Helgarpósturinn - 11.04.1980, Síða 9
9
—he/garpósturinrL. Föjstudagur 11. apríl 1980
Að trúa á eitthvað
Þaö er vlst ekkert spaug aö
vera prestur 1 þessari dæma-
lausu sókn sem heitir lsland. Aö
reyna aö kristna okkur eöa
halda viö þeirri trú sem hefur
lekiö inn i okkur i timans hlaupi.
Blessaöur herra biskupinn
þreytulegur og leiöur finnst
manni þegar hann situr fyrir
svörum og lái honum hver sem
vill.
Páskavikuna notar fólk til
annars en biöja fyrir sér. Þaö
fer á skiöi, feröast út um allar
trissur, gengurrekur um borg-
ina i þeirri von áö allir aörir séu
farnir eitthváö annaö. Þaö er
svo gott aö vera i Reykjavik
þegar hún hefur andvarpaö frá
sér flestum ibúunum. Svo
kemur fólk saman i betri föt-
unum aö syngja falleg verk og
fólk kemur i hópum aö hlusta á
áöra syngja þessi fallegu verk.
Sumir fara i kirkju aldrei þessu
vant, en aörir eru bara heima
hjá sér aö úöa i sig páskaeggj-
um meö steikinni og svo er
fermt i nær hverri kirkju og
menn þurfa aö sitja langar
fermingarveislur, ef rþeir eru
ekki aö mála svefnherbergiö hjá
sér eöa lakka gólfiö svo hægt sé
aö ganga á þvi. Svo er fólk aö
eignast börn eöa gera börn,
vera lasiö eöa sjúkt og deyr
jafnvel.
Mér brá dálitiö þegar biskup
taldi vist aö viö værum meö
bibliuna fyrir framan okkur og
gætum auöveldlega flett upp I
þeirri góöu bók. Sumir opna
hana aldrei. Er þaö trúuö þjóö
sem ólmast á skiöalandsmótum
alla bænadagana, fullsitur kvik-
myndahús, fer i veislur og
dettur I þaö og finnst föstudag-
urinn langi alveg óskaplega
langur? Er þaö trúuö þjóö sem
situr stjörf aö drykkju einhvers-
staöar uppi i sveit eöa er aö
lognast útaf hestbaki vegna ölv-
unar? Er þaö trúuö þjóö sem
situr aö sumbli i heimahúsum
eöa annarra og syngur klám-
söngva og þambar hvitvin eins
og vatn og hefur þar aö auki lagt
I? Eöa stóö eins og rollur I húsi i
búöum ATVR? Hvar er nú
kyrröin og friöurinn? Hvar er
nú guö? Erum viö hætt aö trúa?
Vonandi trúum viö á eitthvaö.
Þaö kemur upp I huga mér
litil ferö mfn til Grænlands. Þaö
var sumar og ég eyddi dögum i
aö sigla upp og niöur Eiriksfjörö
á gömlum trébát sem Göring
heitinn lét smiöa sér. Ég veiddi
þorsk á stöng úr þeim báti, og
tók myndir af stórfenglegum Is-
jökum sem flutu í stillu, stórir
eins og blokk viö Eskihifö. Einn
daginn fann ég mér steina I læk
og þaö rigndi. Ég kom skó-
blautur heim á hótel og baö
starfsfólkiö aö þurrka skóna
mina. Þetta var minnsta hótel
meö þvi nafni sem ég hefi gist,
en meö flest starfsfólk miöaö
viö fjölda herbergja. Allir voru
boönir og búnir aö þurrka mina
skó svo ég gæti haldiö áfram aö
sulla f læknum. Skórnir minir
týndusthérumbilstrax og þurfti
nfu manns til aö finna þá og tók
tvo daga. Sumir héldu aö skriö-
jökullinn heföi tekiö þá. Ég trúöi
á hópinn og drakk bjór á sokka-
leistunum meöan mér varö aö
trú minni.
Ég kom i hús þar sem elduö
var kjötsúpa i einum alsherjar-
potti og gestir og heimamenn
sátu umhverfis, sögöu
skemmtisögur og trúöu á lifiö.
Ég kom lika f gamlan kirkju-
garö, hvar veriö var aö grafa
eftir Leifi heitnum heppna og
var viöa grafiö I þeim garöi. Þar
gekk ég fram á grafarbakka og
sá eitthvaö á hreyfingu þar niöri
og var meö mannsmynd.
Kallaöi niöur: „Góöan dag, ert
þú leigjandi þarna?” Sá sem
var niöri svaraöi glaölega aö
hann væri bráölifandi og bara
gestkomandi þarna onf. Þegar
þessi kimni maöur kom upp úr
gröfinni og var lifandi, þekkti ég
þar núverandi forseta vorn aö
rannsaka grafir f garði Þjóö-
hildar gömlu Eirikskonu, sem
trúði, hvaö sem karl hennar
sagöi og hagaöi sér samkvæmt
þvi, byggöi sér kirkju!
Á þvi sama Grænlandi, hitti
ég islenskan trúboöa. Hann
starfaöi í litlu þorpi sem liföi á
Rækjuverksmiöju. Hann var
sannfæröur um trúleysi fólksins
á staönum. Samt haföi hann svo
sem ekkert kynnst fólkinu,
talaöi varla tungu þess, og
hnussaöi i honum þegar ég hélt
þvi fram aö fólkiö tryöi nú á
eitthvaö, kannski á' þetta
ókunna þarna úti á ísnum! Ekki
veit ég um árangur trúboöans.
I byrjun þessa árs dvaldist ég
á smáeyju, telst útey Bahamas
og búa þar tæplega 5000 manns,
blökkufólk og afkomendur
þræla. Þaö býr þarna án upp-
hafs, á sér enga sögu aö heitiö
geti, enga sérstæöa menningu
aö guma af, enga verulega
glæsta framtiö. Þar er ekkert
verkalýösfélag, engir auövalds-
seggir sem reka frystihús eöa
saltfiskverkun. En fólkiö sem
býr þessa gömlu eyju sem
Kólumbus heimsótti og kallaöi
Stellu Maris, þaö trúir. Lika á
Woodoo. Minna á hvita manninn
og loforö hans, gæsku og heiöar-
leik. Ég sat hjá blökkumanni
sem var ósýnilegur I myrkrinu
og sagöi mér sögur af Woodoo.
Stúlka sem tók til hjá mér, átti
sér óvildarmann sem liklegast
haföi ekki fengiö hennar. Hann
sendi henni Woodoo. Hún var
trú sinni hjátrú, sem viö köllum,
og lamaöist ööru megin.
Læknar fundu ekkert aö henni
svo hún fór til Woodoomanns
sem féllst á aö hjálpa henni, fór
I trans og teiknaöi andlitsmynd
sem reyndist af þeim sem stúlk-
an þekkti og hataði hana. SIÖ-
an byrjaöi hann aö vikja af
henni þessum voöa. Og þá eitt
augnablik, haföi hún á sinu
valdi aö senda manninum
Woodoo til baka, en hún trúöi —
á þaö góöa. Hún varö heil og
kom aö gera hreint hjá mér.
A þessari eyju fór ég inn I
skóginn aö sjá lítiö samfélag
fólks. Kofar þess voru þannig aö
ég hélt I fyrstu aö þeir væru
hænsnakofar, en Jón á Reykjum
heföi aldrei notaö þá. I fyrsta
kofanum sem ég nálgaöist,
flugu hænsni út um glugga en út
um dyr kom dökk vera meö
fimm litlar dökkar verur. Hún
bjó þarna móöirin meö fimm
börn sin og þessi hænsni. Hún
mælti til min hárri röddu, hásri:
„Velkominn ókunni maður.”
Svo fór hún meö mig um þetta
plnuþorp og var stolt. Hún trúöi
— á llfiö og korniö.
Ekki langt frá var lltil kirkja,
fátæk af fegurö, nélt hvorki
vindi né vatni, ómáluö aö mestu
og ekkert skraut á altari enda
ekkert altari. Presturinn var
baptisti. Ég fór þangaö meö
vinahjónum og þar hittum viö
fyrir hvit hjón og hvita vinkonu
þeirra. Maöurinn var trúaöur
vei, einn þekktasti meistara-
kokkur bandariskur sem ferö-
aöist um veröld viöa aö kenna
heiminum aö trúa — á banda-
riskt nautakjöt. Hann haföi eitt
sinn heyrt af Albert Schweitzer
og spitala hans I Lambaréné og
varö svo hrifinn aö hann fór
þangaö og vann einn mánuö á
ári hverju, kauplaust og kostaöi
feröir slnar sjálfur.
Auk okkar, sátu i þessari
kirkju kona prestsins sem lika
þjónaöi okkur I borösal, sonur
þeirra sem las úr ritningunni og
slatti af flugum. Eftir messu,
>
Heimir Pálsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson - Magnea J. Matthías-
dóttir— Páll Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir —Þráinn Bertelsson
Hringborðið
I dag skrifar Jónas Jónasson
FULLORÐINSFÓLKSFILMUR
OG FLEIRA FJÖLMIÐLUNARKYNS
Heyrst hefur að útlendingum
sem til Islands hafa komiö og
kynnst eitthvaö útvarpsdag-
skránni okkar, þyki þær æriö
háti'ölegar. Liklega hafa þeir
nokkuö rétt fyrir sér, svona
a.m.k. miöað viö flest, þaö sem
heyrist þegar stillt er inn á
erlendar útvarpsstöövar.
Og þaö vita þeir sem eitthvaö
hafa dvalist i Ameriku eöa
Evrópu aö stanslaus diskó-tónlist
með raddsterkum piötusnúö ofani
er af ööru sauöahúsi en flest þaö
sem er á framfæri i rikisf jölmiöl-
um okkar. Svo ekki sé talaö um
öll þau aukahljóö eins og hross-
bresti, geöveikislegan hlátur,
sprengingar og Iskur sem viröist
komast inn i erlendar útvarps-
stöövar. Flestir ungir Islendingar
kannast liklega viö fyrirbæri eins
og Wolfman Jack i gamla góöa
kananum og jafnvel Tony Prince
I Luxemburg. Eflaust eigum viö
aldrei eftir aö heyra Jóhannes
Árason leika eftir þeirra kúnstir
jáfnvel þó aö einstaka sinnum
taki þeir sig til þulirnir okkar viö
aö skemmta okkur. Og þá aöal-
lega i fréttatlmum eins og þegar
fréttaþulur foröum daga tilkynnti
komu herskipsins,,tvöfaltvaff-a--
ess-pé” i heimsókn til Reykjavik-
ur.
Ekki er þó að örvænta aö viö
séum meö leiöinlegustu sjón-
varps- og hljóövarpsdagskrárn-
ar. Það virðist a.m.k. varla þurfa
kunnáttu I tungumálinu til aö geta
sér til um aö útsendingar
Albaníu, sem viröast geta skotið
sér inn I margar útsendingar ann-
arra, hljóta aö vera leiöinlegri.
Einnig hefur þvi stundum veriö
skotiö aö, aö ekki séu þær upp á
marga fiska sumar útsendingar
vina vorra I Skandinaviu, svona
miöaö viö þá þætti sem komast á
skjáinn hjá okkur. En kannski
getum viö bráöum grennslast
fyrir um þaö nánar einn daginn,
ef simamenn ná einhverntima aö
klára aö jaröa stööina nýju.
Þaö má lika koma fram þar
sem skrif þessi eiga aö vera frá
ltaliu, aö útsendingar bæöi hljóö-
varps og sjónvarps hérlendis, eru
þvi miöur háöar sömu lögmálum
hátiöleikans og á Fróni, en þó
meö nokkrum undantekningum,
eins og slöar skal fram koma.
Kannski er Itölsk fjölmiölun eins
og stækkuö og afskræmd mynd af
eöli ttala, sem eru útvortis og i
byrjun frekar fágaöar og hátlö-
legar hópsálir, en innvortis háöir
kenndum sins latneska eölis.
I fyrsta lagi ber aö geta aö rikiö
rekur þrjár sjónvarpsrásir og
tvær hljóövarpsrásir, sem allur
þorri landsmanna inntekur aö
meirihluta, á móti mjög miklum
fjölda litilla sjálfstæöra hljóö-
varps- og sjónvarpsstööva. Þaö
er taliö aö á allri ttaliu sé fjöldi
sjónvarpsstööva á annaö hundraö
og I dagskrárblaði okkar hér i
noröurenda stigvélsins má telja
alls 46 sjónvarpsstöövar meö
mismunandi langar dagskrár,
svo aö ekki veitir af tökkum á
tækiö. Ekki nást þó allar þessar
rásir vegna þess aö oft er um að
ræöa mjög litlar stöövar og mót-
tökuskilyröi eru háö stórri stöng
og góöri greiðu eins og margir
kannast viö eftir reynsluna viö
rembinginn aö ná I kanann, áöur
en hann var jarðaður. Radiogáfu-
menn segja þó aö hægt sé aö ná
hlut slnum nærri óskertum meö
nýjustu tækni og loftnetum.
Dagskrá rikissjónvarpsins er
aö miklu leyti af aökeyptum þátt-
um (þaö viröist ekki vera hægt aö
komast hjá dýrlingnum neins
staöar) „japönksu teiknimyndum
I anda Stjörnustrlða og svo er fyllt
inn á milli meö heimageröu efni
af öllum gæöaflokkum. Allt erlent
efni er meö dubbuöu itölsku tali,
sem gerir þaö nokkuö hjákátlegt
eins og þegar hægt er aö sjá og
heyra John Wayne segja mjórri
röddu: „Un homo deve fare,
cosa un homo deve fare” (A
man’s gotta do what a man’s
gotta do). Þaö sem einkennir þó
mest rlkisfjölmiölana er mjög
yfirboröskennd uppfræösla i
formi félagslegrar umræðu. Ekki
viröast þeir geta sent út nokkra
blómynd, hversu gömul eöa léleg
sem hún er, án þess aö Iáta fara
fram i sjónvarpssal hringborös-
umræöu á eftir. Þar koma fram
fræöingar ttala og nefna hugtök
eins og:
„staöa konunnar I myndinni”
„söguleg afstaöa efnisins”,
„persónumyndun höfundar”, af-
leiöing uppbyggingar myndsviðs-
ins”, og svo framvegis eftir gáf-
um. Einnig halda þeir mikiö upp
á sina menn, eins og gerist og
gengur hjá öllum þjóöum, sem
gerir þaö aö verkum aö Fellini og
Fó veröa nokkuö algeng höfuö á
skjá þegar eitthvaö þarf aö
rannsaka listfræði-félagslega. Oft
vill hátiöleikinn há tjáningu en
þó má segja aö ekki er minni
skemmtun af aö sjá mynd af Fell-
ini gera mynd heldur en Fellini-
mynd — og væri gaman ef
islenska sjónvarpiö. nálgaöist
þannig fræðslufilmur hér hjá
italska sjónvarpinu. Sé svo eitt-
hvaö aö gerast I fótboltanum þá er
hljóönemanum stungiö aö knatt-
spyrnugoöinu hérna, Paolo Rossi,
og haföar umræöur viö hann.
Þessi mikla umræöa gerir þaö
aö verkum aö dagskráin vill
veröa nokkuö slitrótt fyrir áhuga-
lausar, ófélagslegar verur (fólk)
en þá er bara aö smella yfir á ein-
hverja af litlu stöðvunum sem lik-
lega spegla betur innri kenndum
almennings gagnvart markaös-
vöru fjölmiðla. í byrjun og um
miðbik vikunnar er þar aöallega
um aö ræöa útlenda leynilöggu,
glæpalöggu og leyniglæpaþætti
(án umræöu), sem oft eru út-
vegaöir meö aöstoö einhvers hús-
gagna- eöa fataframleiöa nda sem
fyrir vikiö fær aö skjóta méö
auglýsingum á undan, eftir, i
miöiö og undir. I viðbót eru svo
iþróttir og fleiri japanskar vél-
mennateiknimyndir. Aftur á móti
þegar fer aö nálgast helgina þá
magnast spenna áhorfenda vegna
þess aö margar þessara litlu
stööva eiga þaö til aö skella upp
miklum kynlifslýsingum þegar
fer aö nálgast miðnætti. Þetta er
það sem þeir kalla i dagskrám
sinum „Playboy di mezza-
notte== (miönæturglaumgosi)
eöa „Film adulti” (fulloröins-
fólksfilma). Fyrir þetta er ltalia
að veröa allfræg erlendis og má
geta sér til um aö hér sé nokkuð
tillegg i aösókn feröamanna til-
landsins. Aö minnsta kosti hefur
komiö fram aö gestir landsins
hafa minna tfyrir þvi aö fara út
aö skemmta sér á helgarkvöld-
um, en dvelji fremur i herbergi
meö sjónvarpinu.
Hér hlýtur aö vera um aö ræöa
hörundsrikustu sjónvarpsmiðlun
i Evrópu, og þó viöar væri leitaö
en þaö veröur aö viöurkennast aö
eöli þessara mynda fellur illa að
ramma listræns áhuga nema þá
helst hljóöframleiðsla leikara,
sem þó höföar frekar til athlægis
en nokkurs annars. Einnig kemur
mikið hörund fram I flestum
skemmtiþáttum ttala sjálfra, I
I