Helgarpósturinn - 21.03.1980, Síða 10
Föstudagur 21. mars 1980
he/garpósturinn.
r
a
and
Alþjóölegar fróttastofur gegna veigamiklu hlutverki I fréttastreymi
milli landa og eru tslendingar mö> gum óörtim þjóöum háöari þeim
meö fréttir utan úr heimi, þvi islenskir fjölmiölar hafa ekki
bolmagn til þess aö hafa eigin fréttaritara, þar sem „fréttnæmustu”
atburöir eru aö gerast hverju sinni. Fréttamiölun þessara fréttastofa
er þó ekki aöeins einstefna til tsiands, eins og sannaöist best hér á dög-
unum Sjaldan hefur frétt frá tslandi vakiö jafn mikla athygli hér á landi
og frétt frá Borgþóri Kjærnested um „lúxusvændi í Hollywood”, sem
hann sendi til dönsku fréttastofunnar Ritzau.
Þessi frétt varö til þess aö vekja athygli manna á þvi, aö hér á landi
eru starfandi fréttaritarar fyrir erlendar fréttastofur. Auk Borgþórs
sem er fréttaritari fyrir fréttastofur allra Noröurlandanna, eru hér
menn fyrir vestrænu risana, AFP, AP, Reuter, og UPI. t framhaldi af
vændisfrétt Borgþórs, haföi Helgarpósturinn samband viö þessa menn
og spuröi þá almennt um hlutverk þeirra hér á landi.
Þaö skal tekiö fram, aö hér á landi er einnig starfandi sovéska frétta-
stofan Novosti, en hennar hlutverk er aö mörgu leyti frábrugðiö hlut-
verkum hinna fréttastofanna, þar sem sú sovéska sér einnig um aö
dreifa fréttum frá Sovétrikjunum hér á landi.
bandarisku fréttastofunnar AP á
tslandi.
Björn sagöi aö þaö heföi veriö
ósköp einfalt hvemig hann varö
fréttaritari AP á Islandi. Þegar
þáverandi fréttaritari AP,
Haukur Hauksson lét af þvf starfi
og hætti í blaöamennsku heföi
hann beöiö sig um aö taka þetta
aö sér. Þaö heföi siöan veriö til-
kynnt til AP i London, sem heföi
samþykkt.
Hann sagöi aö greiöslur fyrir aö
senda fréttir væru óverulegar og
miklu minni en hjá blööum, en
þaö væri mismunandi og færi eft,-
ir samningum viökomandi.
— Hvert er hlutverk ykkar,
fréttaritara erlendra fréttastofa?
inn, en aö minu mati er enginn
áhugi á fréttum af þvi sem er aö
gerast hér i daglega lifinu.”
Björn sagöi, aö öllu jöfnu sendi
hann ekki mikiö út af fréttum en
þá helst þaö sem hann héldi aö
þeir heföu áhuga á.
— Telur þii ykkur vera ábyrga
fyrir fréttaandliti Islands út á
viö?
„Nei, þaö er algjör mis-
skilningur. Fréttaritari er á
engan hátt ábyrgur fyrir frétta-
andliti Islands gagnvart umheim-
inum, þaö er aöeins atburöurinn
sjálfur, sem aö minu mati á aö
ráöa hvaöa fréttir berast frá
tslandi. Þaö má á engan hátt
rugla saman persónulegri skoöun
„Þaö er eitt sem mér finnst
kanns.d einkennilegast i okkar
islenska þjóöfélagi, aö þegar ég
sem fulltrúi erlendrar fréttastofu
á samskipti viö menn i embættis-
mannakerfinu um islensk vanda-
mál, finnst mér þess gæta tölu-
vert aö þeim finnist ég ekki eiga
aöskrifa um islensk vandamál
á alþjóöavettvangi.
Þaö gæti hjá islenskum
embættismönnum talsvert
míkiliar einangrunarstefnu. Hitt
er annaö mál, aö þegar þorska-
striöiö var, var þaö afskaplega
auövelt, þvi þá viöurkenndu allir
aö þaö kæmi umheiminum viö.”
Ekki sagöi Þorsteinn aö Island
væri mikiö i heimsfréttunum, en
Kári Jónasson. fréttaritari UPl á
islandi.
Björn Jóhannsson, fréttaritari
AP á tslandi.
Þorsteinn Thorarensen, fréttarit-
ari Reuter á tslandi.
Borgþór Kjærnested, fréttaritari
norrænna fréttastofa á tslandi.
Gérard Lemarquis, fréttaritari
AFP á islandi.
//Strangar reglur um að
heimildir séu fyrir fréttun-
um", segir Kári Jónasson
Kári Jónasson fréttamaður hjá
rlkisútv arpinu er fréttaritari al-
þjóölegu fréttastofunnar UPI hér
á landi.
„Þaö var 1968 þegar NATO
fundurinn var nýafstaöinn, þá
vantaöi UPI mann til aö segja frá
forsetakosningunum, sem þá
stóöu fýrir dyrum. Þeir leituöu til
min og spuröu mig hvort ég vildi
taka þaö aö mér. Þannig var
þaö”, sagöi Kári þegar hann var
spuröur aö þvi hvernig hann hefði
oröiö fréttaritari UPI á tslandi.
Kári var spuröur aö þvi hve
mikiö hann fengi borgaö fyrir aö
senda fréttir héöan, en hann
sagðist aldrei hafa botnað i þvi;
hann heföi ekki fengiö borgaö
fyrir þaö i þrjú ár og þetta væri
hálfgert vandræðamál. Hann
sagði, að á undanförnum árum
hafi hann litið getaö sinnt þessu
starfi sinu vegna anna hjá
rikisútvarpinu og Blaöamannafé-
laginu. Aðallega heföi hann sent
þeim myndir af knattspyrnuleikj-
um og ööru sliku.
— Hverter hlutverk ykkar, sem
eruð fréttaritarar fyrir erlendar
fréttastofur?
„Ætli þaö sé ekki aö senda
fréttir héöan, sem teljast frétt-
næmar úti i hinum stóra heimi.
Þetta er bandarfsk fréttastofa,
sem ég vinn fyrir og þeir hafa
mestan áhuga á þvi sem snertir
Bandarikjamenn hér, eins og
þegar loftbelgjakarlarnir voru að
fljúga hérna i hitteðfyrra. Þegar
þorskastriö eru, hafa þeir náttúr-
lega áhuga á þvi. Þá fær maður
fyrirspurnir eins og um þaö hvort
Islandsé meö sumartima og hve-
nær það breytist, einnig fyrir-
spurnir um hvað bensin kosti hér
á landi t.d.”
Kári sagðist ekki skilja i þvi, aö
tsland væri mikiö i heimsfréttum
dags daglega, nema þegar eitt-
hvaö sérstakt væri aö gerast, og
ef eitthvaö sérstakt væri aö ger-
ast hér á landi, sem varöaöi
heimsfréttirnar, þá sendu þessar
fréttastofur menn hingað upp.
Þegar Nixon-Pompidou fundur-
inn var hér, hafi UPI sent fimm
eöa sex menn hingaö.
— Hvaö leggur þú til grundvall-
ar þegar þú sendir fréttir héðan?
„,,AÖ þaö sé frétt fyrst og
fremst. Þaö þarf aö vera frétt
fyrir þá sem eiga aö nota hana
úti, en þaö er erfitt aö definera
þaö. Það getur staðiö þannig á i
heimsmálunum, aö Isiand komist
hvergi aö.”
— Setur UPI einhverjar reglur
fyrir starfsmenn sina?
„Þeirsetja mjög strangar regl-
ur um aö þaö séu heimildir fyrir
fréttunum og ég hef oft rekið mig
á þaö aö þeir vilja heimildir. Þaö
veröur aö vera hægt aö gefa upp
heimildir.”
— Hverja telur þú vera ábyrgð
ykkar?
„Viö berum jafnmikla ábyrgö
hvort sem viö skrifum fyrir is-
lenska eöa erlenda lesendur. Viö
berum bara ábyrgö almennt á
okkar störfum eins og allir. Maö-
ur þarf aö geta staöiö viö allt sem
maöur segir, og þaö gildir lika
fyrir þaö sem maöur segir hér.
Minir menn eru naskir á þaö aö
vilja hafa sjónarmiö bæöi stjórn-
ar og stjórnarandstööu, ef þvi er
aðskipta, og viljafá allar hliöar á
málunum.”
— Hefur þú oröiö fyrir aökasti
vegna þess aö einhver hefur taliö
fréttir sem þú sendir litaöar?
„Nei,þvi þetta hefur veriöi svo
smáum stil hjá mér, og ég hef
aldrei fengið neinar athugasemd-
ir, sem ég man eftir”, sagði Kári
Jónasson, fréttaritari UPI á
Islandi.
//Fréttaritari er á engan
hátt ábyrgur fyrir frétta-
andliti islands gagnvart
umheiminum"/ segir
Björn Jóhannsson.
Björn Jóhannsson, fréttastjóri
á Morgunblaöinu, er fréttaritari
„1 starfi fyrir fréttastofur gilda
sömu reglur og fyrir dagblaö,
sem vinnur samkvæmt ströng-
ustu reglum blaöamennskunnar,
þ.e.a.s. aö hafa staöreyndir og
heiöarleika efst 1 huga. Aö þvi er
fréttaflutning-frá íslandi varöar,
þá er þaö fyrst og fremst aö segja
frá stærri og meiriháttar at-
burðum, sem gerast I landinu. Aö
gefiiu tilefni.erþaö ekki hlutverk
blaöamanns, hvort sem hann
vinnur viðfréttastofu eða blaö, aö
skrifa fréttir eftir þvi sem honum
dettur i hug hverju sinni. Þaö á
aöeins aö byggjast á staö-
reyndum og viöburöum.”
— Setur AP starfsmönnum
sinum ákveönar reglur?
„Þeir eru meö reglur, en þaö er
allt of langt aö telja þaö allt sam-
an upp, en þaö er fyrst og fremst
heiöarleiki og áreiöanleiki, sem
þar er efst á baugi. Þaö veröur aö
vera margtékkuö heimild og þaö
veröur alltaf aö geta heimilda.
Hjá AP er fullyrðing blaðamanns
ekki tekin gild, nema hann hafi
heimild á bak viö.”
— Er tsland mikiö i heims-
fréttunum?
„Þaö fer mikiö eftir þvi hvaö
hér er aö gerast. Ef hér eru stór-
slys, þorskastriö eöa eldsumbrot,
eins og Vestmannaeyjagosiö, eöa
stórir pólitiskir viöburöir, þá er
ísland mikiö I heimsfréttunum,
en vikum og jafnvel mánuöum
saman, er litiö fréttnæmt frá
landinu. Mikill fréttaflutningur er
algjör undantekning i daglegu
starfi.”
— Hvaö leggur þú til grund-
vallar, þegar þú sendir fréttir
til útlanda?
„Ég legg nákvæmlega þaö
sama til grundvallar eins og viö
birtingu fréttar i Morgunblaöinu;
aö hún sé fréttnæm, aö hún sé
sönn og aö staöreyndir liggi fyrir i
málinu.
Þaö er auösætt ef stórslys
veröa, ef þaö eru stjórnarskipti i
landinu, kosningar eöa eitthvaö
sllkt, aöþá liggurí augum uppi aö
þaö er fréttnæmt fyrir umheim-
fréttamannsins á atburöinum og
fréttagildi hans utan landstein-
anna. Þetta er mjög mikilvægt og
þaö sama á viö um vinnu blaöa-
manns á blaöi. Þó er því ekki aö
leyna, aö þaö hefur komiö fyrir i
þorskastriöunum, aö fréttaritari
erlendrar fréttastofu hefur oröiö,
af eigin hvötum aö taka aö sér
þaö hlutverk aö koma á framfæri
málstaö íslands i daglegu frétta-
streymi erlendis, þar sem stjórn-
völdhafa ekki sinnt þeimþætti og
upplýsingastreymi til fréttastof-
anna á erlendum vettvangi, hefur
fyrst og fremst verið frá and-
stæöingum Islands i þorska-
stríöunum.”
— Hefur þú oröiö fyrir aökasti
vegna þess aö einhver hefur taliö
fréttir þinar litaöar?
„Nei, aldrei,” sagöi Björn
Jóhannsson fréttaritari AP á
Islandi.
z/Þeim finnst ég ekki eiga
að skrifa um íslensk
vandamál", segir Þor-
steinn Thorarensen.
Þorsteinn Thorarensen bókaút-
gefandi er fréttaritari á tslandi
fyrir Reuter fréttastofuna, en
hann tók viö þvi f kringum fyrsta
þorskastriöiö. Þorsteinn var þá
starfandi blaöamaöur.
„Hlutverk mitt er aö fylgjast
meö þvf sem er aö gerast hér, en
þaö eru ekki nema stærstu fréttir
sem þeir hafa áhuga á”, sagöi
Þorsteinn þegar hann var spurð-
ur um hlutverk sitt sem fréttarit-
ara Reuter á Islandi.
,,,í sambandi viö þing Noröur-
landaráös núna, sendu þeir sinn
sérstaka mann. Þegar sllkar
stórráðstefnur eru koma oftast
fastir menn. Mitt aöal verk var á
sinum tima síöasta þorskastriö og
þá var mikiö aö gera."
Þorsteinn sagöi aö Reuter setti
starfsmönnum sínum engar
skráöar reglur, en þegar menn
væru búnir aö vera i þessu starfi
.lengi, gerSu menn sér grein fyrir
þvi hvaö væri fréttnæmt og hvaö
ekki.
sagöi aö þaö hryggöi sig aö þurfa
aö senda fréttir af ömurlegum
efnahagsmálum. 1 efnahagsmál-
um væri Island oröiö eins og geö-
veikraspítali og hann fengi oft
svar um hæl, þar sem spurt væri
hvort þetta væri virkilega svona.—------
— Hvaö leggur þú til grundvall-
ar þeim fréttum sem þú sendir
út?
„Viö skulum segja dómgreind
ognáttúrulega reynslu. Þetta eru
hlutir, sem maöur reynir aö - -
þrautþjálfa meö sér i gegnum ár-
in. Ég fæ alltaf skýrslur um þaö
hvaöa fréttir hafa vakið áhuga og
af þvl verserast maöur meö
timanum.”
Þorsteinn sagöist ekki senda
mikiö, það færi eftir atburöum
hverju sinni. Þaö væri oft sem
hann sendi bara tvö eöa þrjú
skeyti á mánuöi, en ef þaö væru
kosningar eða breytingar á gengi,
gæti þaö oröiö meira.
— Telur þú ykkur bera ein-
hverja ábyrgö á fréttaandliti
tslands út á viö?
,,Ég tel mig ekki vera opinber-
legan fulltrúa Islands, en á sinum
tima, var taliö aö þaö heföi orðiö
mikiö gagn af fréttasendingum út
af þorskastriöinu.”
— Hefur þú oröiö fyrir aökasti
vegna fréttasendinga þinna út?
„Já, þaö hefur stundum komiö
fyrir. Embættismenn og háttsett-
ir stjórnmálamenn hafa krafist
þess aö fá aö sjá skeyti áöur en ég
sendi þaö. En þvi neitar maöur
yfirleitt, þvi þaö á ekki aö vera
ritskoöun.
Alþýöubandalagsmenn hafa
stundum hnýtt i þaö aö ég kalla
þá kommúnista. Þeir halda aö ég
geri þaö I einhverju f jandskapar-
skyni. En ég geri þaö vegna þess
aöþeirra flokkur, eins og hann er,
er kallaöur á alþjóöamáli
kommúnistaflokkur. Ég hef
aldrei haft fyrir þvl aö útskýra
þetta, en þaö veröur aö vera I
hugtökum, sem skilin eru á
alþjóöa vettvangi”, sagöi Þor-
steinn Thorarensen fréttaritari
Reuters á Islandi.