Helgarpósturinn - 23.11.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 23.11.1979, Blaðsíða 23
__llQlnarDOStUrÍnrL- Föstudagur 23. nóvember 1979 STÖKK M/LL/ HE/MA Magnea J. Matthiasdóttir: Göturæsiskandidatar. Skáld- saga 710 bls. (Jtg. Almenna bókafélagiö Rvík 1979. Ung menntaskóla- stúlka er ein heirna um‘þáska. Leib á próflestri og i vonbrigb;- kandidötum Magneu J. Matthiasdóttur. Þetta er býsna æfintýralegur söguþráður — að ekki sé sagt ótrúlegur. Magnea gerir litið til að gera hann trú- legri. Og það er veikleiki þess- arar sögu. Bókmenntir eftir Heimi Páisson um yfir piltinum sem hún er hrifin af slengir hún sér út á galeiðuna, kemst á mettima i félagsskap drykkjumanna og eiturlyfjaneytenda, Litla- hraunsfanga og annarra ámóta manna. Hún brennir allar brýr að baki sér, en við bókarlok er óljóst hvernig fara muni, hún er komin á flótta. Þetta er i örfáum orðum ein- faldur söguþráður i Göturæsis- Ekki skal þvi neitað að nóg sé tilaf börnum islenskra góbborg- ara sem orðin séu hundleið d þvi lifsmynstri sem foreldrar þeirra boða sem sælunnar riki. Ekki skal þvi heldur neitað að til sé þess konar fólk sem Magnea lýsir sem göturæsiskandidötum. Það sem ekki gengur upp er stökk stúlkunnar Höllu úr einum heiminum i annan — þ.e.a.s. það gengur ekki upp eins og okkur Ánægja og efasemdir Goð, menn og meinvættir úr grfskum sögum eftir Michael Gibson. Sigurður A. Magnússon þýddi. Goð og Garpar úr norrænum sögum eftir Brian Branston. Sigurður A. Magnússon þýddi og endursagði. Giovanni Caselli myndskreytti báðar bækurnar. Bókaforlagiö Sa ga gefur út. Þær bækur sem hér eru til umræðu eru angi hins marg- rædda f jölþjóðaprents, að þvl er virðist. Þær eru a.m.k. prent- aðar erlendis og útgáfuréttur er sagður hjá erlendu fyrirtæki. Þær eru þó vissulega angi af jákvæðri grein á þessum stofni — einkum önnur þeirra. Þvi það segir sig sjálft að fjarska oft hljótum við að geta notið beint þess sem menn annarra þjóða eru að gera. Svo mjög sem við nútimafólk erum háð sögu okkar og menn- ingarsögu f eigin hegðun, held ég fari ekki milli mála nauðsyn þess aö gera liðna tið aðgengi- lega börnum okkar sem full- orðnum. Ég hef að visu oft efast um að það gæti verið réttlætan- legt aö endursegja fornar bókmenntir islenskar fyrir lesendur sem átakalitið gætu notaö sér þær i frumgerð. En ég er viss um að það er jafnrétt að endursegja okkur forn-grískar goðsögur og hetjusagnir. Þrátt fyrir margrómaöa snilldar- þýöingu Sveinbjarnar Egilsson- ar á Hómerskviðum, skulum við ekki láta okkur detta i hug að þær verði nokkurn tima (fram- ar?) alþýðulesning — og þaðan af siður unglingalesning á Islandi. M.a. af þessum sökum sýnist mér það vera ljómandi gott framtak hjá bókaforlaginu Sögu að fá til jafnfróöan mann og Sigurð A. aö snara endur- sögnum Gibsons þessa á grfsk- um goðsögnum. Ég hef aö vísu engar forsendur til að gera mér grein fyrir hversu trúverðugar þessar endursagnir eru, en ég treysti þýðandanum til aö hafa gert sér grein fyrir þvi, og þar meö treysti ég þvi að hann Iieföi ekki tekið að sér aö þýöa eitthvert miðlungsverk. A hinn bóginn set ég stórt spurningarmerki við þýðingu og útgáfu á Goðum og görpum úr norrænum sögum. Heldur þar tvennt til. 1 fyrsta iagi er aiis ekki vist að við eigum að endursegja þaö efni sem hér um ræðir. Ég er t.d. tilbúinn að trúa þvi að gott skáld gæti búið til „redaksjón” af Snorra-Eddu sem væri hverju barni læsu aðgengileg og skemmtileg. Þar þyrfti að hafna ýmsu, kannski að laga eitthvað til á stöku stað, en fyrst og fremst að raöa efninu upp. 1 annan stað held ég sé ljóst mál að þarna henti okkur annað en t.d. enskum börnum (fyrir þau mun útgáfan upphaflega gerö). Svo mjög sem menning okkar nú stendur á þessum sagnaarfi, hljótum við að hafa er sýnt það, einfaldiega vegna þess að Halla sjálf fær ekki næga skýringu i bókinni og verður manni jafnmikil ráðgáta eftir lestur og áður en hann hefst. Hvers vegna tekur hún stökk- ið? Jú, henni leiðist borgaralegt heimilislifið hjá foreldrunum og henni leiðist að þykjast vera róttæk skólastúlka. En þetta er bara ekki nóg. Maður söðlar ekki gersamlega um og leggst i strætið bara þess vegna. Það kemur ekki bara „klikk”, mað- ur segir ekki bara „barba- brella” og er þar með orðinn alkóhólisti og dópisti á sama augnabliki. Það þarf einhverja frekari skýringu. Og skýringu vantar reyndar lika á viðbrögðum foreldranna. Séu þau jafn hreinhjartaðir borgarar og lýst er, á ég fjarka bágt með að trúa þvi að þau geri eins litið og sagan segir til að snúa dóttur sinni aftur heim — frá „villu síns vegar”. Þá þekki ég illa foreldra islenskra menntaskóianema! Og islenska góðborgara. Trú þeirra á rétt- mæti eigin skoðana er sterkari en þarna er lýst. Þegar fyrri skáldsaga Magneu, Hægara pælt en kýlt, kom út fylltist ég vonum. Mér fanns bókin hvort tveggja fall- ega og manneskjulega skrifuð. Og mér fannst von til að á til hans annars konar viðhorf, meðhöndla hann öðruvisi. Hér verður ekki sett á langt mál þessu til skýringar. En ég skal nefna tvö dæmi. Meðal þess sem Hár, Jafnhár og Þriðji greina Gylfa konungi frá i sambandi viö mannlifið i Valhöll er sú merka uppspretta bjórs sem þar er að hafa i spen- um geitarinnar Heiðrúnar. „en úr spenum hennar rennur mjöður sá, er hún fyllir skapker hvern dag. Þaö er svo mikið að allir Einherjar verða full- drukknir af”. — Og hér rekur sá norrænai vikingur, Gylfi, upp ljósbláu augun sin, bjórdrekkur og stórt barn i senn, og segir: „Þaö er þeim geysihagleg geit. Forkunnargóður viður mun það vera er hún bitur af.” — Þessar setningar held ég hvert manns- barn islenskt skilji, og þeim er einusinni hefur heyrt setning- una „Það er þeim geysihagleg geit” liöur hún tæpast úr minni. 1 endursögn Branstons veröur þetta allt miklu sviplausara: „Ekki er aö furða þó köppum i Miðgarði þyki litið til jarðlifsins koma og kappkosti aö komast til Valhallar”, mælti Gylfi. (Bls. 76). Þarna höfum við ágætt dæmi um þaö að endursögnin er gersamlega óþörf, og það sem grundvelli hennar gætu tveir hópar sem annars talast aldrei við, jafnvel byrjað að skilja hvor annan. Og það þótti mér mikils virði. Það skilningsleysi sem rikir hópa á milli leiðir ein- mitt oftast af sér verstu fordóm- ana. Nú sýnist mér allt annað blasa við. Ekki er gerð tilraun til að auka lesendum skilning á þvi sem verður i Göturæsis- kandidötum. Þetta bara er svona, þetta bara fer svona. Það virðist vera mergurinn málsins. Sumir eru dópistar, aðrir eitt- hvað annað. Þvi veröur ekki breytt, maður veröur bara aö skipa sér i hóp. Þetta er staðnað og staðlað viðhorf sem einmitt kyndir undir fordómum fremur en draga úr þeim. Þetta verður þvi sárgræti- legra sem mér sýnist Magnea hafa i höndum ágætt söguefni, ef betur væri unnið úr þvi. En gott efni enga gerir stoð, eins og sálmaskáUið hefði líklega sagt. Það þarf líka góða úrvinnslu. HP Snorri var einu sinni búinn að orða vel, getur enginn um bætt. Annað dæmi af öðrum toga. Þegar segir frá þeirri merku jötnadóttur Skaði og hjónabandi þeirra Njarðar i Nóatúnum, fer Snorri ekki aöeins með brandarann um fótasýninguna, þar sem hún kýs sér mann eftir fótunum, heldur bætir hann viö: „Það hafði hún og i sættargerö sinni aö æsir skyldu þaö gera, er hún hugði að þeir skyldu eigi mega, að hlægja hana. Þá gerði Loki það að hannbattum skegg geitarnokkurrarog öðrum enda um herðar sér, og létu þau ýmsi eftir og skrækti hvort tveggja hátt. Þá lét Loki fallast i kné Skaði, og þá hló hún...” Ekki veit ég hvort það er bresk kurteisi sem gerir að Branston fellir niður þennan siðari lið sáttargerðar. En meö honum fellur ekki aðeins niður merk lýsing á trúðleik, heldur lika merkur þáttur i mennsku eðli guða. Þannig dæmi mætti mörg tina til, og efasemdir minar fara heldur vaxandi. Þessa bók hefði íslendingur átt að semja. Um myndirnar er það að segja að mér sýnist þær vel gerðar og fallegar, en kann ann- ars ekkert um myndlist sem leyfi mér að kveða upp dóma yfir þeim. 1 heild eru þetta eigulegar bækur, vonandi verða þær til þess að auka áhuga á fornum sögnum — bæði griskum og islenskum, vonandi veröur norræna bókin til þess aö menn lesi Eddu sjálfa. Þá er vel. HP sinum litilsháttar á hverjum degi reki þau i strand. En auðvitað má leysa þetta allt i einu þófet hugmyndin sé að skapa með þessari bók einn fast- an punkt i tilverunni á timabili sem flest fer úr skorðum. — Þ.G. PRIBMA Uppgjör er óvenjulega opinská minninga- saga. Hér er lýst manneskju i mótun og leit hennar að persónulegu frelsi. Bente Clod segir frá persónulegri reynslu sinni af óvenjulegri bersögli. Hér er sagt frá nánum samskiptum fólks, m.a. þeim sem lengst af hefur verið þagað um I bókum. Uppgjör er áhrifamikil sjálfskrufning, vel skrifuð og næmleg lýsing konu á tilfinn- ingalifi slnu og mun verða forvitnilegur lestur bæöi konum og körlum. Bókin hefur selst (risaupplögum ( Danmörku og Svlþjóð að undanförnu. „Hún (Bente Clod) er trú eigin tilfinning- um og ákaflega heiðarlegur höfundur... Best tekst henni aö lýsa einmanaleik konu sem frjálsar ástir gera að tilvonandi móður... Uppgjör er þroskasaga ungrar konu sem reynir margt... auðnast að túlka bældar hugsanir margra kvenna með þeim hætti að allir hafa áhuga á að lesa... Vandasama þýöingu Uppgjörs leysir hún (Alfheiður Kjartansdóttir) vel af hendi. Hún hefur náð tökum á óþvinguðum frásagnarmáta höfundarins án þess að slaka á kröfum til vandaðs máls.“ J.H./Morgunblaðiö OPINSKA MINNINGASAGA BENTECLDD UPPGJÖR ími'ii Bræóraborgarstíg 16 Sími 12923-19156

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.