Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 16
',VW V V.VV-AV.V'* 16 Föstudagur 7. mars 1980 he/garpústurinn_ 'ýningarsalir Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, - fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00,- Asgrfmssafn: safniB er opiB sunnudaga. þriBjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Norræna húsið: Hringur Jóhannesson sýnir málverk og teikningaæM kjall- ara og anddyri er sýning á graf- ik eftir finnsku listakonuna Outi Heiskanen. Djúpið: Karl Júltusson sýnir box art. Listasafn islands: Sýning I tilefni af ári trésins, þar sem sýnd eru verk eftir innlenda listamenn af trjám. Þá er einnig sýning á innlendri og erlendri graflk I eigu safnsins. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. OpiB virka daga 9-6 og 10-4 laug- ardaga og sunnudaga. Mokka: Bandarlska listakonan Patricia Hallei sýnir vatnslitamyndir. Kjarvalsstaðir: Baltasar sýnir málverk I vestursal, og Pétur Behrens sýnir málverk og teiningar á göngum. Kjarvalssýning á sin- um staB. Galleri Suðurgötu 7: Bandarlskur listamaBur, De- ferando sýnir málverk og teikn- ingar. Bogasalur: Sýning á munum ÞjóBminja- safnsins, sem gert hefur veriB viB, og ljósmyndir sem sýna hvernig unniB er aB viBgerBinni. Listasafn Einars Jóns- sonar: SafniB verBur opiB tvo daga I viku, sunnudaga og miBviku- daga kl. 13.30-16. FIM-salurinn: GuBbergur AuBunsson sýnir málverk. lónleikar Stúdentakjallarinn: DUndrandi djass á sunnudags- kvöldi og létt vin meB. Félagsstofnun stúdenta: Háskólatónleikar á laugardag kl. 17. Sieglinde Kahman og Sig- ur&ur Björnsson syngja viB undirleik GuBrUnar Kristlns- dóttur. Háskólabió: A laugardag kl. 17 verBa haldnir tónleikar I tilefni 30 ára afmælis Sinfónluhljómsveitarinnar. A efnisskránni verBa verk eftir Wagner, Fauré, Bellini, Wiber og Tsjækovski. Einleikarar eru Pétur Þorvaldsson, Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannes- son. Stjórnandi er Páll. P. Páls- son. Kjarvalsstaðir: Kennarar Tónskólans halda tónleika á sunnudag kl. 14. Djúpið: Trló GuBmundar Ingólfssonar leikur djass I afslöppuBu um- hverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. riðburðir Norræna húsið: Skandinavisku lektorarnir viB Háskóla Islands munu á laugar-1 dag kl. 16 þynna bækur frá heimalöndum stnum. m u tilíf 10: Ferðafélag Islands: Sunnudagur, kl. MóskarBshnUkar. Sunnudagur, kl. 13: Reykjaborg og Skammidalur. Útivist: Föstudagur, kl. 20: HelgarferB austur I Laugardal, þar sem gengiB verBur á nálæg fjöll. Sunnudagur, kl. 10.30: Göngu- ferB á BUrfell i Grlmsnesi. Sunnudagur kl. 13: Vifilsfell, eBa um Sandfell niBur I Lækjarbotna. LEIDARVfSIR HELGARINNAR Föstudagur 7. mars 20.40 ReykjavIkurskákmótiB. Jón Þorsteínsson segir frá mátum og hrókeringum. 20.55 Skonrokk. Þorgeir Astmögur sendir poppara innl. sviösljósiB. 21.25 Kastljós. Pólitlsk innræting I skólum og fyrn- ingareglur eru aBalmálin aB þessu sinni. Umsjón GuBjón Einarsson. 22.25 Ég Pierre Riviere játa.... Frönsk. ÁrgerB 1976. Leik* stjóri René Allio. ABalhlut- verk Claude Herbert, Jacqueline Millier og Joseph Leportier. Mynd byggö á játningum átján ára pilts, sem uppi var um miBja slBustu öld og myrti móBur slna og systkini. Þekkt mynd, gerB af vandvirkum og alvar- legum leikstjóra. 00.30 Dagskrárlok. Laugardagur 8. mars 16.30 tþróttir. An efa myndir frá vetrarólympluleikunum, kannski lyftingamóti, llklega viBtal viB Valsmenn vegna leiksins á sunnudag. Dapur- legur þáttur aB undanförnu. 18. 30 Lassie. Grrrrrr! 18.50 Enska knattspyrnan. Helgistund vikunnar. 20.30 ReykjavIkurskákmótiB. Þær báBu min einar fimm til seres sex. Lalala. Lalala. Ctá sjónum er mitt lif... 20.45 LöBur — sjá kynningu. 21.10 HaugbUar. Fjósamenn? Nei. Aströlsk fuglategund. Bresk heimildarmynd. 21.35 Tvö á ferB (Two for the Road). Bresk, árgerB 1967. Leikstjóri Stanley Donen. ABalhlutverk Audrey Heburn og Albert Finney. Vel gerB, gamansöm og dramatisk I senn. Audrey Heburn leikur vel konu sem þolir ekki lengur manninn sinn og leggur íánn. Sunnudagur 9. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 GrenjaB á gresjunni. Pabbi má ég vera plnulitiB lengur Utl hlöBu a& lesa bibliuna mina? ha pabbi gerBu.þaB! GeeerBu þaB! 17.00 Þjóðfiokkalist. GullsmiBar i MiB- og SuBur-Amerlku. 18.00 Stundin okkar eBa þannig sko. 20.35 ReykjavikurskákmótiB. Sigtryggupvann. 20.50 Sinfóniuhljómsveit lslands. 1 sjónvarpinu aldrei þessu vant. Páll Pamplicher stjórnar. 21.30 i Hertogastræti. Enn ein sönnunin fyrir snilli Breta I þáttagerB sem þessari. 22.20 Handritin viB Dauðahaf. Nýtt ljós á llf GyBinga á dögum Krists. 22.45 Dagskráriok. Útvarp Föstudagur 7. mars 10.25 ,,Ég man þann enn”, eða ,,Vituð þér enn.eða hvað?” Skeggi Asbjarnarson þráast við. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. Hvaða dagskrá þarf að lesa I viku? 16.40 ÍJtvarpssaga barnanna: ,,Dóra verður 18 ára”, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Nú er Dóra að verða 18 ára, og þá hættir sagan að vera barna- gaman. 20.00 Tónleikar. Forleikir, tón- glettur og konsertar og desertar. 20.45 Kvöldvaka. Svefnmeðal útvarpsins. 23.05 Afangar. Asmundur og Guðni Rúnar nýta plötusöfn sin. Lifi Jassvakning! Laugardagur 8. mars 9.30 óskaiög sjóklinga.Læknar og starfsliB... 13.30 1 vikulokln, fjölbreytilegt snakk meö mUsik. 15.00 i dæguriandi. Svavar Gests heldur áfram aB dást aB islenskri dægurdónlist. 15.40 islenskt mái. Jón A&al- steinn Jónsson cand. mag. talar. HvaB þýBir þetta cand. mag. annars? 16.20 Heilabrot. Alltaf versnar þaB. NU eru þaö ekki lengur einfaldar spurningar um til- gang llfsins, heldur: Hvaö ætlarBu aB gera I sumar? Jakob þarf aBstoB, gott fólk. 17.00 Tónlistarrabb. Atli Heimir f jallar i 50 mlnUtur um fyrir- bæriB concerto grosso. VerBi honum a& þvl. 20.00 Harmónikkuþáttur. Polkar og rælar meB þrem umsjónarmönnum. Iþróttir Valur: Atletico Madrid i Laug- ardalshöll sunnudag klukkan 19.00 Einn af leikjum ársins I hand- boltanum. Vaiur þarf aB vinna meB þrem eöa fjórum mörkum, eftir þvi hver markatalan verB- ur. BUast má viB geysilegri bar- áttu, og troBfullri Laugardals- höll. Lieikhús Iðnó: Föstudagur: KirsuberjagarBur- inn eftir Tsékov. Laugardagur: Er þetta ekki mitt lif? eftir Brian Clark. Sunnudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan Ragnarsson. Austurbæjarbió: Klerkar 1 kllpu. Sýningar á föstudag og laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Sunnudagur: óvitar eftir GuB- runu Helgadóttur kl. 15. Balletsýning kl. 20. Alþýðuleikhúsið: Sunnudagur: Heimilisdraugar eftir BöBvar GuBmundsson Leikfélag Akureyrar: Engin sýning þessa helgi. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti, sýningar á laugardag kl. 23.30 og á mánu- dag kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sögur af meistara JakobaB Fri- kirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. B ióin 4 stjörnur = framárskarandi 3 stjörnur = ágæt , 2 stjörnur = góö * 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Austurbæjarbíó: Veiðiferðin. tslensk. Argerð 1980. Leikstjórn og Handrit: Andrés IndriBason. Kvik- myndun GIsli Gestson. ABal- hlutverk: Guðmundur Klemensson, Yrsa Björt Löve og Kristln Björgvinsdóttir. önnur islenska kvikmyndin á þessu ári sér dagsins Ijós á morgun. VeiBiferBin er barna- mynd, og greinir frá ævintýrum þriggja krakka I Utilegu á Þing- völlum. Fjöldi þekktra Islenskra leikara fer meB hlut- verk I myndinni, en aBalhlut- verkin eru I höndum barna. — Sjá viötal viB Andrés IndriBason I Listapósti. Rikari systirin ásamt fjölskyldu sinní. Háfreyöandi sápa „LöBur” heitir nýji mynda- flokkurinn, sem kemur 1 stað Spitalailfs á laugardögum eftir fréttir. Fiokkurinn er bandariskur eins og Spltala- lif, og saminn af Susan Harris. Hann er I þrettán þáttum. „LöBur” er þýBing á banda- rlsku heiti þáttanna, Soap. NafniB er dregiB af fyrir- bærinu sem kallaB hefur veriB sápuópera, sem lltillega var gerö grein fyrir I sIBasta Helgarpósti. OrBiB sápuópera er notaB yfir þætti sem eru ó- dýrir I framleiöslu og fjalla um nánast endalaus fjöl- skylduvandamál söguhetj- anna. NafniB varö til i Bretlandi, þegar sápuframleiBendur fóru a& fjármagna gerB sllkra þátta, gegn þvl a& auglýsa vöru slna, sápu og þvottaefni, á sýningartlmanum. Oftast voru þættir sem þessir sýndir sIBari hluta dags, og sápu- framleiBendurnir töldu sig ná til hUsmæBra. Þættirnir sem eru aB hefja göngu sina I íslenska sjón- varpinu nUna, eru byggBir upp akkUrat eins og sápuópera, og eru þaB I rauninni, en i staBinn fyriraB gera efninu hádrama- tisk skil, er hér gert stórkost- legt grin aB öllu saman. Greint er frá tveimur systrum og er önnur gift rlkum manni, en hin ekki. Þæreiga bá&ar ungviBi á viBkvæmum aldri, og óhætt mun aB segja aB flest þau vandamál sem upp geta komiB innan fjölskyldu, sjá dagsins ljós, auk allra hugsanlegra til- finningaátaka. Þættir þessir hafa fengiB á- gæta dóma vIBast hvar. —GA Háskólabió: ★ ★ ★ Svefninn langi (The Big Sleep). Bandarisk. Argerð 1946. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Humphrey Bogart og Laureen Bacail. Afar flókin mynd, þar sem llkin hrannast upp eftir þvi sem myndin lý&ur. Skemmtilegur leikur, afburBagóB tilsvör og magnþrungiB andrUmsloft undirheima Los Angeles á fimmta áratugnum gera mynd- ina gó&a. Nýja bió: ★ ★★ Butch og Sundance: Yngri árin. — Sjá umsögn í Listapósti. Tónabíó: ★ AlagahúsiB (Burnt Offerings). Bandarisk, árgerB 1976. Hand- rit: William F. Nolan og Dan Curtis. Leikendur: Karen Black, Oliver Reed, Bette Dav- is, Lee H. Montgomery. Leik- stjóri: Dan Curtis. ÞaB er eins meB þessa og svo margar a&rar „hryllingsmynd- ir”, aB allt byrjar fallega og vel. Fjölskyldan á fer& I grænni sveit. ÞaB er eins meB þessa og svo margar aBrar „hryllings- myndir”, aB allt fer, fjandans til I lokin. ÞaB er eins meB þessa og svo margar aBrar „hryllings- myndir”, aB flatneskjan er ó- kristileg. Þa& er eins meB þessa og svo margar aBrar „hryll- ingsmyndir”, aB leikstjórinn er algjör auli og Utkoman hrylli- leg. Ég ræ& þvl fólki frá a& sjá þessa dellu, eins og svo margar aBrar „hryllingsmyndir”. — GB 20.30 ÞaB held ég nú! Ég er nU hræddur um þa&! Þó fyrr hef&i veriB! Ekki nema þaB þó! Aldrei þessu vant! Þar kom aBBI! 23.00 Danslögl tvo tima á stofu- gólfinu. Sunnudagur 9. mars. 13.20 Pýþagóras og islenska goBaveldiB. Einar Pálsson skólastjóri flytur siBara hádegiserindi sitt, þar sem hann fjallar um Islenska menningu á annan hátt en hinir opinberu menningarum- fjöllunarmenn á Melunum. FróBlegt og á allan hátt mjög athyglisvert. 15.00 SjákrahUs Cllcn dUIIen doff. TUrilla hefur vafalaust fengiB botnlangakast og nU ætla þau GIsli RUnar, Edda, Randver og Jónas aB gera eitthvað i málunum. Þeim til aðstoBar verBa SigurBur Sigurjónsson og Jörundur GuBmundsson. Til aB spila undir öllu glensinu eru þeir Vilhjálmur GuBjónsson, Haraldur A. Haraldsson, HlöBver Smári Haraldsson, Már Elisson og Sveinn Birgis- son. 16.20 Skáldkona frá Vesturbotni. Hjörtur Pálsson spjallar um Söru Lidman og ræ&ir um hana viB Sigrlði Thorlacius, sem les eigin þýBingu á kafla Ur verBlaunasögu hennar Börn reiBinnar. 1 tilefni bók- menntaverðlauna NorBur- landaráBs. 19.25 Vinna og heilsa. Tryggvi Þór ABalsteinsson, fræBslu- fulltrúi MFA , stjórnar umræBum um atvinnusjúk- dóma. Já, ég hef alltaf sagt: Vinnan mun gera yður sjúkan. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Gu&nason læknir fjallar um klassiska tónlist af mikilli fimi. Gott fyrir svefninn. Stjörnubíó: Ævintýri f orlofsbáðunum (Confessions from að Holiday Camp). Bresk. Argerð 1978. Leikstjóri Norman Cohen. ABal- hlutverk: Robin Askwith. Nýjasta myndin sem hingaB kemur Ur nokkura mynda flokki. Allar fjalla þær um kyn- lifsævintýri og ógöngur hins yfirnáttúrulega kvenholla kappa sem Robin Askwith leikur. HUmor á frekar lágu plani. Hafnarbió: Sikileyjarkrossinn. Bandarfsk- itölsk. Argerð 1977. Leikstjóri Mauricio Lucidi. Aðalhlutverk Roger Moore og Stacy Keach. Mafluhasar meB meiru. Regnboginn: FrægðarverkiB (Somethíng , Big). Bandarlsk. Argerð 1971. Leikstjóri Andrew V. Maclagen. ABalhlutverk Dean Martin og Brian Keith. Slappur vestri. Endursýnd. Flesh Gordon. Grinmynd um teiknimynda- hetju sem viB Isiendingar þekkjum ekki. Ekki taliB mjög merkilegt. Endursýnd. Flóttinn til Aþenu. Ensk- amerlsk, árgerB 1979. Leikendur: Roger Moore, Telly Savalas, David Niven. Leikstjóri: Georges Cosmatos. Gamansöm strlBsmynd, sem gerist á eyju undan ströndum Grikklands. ★ ★ ★ ★ Deer Hunter. Attundi mánuöur og meBgöngunni er aB ljúka. Laugarásbíó: ★ ★ ★ örvæntingin. Despair. — Sjá umsögn I Listapósti. Fjalakötturinn: Sýndar verBa fjórar stuttar myndir um helgina, tvær eftir Max Linder og tvær eftir Buster Keaton. Gamla bíó: Franska hverfið (The French Quarter). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Bruce Ilavid- son, Vlrginia Mayo, Alisha Fontaine. Leikstjóri: Dennis Kane. Mynd þessi gerist I Franska hverfinu I New Orleans um aidamótin siBustu og þykir um margt minna á Pretty Baby, sem var sýnd hér á sl&asta ári. Borgarbióið: ★ Miðnæturlosti (Midnight Desires). Bandarisk. Argerð ? Handrit og leikstjórn: Amanda Burton. ABalhlutverk: Jamie Giilis, C.J. Lang, Eric Edwards. Ungir ameriskir góBborgarar eru látnir rekja kynóra sina I þessari stórbrotnu athugun á mannlegum ástrlBum. Mesta kikkiB er að fylgjast meB þvi hvernig Amöndu Burton, höfundi verksins (sem fróBlegt væri aB kynnast), tekst aB gera þaö sem flestum kvikmyndum tekstekki, þ.e. aB forBast mynd- efniö meB þvi aB nálgast þaB um leið. Þetta er heilmíkil kúnst, sem dr. Burton viröist hafa á valdi sinu enda starfandi ráB- gjafi viB auglýsingastofu I Salt Lake City. ÞaB versta er hins vegar að þær vitsmunalegu samræBur sem eiga sér staB innanum og samanviB fara fyrir ofan og ne&an garB vegna bág- borinnar hljóBUtsendingar I sal Borgarbiós. En stunurnar komust vel til skila. -AÞ. 'kemmtistaðir j Hótel Saga: SUlnasalur lokaBur á föstudag, en Mimisbar og GrilliB eru opin. A laugardag kemur Raggi Bjarna aftur og trekkir upp sparibúið fólkiB á finustu lakkskóm. A sunnudagskvöld verBa SamvinnuferBir meB JUgóslavIukynningu, þar sem m.a. verBur framreiddur júgóslavneskur matur. Þá verB- ur hopp og hl og dirrindi. Hollywood: Sammy Southall reddar geim- inu upp á eigin spýtur á föstu- dag og laugardag, me& góBri aB- stoB gla&ra gesta og uppá- búinna. A sunnudag veröur tlskusýning meB Model 79 og GIsli Sveinn bregöur sér I.. spurningaleik meB gestum. Hollywood ég heitast þrái Hasarból Ur strái strái Þórscafé: Galdrakarlar galdra fram bindi og bursta&a skó alla helgina. A sunnudag kemur til liBs viB þá hinn margfrægi Þórskabarett, en þar eru þeir Halla og Ladda- bræöur, ásamt Jörundi I öllum gervum, nU svo og bigbandi Svansins og dönsurum, aB ógleymdum eldsteiktum mat fyrir þá sem vilja borBa. Þór hefur lofaB aB mæta á staBinn meB Loka i eftirdragi. Óðal: Jón VigfUsson, hinn nýi diskari, veltir nafna slnum Ur frægBar- stallinum alla helgina. Margt fólk, mikiB um aB vera. Snekkjan: A föstudag verður tlskusýning og BræBrabandið leikur fyrir dansinum. Meyland.diskótek, Grétar Hjaltason eftirherma og Baldur Brjánsson galdrama&ur sjá svo um að menn gangi alveg af göflunum á laugardag. Gaflarnir gegnum gólf me& gylltan staf I hendi.... Ártún: LokaB vegna einkasamkvæmis alla helgina. Langt samkvæmi þaB. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvi tjútti og fjöri sem slikui fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tískusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergileikur Jónas Þórir á orgel i matartimanum, þó er einnig veitt bor&vln. Hótel Borg: DiskótekiB Disa lyftir pilsföld- unum I trylltum dansi á föstu- dag og laugardag. Þá eru þarna samankomnir allir helstu straumar I menningar- llfi bæjarins. A sunnudag verö- ur aBeins rólegra yfir þessu, en þá leikur Jón Sig og sveit hans fyrir gömlu dönsunum, og faldarnir feykjast J valsi og ræl. Klúbburinn: Hljómsveitin GoBgá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag verBur svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og harBjaxlar og allir kunna vel viB sig á röltinu milli hæBa. Sigtún: Ný hljómsveit undir Stjórn Pét- urs Kristjánssonar, Start, leikur fyrir dansi á föstudag og laug- ardag. ÞaB verBur án efa for- vitnilegt aB fylgjast me& þessu öllu saman. Bingó á laugardag kl. 15. Glæsibær: Glæsir sér um dansinn alla helgina, en á sunnudag kemur örvar Kristjánsson til liBs viB þá me& nikkuna slna. Já, þaB verBur sko syndandi fjör I heim- unum. e Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvóld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur fram reiddur frá kl. 18:00. Naust: Matur framreiddur allan dag- inn. Trló Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Skemmtistaðir á Akureyri: Sjálfstæðishúsið: hefur opnaB á þriBju hæB eftir 1 endurbætur og þangaB er von á skermi, rokkvarpi. NiBri spilar hljómsveitin Jamaica kokkteil blandaBar syrpur af gömlum dönsum, tvisti og diskólögum svona eitthvað-fyrir-alla. Samt , sem áBur virBist yngra fólkiB vera a& fjarlægjast Sjallann og færa sig yfir á,.. H-100 Þar hafa eigendurnir augsýni- lega lært sitthvaB af diskótekum höfuBborgarinnar, og ætla að reyna nýjar leiBir. SIBasta fimmtudag var þar haldiB vel- heppnaB hlöBuball, með hænsn um, heyi, og liflegri country- múslk meB Islandsmeistara plötusnUBa, Loga „Wolfman” DýrfjörB, I glerbúrinu. 1 gær- kvöldi átti þar a& vera náttfata- partý og haldi svo áfram sem horfir þá hefur HAIÐ unniB diskóstríBiB á Akureyri áBur en þaB hófst a& marki. KEA-barinn er fyrir löngu orBinn eins konar stofnun Ut af fyrir sig. En dans- salurinn.hefur aB mestu veriB lag&ur undir árshátlBir og einkasamkvæmi aB undanförnu og er þa& missir fyrir marga, sem ekki vilja fara á diskótek á laugardögum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.