritiö). Þetta er býsna álitlegt, einkum ef hugs- aö er fáein ár aftur I timann, þegar viö áttum nánast aöeins eitt leikskáld sem nokkuö kvaö aö. Meö mestri eftirvæntingu held ég ab ég muni biöa leikrita þeirra Kjartans Ragnarssonar ( Snjór I Þjóöl., leikgerö Ofvlt- ans í Iönó), Vésteins Lúö- vfkssonar (Hemmi i lönó) og Böövars Guðmundssonar (Al- þýöuleikh.). Allir hafa þeir sýnt áöur aö þeir kunna talsvert til verka og hafa þónokkuö aö segja. Vonandi tekst þeim þaö öllum i vetur. Bráöspennandi veröur lika aö fá aö sjá Smala- stúlkuna og útlagana eftir stjórnleysingjann Sigurö mál- ara f endanlegri leikgerö Þor- geirs Þorgeirssonar. — Þorgeir hefur öörum mönnum meira lagt stund á aö kynna sér verk og lif Sigurðar, og ég held mér sé óhætt aö fullyröa aö þarna veröi á ferö sitt af hverjuóvænt. Svo mikiö hef ég heyrt af Smalastúlkunni. Ogetiö er þá islensku höfúnd- anna Ninu Bjarkar og Guörúnar Helgadóttur. Sem leikskáld eru þær mér mikil ráögáta fyrir fram, en ekkert get ég séö þvi til fyrirstööu aö báöar komi meö eitthvaö gott. Utan Reykjavikur hefur reyndar frést af islenskum leik- ritum. Þar veröur fróölegt aö heyra hvernig Orn Bjarnason spjarar sig á Akureyri (Fyrsta öngstræti til hægri, Leikfél Ak. Af erlendu verkefnaskránni verö ég aö viöurkenna aö ég hrffst ekki sérstaklega fyrir- fram. Þjóöleikhúsiö leggur greinilega áherslu á framand- leik og sækir verk sin til rúss neskra, japanskra, italskra og bandarlskra bókmennta. Þaö gerir LR reyndar lika. En býöur okkur þó fljótt upp á nýtt breskt leikrit sem ég hlakka til aö sjá (Kvartett). Eins og ég óttaöist þegar ég settist viö ritvélina aö þessu sinni, er býsna erfitt aö spá um framtiöina. Þó sýnist mér ljóst aö flestir geti átt til einhvers aö hlakka i leikhúsum okkar f vet- ur, bara ef tekst aö halda þar uppi þeim kröfuharða vinnu- móral sem til þarf aö úr veröi leikhús. — HP

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.