Helgarpósturinn - 18.04.1980, Page 7

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Page 7
helgarpösturinn Föstudagur 18. apríl 1980 / + Eiginmaður minn og faðir okkar Eggert Ólafsson s'kipasmiðameistari, Illugagötu 75, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 19. april kl. 14.00. Helga ólafsdóttir Ólafur R. Eggertsson Kristján G. Eggertsson. HL'^/Talstöðvaklúbburinn BYLGJAN Klúbbur fólks á öllum aldri, sem hefur áhuga á ta/stöðva■ viðskiptum og líflegu félagslffi. Allar upplýsingar um klúbbinn er að fá í síma 4531 1 frá kl. 20 til 22 öll virk kvöld % Sérvalinn þrírétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matseðill Föstudaginn 18. Laugardaginn 19. Sunnudaginn 20. april 1980. FORRÉTTUR: Kjötseyði Brunoise eða Champignon a la Cream I tartalettum. AÐALRÉTTUR: Lambageiri Beranaise m/bökuðum kartöflum, salati og gulrótum Verð: 6.400.- eða Pönnusteikt smálúðuflök m/rækjum og sveppum Verð: 4.800.- DESERT: Vanilluis m/bláberjum. Matreiðslumaður helgarinnar er: Hörður Ingi Jóhannsson. Nú bjóöum viö veisluréttinn einnig á föstudagskvöldum frá kl. 18:00. Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUR Laugavegi 28 AHtundir einu þaki Husgagnadeiid Jon Loftsson hf. Hringbraut 121 sími10600 jæia.. nú vantar bara húsgögnin! Sértu í húsgagnaleit er ekkert einfaldara en að líta inn í JL húsið. Yfir fjörutíu gerðir af sófasettum og glæsilegt úrval af borðstofuborðum, eldhúsborðum, vegghúsgögnum, rúmum, svefnbekkj- um o. s. frv. o. s. frv. Raftæki, byggingavörur, teppi, húsgögn — allt á einum stað. Þægilegra getur það ekki veríð. Munið hína sérstöku kaup- samninga okkar. Kaupendur notaðra bUa athugið! Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið notaðan MAZDA - _ _ _ _ _ mmm_ með 6 mánaða B/LABORG HF. ábyrgð. _________ Smiöshöföa 23, sími 81299. Opið laugardag frá kl. 10—16

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.