Helgarpósturinn - 21.03.1980, Side 23
__he/qarpósfurinn Fösiuda^ur 21 mars 1980
23
Störf Alþingis þessa vikuna
hafa aö mestu sniiist um um-
ræöur um heimild til sveitar-
félaganna aö hækka hámarksálag
útsvara úr 11% í 12%. Ekkert
liggur enn fyrir um þaö hversu
mörg sveitarfélög munu nýta sér
þessa heimild, þegar þar aö kem-
ur, en þó er ljóst aö viöa veröur
henni tekiö fegins hendi, þvf aö
flest sveitarfélaganna munu
ekkertofsæl af sinum föstu tekju-
stofnum í þeirri óöaveröbólgu
sem hér rikir. Hins vegar kemur
útsvarshækkunin aö sjálfsögöu til
meö aö koma töluvert viö pyngju
ibúa beirra sveitarfélaga, sem
nýta munu sér lagaheimildina aö
fullu, og þaö hefur aftur oröiö
stjórnarandstæöingum kærkomiö
tækifæri til aö klekkja á stjórn-
inni.
BORG OG FORUSTA
Stærsta sveitarfélag landsins,
Reykjavikurborg, hefur aö mestu
haldiö aö sér höndum meöan beö-
iö hefur veriö stefnumörkunar
stjórnvalda i f járlagafrum-
varpinu, sem nú er komiö fram,
og afgreiöslu Alþingis á útsvars-
hækkuninni. Upphaflega haföi
veriö ráö fyrir því gert aö siöari
umræöa um fjárhagsáætlun
borgarinnar færi fram i gær en
umræöunni hefur nú veriö frestaö
til 17. april næstkomandi.
Almennt er ráö fyrir þvi gert aö
Reykjavikurborg muni þiggja
12% útsvarsálagningu nú þegar
lagaheimildin liggur fyrir. Máliö
hefur veriö rætt I öllum borgar-
stjórnarflokkunum en mun þar
ekki hljóta endanlega afgreiöslu
fyrr en nær dregur fjárhagsáætl-
unarumræöunni. Þó liggur fyrir
aö sjálfstæöismenn, borgar-
stjórnarminnihlutinn, eru and-
snúnir hækkuninni, sem veröa aö
teljast eölileg viöbrögö stjórnar-
andstööu borgarinnar þegar um
er aö ræöa jafn óvinsæla ráö-
stöfun og auka álögur á væntan-
lega kjósendur, Meirihlutinn
er hins vegar almennt inn á
þvi aö hækka útsvarsálagning-
una, sem er. heldur ekki óeölilegt
fyrirþá sem þurfa aö bera ábyrgö
á rekstri og framkvæmdum á
vegum borgarinnar, og veitir
þess vegna ekki af auknu fjár-
magni. Hins vegar er i rööum
meirihlutans eitt stórt spurninga-
merki og þaö er hvernig Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir mun snúast í
málinu.Hún hefur ennþá ekki lát-
iö upp hug sinn l þessu efni.
Núverandi borgarstjórnar-
meirihluti er bráöum búinn aö
sitja hálft kjörtimabil. Ennþá er
aö sjálfsögöu of fljótt aö leggja
nokkurt mat á þaö hvernig honum
hefur til tekist um rekstur
borgarinnar, en þvf veröur þó
varla meö nokkurri sanngirni
haldiö fram, aö þar hafi eitthvaö
verulega fariö úr böndunum eöa
aö stjórnartiö núverandi
meirihluta hafi einkennst af sóun
fjármuna og framkvæmdagleöi,
eins og sjálfstæöismenn héldu
fram aö raunin myndi veröa á
fyrir kosningar og rökstuddu meö
reynslunni af fyrri vinstri stjórn-
um á þjóömálasviöinu. Þvert á
móti hefur meirihlutinn lagt allt
kapp á að afsanna þessa kenningu
með aðhaldssemi i rekstri
borgarinnar og llklega hefur sú
viðleitni oröiö til þess aö iöulega
hefur minna oröiö Ur framkvæmd
ýmissa fagurra fyrirheita og lof-
oröa heldur en meirihlutamenn
sjálfir vildu.
Ef segja má aö borgarstjórnar-
meirihlutanum hafi orðiö á i
messunni þá er þaö kannski einna
helst i pólitiskri herfræöi. Reyk-
vikingar hafa vanist þvi 1 gegnum
alla stjórnartiö sjálfstæöismanna
I borginni aö i forsvari væri
eins konar landsfööurlegur
leiötogi, borgarstjóri, sem aflaöi
sér þeirrar viröingar i hugum
borearbúa aö beim væri töluvert
i mun að halda i hann.
1 þessa hefö hefur meirihlutinn
ekki haldiö, enda var látiö aö þvi
liggja i kosningabaráttunni af
vinstri flokkunum aö þeir teldu
tima til kominn aö binda endi á
hana. 1 þess staö skyldi ráöinn
„dugandi framkvæmdastjóri” aö
borginni. Þetta voru vafalaust
góö og gild sjónarmiö en hins
vegar hefur „framkvæmdastjór-
inn”, Egill Skúli Ingibergsson,
borgarstjóri, mátt búa við svo
óljóst valdsviö frá fyrstu tiö og
ógreinilega verkaskiptingu milli
hans og oddvita borgarstjórnar,
Sigurjóns Péturssonar, aö hann
hefur raunverulega aldrei festst i
hugum borgarbúa sem eiginlegur
borgarstjóri.
„Borgarstjórinn hefur nánast
svifið i eins konar tómarúmi inn-
an borgarkerfisins og enginn,
hvorki hann sjálfur né aörir, er
almennilega klár á þvl hvert
verksviö hans er,” sagöi einn
borgarfulltrúinn. Ef svo heldur
áfram mun þvl vart tjóa fyrir
borgarstjórnarmeirihlutann aö
tefla fram Agli Skúla sem sam-
einingartákni slnu í næstu kosn-
ingum, og ekki vlst aö Egill hafi
sjálfur mikinn áhuga á þvi aö
fenginni reynslu.
Meöan þessu hefur fariö fram I
borgarstjórnarmeirihlutanum
hafa sjálfstæöismenn átt sinn
oddvita I Birgi Isleifi Gunnars-
syni, fyrrum borgarstjóra, og
hann rækt þaö hlutverk sitt
ótrauður. Þaö hefur verið lán
hans til þessa aö alþingi hefur
litiö starfaö frá þvi aö hann var
kosinn á þing en nú þegar þaö er
komiö á fulla ferö aö nýju, veröur
þess greinilega vart meöal
margra framámanna sjálfstæöis-
manna i borgarstjórn aö þeir eru
teknir aö ókyrrast. Óttast þeiraö
Birgir muni i rlkara mæli veröa
aö snúa sér aö þjóömálunum og
láta borgina sitja á hakanum.
Birgir hefur heldur ekkert látiö
uppi við sina nánustu sam-
starfsmenn I borgarstjórn hvaö
hann hyggst fyrir — hvort hann
hafi i hyggju aö halda áfram aö
vera I forsvari sjálfstæöismanna i
borgarstjórn eöa snúa sér
algjörlega aö þjóömálapólittk-
inni. Margir sjálfstæöismenn
hafa töluveröar áhyggjur af
þessari óvissu og t.d. mun málið
hafa komiö sérstaklega til um-
ræöu á fundi fulltrúaráösfélaga
sjálfstæöismanna í Reykjavlk
nýlega, þar sem hvatt var til þess
aö skyrar llnur yröu fengnar I
forustumál Sjálfstæöisflokksins i
Reykjavik.
Akveöi Birgir aö draga sig i hlé
I borgarmálunum, beinast augu
flestra að Ölafi B. Thors sem
eftirmanni hans. Hins vegar
liggur ekkert fyrir um þaö aö
hugur Olafs stefni I þá átt. Þess er
skemmst aö minnast aö Ölafur
ætlaöi ekki aö gefa kost á sér I
prófkjör sjálfstæðismanna fyrir
stöustu borgarstjórnarkosningar
og bar fyrir sig önnum hjá fyrir-
tæki þvl sem hann veitir forstööu,
Almennum tryggingum. Hann
hefur einnig haft fremur hægt um
og ýmsir halda þvi' fram aö ólaf-
ur hafi i reynd meiri áhuga á þvl
aö hasla sér völl I þjóðmála-
pólitlkinni eöa fá önnur áhrifa-
störf innan Sjálfstæöisflokksins
heldur en aö vera í forsvari sjálf-
stæöismanna I borginni.
Þaö er greinilegur áhugi hjá
ákveönum hópi f borgarmála-
flokki Sjálfstæöismanna að I
forustunni veröi nokkur endur-
nýjun og tefla þessir aöilar Daviö
Oddssyni fram sem næsta
forustumanni. Telja þeir nauö-
synlegt aö Davlö fái annaö sæti
sjálfstæöismanna I borgarráöi en
i það á aö kjósa i júni nk. Þar
sitja nú Birgir Isleifur og Albert
Guðmundsson af hálfu sjálf-
stæöismanna, sem báöir eru
störfum hlaönir sem alþingis-
menn og annar aö auki I forseta-
framboöi. Ekkert er vitaö um þaö
hvort Albert hyggst halda I sæti
sitt, þrátt fyrir forsetaframboðiö,
en greinilegt er aö samstarfs-
menn hans telja eölilegast aö
Albert viki; þó má heyra á mönn-
um aö þeirtelja þaöekki sjálfsagt
mál aö fella Albert úr borgarráöi
vegna þeirra afleiöinga sem þaö
kynni aö hafa. fyrir innanflokks-
friðinn, þar sem nógar væringar
eru fyrir. Þaö rlkir þvi óneitan-
lega nokkur óvissa um þaö hver
komi til meö aö leiöa sjálfstæöis-
menn i Reykjavlk fram til kosn-
ingabardagansaöliölega tveimur
árum liönum.
Hitt er svo annaö mál aö timi
stjórnmálamanns I embætti
borgarstjóra kann vel aö vera
liöin tlö. A vegum meirihlutans
vinnur nú nefnd aö þvi aö endur-
skoöa borgarkerfiö og uppbygg-
ingu þess en almennt er álitiö aö
ein af tillögum nefndarinnar
muni kveöa á um fjölgun borgar-
fulltrúa I 21 talsins og þar meö
hafa stórlega minnkaö Hkumar á
þvl aö Sjálfstæöisflokkurinn nái
aftur meirihluta fulltrúa I borg-
inni. Hann þyrfti þá aö semja viö
annan flokk um meirihluta og
óliklegt aö sá flokkur muni sætta
sig viö aö eftirláta oddvita sjálf-
stæöismanna borgarstjóraemb-
ættiö.
Eftir
litörii
\ inni
sigurpálssou
YFIRSYl
Um langan aldur hefur skoö-
anamunur ágerst innan Þjóöern-
isflokksins, sem stjórnaö hefur
Suöur-Afriku undanfarna áratugi
meö fylgi yfirgnæfandi meiri-
hluta hvitra manna i' landinu. Eft-
ir aö valdataka svertingja I ná-
grannarlkinu Zimbabwe-Rho-
desiu varö fyrirsjáanleg, hafa
deilur magnast innan flokksins,
og þær brutust út I ljósum loga
eftir að fyrir lá aö forusta fyrir
sjálfstæöu Zimbabwe félli I hlut
Roberts Mugabe.
A máli Búa skiptist Þjóöernis-
flokkurinn I verkrampteog ver-
ligte—forstokkaöa oglipra. Hinir
fyrrnefndu mega ekki til þess
hugsa aö Suöur-Afrika hviki hiö
forstokkuöu misstu völdin, þegar
John Vorster varö aö láta af em-
bætti forsætisráöherra I kjölfar
fjármálahneykslis. Viö tók Pieter
Botha, sem skipar sér I fylkingu
hinna lipru og notar þróunina i
Zimbabwe til aö rökstyöja þörf á
breyttri stefnu I Suður-Afriku.
Fyrir hálfum mánuöi hélt
Botha stefnuræbu, þar sem hann
skýröi frá þvi aö rikisstjórnin
hefði ákveöið aö efna til sameig-
inlegrar ráöstefnu fulltrúa kyn-
þáttanna til aö ræöa framtlð
landsins. Jafnframt boöaöi hann
afnám margskonar lagaákvæöa
sem fela I sér kynþáttamisrétti.
Bað Botha hvlta landa sina aö
Pieter Botha
S-AFRÍKA Á VEGAMOTUM
minnsta frá aöskilnaöi kynþátt-
anna I landinu og algerri valda-
einokunhvitaminnihlutans. Hinir
siöarnefndu vilja taka tillit til
breyttra aöstæöna og laga Suö-
ur-Afriku aö stjórnmálaþróun i
álfunni eins og meö þarf til aö
halda innanlandsfriö og viöun-
andi sambúö viö svertingjaríkin
noröan landamæranna.
Á hálfum áratug hefur staöa
Suöur-Afrlku gerbreyst. Hrun ný-
lenduveldis Portugals og fall
stjórnar hvlta minnihlutans I
Zimbabwe Rhodesiu hefur leitt til
þess aö öryggisbeltiö noröan
landamæranna er horfiö. I staö-
inn eru komin þrjú svertingjarlki
undir stjórn manna sem brutust
til valda meö vopnum og aöhyll-
ast marxiska hugmyndafræði.
Samtlmis hafa oröiö forustu-
skipti I Þjóöernisflokknum. Þeir
horfastf augu viö aö þeir ættu um
það aö velja aö hlusta á óskir
svertingja I landinu og ráögast
viö fulltrúa þeirra, eða eiga i
vændum ófriöarbál.
Þeir I Þjóöernisflokknum sem
engu vilja breyta hafa ekki bol-
magn til aö fella Botha, en reyna
að veikja stöðu hans. Eftir
stefnuræðu forsætisráðherrans
reyndu þeir aö notfæra sér I þvi
skyni ákvöröun rugby-sambands
Suður-Afriku aö heimila liöum frá
tveim skólum kynblendinga aö
taka þátt I rugby-keppni skóla-
liöa. Rugby er þjóöarlþrótt Suöur-
Afrlkumanna, og allt sem hana
snertir vekur óskiptan áhuga og
athygli. Þvi þótti Andries Treur-
nicht, forustumanni andstæðinga
forsætisráöherrans I Þjóöernis-
flokknum, þetta mál kjöriö til aö
bjóöa honum byrginn.
Treurnicht er forustumaöur
flokksins I Transvaal og fer meö
ráöuneyti opinberra framkvæmda
I stjórninni I Pretoria. Botha sklr-
skotaði til sameiginlegrar á-
byrgðar ráöherra á stjómarat-
höfnum, og knúöi Treurnicht til
abláta I minni pokann á stjómar-
fundi I slöustu viku.
Ekki þykir þó vafi á aö deilan
eigi eftir aö blossa upp á ný.
Vorster fyrrverandi forsætisráö-
herra hefur haft sig I frammi
gegn Botha, og sagöi I ræöu, aö
hættan sem aö Suður-Afriku
steöjaði væri fráhvarf frá aö-
skilnaöi kynþáttanna. Botha
svaraöi fullum hálsi, og baö þá
sem ekki vildu sætta sig viö
markaöa stefnu rlkisstjórnarinn-
ar aö hypja sig úr Þjóöernis-
flokknum og stofna sinn eigin
flokk.
af þeim séu á bandi Treuernicht
og Vorsters, svo brottför þeirra
úr flokknum nægöi ekkitilaö fella
stjórn Botha, en yröi honum til-
efni til aö rjúfa þing og efna til
nýrra kosninga. Þaö þykir and-
stæöingum forsætisráöherrans
ekki fýsilegt, þvi' aö þeir vita aö
eins og er hefur hann almenn-
ingsálitiö meöal hvftra manna á
sinu bandi. Skoöanakönnun gefur
tii kynna ,aö I þeirra hópi séu 80 af
hundraöi sama sinnis og Botha,
„a,'oFÍH.1£.a. vv cöLAJsv.phé íi.aaös'f j.1.11 -
aöi eins og með þurfi til aö
tryggja friö I landinu.
Mest nýmæli af þeim ráöstöf-
unum sem Botha boðar er aö
veita svertingjum rétt til aö
stjórna borgunum sem þeir
byggja, svo sem Soweto nærri Jó-
hannesarborg, þar sem hvaö eftir
annaöhefur komiö til blóöugra á-
taka milli lögreglu og borgarbúa.
1 Soweto og öörum sllkum svert-
ingjahverfum er aö myndast
skæruliöahreyfing, sem þegar
hefur látiö nokkuö aö sér kveöa.
Hún yröi þó litils megnug I bráö
án stuðnings nágrannarlkjanna,
og þvi leggur Botha mikla áherslu
á að koma sambúðinni viö þau I
gott horf. Þaö hefur þegar tekist
hvaö Mozambique varöar, þar
sem stjórn SamoraMachel hefur
mikil viðskipti og verulegt sam-
starf viö Suöur-Afriku. Bæöi
Botha og Mugabe hafa gert lýön-
um ljóst eftir kosningarnar I
Zimbabwe, aö þeir stefna aö
viöskiptatengslum og árekstra-
lausri sambúö milli landanna.
Oöru máli gegnir um þriöja ná-
grannarlkiö, Angóla, þar sem
skæruher SWAPO hefur bæki-
stöövar og herjar á liö Suöur-Af-
rlku I Namibiu. Hafa suöurafrisk-
ar sveitir hvaö eftir annaö gert
Eftir
Magnús
Tor fa
Ólafss on
herhlaup inn I Angóla til árása á
bækistöövar SWAPO.
Sáttastefna Botha styöst viö
auölegð Suöur-Afriku, blómlegt
atvinnullf og óárennilegt hervald
ef I haröbakkann slær. Um árabil
hafa svertiogiarlki I Afriku haldið
uppi leyniverslun við Suður-
Afriku, þvert ofan I viöskipta-
banniö sem þau þykjast fram-
fylgja. Starfandi eru flugfélög
sem hafa þaö eitt hlutverk aö
flytja varninginn sem skipst er á
meö leynd.
Viöskiptavald Suöur-Afriku á
heimsmælikvaröa hefur komið
skýrt I ljós þessa dagana, þegar
veröfall á gulli snerist viö i vet-
fangi og varö aö nýrri veröhækk-
un jafnskjótt og Suöur-Afrlka á-
kvaö aö hætta I bili reglulegum
gullsölum á markaönum I Zúrich.
Lengi hefur leikiö orö á aö Suö-
ur-Afríka stefni aö þv! aö gerast
kjarnorkuveldi, og nu bendirflest
til aö þaö hafi tekist. Siöastliöið
haust varö bandarlskur gervi-
hnöttur var viö ljósglampa nærri
Suöur-Afrlku, sem haföi öll ein-
kenni kjarnorkusprengingar.
Kynlegt þótti aö engin leiö var aö
finna geislun frá slikri spreng-
ingu, hversu vel sem kannaö var.
Sú skýring hefur veriö sett fram,
aö þarna hafi ekki veriö sprengd
venjuleg „óhrein” kjarnorku-
sprengja, heldur nevtrónu-
sprengja, sem ekki skilur eftir sig
varanlega geislunarmengun, og
væri þá Suöur-Afrika fyrst rlkja
til aö reyna sllkt vopn.