Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 21. september 1979 -tlQlQdrpOStUrÍnrL- s Wýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: I OpiB þriftjudaga, fimmtudaga i og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opi& alla daga nema mánudaga i kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opi& aila daga kl. 13:30 — 16.00. Mokka: Portúgalski málarinn Carlos Torcado sýnir málverk, sem hann hefur máiaö hér á landi. Opi& frá kl. 9-23.30 Norræna húsiö: Islensk Graffk. 10 ára afmælis- sýning opin daglega frá klukkan 14 til 22. Stendur til 30. septem- ber. Kjarvalsstaöir: Haustsýning FIM. Opin frá klukkan 14 til 22 daglega. Árbæjarsafn: Opi& samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Verslunin Epal: Gu&ný Magmpdóttir og hjónin Gestur Þorgrimsson og Sígrún Gu&jónsdóttir sýna muni og myndir úr steinleir I versluninni næstu þrjár vikur. Sýningin ver&ur opin á venjulegum verslunartfma einnig á laugar- dögum. Asgrimssafn: Opi& sunnudaga, þri&judaga, fimmtudaga frá kl. 13.30-16. A&- gangur ókeypis. Ásmundarsalur v/ Freyjugötu: Nonni heldur sýningu sem hann kallar „Hver vegna fara I bló”. Þar sýnir hann litateikningar og ýmis önnur verk. Opi& 14-22 alla daga. Galleri Suöurgata 7: A laugardag kl. 16 opnar Peter Bettany sýningu á 40 vatnslita- myndum og teikningum. Sölu- sýning. Opi& virka daga frá kl. 16-22 og 14-22 um helgar. Fríkirkjuvegur 11: A hverju fimmtudagskvöldi fram I mi&jan okt. ver&a fram- kvæmdir gerningar (perform- ancar) I kjallara hússins. Þátt- takendur ver&a flestir Islenskra myndlistarmanna sem nota& hafa þennan mi&il. Hárskerinn, Skúlagötu 54: List I hinu daglega llfi. Eigandi Hárskerans hefur fengiB nýleg verk Jóhanns G. Jóhannssonar til sýnis I stofu sinni. Leikhús Þjóöleikhúsiö: Litla svi&iö. Fröken Margrét sunnudag kl. 20:30. Leikfélag Akureyrar: Skrýtinn fugl ég sjálfur, eftir Alan Ayckbourn. Sýning sunnu- dag kl. 20.30. lönó: Sunnudagkl. 20:30 veröur frum- sýnt leikritiö Kvartett eftir Pam Gems. Næsta sýning þri&judag kl. 20:30. Alþýðuleikhúsið: Blómarósír eftir Ölaf Hauk Slmonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. r u„ Ferðafélag Islands:' Föstudagur: Kl. 20, Landmannalaugar — Jökulgil, Laugardagur: Kl. 8, Þórsmörk. Sunnudagur: Kl. 9, Þyrill — Brekkukambur — Alftaskar&s- þúfa. Einnig kl. 9 fjöruganga undir Melabökkum. Útivist: Föstudagur: Kl. 20, Kjalar- svæ&iö, gist I húsi. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Laugardagur: Kl. 1, Stórmeitill — Sandfell. Sunnudagur: Kl. 10:30, Móskar&ahnúkar. Kl. 13, fjöruganga, kræklingur. Um a&ra helgi: Húsafell, haust- litaferö. Gist I húsi. Fyrirlestrar R. Buckminster Fuller hinn heimsfrægi bandarlski arkitekt og heimspekingur held- ur fyrirlestur n.k. mánudag I Menningarstofnun Bandarlkj- anna og nefnist fyrirlesturinn „Humans in Universe” e&a „Ma&urinn I alheiminum”. Buckminster Fuller sem nú heimsækir lsland ö&ru sinni leicfarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 21. september. 20.40 Skonrok(k). Háva5a- rok(k)? Þorgeir Astvalds- son kynnir nýjar spólur frá útlandinu. 21.05 Andlit kommúnismans. Annar þáttur. 1 þessum þætti er fjallaö um Júgó- slaviu, en eftir a& slitna&i upp úr me& Stalln og Tltó, hefur kommúnisminn þar or&i& um margt óllkur þvl sem gerist I ö&rum austur- evrópulöndum. 22.00 A& kvöldi annars dags ( The Night of the following day). Bandarlsk sakamála- mynd frá 1969. I a&alhlut- verkum eru Marlon Brando, Richard Boone og Rita Mor- eno. Leikstjóri er Hubert Cornfield. Segir frá ráni á dóttur au&kýfings og öllu þvi umstandi, sem sllku fylgir. Sagt er a& Marlon hafi sjaldan kastafi hæfi- leikunum I jafn slæma mynd. Besta atri&iö mun vist vera ba&kerssena me& Ritu. Hubert hef&i kannski bara átt a& halda sig á korn- akrinum, þa&an sem hann er ætta&ur. Laugardagur 22. september. 20.30 Leyndarmál prófessors- ins. Norskur gamanmynda- þáttur eins og þeir gerast alira verstir, mi&a& vi& upp- hafífi á þættinum I sl&ustu viku. Slökkvift á sjónvarp- inu og geri& eitthva& anna&. Þiö sem hafi& tök á sllku. mun dveljast hér 23.-25. septem- ber I bo&i Menningarstofnunar- innar og Spilaborgar h.f. Fyrir- lesturinn hefst kl. 20.30 á mánu- dagskvöld og er öllum opinn. Buckminster Fuller, sem nú er 84 ára a& aldri, er m.a. hei&urs- doktor vi& 40 bandarlska háskóla. Oíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = gó& 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Tónabíó: ★ ★ Litla stúlkan vift endann á trjá- göngunum ( The Little Girl Who Lives Down the Lane). Bandarisk-kanadlsk. Argerft 1977. Handrit: Laird Koenig, eftir skáldsögu hans. Leikstjóri: Nichoias Gessner. A&alhlut- verk: Jodie Foster, Martin Sheen, Scott Jacoby. Um sumt sérkennileg og falleg mynd, sem þó vantar fótfestu. Jodie Foster sýnir stórgó&an leik sem ung stúlka I stóru húsi á strönd Nýja Englands me& dau&a og drunga umhverfis sig. Mynin er betur heppnuB á svi&i Ijóörænnar sögu um tilfinninga- samband tveggja ungmenna, en sem hrollvekja. Margt vel gert, anna& dálItiB fálmandi,—AÞ. eóa kannski Rocky endursýndur. Stjörnubió: + Okkar bestu ar (The Way We Were). Bandarlsk, árgerö 1973. Leikendur: Barbara Streisand og Robert Redford. Leikstjóri: Sidney Pollack. Barbara og Robbi fara á kostum og elskast kannski dálItiB. Endursýnd kl. 9. Alfhóll. sýnd kl. 5 og 7, Gamla Bió: Freaky Friday. Bandarisk árgerft 1977. Leik- endurf Jodie Foster. Barbara Harris. Leikstjóri: Gary Nel- son. Þær Jodie Foster og Barbara leika mæg&ur, sem eiga þá ósk heitasta a& skipta um hlutverk. Þarsem ’þessi myr.rt ti Ira hon- úm Valt gamla Disney má bu- ast vi& ýmsu óvæntu. Austurbæjarbíó: ★ ★ Rokkkór.gurinn Elvis.'—sjá um- sögn i Listapósti Bæjarbió- ★ t spor&drekamerkinu. Danskt léttpornó. Borgarbíóið: Robinson Krúsó. Sýnd kl. 5. Hugrof ( Premonition). Bandarisk mynd, árgcrft 1975. Leikendur: Sharon Farreíl, Richard Lvnch. Leikstjóri: Ro- ! bert Allen Schnitrer. j Sakamálamynd um manneskju, j sem beitir hugarorku til ým- i issa bellibrag&a. Sýnd kl. 7 og 9. 20.45 Þú spyrö mig, kopar- iokka. Kór Menntaskólans vi& Hamrahliö syngur Is- lensk og erlend lög undir stjórn Þorger&ar Ingólfs- dóttur. Ku þykja me& betri kórum, ef menn eru fyrir sllkt. Alla vega er hann frægur. 21.15 A& tjaldabaki. Um ger& einnar af betri mynd- um um ofurkappann Djeims Bond. Hér er lýst hlutverki kvikmyndaframlei&andans. Mi&a& vi& si&asta þátt: Batnandi þáttum er best a& lifa ( e&a deyja). 21.40 Lokaður hringur (Cir- cuito chiuso). Tzlrkwltó kj- úsó. Ný Itölsk sjónvarps- kvikmynd. A&alhlutverk leika Flavio Bucci og Giul- iano Gemma. 1 kvikmynda- húsi er veriö a& ljúka sýn- ingu á mynd frá vestur- landi,. Þegar hetjan fretar ni&ur skúrkinn, kve&ur vi& mikið óp og ljósin I salnum kvikna. Einn af gestum kvikmyndahússins hefur verið skotinn til bana... Þá er líklega best fyrir lögguna a& finna skúrkinn.. en hann er bara dau&ur... þvl kvik- myndir eru llfiö... og llfiö er kvikmynd. (Handbók heim- spekinga). Sunnudagur 23. september 20.35 Til umhugsunar I ó- byggftum. Sjónvarpift fer I stutta jeppaferö me& Gu&- mundi Jónassyni I Þórs- mörk og Landmannalaugar. Bló&þorsti (Bloodlust). Ensk mynd um ge&veikan mann, sem grefur upp nýgrafin llk og sýgur úr þeim bló&i&. Sýnd kl. 11. Nýja bió: ★ ★ Damien — Fyrirboftinn 11 (Damien — Omen II). Banda- rlsk. Argerft 1978. Handrit .Stan- ley Mann, Michaei Hodges. Leikstjóri: Don Taylor. Aftal- hlutverk: Wiiiiam Holden, Lee Grant. Þvi miöur er þetta gamla sag- an: Velgengni hrollvekjunnar The Omen sem sló I gegn fyrir fáum árum hefur leitt til þess a& a&standendur hafa viljaft græ&a meira og meira og þá er farift a& þynna út efnisforsendurnar. The Omen fjalla&i um ungan dreng sem er antikristur endur- borinn og lýsti þvi hvernig hann óx úr grasi I amerlskri diplómatafjölskyldu og strá- felldi flesta sem náiægt honum komu. 1 The Omen II er einfald- lega haldiö áfram a& láta þokkapiltinn vaxa úr grasi og stráfella þá sem nálægt honum I koma. Hann er a& visu a& vakna Þar ber ýmislegt fyrir augu, sem lei&ir hugann a& um- gengni og fer&amáta á fjöll- um. 21.05 Se&Iaspil. Nýr banda- rlskur sjónvarpsmynda- flokkur eftir sögu Arthurs Hailey. A&alhlutverk leika Kirk Douglas, Christopher Plummer og fleiri. Þa& á ekki af Islenskum sjón- varpsáhorfendum a& ganga. Útvarp Föstudagur 21. september 16.20 Popphorn. Þeir segja aö Dóra spili skemmtilega popp- tónlist. Hvernig væri a& leggja vi& hlustirnar I dag? 17.05 Atrifti úr morgunpósti endurtekin.Þetta er fyrir okk- ur hin. 20.50 Heill dagur I Hamborg. Nei, þaö er ekki þa& sem ma&- ur heföi kannski helst viljaö heyra frá Hamborg. Séra Are- llus Nlelsson flytur fyrra er- indi sitt. 21.30 Dauft I kringum augun. Arni Oskarsson, Halldór Guö- mundsson og örnólfur Thors- son sjá um þátt, þar sem þeir taka fyrir vikublöö og fleira. Mi&aö vi& mó&urmálsþáttinn um daginn, ætti þetta aö vera skemmtilegt og fró&legl. Og kannski meira. 22.50 Eplamauk. Jedúddamla, þau eru græn. til vitundar um sjálfan sig og beitir vltisorku sinni me&vit- a&. A& ö&ru leyti eru þetta samskonar tilbrig&i vi& ó- hugnanleg dau&sföll. Fyrri myndin var býsna sleip fag- mennska, leikstýrö af Richard Donner (Superman). Don Taylor, leikstjóri framhaldsins, er ekki jafn sleipur, en tekst þó bærilega upp þannig a& útkom- an er á köflum þokkaleg afþrey- ing. Ekki ver&ur annaö sé& en a& höfundar haldi I lok myndar- innar þeim möguleika opnum a& unnt sé a& græ&a meir á þroska- sögu sonar djöfulsins. Háskólabió:. ★ ★★ Arás á lögreglustöft 13 (Assault on Precint 13). Bandarlsk. Ar- gerft 1977. Handrit og leikstjórn: John Carpenter. Aftalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston, Laurie Zimmer Efnilegasti þrillerhöfundur Ameriku um þessar mundir, John Carpenter, leikur sér 1 þessari mynd a& formúlum gömlu B-myndarinnar og teflir saman minnum úr klassiskum myndum leikstjóra eins og Laugardagur 22. september 9.30 óskalög sjúkiinga. Me& Asu Finns. 13.30 1 vikuiokin. Þá veit ma&- ur a& þa& er komin helgi og loksins hægt aft slappa af me& fjórmenningana vi& hlustaplp- una. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveins er alltaf eins. Meira popp. Er nógu mikiB af salti til? 20.45 Ristur. Hávar og Hró- bjartur eru or&varir og gló- bjartir. 21.20 Hlöftuball. Jónatan Gar&arsson segir okkur frá kúrekum og rau&hálsum. Sunnudagur 23. september 13.25 Listin I kringum þig. Blanda&ur mannlifsþáttur I umsjón önnu ólafsdóttur Björnsson. Hún ræ&ir me&al annars vi& Björn Th. Björns- son. Mörg orö og fögur. 15.00 Fyrsti islenski Kinafar- inn. Jón R. Hjálmarsson sér um Dagskrá um Arna Magn- ússon frá Geitastekk. Lesiö ver&ur úr ævisögu Árna og leikin klnversk og islensk tón- list. Framandleiki og fum- leiki. 15.45 „Danslagift dunafti og svall” — sjá kynningu. 17.40 Danskt popp. Sverrir Sverrisson heldur áfram a& opna baunadósir. 20.55 Samleikur I útvarpssal. Gu&ný Gu&mundsdóttir og Halldór Haraldsson leika G- svltu eftir Þorkel Sigurbjörns- son og sónötu fyrir fi&lu og pi- anó eftir Jón Nordal. Gott Is- lenskt kvöld I vændum. 22.50 Létt músík á sfftkvöidi. Framfarasinnuö tónlist. ^m^mmmmmma^^^mm^ Howard Hawks og John Ford. Útkoman er undarlegur borgar- vestri sem byggir á þvi gamal- kunna hasarmyndaefni: um- sátursástandinu. Glæpamenn og lögreglumenn ver&a sam- herjar i ni&urniddri lögreglu- stö& þegar óskilgreindúr flokkur borgarskæruli&a gerir árás á hana. Carpenter leggur mikiö upp úr tlma- og sta&leysi vi&- fangsefnisins og myndin hefur enga sklrskotun út af fyrir sig, — nema I a&rar biómyndir. Hin hnýsilegasta skemmtun og oft mjög spennandi. _ aþ. Laugarásbíó: Skipakóngurinn (The Greek Tycoon). Bandarisk, árgerö 1978. Leikendur Anthony Quinn, Jacqueline Bisset. Leikstjóri: J.Lee Thompson. Thompson þessi er ekki þekktur fyrir a& gera gó&ar myndir og er a& efa aft þessi sé nokkur undan- tekning, en efnivi&urinn er hjónaband Ara Onassis og Djakki Kennedy. 1 mesta lagi fyrir slú&urkerlingar. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarisk. Argerö 1979. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, MeryiStreep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Fyrsti gæöaflokkur (Prime Cut). ★ ★ Bandarisk. Argerö 1972. Leik- stjóri Michael Ritchie. Aftal- hlutverk Lee Marvin og Gene Hackman. Mikil „hörku” mynd sem gerist i bandarlskum undirheimum. Heldur ruddaleg á köflum, hröö atbur&arás, en ekki er rá&lagt a& hlusta á þa& sem mennirnir segja. Endursýnd. Sterkir smávindlar. (Little Cigars). Bandarlsk. Argerft 1976. Leik- stjóri Christen Berry. Aftalhlut- verk: Angel Tompkins. Mynd um dverga sem stunda glæpi, og fá hjálp frá fögru kvendi. Járnhnefinn. Bandarlsk sakamálamynd sem gerist I Hong Kong. Hafnarbíó: Grái örn (Grayeagle). Banda- rlsk, árgerft 1978. Leikendur: Ben Johnson o.fl. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Hér hefur á&- ur veriö sýnd a.m.k. ein mynd eftir Pierce og hét sú Vetrar- haukur. Þa& var a& mörgu leyti óvenjuleg og aö sama skapi gó& mynd, og ætti þvi a& vera óhætt a& mæla me& þessari. s Wkemmtistaðir Hótel Loftleiöir: I Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauö til kl. 23. LeikiB á I orgel og pianó. Barinn er opinn | virka daga til 23:30 en 01 um 1 helgar. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöid. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustiö: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu-og laugardagskvöldum til þrjú. Sunnudag er lokaö. Diskó- tekiö er á ne&ri hæ&inni. Þarna mætir prú&búiö fólk til a& skemmta sér, yfirleitt paraö. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt bor&vin. Hótel Saga Föstudag klukkan 20, kynning á islenskum landbúnaöarafuröum i fæöi og klæöi. Tiskusýning, dans til klukkan eitt. A laugar- dagskvöld veröur framreiddur kvöldveröur Sigrúnar Daviös- dóttur (hun er höfundurinn, altso). A sunnudag hæfileikarall og hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Borgin: Diskótekiö Disa meö dansmúsík föstudag og laugardag til kl. 03. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurös- son meö gömludansana á sunnudagskvöldiö. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir - gestum, föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin, og lyfta glösum. Tónabær: Diskóland laugardagskvöld. Plötuþeytari Asgeir Tómasson. Opiö 20:30 — 24:30. F. ’64. Yngsta kynsló&in þrælar sér I diskóiö. Garanteruö tlsku- sýning. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og diskótekift Dlsa. Opiö til 03. A sunnudag opiö til 01. Konur eru i karlaleit og karlar i konuleit, og gengur bara bærilega. óöal Karl Sævar snýr nýjustu plötun- um I hrin^i, og fólkiB, diskóliö og ö&ruvlsili&, hoppar og skopp- ar til og frá. Opi& I hádeginu á laugardögum og sunnudögum, og frá sex til 03 á föstudögum og laugardögum, en til eitt hina dagana. Sigtún Pónik og Diskótekiö Dísa halda uppi fjörinu bá&a dagana frá kl. 10-3. Grilibarinn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokaft á sunnudag, en I sta&inn bingó á laugardag klukkan 15.00. Snekkjan Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Meyland. Gaflarar og utan- bæjarfólk skralla og dufla fram eftir nóttu. Hollywood Elayna Jane vi& fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning gestanna öll kvöldin. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Basil fursti skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Diskótek bæ&i kvöldin. Opi& til 03. Lokaö sunnudag. Lifandi rokkmúsík, fjölbreytt fólk, a&allega þó yngri kynsló&in. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sá gamli og gó&i Sjalli, mekka þeirra sem breg&a sér I skemmtanaleit til Akureyrar, vir&istvera a& ná sér á strik eft- ir samkeppnina frá nýja sta&n- um, H-100.1 Sjallanum eru sam- ankomnir allir aldurshópar og þar fyrir utan er venjulega komin bi&röB á mi&ju kvöldi. Hafnarstræti 100: Er vænlegri til árangurs séu menn si&búnari til dansleikjar- fer&ar. Þar er yngra fólk I mikl- um meirihluta. Diskótekmenn- ing. Maturinn þar er mun betri en þjónustan. Hótel KEA: Er sá sta&ur bæjarins, sem eldra fólk velur þegar þa& fer út aö bor&a og dansa á eftir. Bar- menning á islenska vlsu. /T* í \ éi Útvarp á sunnudag kl. 15.45: DANSLÖG FRÁ 19 ÖLD „Danslagift dunafti og svall” heitir þáttur, sem verftur I útvarpinu á sunnu- daginn kl. 15.45. Þar kynnir Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli dansmúslk frá 19. öld, meft nokkrum dæmum. „Þetta eru lög, sem ég lær&i sem krakki, og sem voru spiluö fyrir og reyndar eftir aldamótin”, sag&i Einar I samtali vi& Helgar- póstinn. Þetta er harmonikkutón- list og gekk hún alveg fram undir 1920. Spilaö var á litlar tvöfaldar harmonikkur, sem voru sérstæ&ar a& þvl leyti, a& þær höföu ekki nema 22 nótur, en tónarnir helmingi fleiri, þvi þa& koma mismun- andi hljóö, eftir þvl hvort dregiö er sundur e&a saman. „Ég fór a& rifja upp þessi gömlu lög fyrir fjórum e&a fimm árum, og safna þeim saman, þvl þa& eru fáir sem kunna þau núor&iB. Ég spjalla um þetta og leyfi fólki a& heyra sýnishorn, sem ég spila sjálfur.” Einar sag&i a& sumt af þessum lögum væru æva- gömul og enginn vissi um höfundana, en þau hef&u komiö raeö Dönum, og einnig Nor&mönnum. íslensk lög eru engin. Dansarnir sem fólk þeirra daga steig eftir þessum lög- um, eru þaft sem vift köllum gömlu dansana I dag. Polk- ar, rælar, skottisar, valsar og vinarkrussar. „Þetta þótti skemmtileg tónlist. Hún er fjörug og þa& er hægt a& dansa eftlr henni”, sag&i Einar aö iok- um.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.