Helgarpósturinn - 07.03.1980, Page 20

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Page 20
20 Föstudagur 7. mars 1980 _he/garpósturinrL. ÞRJÁR SÝN/NGAR Guðbergur i FíM-saln- um Guöbergur Auöunsson heldur sina 4. einkasýningu i sal Félags islenskra myndlistarmanna. Guöbergur hefur fengist viö myndlist i fjölda ára, fyrst sem auglýsingateiknari, siöar sem sjálfstæöur listmálari. Guö- bergur læröi auglýsingateiknun viö Kunsthanidværkerskolen I Kaupmannahöfn 1959-1963. Seinna var hann í málaradeild Myndlista- og handiöaskólans 1976-77. Undanfarin ár hefur hann sýnt reglulega: Kjarvals- stööum 1978 og Galleri Suöur- götu 7, 1979. Auk þess hefur Guöbergur tekiö þátt i fjölda samsýninga. Aö þessu sinni sýnir Guöberg- ur 20 málverk, öll unnin á siö- asta ári og þessu. betta eru málverk sem flest snúast um fingur eöa hendur, þá likams- hluta sem varöa listamanninn og verk hans. bau eru máluö meö einföldum dráttum og sterkum litum. bessi verk Guöbergs má flokka undir popp-list. Grafisk- ar Utlinur viðfangsefna eru mjög I ætt viö teiknimyndasög- ur. Andi þeirra er ekki ólikur verkum Itaians Valerio Adami, þótt hugmyndin sé önnur. Guö- bergur blæs út fingurna þannig aö þeir fylla myndflötinn og veröa nær óhlutkenndir. Siöar málar hann þessi form meö sterkum og hreinum litum. baö er þvi listasamspilið sem mestu máli skiptir i þessum myndum. 1 Fingramálum og Fingrarimi (nr. 11 og 12) koma bestu eigin- leikar þessara verka fram. Einnig er séria meö fjórum myndum sem heita Aldrei, Alltaf, Stundum og Kannski á sunnudögum (nr. 6,7,8 og 9) gott dæmi um vel útfærö verk I þess- um anda. Hér, likt og I fleiri verkum, er blýantur milli fingra og visar viöfangsefniö sifellt til höfundar slns. 1 bestu verkum sýningarinnar ber gott litasamspil vitni um hæfileika Guöbergs og hug- myndariki i útfærslu. Hins vegar getur jafn systematisk og afdráttarlaus útfærsla leitt til tilbreytingaleysis þegar til lengdar lætur. Baltasar og Behrens að Kjarvalsstöðum A Kjarvalsstööum sýna tveir myndlistarmenn, þeir Baltasar Samper I vestursal og Pétur Behrens á gangi. Baltasar er þaö þekktur oröinn hér, aö óþarft er aö kynna hann frekar. betta er niunda einkasýning hans ef ég man rétt. Ab þessu sinni sýnir Baltasar 42verk, unnin á tveimur undan- förnum árum. betta eru mál- verk, unnin meö blandaöri tækni á striga. í þessum verkum er Baltasar greinilega aö fikra sig i átt aö nýrri tjáningu. Raunsæi þaö sem einkenndi verk hans áöur fyrr, viröist nú vera á undanhaldi fyrir auknum abstrakt-áhrifum. betta er greinilegt I þeim tveimur serium, sem mest eru áberandi á sýningunni: Fákar, átta myndir viö kvæöi Einars Ben. og Kveöiö við Pablo Neruda, sem er þristæöa viö kvæöi argentinska vlsnasöngvarans Atahualpa Yupanqui. 1 báðum þessum sérium eru flennistórar myndir þar sem Baltasar hefur brotiö upp myndflötinn og notar hann til aö skrásetja hughrif þau sem hann verður fyrir, fyrir tilstuölan ofangreindra ljóða. Kveöið viö Pablo Neruda er betur heppnaöa verkiö. Hér hef- ur Baltasar tekist aö raöa óllk- um hlutum, litum og dráttum saman, þannig aö úr veröi heil- steypt komposisjón. Af þeim þremur verkum sem mynda seriuna, er nr. 11 best. Hún er heillegust I lit og formi, hinar óliku aöferðir við gerö verksins eru sannfærandi og i samræmi innbyröis. Fákar, serian viö kvæði Einars Ben., er mikiö verk en ekki eins vel útfært. Hér stang- ast á óhlutbundinn og nokkuð geometriskur bakgrunnur, viö raunsæislegar teikningar hest- anna. Útkoman veröur helsti flókin, jaörar viö aö vera barok. Of mikil skil veröa milli lista- spils yfirborösteikninganna og bakgrunnsins, auk þess að sveiflukennd teikningin tengist of litiö rúmtakinu I heild. Lang- best af þessum myndum er nr. 8 („Ef inni er þröngt, tak hnakk þinn og hest”) þar sem hestin- um er sleppt, en hnakkurinn tengir mynd við efni. Tvennt má ráöa af þessari sýningu Baltasars. Annars veg- ar stendur hann á tímamótum I list sinni. Hann leitar ólikra fanga og má greina áhrif frá óllkum áttum, svo sem Larry Rivers og Júgóslavanum Velo- cevic, jafnvel frá samlanda hans Antoni Tapies. Hins vegar gætir nú mikilla litterer áhrifa I verkum hans og hæfir þaö vel teiknigáfum hans. Vinni Baltasar áfram á þessari braut, efa ég ekki aö meö atorku og miklum teikni- hæfileikum sem honum eru gefnir, geti hann fullkomnað þaö besta sem i verkunum felst. Pétur Behrens er frá Ham- borg, þar sem hann vann á teiknistofu en stundaði slöar nám viö Meisterschule fiír Grafik og Hochschule fúr Bildende Ktínste I Berlln. Pétur hefur lengi lagt stund á mynd- list sem auglýsingateiknari, teiknikennari og málari. Aberandi er, hve Pétur er mun meiri teiknari en málari. Verk eins og Eftir brunann (nr. 11) sýna miklar teiknigáfur. Eins er meö grafikverk hans. Kofar og sjómerki, ætingu I tlu eintökum. Stemmningum nær hann á mjög viöfelldinn hátt meö vatnslitamyndum sínum nr. 16, 17 og 18. 1 málverkin vatnar þann ferskleika og innileik, sem teikningarnar búa yfir I svo rlk- um mæli. baö er einna helst I verki nr. 31 (Sumar) aö Pétri takist aö nálgast einlægni vatnslitamynda sinna. Pétur er þvl fyrst og fremst teiknari og getur náö þar langt með hæfileikum slnum. bó mætti hann sleppa nokkrum hestamyndum llkt og kollegi hans Baltasar. bótt menn séu miklir aðdáendur hesta, er þetta mótlv oröiö ansi útþvælt og uppþornaö, nokkurs konar „pastiche touristique” I anda Montmartre-málara. Myndlistarmenn mega ekki gleyma því aö stór þáttur I vinnu þeirra felst i uppgötvun nýrra viöfangsefna. A þetta einkum viö um þá sem iöka raunsæislist. Af nýjum hljómplötum LÉTT, ÞUNGT OG MILLIROKK Dr. Feelgood: Let it Roll Hver man ekki eftir hljómsveit- inni Dr. Feelgood frá því þeir komu fram i sjónvarpinu I sumar sem leiö og fluttu lagiö Milk And Alcohol. Alls kyns sögur komust strax á kreik um viöbrögö góö- borgaranna viö þessum heiöurs- mönnum er þeir birtust á skerm- inum, og jafnvel var talaö um aö söngvarinn hlyti aö vera undir áhrifum vinandans sem hann söng um af svo mikilli innlifun. Fordæming siögæöisvaröa Islenskrar æsku er sögö hafa gengiö svo langt aö afgreiöslu- stúlka I hljómplötuverslun á Sauöárkróki vildi ekki hafa þenn- an viöbjóö til sölu i sinni búö, loksins þegar platan með þessu lagi barst til landsins. Kynningin sem hljómsveitin fékk hér á landi vegna þessa máls gefur þó ekki af þeim alveg rétta mynd, þvl þeir félagar eru slst verri eöa ógeöslegri en gengur og gerist I bransanum. Lagiö sjálft, sem gleymdist aö mestu i umræöunni er dæmigert lag frá þeirra hendi, fremur hrátt rokk af gamla skólanum, svonefnt pub- rokk. Sú tegund tónlistar hefur mikiö verið. til umræöu undan- fariö vegna enduivakningar gamla rokksins, sem nýtur nú vlöast hvar vaxandi vinsælda. Dr. Feelgood er þó ekki sú hljómsveit aö reyna aö nýta sér sllkt tlsku- fyrirbæri til aö öölast frægö og frama. Hljómsveitin var stofnuö fyrir um tiu árum síöan og hefur fram til þessa aldrei náö veru- legum vinsældum. Tónlist þeirra, sem er beint framhaldaf bresku blúsrokki sjö- unda áratugarins, varö er þeir komu fram aö vlkja fyrir nýjum tónlistarstefnum nýs tlma hvaö vinsældir snertir. beir gáfust samt ekki upp þó á móti blési og hafa I þessi tlu ár verið trúir sinni tónlist, sem er nú loks aftur farin aö ná eyrum velflestra tónlistar- unnenda. Plötur hljómsveitarinnar fara nú bráöum að fylla tuginn, en sú nýjasta Let It Roll komi út fyrir nokkru. Hún er aö mörgu leyti skemmtilegri en næstu plötur hljómsveitarinnar þar á undan, aöallega vegna fjölbreyttara lagavals og meiri blúsáhrifa. Hreinræktaöur breskur blúsgltar og pianóleikur I nokkrum laganna minnir óneitanlega á gömlu góöu dagana, en mestur hluti laganna er þó enn sem fyrr hröö rokklög af betrigeröinni. Dr. Feelgood er án efa ein merkilegasta hljómsveit hinnar margumtöluöu rokk— endurvakningar, þannig aö þeim sem enn hafa ekki kynnst henni gefst hér ágætis tækifæri til aö byrja á betri partinum. Lene Lovich: Flex Annar góökunningi okkar úr poppþætti sjónvarpsins, Lene Lovich hefur nú sent frá sér nýja plötu. Hún er fædd I Bandarlkj- unum af júgóslavneskum fööur og enskri móöur en hefur aö mestu búiö I Englandi. Eftir nám I lista- skólaog alls konar störf aö listum s.s. viðleiklist, dans og saxófón- leik ásamt ýmsu fleiru, hóf hún samstarf með fyrrum skólafélaga sinum Les Chappell (þeim sköll- ótta), sem bæöi spilar á gltar og aöstoöar hana viö lagasmlöar. Eftir vanalegan skammt af ógæfu og erfiöleikum tókst þeim aö fá plötu gefna út undir hennar nafni á vegum Stiff útgáfufyrir- tækisins haustiö 1978. Á þessum tlma beitti fyrirtækiö öllum ráöum til aö vekja athygli á út- gáfu sinni, skipulagöi mikil hljómleikaferöalög, haföi plöt- urnar sjálfar I ýmsum litum og geröi allt sem hugsast getur til aö vekja áhuga á þeim hluta nýju bylgjunnar sem þeir höfðu upp á aö bjóöa. Arangurinn lét ekki á sér standa þvl aö af plötu Lene, Stateless komust tvö lög hátt á vinsældalista, lögin Lucky Number og Say When, sem einnig náöu verulegum vinsældum hér á landi. Nýja platan er I svipuöum stll og sú fyrri, létt og skemmtilegt rokk (viö allra hæfi), sem ein- kennist einna helst af góöum söng hennar sjálfrar og orgelleik, en I þvl hljóöfæri hefur litiö heyrst á plötum undanfarin ár, allt frá dögum hinna miklu orgelleikara. Af þeim aragrúa kvenstjarna sem komiö hafa fram meö nýju bylgunni skapar Lene sér nokkra sérstöðu meö söngstil sinum: ólýsanlegum meö oröum, og framúrskarandi góöum laga- smlöum og útsetningum. Hún blandar rokkiö m.a. dálltlum austurlenskum áhrifum og fleiru nýstárlegu. 1 heild má segja aö platan sé rökrétt framhald af fyrri plötunni, bæöi lögin sjálf vandaöri svo og flutningur þeirra. Jefferson Starship: Freedom at Point Zero Eftir hálfs annars áratugs veru I bransanum, sífelldar manna- breytingar og aöra erfiöleika, eru Jefferson Starship nú komnir meö enn nýja plötu. Tólistar- breytingin hefur á þessum tlma orðiö nánast jafnmikil og manna- breytingamar, og spila þeir nú eingöngu hiö sivinsæla tónlistar- form Amerlkanans — þungt rokk meö hástemmdum röddum. Eins og viö er aö búast skilar hljóm- sveitin þvl meö miklum ágætum og platan hefur hlotið mjög góöar viötScur hvaö snertir sölu. Hitt veröur þó augljósara meö hverri nýrri plötu þeirra, aö langt er nú um liöiö slöan hljómsveitin var upp á sitt besta. Samanborið við hljómsveitir eins og Styx o.fl. vin- sældabólur þunga rokksins er þessi plata tvlmælalaust meö því betra sem þar gerist, en sköp- unargáfan, spilagleöin og texta- gerö eru þvl miöur á sama stigi og almennt gerist meöal sllkra hljómsveita. Ég efast ekki um aö þessir andsk.... Amerlkanar og Islenskir aftaníossar þeirra hafi af þessari plötu margar stundir einlægrar innlifunar, en manni veröur þó á aö spyrja: Langar þá aldrei til aö heyra eitthvað nýtt? GOÐHE/MAR Goöheimar Péter Madsen og Hans Rancke- Madsen: Úlfurinn bundinn Goö- heimar 1. Þýöing: GuöniKol- beinsson. Útg. Iöunn 1979. A siöasta áratug hafa komiö á bókamarkaö hér teiknimynda- sögur sem gefnar eru út I bóka- flokkum. Þessar sögur eru prentaöar erlendis og samdar fyrir alþjóölegan markaö og siöan þýddar á hin aöskiljanleg- ustu tungumál. Flestir þessara sagnaflokka eru fremur lág- kúruleg framleiösla, sniöin eftir kröfum afþreyingariönaðarins og byggöar á íhaldssamri hug- myndafræöi og viöurkenndum sannindum kapítaliska neyslu- þjóöfélagsins. Þvi er þó ekki aö leyna aö inn- an um og saman við þessa framleiöslu er aö finna stöku ljósa punkta. Mér hefur til dæmis alltaf þótt Astrikur gall- vaski og félagar hans skemmti- legar persónur þvi frásagnirnar af þeim eru bornar uppi af óborganlegum húmor auk þess sem meö flýtur ýmisskonar fróöleikur um Rómaveldi, Galla og þann tíma sem þessar frá- sagnir gerast á. Fyrir jólin kom út fyrsta bindi I nýrri teiknimyndaseríu. Höf- undarnir eru tveir Danir sem tefla hér fram I búningi teikni- myndasögunnar fornum nor- rænum goöheimi, eimi ása- trúarinnar sem þekktur er okk- ur úr fornum bókmenntum, Eddukvæðum og Snorra-Eddu I upphafi bókarinnar er kynn- ing á helstu goðum og bústööum þeirra og lesendum þar meö kynnt sögusviöiö, helstu persón- ur og sú veröld sem sagan gerist i. Ég fæ ekki betur séö en aö hér sé bókin aö flestu leyti trú fyrir- myndum sínum og þessi greinargerö sé bæöi glögg og skýr og einföld. Síöan hefst sagan sjálf, sem er sjálfstæö frásögn sem ekki er aö finna i fornum sögnum. En þó aö svo sé þá eru persónur goöafræöinnar leiddar fram og halda i meginatriöum þeim per- sónueinkennum sem þeim eru léöar i Eddum. Aöalpersónur I þessari sögu eru Þór þrumugoö og Loki hinn lævisi, en þeir eru sem kunnugt er hinir skrautleg- ustu karakterar i Eddum og ekki er úr þvi dregiö. Sú kímni sem er I fornum goösögum kem- ur hér vel fram og er sérstök áhersla lögð á hana i teikning- unni. Ég verö aö játa aö þó aö ég sé allt aö þvi prinsipíelt á móti þessum teiknimyndasögum þá get ég ekki annaö en veriö ánægöur meö þessa bók. Sagan sjálf er skemmtileg og vel gerö góö teikning. full af kimni og fjöri. En þaö sem mest er um vert, er þaö aö hér er kynntur sagnaheimur norræna goösagna á bærilega trúan hátt og er hann meö þessu móti færöur nær nú- timabömum og iinglingum og aldrei aö vita nema aö einhverj- ir fái áhuga á að kynnast frum- heimildunum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.