Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 5
5
—helgarpásturinrL.
Föstudagur 7. mars 1980
Stína segir...
■ Tveir Sviar standa niöur viö
sjó og sjá þá allt i einu mann
langt úti, sem hrópar: Help, help,
vegna þess aB hann er aB
drukkna.
— HeyrBu, segir annar Svlinn,
hvaB er hann aB segja?
— JU, hann er aB segja help,
sem er þaB sama og hjálp.
— Væri ekki betra aB hann lærBi
aB synda i staB þess aB tala
ensku?
■ — Veistu hver er munurinn á
slysi og stórslysi?
— Nei, þaB veit ég ekki.
— Ef SAS flugvél ferst og 80
Sviar farast, er þaB slys, en ef
tveir NorBmenn komast af, er þaB
stórslys.
■ VerkfæraverksmiBja sendi
nýja tegund af hamri á markaB-
inn i Noregi. Þetta var mjög
góBur hamar, sem hafBi fariB
sigurför um allan heiminn, þar
sem hann var helmingi ódýrari en
- I
aBrar tegundir hamra. paB fór þó
á annan veg i Noregi. VerksmiBj-
an spurBi þvi söluaBila sinn i
Noregi hvernig stæBi á þessu.
Hann svaraBi: ÞaB fylgdu engar
leiBbeiningar meB.
■ — Hvers vegna er enginn
hnefaleikardómari I Noregi?
—- Vegna þess aB þaB er ekki til
Norsari, sem kann aB telja upp aB
tiu.
■ — Ef norskur sjómaBur deyr á
hafi Uti, deyja allir þeir sem
sigla meB honum.
— Hvers vegna?
— JU, þeir drukkna allir þegar
þeir ætla aB taka gröfina.
■ — NorBmenn spara rafmagn
meB þvi aB setja rafmagnsklukk-
una aBeins I samband þegar þeir
þurfa aB vita hvaB klukkan er
#Það eru ekki margir, sem hafa
veriB ásakaðir um glæpi eftir aB
hafa látiB lifiB i flugslysi. David
Graiverer þó einn slikra manna,
vegna þess að saksóknarinn i
Manhattan segir að hann hafi
aldrei dáiB.
ÞaB var áriB 1976, aB veriB var
aB rannsaka ásakanir á hendur
Graiver um að hafa veriB heilinn
á bak viB stórfellt svindl hjá
American Bank and Trust Comp-
any i New York, þar sem hann
SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profilsystem) er hentugt
byggingarefni fyrir islenzkar aðstæBur. EinangraBir álformar I
útveggi, glugga og útihuröir. OeinangraBir álformar innanhúss.
ÚtlitiB er eins á báBum gerðunum. 1 sérstökum leiöbeininga-
bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiBni og hljóB-
einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir
arkitektinum störfin.
Byggingarefni framtiöarinnar er SAPAFRONT +
SAPA — handriBiB er hægt aB fá i mörgum mismunandi útfærsl-
um, s.s. grindverk fyrir útisvæöi, iþróttamannvirki o.fl. Enn-
fremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga.
HandriBiB er úr álformum, þeir eru rafhúBaBir I ýmsum litum,
lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber.
Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m.
MeB sérstökum festingum er hægt aö nota yfirstykkiö sem hand-
lista á veggi.
SAPA — handriðið þarf ekki aB mála, viöhaldskostnaður er þvi
enginn eftir að handriöinu hefur verið komiB fyrir.
Gluggasmiðj an
Gissur Símonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220
hafði út úr bankanum margar
milljónir dóllara. Graiver tók á
leigu þotu i ágúst á þvi ári, en þot-
an fórst i Mexikó.
Skömmu siöar sagöist einhver
hafa séB Graiver i Flórida. Hann
var þvi ákærBur áriö 1978, en allt
kom fyrir ekki, Graiver fanns
hvergi. Málínu er þó ekki lokiB,
þvi það verBur tekiö upp á ný ef
nýjar sannanir finnast.
Á meBan hleypur Graiver um
frjáls, annaB hvort á jöröu niöri
eöa i himnarfki.
P Þeir sem eitthvaö fylgdust meö
ensku knattspyrnunni i sjónvarp-
inu fyrir tæpum tíu árum, muna
eflausteftir George Best.en hann
var frægur fyrir alls kyns uppá-
tæki, og kom sér oft i klipu. Nú
leikur hann með skoska liðinu Hi-
bernian og hefur fengið siðasta
tækifærið til aö bæta ráð sitt, þvi
hann hefur mætt illa á æfingar
vegna þess hve hann drekkur
mikiö.
Við skulum leyfa okkur að vona
að Best standi sig, þvi það er allt-
af gaman áð sjá hann spila.
Hvernig má
verjast streitu?
A liðnu ári hélt Stjórnunarfélagið f jögur nám-
skeið þar sem kenndar voru aðferðir sem nota
má til að draga úr áhrifum streitu og innri
spennu á daglega líðan manna. Námskeið þessi
þóttu afar fróðleg, og sóttu þau um 170 þátt-
takendur.
Leiðbeinandi á námskeiðun-
um er Dr. Pétur Guðjónsson
félagssálfræðingur en hann
hefur á undanförnum árum
haldið þessi námskeið í
Bandaríkjunum, þar sem
hann er búsettur. Stjórnun-
arfélagið mun nú í marz
efna til tveggja námskeiða
undir leiðsögn D r Péturs
þar sem hann kennir tækni
til varnar streitu.
Fyrra námskeiðið verður
haldið á Hótel Esju dagana
10. og 11. marz kl. 13.30-18.30
en hið síðara 12. og 13. marz
á sama tíma.
Nánari uppl. og skráning þátttakenda hjá Stjórn-
unarfélagi islands, Síðumúla 23, sími 82930.
Leiöbeinandi:
Dr. Pétur Guöjónsson
félagssáltraBöingur
STJÓRNUNARFÉLAG
ÍSIANDS
Síðumúla 23 — Sími 82930
Efni til hita og vatnslagna í miklu úrvali
m
li-ISoí*
BURSTAFB.L
Sími
38840
Veggsamstæður í úrvali 50 cm.
og lm. einingar að eigin
vali. Barskápur ásamt kæli.
íbenholt - birkirót. samkvæmt
mynd 3 einingar í hæð
lyiHUSGOGN hf;
Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944