Helgarpósturinn - 07.03.1980, Side 8
8
_____helgar
pósturinn—
utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf-
steinsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrimur
Gestsson.
Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason.
Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Elín Harðardóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu-
múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
4.500.- á mánuði. Verð i lausasölu er
kr. 300.- eintakið.
SÓKNIN
Ég hef stundum fundift fyrir þvf
I blaðamennskutíð minni aö þaö
sem ég hef veriö aö fást viö hefur
veriö kallaö „listakjaftæöi”.
Elsku, blessaðir koliegar, og ifka
stundum lesendur, hafa fárast
yfir viötölum og greinarkornum
um einhverja bévftans „menn-
ingarvita”. Þetta væri bara hel-
vítis snobb.
Satt aö segja hefur menningar-
efni iengst af átt I vök aö verjast á
ritstjórnum blaöanna. Þau hafa f
besta falli birt reglulegar um-
sagnir um atburöi á þessu sviöi,
meira eöa minna af vanáhugsun0g
yfirboröslegri skyldurækni og
til aö hafa kúltúrliöiö gott og fá
friö fyrir þvf. Biööin hafa til
skamms tfma ekki nennt aö veita
menningarmálum áifka umfjöll-
un i fréttum og greinum og þau
veita öörum sviöum manniffsins.
Hafa ekki taliö þaö svara kostn-
aöi.
Þetta hefur breyst. Þaö er gott.
En þetta hefur ekki breyst fyrst
og fremst vegna frumkvæöis fjöl-
miölanna. Orsökin er einkum og
sérflagi sú staöreynd aö þaö fólk
sem vinnur aö menningarmáium
á tslandi hefur i fyrsta skipti náö
vfötækri samstööu og sækir nú
fram á mörgum vfgstöövum sem
þrýstihópur. Sú sókn hefur verið
skipulögömeö þeim skynsamlega
hættiaöbyrja á áróöri á ráöstefn-
um, þingum og I fjölmiölum og
keyra sföan á stjórnvöldin meö
kröfur um auknar fjárveitingar
til menningarmála. Þessar kröf-
ur eru fiestar sanngjarnar og
ágætlega rökstuddar.
En um ieiö og menningarfólk
sækir út á viö má fara þess á leit
viö þaö, aö einnig veröi hafin sókn
innáviö: Aö kröfugerö til stjórn-
valda veröi líka réttlætt meö
kröfugerö til menningarfólks
sjálfs. Það hefur viögengist allt of
lengi aö alls kyns rusl og fúsk og
fikt sem I raun er ekki annað en
fdlabrandarar þegar best lætur
fær aö vaöa uppi og nýtur bless-
unar og viöurkenningar af þvf
framleiöendur þess kalla sig
listamenn. 1 menningarefnum
hefur um margra ára skeiö rfkt
verulegt standardleysi og ringul-
reiö sem viröist stafa af þvf aö
gömul listgildi og gamlar viömiö-
anir og gæöakröfur hafa falliö úr
náö án þess aö nýtt gildismat hafi
komiö i staöinn aö nokkru marki.
Þetta á viö um allar grónu list-
greinarnar, — myndlist, tónlist,
bókmenntir, en sföur um þær sem
eru enn aö fóta sig hérlendis, —
leiklist og kvikmyndir. 1 skjóli
ótta viö ásakanir um fordóma,
þröngsýni og menningarfasisma
hefur þrifist undir yfirskini listar
framleiösla sem er einfaidlega
djönk, og á ekkert erindi viö fólk.
Hér gefst ekki tóm til aö nefna
dæmi.
Um leið og krafist er aukins
skerfs af almannafé til listsköp-
unar og menningarstarfsemi væri
ekki úr vegi aö skilgreina upp á
nýtt hvaö á aö flokkast undir
þessi tvö stóru hugtök. Þau skýra
sig ekki lengur sjálf. Kannski
fáum viö þá ekki aðeins meiri list
og menningu heldur Hka betri.
Hættum aö snobba fyrir
fúskinu.
—AÞ.
Föstudagur 7. mars 1980
he/garpósturinn^
OLAFUR OG FRYDENLUND
TAKASTNÚ A í JAN MA YENMÁLINUM
Ýmsar ástæöur hafa valdiö
þvf aö engar formlegar viöræö-
ur hafa fariö fram á siöustu
mánuöum milli Islendinga og
Norömanna um Jan Mayen
máliö. 1 haust var fyrirhuguö-
um viöræöum frestaö aö beiöni
Norömanna vegna sveitar-
stjórnarkosninga þar i landi.
Bolle sjávarútvegsráöherra var
ekki talinn standa vel i kjör-
dæmi sinu i Noröur- Noregi
vegna þessa máls og á þeim
tima þótti sýnt aö hann myndi
jafnvel standa enn verr á
heimavigstöövum, ef fariö yröi
Ut i alvarlegar viöræöur viö
tslendinga.
1 annan staö frestuöust svo
viöræöumar hér vegna þing-
rofs, alþingiskosninga og
stjórnarkreppu hér á landi, en
nú sem sé hafa þeir ólafur
Jóhannesson utanrikisráöherra
og Frydenlund utanrikisráö-
herra Norömanna ákveöiö
stund fyrir viöræöurnar, en af
fréttum i fjölmiölum virðast
þeir hinsvegar ekki enn hafa
ákveöiö staö fyrir þær. Venja er
f slikum tilfellum aö annaöhvort
séu samningafundir haldnir I
viðkomandi löndum til skiptis,
nema um mjög mikil ágrein-
ingsma'l milli landa sé aö ræöa,
þá i þriöja landi. Þannig fóru til
dæmis landhelgisviöræöur
Breta og Islendinga fram i ósló
á slnum tima.
Grund valla rviðhorf
óbreytt
Þrátt fyrir þann drátt sem
oröiö hefur á yiöræöum milli
landanna, eru grundvallarviö-
horf I deilunni óbreytt. Kannski
hefur þaö lika verið til góös eins
aö þessi dráttur varö, þvi nú eru
til dæmis báöir bUnir aö fara
eitthvaö yfir loönukvótann, sem
þeir voru bUnir aö setja, svo
varöandi þaö mál má segja, aö
sé jafntefli. Hinsvegar má búast
viö mikilli pressu á stjórnvöld i
Noregi frá sjómönnum ef dregst
fram á sumar að ganga frá
þessum málum, þvi Norömenn
byrja sem kunnugt er sinar
loönuveiöar mun fyrr en Islend-
ingar, eöa hafa aö minnsta kosti
gert þaö fram til þessa viö Jan
Mayen.
Þótt hægt sé aö segja aö
grundvallarviöhorf séu óbreytt
þá viröist þó sem Norömenn séu
orðnir linari aö minnsta kosti i
afstööu sinni til miölinu, ekki
aöeins milli íslands og Jan
Mayen, heldur lika varöandi
miölinu-mál i Barentshafi.
Þetta breytir málinu dálitiö,
þvi nU viröist manni ekki aö
hagstæöara yröi fyrir Islend-
inga aö Norömenn og Sovét-
menn semdu fyrst um Barents-
hafiö og siöan yröu teknar upp
viöræöur Islendinga og Norö-
manna.
Áöur fyrr var þaö hald
manna, aö Norömenn gætu ekki
oröiö eins eftirgefanlegir viö
Islendinga varöandi Jan
Mayen, ef þeir ættu eftir aö
semja viö Rússa. NU hinsvegar
bendir allt til þess aö sömu
„prinsipp” veröi látin ganga
yfir báöa hjá Norömönnum, og
þar veröur ekkert gefiö eftir af
hálfu Norömanna. Þrátt fyrir
fögur orö bros og klapp á bak
Islendinga af hálfu Norömanna,
þá munu þeir halda fram sinum
sjónarmiöum og hagsmunum til
hins ýtrasta I væntanlegum
samningum. Nú eru þaö aö visu
ekki Kratar sem ræöast viö I
báöum löndum, heldur
Framsóknarmenn og Kratar, en
stjórnir beggja landa þurfa lika
aö reikna meö stjórnarand-
stööunni og siöast en ekki sist
sjómönnum i þessu máli. Þaö
hefur komiö fram á Noröur-
landaráðsþinginu i Reykjavfk
sem lýkur I dag, aö Norömenn
ætla ekki aö gefa Islendingum
neitt. Kare Willoch formaöur
hægri flokksins I Noregi, mikill
Nato-sinni hefur sagt, aö ef ekki
nást samningar viö lslendinga
áöur en veiöar hefjist i sumar,
þá muni Norömenn færa út ein-
hliða. Hann sagöi aö vlsu aö
taka yröi visst tillit til hags-
muna Islendinga i þessu máli,
en aö hve miklu leyti tekiö
veröur tillit til hagsmuna okkar
þaö er aftur á móti algjörlega
óljóst. Allavega er ljóst aö
norska st jórnin tekur ekki hags-
muni lslendinga fram yfir hags-
muni sinna eigin sjómanna,
nema aö mjög litlu leyti, og þaö
skulu Islendingar sem ganga til
þessara samninga hafa i huga.
Hér á landi er lika stjórnar-
andstaöa, og þaö má búast viö
miklum upphrópunum hjá
Matthíasi Bjarnasyni fyrr-
verandi sjávarútvegsráöherra
og talsmanni Sjálfstæöisflokks-
ins I sjávarútvegsmálum, ef
hann mögulega getur fundiö
nokkum veikan blett á þvi
hvernig staöiö veröur aö þess-
um samningum og Utkomunni
Ur þeim.
Grænland og Færeyjar
eru líka i dæminu
En þaö eru fleiri en Islending-
ar sem Norömenn þurfa aö eiga
viö I þessari deilu. Færeyingar
hafa gert tilkall til hluta veið-
anna viö Jan Mayen, og Danir
hafa óskaö aö fá aö fylgjast meö
Utfærslunni viö Jan Mayen og
aödraganda hennar vegna
Grænlands.
Ólafur og Frydenlund
I fyrri viöræöum íslendinga
og Norömanna var þaö gagn-
rýnt aö þetta væri einskonar
einkamál Krata. NU hafa hlut-
imir æxlast þannig, að þaö litur
Ut fyrir aö þetta sé oröiö eins-
konar einkamál Framsóknar,
þvi Ölafur Jóh. fer meö máliö
sem utanrlkisráöherra og Stein-
grimur Hermannsson sem
sjávarútvegsráöherra. Þá mun
nefndin sem skipuö var vegna
þessa máls liklega annaö hvort
veröa endurskipulögö eöa sama
nefndin starfar áfram.
Llklega talast þeir nú ekki
eins innilega og oft viö um þessi
mál þeir Ölafur og Frydenlund,
og Benedikt Gröndal og Fryden-
lund, og liklega hittir nú norski
ráöherrann fyrir staöfastari
mann og reyndari i samninga-
málum af þessu tagi. En
þrjóska og staöfesta gildir ekki
alltaf I málum þessum og best
er aö i fararbroddi séu þvi menn
sem geta bæöi sýnt sveigjan-
leika og festu.
Hákarl.