Helgarpósturinn - 07.03.1980, Side 14
14
Góða gamla lambalæríð
að hætti Gests og Rúnu
islensku lögregluþjónarnir erú yfirleitt ,,myndarlegir og vörpulegir
menn”.
Lögreglan og holdafarið:
Okkar menn
eru myndarlegir
og vörpulegir
upp til hópa
Helgarrétturinn er aö þessu
sinni frá hjónunum Sigriinu
Guöjónsdóttur og Gesti Þor-
grimssyni.
— Viö uröum ásátt um aö láta
ykkur hafa uppskrift aö Islensku
lambalæri, besta kjöti I heimi,
sagöi Sigrúny þegar viö höföum
samband vTö hana.
— Lambakjöt þykir kannski
ekkert spennandi matur þar
sem þaö hefur veriö sunnudags-
matur á Islandi áratugum sam-
an. En þetta er afskaplega gott
hráefni, sem þó er nauösynlegt
aö krydda vel, aö okkar mati.
Ég tek þaö fram, aö þaö er
ekki venjan hjá okkur að fara
eftir nákvæmum matarupp-
skriftum, heldur notum viö
meira eigin tilfinningu. Viö höf-
um samt gaman af aö lesa mat-
reiöslubækur, og „impróvis-
era” svo útfrá þeim. Verka-
skiptingin I eldhúsinu hjá okkur,
þegar viö matreiöum hátlöamat,
er vanalega þannig, aö Gestur
kryddar kjötiö og gengur frá þvl
i ofninn, en siðan tek ég viö og
bý til sósuna. Eftir matinn læt
ég oftast I uppþvottavélina!
En snúum okkur aö uppskrift-
inni: Lambalæri a la Gestur og
Rúna:
1 1/2 kg. lambalæri
1/2 dl matarolla
2 hvitlaukslauf
1 tsk karrý
2 tsk paprika
1 tsk. Chile
Gróft salt
1 dós sveppir
011 yfirborösfita er skorin af
lærinu, saltinu nuddaö á þaö.
Hvltlaukurinn er skorinn I
sneiöar og stungiö I kjötiö.
.Kryddinu er blandað saman viö
mataroliuna og boriö á meö
pensli. Læriö er látiö I steik-
ingarpoka á rist, og ofnskúffa
sett undir. Steikt viö vægan hita
I 1 1/2 klst.
Sósan: /
3 msk. hveiti
1 dl rómi
sveppasoð
1 súputeningur I bolla af vatni
og soöi úr steikingarpokanum.
Þetta er svo boröaö meö ofn-
bökuðum kartöflum, sem má
baka I skúffunni undir kjötinu,
sveppum og hrisgrjónum.
Gestur og Rúna huga aö steik-
inni.
Sú fullyröing skýtur alltaf
öðruhvoru upp koiiinum,' aö
Islenskir lögregluþjónar séu
ráönir eftir rassmáli. Þvl hafa þó
yfirmenn lögregiunnar neitaö
jafn haröan og sagt, aö þar liggi
allt aörar reglur til grundvallar.
En þaö er vlöar en á tslandi sem
ummál lögregluþjóna er til
umræöu. Fyrir nokkrum árum
komst þáverandi lögreglustjóri
I New York City aö raun um þaö,
aö tlu prósent manna hans, sem
„Hreyfilist sem er sett á sviö
þannig aö hópar draga fram meö
hreyfingum, steilingum, I tali og
tónlist þaö sem kalla má merk-
ingu málsins”. Þannig lýsir Guö-
finnur Jakobsson I Hverageröi I
örfáum oröum listastefnunni
eurytmi, sem Þjóöverjinn Al-
brecht Redlich kynnir hér á landi
um þessar mundir.
Þessi listgrein er notuö víöa um
heim sem hjálpartæki I svonefnd-
um Steinerskólum, bæöi viö
kennslu og uppeldi þroskaheftra
barna, og kennslu barna meö
eölilega greind. 1 þessum skólum
er fyrst og fremst litiö á nemend-
urna sem andlegar verur, ekki
bara efnislegar. Þaö er einkum
tekiö tillit til hugsana þeirra, til-
finningalífs og viljalffs viö
kennsluna, til þess aö fá eölilegt
samræmi og jafnvægi milli þess-
ara þátta, I staö þess aö troða inn
samhengislausum fróðleiksmol-
um. Þessir skólar eru þekktir
víöa I Evrópu, meöal annars i
Noregi og Sviþjóö, og þykja hafa
gefist ákaflega vel.
— Eurytmi er sprottiö upp úr
heimspeki Austurrlkismannsins
Rudolf Steiner. Hann nefnir hana
antroposofi, sem ég hef kallaö á
islensku mannspeki. Mér finnst
þaö orö hliöstætt oröinu guöspeki,
sem er þýöing á teosofi, og finnst
eru 30 þúsund talsins, væru
þyngri en æskilegt gæti talist.
Hann sendi þá alla á strangan
megrunarkúr.
En þaö voru ekki allir jafn
hrifnir af þessari ráöstöfun lög-
reglustjórans. Einn lögreglu-
mannanna sagöi f samtali viö
New York Times, aö ef hann
hringdi á lögregluna sem venju-
legur borgari vildi hann gjarnan
sjá stóran og þéttholda (beefy)
lögreglumann koma hlaup-
andi niöur götuna. Um leiö sló
þaö segja jafnmikiö, segir Guö-
finnur.
— í þessari heimspeki eru
vandamálin skynjuö i nýju ljósi.
Nú er algengast, aö horft sé á
hlutina útfrá einum litlum punkti,
allt niöur i smæstu efniseining-
una. 1 mannspeki er útgangs-
punkturinn þaö stærsta sem til er,
alheimurinn. Þaö er litiö á allt út-
frá heildinni, vandamálin skil-
greind útfrá samhengi þeirra viö
allt annaö, segir Guöfinnur.
Frá megin stofni þessara
fræöa, antroposofi Steiners, eru
komnar margar greinar. Hún er
lögö til grundvallar i venjulegum
grunnskólum, viö uppeldi og
lausn á ýmsum félagslegum
vandamálum nútfmans, til dæmis
streitu. Ein greinin er svonefnd
biodynamisk, eöa lífræn ræktun,
en henni kynntist Guöfinnur
einmitt, þegar hann var viö fram-
haldsnám erlendis.
— Þaö sem Redlich er aö
kynna hérna nú er aöeins litiö
brot af þessum fræöum. Sjálf
mannspekin er fjögurra til sex
ára strangt nám, og aö þvl er ég
veit ibest hefur enginn . Islend-
ingur stundaö til þessa, segir
Guöfinnur Jakobsson.
Reynist nógur áhugi til aö efna
til námskeiös I eurytmi er áform-
aö aö ljúka þvi meö sýningu á
þessari listgrein. —ÞG
hann hraustlega á mikilfenglegan
brjóstkassa sinn.
Þessi vigtun á lögreglu-
mönnunum fór fyrir brjóstiö á
mörgum þeirra, og um tíma varö
þetta hitamál. Nú hefur öldurnar
hinsvegar lægt, og lögreglu-
mennirnir eru frjálsir að þvl
hvort þeir láta vigta sig eöa ekki.
Raunar er svo komiö, aö þeir
metast um þaö innbyröis, hver sé
þyngstur, enda hefur ekkert
komiö I ljós sem sýnir fylgni milli
llkamsþyngdar og velgengni I
starfi, eöa sjúkdóma.
En hvernig er svo ástandiö I
lögregluliöi Reykjavíkurborgar?
Viö spuröum Magnús Einarsson
aöstoðary firlögregluþjón.
— Ég hef heimsótt kollega mina
I New York, og ve'it aö þeir eru
ansans ári þéttholda og stórir. En
ég vil segja, aö lögreglumennir-
nir okkar séu alls ekki þaö, heldur
myndarlegir og vörpulegir menn
upp til hópa. Meöal þeirra eru
reyndar lfka grannir og nett-
vaxnir menn. Viö þurfum á
hvorutveggja aö halda, þvl verk-
eifnin eru mjög mismunandi.
Stundum krefjast- þau mikilla
likamsburöa, en önnur krefjast
þess aö menn séu liprir og fót-
fráir.
— Eru til reglur um æskilega
hámarksþyngd . lögregluþjóna?
— Þessari spurningu er eigin-
lega ekki hægt aö svara ööruvísi
en þannig, aö viö teljum æskilegt,
aö þyngd sé í samræmi viö
hæöina, og lögreglumennirnir
fara reglulega til sérstaks
trúnaöarlæknis, sem fylgist
meöal annars meö þvl.
— Hvaö gerist ef lögreglumenn
fara yfir æskilega þyngd?
— Ég man nú ekki eftir neinum
lögreglumanni, sem getur talist
feitur — og ég man heldur ekki
eftir aö neinum hafi veriö neitaö
um inngöngu 1 Lögregluskólann
af þeim sökum. Yfirleitt halda
lögreglumennirnir okkar sér I
mjög góöri þjálfun, og þaö
yfirleitt af sjálfsdáöum, þvl viö
getum því miöur ekki veitt þeim
eins góöa þjálfunaraöstöðu og viö
þeföum viljaö, sagöi Magnús
Einarsson aöstoöaryfirlögreglu-
þjónn I Reykjavlk.
1 —ÞG.
Eftirmæli og
afmælisgreinar
eftir pöntun
— Ég finn mikla þörf hjá fóiki
fyrir aö geta látiö I ljós hug sinn
gagnvart hinum framliönu. Auk
þess hefur þaö sögulegt gildi
siöarmeir, aö um framliöna menn
og konur sé skrifaö, sagöl Helgi
Vigfússon, sem hefur auglýst þá
þjónustu sina aö skrifa eftirmæli
og afmælisgreinar fyrir þá sem
treysta sér ekki til aö gera þaö á
eigin spýtur.
Helgi fær óskir um slfkar
greinar allsstaöar aö af landinu,
og skrifar greinar, sem ýmist
birtast f blööum eöa er einungis
ætlaö aö gleyma fróöleik um látiö
fólk.
— Þegar ég skrifa greinar I
blöö geri ég þaö oftast undir eigin
nafni, én þó kemur þaö fyrir, aö
viökomandi vill setja sitt eigiö
nafn undir, sagöi Helgi.
— Er ekki erfitt aö setjast
niöur og skrifa afmælisgreinar
eöa eftirmæli eftir fólk sem þú
þekkir hvorki haus né hala á?
— Þaö er bara aö spyrja og
reyna aö fá allar upplýsingar um
fólkiö. Þessar greinar mega ekki
vera fullar af lofsyrðum, eintóm
hástemmd lýsingarorö, því eng-
inn er gallalaus. Annars legg ég
aöal áherslu á ættfræöina, en hún
er aöaláhugamál mitt, sérstak-
lega ættir Vestur-lslendinga.
VEITINGAHUSIO I
M«iu> '<J*' >»00
i-i >i > fc OO
SIMI86220
Ok#u> »fll 1*1
Ir«(vknu^ Oo<
/ *n» m ?o 30
Sp*<>»>4r6n«0u>
'Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
SIMI 86220
Askiljum okkur rétt til aö ráösufa fráteknum boröum
eftir ki. 20.30
HYjómsveitin Glssir og diskótek
í kvöid, iaugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags-
kvöld til ki. 3.
laugardags-
Spariklæðnaður
1930
1980
Hótel Borg
i fararbroddi
I kvöld og annað kvöld
Framsækin Rokktónlist Diskó o.fl. Plötukynn-
ar Jón og óskar frá Dísu.
Spariklæðnaður og persónuskilriki skilyrði.
Gömlu dansarnir sunnudagskvöld frá kl. 9-01/
hljómsveit Jón Sigurðssonar ásamt söngkon-
unni Kristbjörgu Löve, Dfsa i hléum.
(A.T.H. Rokkótek eða lifandi tónlist á
fimmtudagskvöldum.)
Mannspeki eða antroposofi:
Vandamálin litin
í Ijósi alheims