Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 7
holgarpn<rtl irinn Föstudagur 7. mars 1980 7 #Bandarlski skautahlauparinn Eric Heiden geröi þaö gott á nýaf- stöönum Vetrarólympíuleikum 1 Lake Placid. Hann varö fimm- faldur ólympiumeistari, eins og öllum er kunnugt og vann þar af leiöandi alla Norömennina, sem höföu gert sér einhverjar vonir um sigur. Þó Norömenn geti veriö sárir út af þessu, geta þeir þó huggaö sig viö eitt, nefnilega þaö, aö kærasta Heidens er norsk, og hefur þaö kannski haft sitt aö segja i sigrum hans. Heiden vill hins vegar alls ekki skýra frá nafni unnustunnar. Viö veröum þvi aö biöa eftir brúökaupinu. # „Sextiu sent, takk fyrir. Vinsamlegast greiöiö sextiu sent fyrir fyrstu þrjár minúturnar”. Þannig hljómar undurmjúk kvenrödd i eyrum slmnótenda i New York, þegar þeir lyfta tólum sjálfvirkra sima. Þaö gerist um 195 þúsund sinnum á hverjum degi. En röddin kemur ekki úr barka fagurrar konu, heldur tveimur tölvuhlutum, sem hvor um sig er ekki stærri en ein brauösneiö. Aöur voru þaö lifandi „sima- dömur”, sem töluöu viö simnot- endur. Talvan hefur leyst þær af hólmi, og er gædd rödd leikkonu einnar frá Atlanta. Hún talaöi 70 orö inn á segulband, og tölvan raöar þeim siöan eftir þvi sem viö á I hvert skipti. Tölvunni er stýrt með 500 þúsund mismunandi skipunum. Þetta tölvukerfi kom I staðinn fyrir 325 „simadömur”, og viö þaö sparaðist sex og hálf milljón dollara i launakostnað. Samt sem áöur er útlit fyrir, aö simafélagiö muni tapa 60 þúsund dollurum á simaþjónustunni. Þvi reikna menn meö, aö hún muni hækka stórkostlega, en veröið á innan- borgarsimtölum hefur verið tiu sent i 28 ár... #önnur tilraun til aö spara rekstur almenningssima i New York er aö setja upp 2000 sima á flugstöðum og hótelum, þar sem einungis er unnt aö nota kritar- kort.Tölva gengur úr skugga um. aö innistæöasé bakviö kortiö, og sjálfvirkt prófunarkerfi sér um ailt viöhald á simunum. Sparnaöur fæst lika meö þvi, aö viö simana veröa engir mynt- kassar, sem unnt er aö brjóta upp og ræna. 1 þeim eru llka fáir hlutir sem geta slitnað eöa eyöi- lagst, tækin eru aö mestu raf- eindastýrö.... BókaOLm ar bsek, ur saw tn Bókamarkaðurínn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA 8-18-66 Auglýsingasími Helgarpóstsins HViðkynnum^^^H Tonna-Tak límið sem límir allt að því allt! FJÖLHÆFT NOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tiifellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT pao er tiiduio tn notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima við eða á vinnustað. ' HEILDSÖLUBIRGÐIR:t?^!I®J IÆKNIMIÐSTÖDIN HF S. 76600

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.