Helgarpósturinn - 07.03.1980, Side 3
3
Jielgarpósturinn
þjóöhagsstjóri var aö þvi spuröur
hvort þessi þróun leiddi til auk-
inna valda sérfræöingaveldisins
svokallaöa.
„Það er rétt, að svokallaðir
sérfræöingar eru vissulega fleiri,
en áöur var, en ég er ekki viss um
aö völd þeirra hafi aukist aö sama
skapi. A þaö ber aö lita aö meö
framförum i efnahagsmálum, i
tækni og visindum og i félagsmál-
um á öllum sviðum þjóölifs, hefur
þaö aukist, aö hagsmunasamtök
og félagasamtök einstaklinga
hafa mi mörg hver sina eigin sér-
fræðinga sem má lita á, sem mót-
vægi viö sérfræöinga hins opin-
bera.”
En skyldi breyting þjóöfélags-
ins frá tiltölulega einfaldri þjóö-
félagsskipan til margbrotinnar
þjóðfélagsgerðar, og þá um leiö
með aukinn fjölda sérfræðinga
hafa skapað togstreitu á milli em-
bættismannanna?
Pálmi Jónsson landbúnaðar-
ráöherra var aö þvi spuröur.
„Nei ég vil ekki nefna þaö neina
togstreitu. Ég held að i gegnum
árin hafi verið góö samvinna milli
þessara afla, framkvæmda- og
embættismannavaldsins, en þvi
er ekkiaö neita aö stétt embættis-
manna hefur vaxið talsveröur
fiskur um hrygg meö aukinni sér-
hæfingu innan þjóöfélagsins, þótt
aö sjálfsögöu séu þaö hinir kjörnu
fulltrúar löggjafarvaldsins sem
stjórni og beri fulla ábyrgö á
störfum embættismanna.”
Höskuldur Jónsson ráöuneytis-
stjóri i fjármálaráöuneytinu
sagöist ekki verða var viö neina
togstreitu á milli embættismanna
og aftur aðila framkvæmdavalds-
ins. „Embættismenn eru ekkert
nema skrifstofumenn fram-
kvæmdavaldsins og einn angi
þess valds,” sagði Höskuldur.
Pálmi Jónsson sagöi ástæöu til
þess aö vera vel á veröi gagnvart
aukinni litþenslu sérfræöinga-
veldis.
„Löggjafarvaldið er lýöræöis-
lega kjöriö og framkvæmda-
valdiö hefur stuöning þess. Þess-
ar stofnanir hafa þvi sitt umboð
Jón Sigurösson: „Ekki ástæöu til
aö ætla að framtlðarrikið veröi
einhvers konar sérfræöinga-
veldi.”
frá fólkinu og eiga að hafa
stjórnina á höndum. Sérfræöing-
ar og embættismenn eru ráögjaf-
ar þings og rikisstjórnar og eiga
aö nýtast sem slikir. Þeirra skoö-
anir þurfa ekki aö vera þær einu
réttu. Ég hef átt gott samstarf viö
mlna samstarfsmenn hér I ráöu-
neytinu — embættismennina — og
leitaö til þeirra um marga hluti.
En endanleg ákvörðunartaka er I
mlnum höndum og svo mun vera
áfram,” sagöi landbúnaöarráð-
herra.
Síöustu tvö ár hafa veriö tlmi
skammllfra rlkisstjórna. Ráö-
herrar hafa komiö og fariö meö
stuttu millibili. Ýmsir ætla að
þessi öra skipting ráöherra geri
þaö aö verkum, aö inn I ráöuneyt-
in komi óreyndir ráöherrar og
fari þaðan út án þess aö þeir hafi
nokkurn tima áttaö sig á öllum
þeim málaflokkum sem ráðu-
neytin fjalla um. Höskuldur Jóns-
son I fjármálaráöuneytinu var
þessu ekki sammála.
„Maður hefur heyrt þvl fleygt,
aö afleiöing þessara skammllfu
rlkisstjórnar og öru ráöherra-
skipta hljóti aö vera sú að þessir
óreyndu ráöherrar séu meira og
minna mótaðir af reyndum
embættismönnum. Mln skoöun
er, aö svo hafi ekki veriö.”
Að vita litið um mikið
Þvl hefur veriö haldiö fram, aö
stjórnmálamaöurinn þurfi aö
þekkja til allra þátta þjóölifsins,
Föstudagur 7. mars 1980
ef hann eigi aö geta náö til hinna
óliku hópa i þjóöfélaginu. Þaö
liggur i hlutarins eöli aö ógerlegt
er fyrir einstakling aö setja sig
fullkomlega inn i hvaöa mál sem
upp koma innan stjórnkerfisins:
Sllkt er ógjörningur. Þaö er þvi
skoðun ýmissa aö nútima stjórn-
málamaöurinn viti lltiö um mik-
iö.
Jakob Jakobsson fiskifræöing-
ur var aö þvi spuröur hvort hann
yrði var viö sllkt I umræöum viö
þingmenn, og aðila fram-
kvæmdavaldsins um sjávarút-
vegsmálefni. „Aö vita lltiö um
mikið, þaö eru þin orö,en aö vissu
leyti get ég tekiö undir þær
skoöanir. Þvi er ekki að leyna aö
ýmsir aöilar framkvæmdavalds-
ins og löggjafarvaldsins hafa
mjög svo yfirborðslega þekkingu
á hinum og þessum málaflokkum
og þurfa á stundum aö vera betur
I stakk búnir til að skilja rök-
semdafærslu sérfræöinga.”
Tvö stórmál innan stjórnkerfis-
ins skulu tilgreind, sem sýna
fram á aukin umsvif sérfræöinga
og hagsmunasamtakanna innan
stjórnkerfisins. A slöustu 20-30
árum er talið, aö 80-90% af sam-
þykktum rikisstjórnarfrumvörp-
um séu samin af embættismönn-
um, fulltrúum hagsmunasam-
taka og þingflokkum. Nýsköpun
laga fer áð mestu ieyti fram á
þessum grundvelli og þingiö sem
sllkt hefur misst þetta hlutverk úr
höndum sér. Hins vegar hefur
Alþingi stöðvunarvald.
Þá má einnig benda á gerð f jár-
lagafrumvarpsins sem spannar
yfir alla meginþætti þjóöfélags-
ins. 1 fyrstu þurfa allir þeir sem
þurfa fjármagn úr rlkiskassanum
aö skila tillögum sinum um fjár-
magnsþörf. Þessar tillögur fara
Agnar Guönason segir bænda-
samtökin ekki eins áhrifamikil
innan stjórnarkerfisins og áöur
var.
til f járlaga- og kaupsýslustofnana
og þaðan aftur til baka til viö-
komandi stofnana og óska eftir
tillögum um mögulegan niöur-
skurö. Síöan koma tillögurnar
aftur-til fjárlaga- og kaupsýslu-
stofnana, sem skera síöan niöur
af sjálfsdáöum.Eftir þennan feril
allan fara tillögurnar loks til
Alþingis. Yfirleitt eru minnihátt-
ar breytingar gerðar á fjárlaga-
frumvarpinu I umfjöllun
Alþingis.
Þess má geta I framhjáhlaupi,
aö mikil breyting hefur oröiö á
gerö fjárlagafrumvarpsins frá
þvi sem áöur var. Nú er þetta 10
mánaöa ferill. Fyrst hafa
embættismenn þaö til umfjöll-
unnar I átta mánuöi en siöan
Alþingi i tvo. Ariö 1934 mun
Eysteinn Jónsson hafa samiö allt
fjárlagafrumvarpiö meö aöstoö
tveggja samstarfsmanna.
En það eru ekki aöeins em-
bættismenn sem æ frekar teygja
sig inn á svið þjóökjörinna
fulltrúa. Málin hafa einnig aö
nokkru leyti snúist viö. Eitt af
mikilvægari hlutverkum dreifi-
býlisþingmanna, er aö sinna
erindisrekstri ýmsum fyrir sína
umbjóöendur i kerfisstofnunum
hér I höfuðborginni. Þingmenn
veröa þar aö fara bónarveg inn I
embættismannakerfiö.
„Litill hluti fyrir augu
ráðherra”
Höskuldur Jónssonsegir.aö aö-
eins lltill hluti þeirra mála, sem
afgreiddur er I fjármálaráðu-
neytinu komi fyrir augu ráö-
herra, „Þau eru ekki ófá erindin
sem afgreidd eru I jafnviöamiklu
ráöuneyti og fjármálaráöuneytið
er, svo þaö liggur I hlutarins eöli,
aö ráöherra getur ekki sett sig inn
I öll þau mál. Þorri mála fer þvi
aldrei um hans hendur. Stærri
mál koma þó til hans kasta.”
Ljóst er aö embættismenn og
sérfræðingar hafa sérþekkinguna
og timann til rannsókna meö sér,
en þaö hafa aöilar löggjafar- og
framkvæmdavaldsins i minna
mæli. Aftur á móti er ákvarðana-
valdiö i þeirra höndum þótt óum-
deilanlega komi æ fleiri aðilar inn
I þá ákvörðunartöku. En hver
skyldi framtlöarþróunin veröa?
Virtir félagsfræöingar halda þvl
fram, aö samkvæmt óbreyttri
þjóöfélagsþróun færist valdiö æ
frekar yfir i hendur þeirra sem
búa yfir þekkingunni, þ. e. sér-
fræöinganna á hinum ýmsu sviö-
um. En veröur þróunin á þann
veg?
Færa komandi áratugir aukiö
vald I hendur sérfræöinganna.
Erum viö aö fara inn á áratugi
þekkingarvaldsins? Jón Sigurös-
son forstjóri Þjóöhagsstofnunar
var um þaö spuröur.
„Ég vona auövitaö aö þekking-
unni fleygi fram, en ég sé ekki
ástæöu til aö ætla aö framtiöar-
rikiö veröi einhvers konar sér-
fræöingaveldi.”
Wartburg árg. 1980 er eins og sniðinn f yrir íslenskar aðstæður, ber
af öðrum bílum úti á malarvegum (þjóðvegum), dúnmjúkur,
sterkur og mjög rúmgóður. Framhjóladrifinn og sparneytinn.
Verð með fylgihlutum:
Fólksbíll áætlað verð kr. 2.950 þús.
Stationbíll áætlað verð kr. 3.350 þús.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonarlandi v/Sogoveg — Simor 33560*07710