Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 3

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 3
—helgárpásfurinn.. Föstudagur 18. apríl 1980 3 „MERKI :nskra Sævald Konráösson. Þeir eru báöir I fullu starfi ennþá. Svavar er aö veröa 79 ára og Sævaldur 75. Hvorugur ber þaö meö sér. „Nei, ég er ekki ennþá oröinn þreyttur á aö vinna allan dag- inn,” sagöi Svavar. ,,Og mig langar til aö halda áfram svo lengi sem heilsan leyfir. Ég tel starfiö vera undirstööu undir allri velliöan.” ,,Ég tek undir þaö,” sagöi Sævaldur. „Mér finnst þaö óhugnanleg tilhugsun, vægast sagt, ef ég heföi oröiö aö hætta aö vinna sjötugur. Fyrir nú utan þaö hvaö fjárhagurinn væri bágbornari.” Svavar og Sævaldur eru báöir i lifeyrissjóöi verslunarmanna, en hann er þaö ungur ennþá, aö þeir eru ékki fullgildir meölimir og myndi þvi ekki fá fuil eftirlaun úr sjóönum ef þeir hættu aö vinna. En báöir voru þeir á einu máli um aö þótt þeir gætu sest I helgan stein fjarhagsins vegna, myndu þeir ekki vilja þaö. „Viðviljum ekkistandai vcgi fyrir yngri mönnum,” sögöu þeir og Sævaldur hefur sagt starfi sinu sem aðalbókari fyrirtækisins lausu og yngri maður tók viö. En hann vinnur enn viö bókhalds- störfin. Þingmenn og læknar Fyrst þaö viröist koma báöum aöilum vel, vinnuveitanda og starfsmanni, aö nýta reynslu og sérþekkingu manna sem lengst, hver skyldi þá vera forsenda lög- gjafans fyrir lögum um aldurs- hámark? Varla getur hún verið sú, aö aldraöir menn geti ekki axlaö ábyrgö. Þaö vill nefnilega svo einkennilega til, aö þessi lög ná ekki yfir þingmennina sjálfa. Þeir mega sitja eins lengi og fólk nennir aö kjósa þá. Og i öörum ábyrgöarstööum mega menn vinna endalaust, jafnvel þótt líf annarra liggi viö. Eöa eru nokkr- ar skoröur settar viö þvi hve lengi læknar sinna sinum störfum? Jónas Bjarnason er að veröa 86 ára gamall, en brunar enn alla daga um bæinn á skellinöörunni sinni. Gestur Sturluson hefur komiö sér upp eigin atvinnugrein, sem hann getur stundaö á Grund. Siguröur Einarsson er oröinn nlræöur, en hnýtir enn teppi á viö hvern annan. Niðurgreidd vinna „Þaö mætti til dæmis nota örorkubætur og tekjutryggingu til aö létta undir meö vinnu- veitendum, sem hafa fólk i vinnu, sem annars þyrfti á þessum bót- um aö halda,” sagöi hann. Bæturnar rynnu þá á einhvern hátt til þess aö niöurgreiöa laun- in. Þaö er liklegt aö vinnu- veitendur myndu athuga betur möguleikann á aö nýta þennan vinnukraft frekar en annan, ef hann yröi þeim ódýrari. A þennan hátt myndu allir þrir aöilar máls- ins græöa: rikiö, fyrirtækiö og starfsmaöurinn sjálfur.” — Myndi fólki ekki finnast niðurlægjandi aö vinna þess væri greidd niöur? „Núna er fólki borgaö fyrir aö vinna ekki og viö refsum öryrkj- um og öldruöum frekar en hitt fyrir aö finna sér vinnu, þvi þá missa þeir örorkubæturnar og tekjutrygginguna. Þaö er meira niöurlægjandi.” — Hefur eitthvaö veriö gert I atvinnumálum aldraöra siöustu árin? „Nei, þaö hefur ekki verið hróflaö viö neinu. Þetta mál hefur heldur ekki veriö á oddinum hjá launþegasamtökunum. Staöa aldraöra og öryrkja kemur ekki inn i kröfugerð þeirra. Þaö er eins og samtök iaunþega hafi ekki uppgötvað aö þeir, sem eru utan vinnumarkaöarins, eru Hka þeirra mál. Þaö eina sem ég veit um aö hafi veriö gert, er að i endurskoöun á löggjöf um félagslega þjónustu á vegum sveitarfélaga, eru at- vinnumál aldraöra og öryrkja meö i myndinni. En þetta á langt I land ennþá og nefndin, sem vinn- ur aö endurskoðuninni, er nánast ekki farin aö starfa ennþá.” Kann ekki á frítíma Allir þeir, sem Helgarpósturinn ræddi viö um þessi mái, voru sammála um aö þaö heföi mjög slæm áhrif á aldrað fólk aö veröa aö hætta vinnu eingöngu vegna aldurs. Jón var spuröur um þetta atriði. „Eldra fólk i dag er af kynslóö, sem hefur alla tiö lagt mikiö upp úr vinnu og kann litiö aö nota fritimann,” sagöi hann. „Þetta er auövitaö einstaklingsbundiö, en flestir viija hafa eitthvaö uppbyggilegt aö gera og skoöa manngildi sitt I ljósi þess hvort þeir vinni fyrir sér sjálfir eöa séu upp á aöra komnir. Mönnum finnst vinnan réttlæta tilveru sina.” Vann sér til óbóta Vinnusemi fólks kemur greini- lega I ljós, þegar komið er i heimsókn á elliheimiliö Grund. Þar eru föndurstofurnar fullar af fólki, semlitur varla upp frá vinnu sinni. GIsli Sigurbjörnsson sagöi, aö mikiö af efninu, sem gamla fólkiö væri aö vinna meö, væri þvi aö kostnaðarlausu. Hins vegar heföi hann orðiö aö taka upp þann hátt aö selja garniö. Meöan þaö var ókeypis vann fólk- iö sér til óbóta, en þótt verðið sé lágt núna, hefur heldur dregiö úr þessu mikla vinnuálagi. Handavinna gamla fólksins er höfö til sölu og hún er yfirleitt svo falleg, aö hún rennur út jafn- óöum. Þetta gefur þó ekki mikið i aöra hönd og þætti mörgum timakaupiö lágt. En þarna sann- ar gamla fólkiö aö vinnugeta þess er siöur en svo i sögunni. //Ekki fyrir karlmenn" „Ég er aö allan daginn, þótt ég „geri” ekki neitt,” sagöi Gestur Sturluson,-sem hefur veriö vist- maöur á Grund siöustu 15 árin. Gestur hefur veriö öryrki frá fæöingu og hefur þvf aldrei unniö venjulega vinnu. Fram til ársins 1965 bjó hann í sveit og sagöist hann mest sjá eftir aö hafa ekki komiö fyrr til borgarinnar. Hér væri mun fleira hægt aö hafa fyrir stafni, fara I bió og leikhús og fleira. Gestur vinnur aö körfugerö og sagöist hann hafa svolitiö upp úr sér við þaö og eins stytti þaö daginn. Auk þess sér hann um upplestur framhaldssögu fyrir gamla fólkiö. „Fólk, sem hingaö kemur, er yfirleitt hætt aö vinna fyrir þaö löngu, aö þaö er búið að sætta sig viö þaö,” sagöi hann. „Þó er einstaka maður sem stundar vinnu úti I bæ óg nokkrar konur fá aö vinna viöheimiliö eftir þvi sem þær vilja og treysta sér. Annars standa konur betur aö vígi en karlmenn þegar vinnu lýkur, þvi þær kunna fyrir sér i höndunum. Margir karlanna segja þegar á aö fara aö kenna þeim útsaum og teppahnýtingar: „Þetta er ekki fyrir karlmenn”. En þaö fólk sem byrjar á föndrinu vill ekki missa neitt úr. Sjálfur læröi ég aö sauma i á spitala i Kaupmannahöfn og siöan er ég alltaf meö eitthvaö I höndunum.” //Alltaf vinnusamur" Siguröur Einarsson, einn vistmanna Grundar, er oröinn niræöur, en vinnur enn af kappi viö aö hnýta teppi. Hann sagðist hafa veriö bóndi framan af ævinni, en frá 1946 vann hann á Ke f 1 a v ikurf lug ve 11 i viö byggingarvinnu og ræstingar. „Ég heföi gjarnan viljaö vinna lengur, en ég þurfti aö flytja mig,” sagöi hann. „Mér herói ekki likaö vel aö þurfa aö hætta vinnu sjötugur, þvi ég hef alltaf veriö vinnusamur. Ef menn hafa heilsu og áhuga fyrir aö vinna, er ekki gott ef þeir veröa aö hætta.” Aldrei sagt upp „Þaö eru rúm þrjú ár siöan ég varö aö hætta aö vinna af þvi aö ég lamaöist,” sagöi Sigurbjörg Björnsdóttir, en hana hittum viö einnig á Grund. „Þá var ég búin aö vinna 131 ár i Alafossi og þeir sögöu mér aö mér yröi aldrei sagt upp. Þó var ég oröin 75 ára. Fyrst eftir aö ég varö aö hætta fannst mér þaö voöalega leiöinlegt, en mér hefur liöiö prýðilega vel hérna. Ég prjóna sokka og vettlinga og sel svolitiö af þeim og svo er ég i slátrinu á haustin.” Hagsmunir fyrirtækisins Þó hiö opibera gefi sem áöur sagöi þaö fordæmi aö setja menn út á kaldan klaka þegar þeir hafa náö sjötugsaldri, fara sem betur fer ekki allir eftir þvir Allmörg fyrirtæki gefa starfsmönnum sin- um ennþá kost á þvi aö vinna eins lengi og þeir hafa vilja til. Meðal slikra fyrirtækja eru Almennar tryggingar, en af liölega 50 starfsmönnum þar eru sex, sem eru komnir yfir sjötugt. Elsti starfsmaöurinn er aö veröa 86 ára gamall, en fer enn um allan bæ á skellinööru til innheimtustarfa. „Þaö hefur veriö okkar stefna aö gefa mönnum kost á aö vinna eins lengi og þeir vilja og geta,” sagöi Ólafur B. Thors forstjóri Almennra trygginga. „Við höfumveriö svo heppnir aö hafa gott starfsliö og þeir sem hingaö hafa komið til starfa hafa yfirleitt ilengst. Okkar reynsla er sú, aö i sambandi við starf eldri mannanna fara hagsmunir þeirra og fyrirtækisins saman. Fyrir þá sem vilja.höfum viö hagrætt vinnutimanum eftir þvi sem hentar þeim, þannig aö sum- ir elstu starfsmannanna eru I 1/2 eöa hlutastarfi. Og þeir sem hafa veriö I mjög ábyrgöarmiklu starfi hafa stundum sagt af sér þegar þeir eldast, en vinna siðan áfram að ýmsum þeim verkefnum, sem þeir eru sérhæföir i. Þannig nýtist þeirra mikla reynsla og sérþekk- ing.” Undirstaða undir velliðan Helgarpósturinn ræddi viö tvo þeirra starfsmanna Almennra trygginga, sem komnir eruyfir sjötugt, þá Svavar Hjaltested og BARNABÓKAVIKAN 17-26. APRÍL: \ú hitgsum\iÓ sérstaklega til barfianna! 10% afsláttur af öllum barnabókum! f Barnabókavikunni bjóðum við öll öllum sínum barnabókum í Barna- börn sérstaklega velkomin í bókaverzl- ..Þókavikunni. Foreldrar, leyfið börn- anrr pkkar ti! að kynna sér hið mikla unum að veHa sér skemmtileaar bæk i A«#»r hAka. 'MÍHBcijafir í Barnabókavik viðí

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.