Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 19
19 helgarpúsfurinrL. Föstudag ur 11. apríl 1980 HAMLET BOÐAR ANARK/SMA Leikfélag Reykjavikur: Hemmi eftir Véstein Lúövlks- son. Leikstjóri Maria Kristjáns- dóttir. Leikmynd og búningar Magnús Pálsson. Leikhljóð Siguröur Rúnar Jónsson. Lýsing Daniel Villiamsson. Leikendur Harald G. Haraldsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigriöur Hagalin, Kjartan Ragnarsson, Pétur Einarsson, Aöalsteinn Bergdal, Guörún Asmunds- dóttir, Kristfn Bjarnadóttir, inn i vinnudeilu sem leiöir hann til þess aö fara aö grufla i for- tiöinni. Reynist aö vonum margt rotiö i riki Dan... af- sakiö, Skipavik. Hemmi er sonur verkalýösforingjans mikla og glæsta sem hengdi sig i kreppunni, en er nú stjúpsonur aöalgrósserans á staönum. Þar meö höfum viö mótfviö úr Ham- let, drenginn sem grunar aö móöir hans hafi gengiö aö eiga fööurmoröingja hans og leit Leik/ist eftlr Gunnlaug Ástgelrsson Elisabet Þórisdóttir, Ólöf María Jóhannsdóttir, Jón Gunnar Þor- steinsson, Hjalti Rögnvaldsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Soffia Jakobsd., Aöalheiöur Jóhannsd., Siguröur Karlsson, Jón Hjartarson, Karl Guömundsson. A yfirboröinu fjallar þetta leikrit um ungan mann sem kemur heim i sjávarplássiö Skipavik frá útlöndum þar sem hann er viö nám. Hann flækist hans miöar aö þvi aö komast aö hinu sanna. Og sannleikurinn kemur i ljós. Grunurinn er réttur en um leið þolir goö- sögnin um hinn glæsta fööur illa sannleikans ljós. Hemmi ætlar aö nota sannleikann til aö koll- varpa veldi grósserans, stjúpa sins en alþýöa leiksins þolir ekki að heyra allan sannleik- ann, sannleikann um sina eigin fortiö og i lokin stendur Hemmi einn og yfirgefinn, en meö sann- leikann I höndunum. Undir niðri eru það sem sagt stéttaátök sem leikritiö fjallar um og það fólk sem veröur á milli i þeim átökum. Þaö eru engar nýjar fréttir aö valdsmenn og grósserar séu hin verstu fól og neyti allra bragöa til að halda sinum hlut. Og þó að atvik leiksins séu stundum býsna ævintýraleg þá er stuöst viö atburði sem raunverulega geröust jafnvel I nákvæmum efnisatriöum. Hitt er nýrra i okkar bók- menntum (þ.m.t. leikrit) að hinni stritandi, bjartsýnu og baráttuglöðu alþýðu sé lýst sem ábyrgðarlausum tækifæris- sinnum sem á sér þann sann- leika sem best hentar hverju sinni. Og foringjarnir eru jafn- vel sýnu verri. Goðsögnin um glæsta fortiö verkalýösbarátt- unnar er afhjúpuö og hafnaö foringjaveldinu sem hreyfingin byggir á. Boðskapurinn er i rauninni anarkistiskur, verka- lýöurinn veröur aö stjórna sér sjálfur án „foringjanna” hvern- ig sem það yrði nú i fram- kvæmd. Þaö er margt sem tekiö er fyrir i þessu leikriti og þaö veröur helsti galli þess. Ekki endilega þaö I sjálfu sér, heldur aö þessir efnisþættir ná ekki almennilega saman og niöur- Harald i hlutverki Hemma: Ekki fullunniö verk en vel skilaö í sýningunni, segir Gunnlaugur m.a. I umsögn sinni. staöan veröur sú aö leikfléttan er ofhlaðin. T.d. verður ástar- málaþátturinn hálf utangátta, fléttast aldrei almennilega saman við aðra efnisþætti. Svo er um fleira. Hér held ég aö liggi aö baki aö leikritiö er alls ekki fullunnið frá hendi höfundar. Hversu gott og blessað sem það nú er aö höfundur vinni verk sitt i leikhúsinu, þá held ég aö nauö- synlegt sé að höfundur telji sig hafa lokið verkinu þegar æfingar hefjast, þó gera megi lagfæringar á æfingatima, þ.e.a.s. ef ekki er ótakmarkaöur timi til umráöa. Sviösetning leikritsins finnst mér mjög góö. Leikstjórinn fer bá leið aö stflfæra þetta raun- sæislega efni mjög mikiö I leiknum og byggir mikiö á sam- spili hópa og einstaklinga. Leik- búnaöur er nánast enginn, hall- andi sviö innan þriggja ramma úr járni. A þessu sviöi tekst leik- hópnum oft aö skapa lif og and- rúmsloft sem maöur hrifst meö. Leiktextinn er oft upphafinn og myndrænn og skiluðu flestir leikarar honum býsna vel, en hinsvegar uröu þeir stundum hálf vandræöalegir þegar orð- ræöur uröu einum of prédikun- arkenndar. Slikt kom fulloft fyrir og skrifast á framan- greindan reikning höfundar. 1 heild fannst mér leikhópurinn skila vel þvi verki sem lagt var upp I hendurnar á honum. Leikhljóð Siguröar Rúnars voru skemmtilegt krydd meö þessari sérstæðu sýningu. Þaö er full ástæöa til að hvetja fólk til aö sjá þetta leikrit. I fyrsta lagi vegna þess að öll ný islensk leikrit eru I eðli sinu forvitnileg. i ööru lagi vegna þess aö hér er á ferðinni nýstár- leg og skemmtileg uppsetning. Og i þriöja lagi vegna þess að hér er tekið fyrir efni sem fylli- lega er umræðu vert og kemur okkur viö, þó mörgum veitist kannski erfitt aö horfast I augu viö mannlifsmynd verksins og óttist að hugsa til enda þá hugsun sem hafin er i verkinu. Flókinn og glitrandi vefur síðasta leikrit Jökuls Jakobssonar fært á fjalir Litla sviðsins Frá æfingu á leikriti Jökuis Jakobssonar: I öruggri borg. Meö hlutverk leiksins fara Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachmann, Briet Héöinsdóttir og Bessi Bjarnason. „Þetta leikrit er skilgetiö af- sprengi sins höfundar og ber ótvi- ræö einkenni hans,” sagöi Sveinn Einarsson þjóöleikhússtjóri, þeg- ar Heigarpósturinn ræddi viö hann um verkefni, sem veröur fært upp á Litla sviöinu i byrjun næsta mánaöar. Hér er á feröinni siöasta leikrit Jökuls Jakobssonar, sem ber heitiö 1 öruggri borg. Jökull haföi lokiö viö handritiö áöur en hann dó, en venjulega vann hann þó aö því aö betrumbæta leikrit sin fram aö fyrstu sýningu, svo ef- laust heföi endanleg gerö þessa verks getaö oröiö aö einhverju leyti önnur. Fram til siöasta dags vann hann aö eiidurbótum. Siö- asti hiutinn barst Sveini Einars- syni eftir lát hans. Nafn leikritsins er tilvitnun i Daviðssálma. Þaö er „kammer- leikrit”, eins og Sveinn oröar þaö, og I þvi veltir Jökull fyrir sér framtiö mannkyns. Leikurinn gæti rétt eins gerst i húsi I Reykjavik. Persónurnar eru tvenn hjón og maöur sem kemur frá Austurlöndum, þar sem hann hefur sennilega starfaö á vegum einhverrar þróunarstofnunar. í venjulegri islenskri stofu mætast timanum, enda eru bækurnar undirtitiaöar Studies in the art of the Renaissance I—II. Bækurnar eru samansafn greina sem Gombrich hefur tek- iö saman um aöskiljanleg efni, tengd listum og menningu á ltaliu. I fyrri bókinni er fariö i sögulegan bakgrunn og félags- veruleika þann sem stjórnar listsköpuninni á timum Mediceanna I Flórens og tekin dæmi um framvindu list- sköpunartækni og formbreyt- inga. t seinni bókinni fjallar Gombrich um þrengra sviö iconologiunnar. Allt er þetta ritaö I þeim rjómastil sem einkennir enska sagnfræöiritun, án þess að efn- inu séu gerö yfirborösleg skil. Hér nýtur Gombrich þeirra gagna og heimilda sem Warburg og Courtauld lista- stofnanirnar eiga I svo rikum mæli. Þaö er gaman aö fylgjast meö hvemig hann gengur i berhögg viö viöurkenndar skoöanir um margvisleg efni. Gombrich dregur t.d. upp mjög þessir tveir heimar i þrem þátt- um. Sveinn leikstýrir verkinu og lét hann mjög vel af þvi. „Þaö vekur mikinn áhuga hjá mér,” sagöi hann. „Leikritið er fyndiö, eins og Jökuls er von og visa, aögengilegt og skemmtilegt en jafnframt er flókinn og glitr- andi I þvl vefurinn.” Ekki fékkst Sveinn til aö upp- lýsa mikiö um efni leikritsins. í þvl kvaö hann margt koma á ó- vart og þvl vildi hann ekki eyði- leggja neitt fyrir áhorfendum. „Jökull gerir mikla úttekt þarna á sinni samtlö. Hann er kannski ómyrkari I máli um sinar skoöanir en oft áöur, en þetta er framhald þeirra tema, sem eru i fyrri leikritum hans. Hér streyma hugmyndirnar aö ósi. Leikurinn skilur eftir mjög margar spurn- ingar, en þó er ákveöin niöur- staöa i verkinu.” Jökull haföi þann siö aö vinna meö leikstjóra og leikara aö upp- setningu leikrita sinna. Abyrgö leikstjórans er þvi kannski óvenju mikil núna. Þeir Sveinn höföu þó náö aö ræöa saman um verkiö, enda löngu ákveöiö aö Sveinn leikstýröi þvl. glögga mynd af samskiptum Medici-feöganna viö listamenn og varpar þar nýju ljósi á ýmsa hluti. Honum tekst mjög vel aö komast hjá því hallelúja, sem umlukiö hefur þessa merku ætt og afskipti hennar af menn- ingu samtimans. An þess aö leggja einhvern nútimadóm á geröir þessara „listverndara”, varpar Gombrich hulunni af þeim guödómi sem menn hafa byggt kringum Medici-ættina, allt frá dögum Vasaris. 1 einum stysta kafla bókarinnar fjallar Gombrich um kenningar Leonardos varöandi teikningu og sýnir aö þær hafa ekki veriö meöteknar af samtlmanum átakalaust. Þaö er mikill fengur aö sllk- um bókum sem verk Gombrich eru. Hann er þó aðeins einn af fjölda annarra, sem rita um list- fræöileg efni og vonandi fer þessi litli visir aö framboöi, vaxandi i bókabúöum landsins, þannig aö sem flestir listunn- endur geti fylgst meö framför- um I þessum fræöum. „Þaö er svo meö verk, sem eru eins rlkuleg i sinum kjarna og þetta, aö á þeim eru ýmsar túlk- unarleiöir,” sagöi Sveinn. „Viö erum aö tala okkur saman um leiöina, leikararnir og ég. Verkiö hefur tendrað umræöugleöi mikla.” Þótt persónur leiksins séu I raun 5 fengum viö aöeins uppgef- in nöfn f jögurra leikara, án skýr- inga. Þeir eru Þorsteinn Gunn- Tvær merkilegar listsýningar veröa opnaöar laugardaginn 12. april. Þær eiga þaö auk þess sam- eiginlegt aö koma frá frændum okkar austanhafs. A Kjarvalsstööum veröur sýn- ing á norrænni vefjalist. Þessi sýning er farandsýning, sem haldin er þriöja hvert ár um öll Norðurlöndin. Þessi sýning lýkur ferli sinum hér, en hún var fyrst opnuö i Gautaborg 20. júni 1979. Hingað kemur hún frá Þórshöfn. I Norræna húsinu veröa sýnd Skjaldarmerki heitir þessi mynd- vefnaöur Asgeröar Búadóttur. Verkiö er á sýningunni aö Kjar- vaisstööum. arsson, Helga Bachmann, Briet Héöinsdóttir og Bessi Bjarnason. Baltasar er höfundur leik- myndarinnar og i þetta sinn, eins og oftast áöur á Litla sviðinu, eru farnar nýjar leiöir i þvi efni. Þaö er markmið Þjóöleikhússins aö á Litla sviöinu sé engin sýning ann- arri lik hvaö umgerö snertir. Ahorfandinn á aö koma aö ein- hverju nýju i hvert sinn. —SJ. verk Ur Henie-Onstad safninu 1 Osló. Listasafn Kópavogs fékk þessa sýningu hingaö, en Frank Ponzi listfræöingur sér um aö setja hana upp. Henie-Onstad safniö var stofnaö af skauta- drottningunni Sonju Henie og mannihennar. Safnið sjálft er hin sérkennilegasta bygging, sem var aösama skapi dýr i byggingu. En verk safnsins eru ekki siöur merkileg og hlýtur þvi aö vera mikill fengur fyrir okkur aö fá' sýningu þaöan. — SJ. „Hulda skáidkona” eftir Hildi Hákonardóttur. Myndlist í vitavörslu Grimur Steindórsson opnaöi á skirdag sýningu í FÍM-salnum viö Laugarnesveg. Hann sýnir þar oliumálverk, vatnslitamyndir og skúlptúra, ails milii 60 og 70 verk. Grimur stundaöi myndlistar- nám hjá Kjartani Guöjónssyni og Asmundi Sveinssyni á árunum ’50-’52og siðar naut hann tilsagn- ar Péturs Friöriks og Veturliöa Gunnarssonar. Hann er læröur járnsmiöur en hefurunniö aö ýmsum störfum til sjós og lands. Meöal annars hefur hann veriö vitavöröur á Galtar- vita og Hornbjargsvita. „1 vitavörslunni gefst góöur timi til aö vinna aö myndlist,” sagöi hann. „Aö ööru leyti hef ég ekki haft aöstööu til aö sinna þessu nema i frístund,. Þaö þarf aö skaffa fjölskyldunni viöur- væri.” —SJ. Slmsvari simi 32075. Meira Graffiti Partviðer búiö .'N3*- WUIAW, an -K O•AWJ VACWN.il omíuT- s.i <*«*«' Ný bandarlsk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I AMERICAN GRAFFITI? Þaö fáum við aö sjá I þessari bráöfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJORNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. AÐSEND LIST

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.