Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 17
__helgarpásturinrL- Föstudagur 18. apríi Í980
LAND OG SYNIR
SÝND f CANNES
Kvikmyndin Land og synir
verður sýnd á kvikmyndahátíö-
inni i Cannes. sem hefst 8. maf
n.k. Aö sögn JónsHermannssonar
framkvæmdastjtíra tsfilm hefur
fengist staöfesting á aö myndin
veröi sýnd þar, en örugg vissa er
ekki fyrir þvf aö hún veröi meö í
sjálfri keppninni.
Myndin var send út fyrir rúm-
um þrem vikum meö enskum
texta, en þaö var aö likindum full
seint til aö hún geti komist inn I
keppnina, þótt ekki sé útséö um
þaö. Varöandi söluá myndinni til
útlanda skiptir miklu hvort hún
veröur meö eöa ekki.
Hins vegar er ekki mikill kostn-
aöur þvi samfara aö fá myndina
sýnda, þvi norræn samvinna er
um sýningar á hátíöinni og styrk-
ir Norræni menningarmála-
sjóöurinn þær. Jón taldi aö ísfilm
yröi aö greiöa sjálft um 100 þús-
und krónur, ef myndin yröi sýnd
utan keppninnar.
Þegar hefur veriö samiö um
sölu myndarinnar til Færeyja og
veröur hún fyrsta kvikmyndin,
sem sýnd er þar i landi meö
færeyskum texta.
-SJ
Bamamyndaflokkur norrænu
sjónvarpsstöövanna:
ÁGÚST TEKUR ÍSLENSKA
HLUTANN í ÁGÚST
Jónas Arnason og Agúst Guö-
mundsson hafa nú lokiö viö gerö
handrits aö islenska hlutanum f
norrænni sjtínvarpsmyndaseríu
fyrir börn. Myndaflokkurinn á aö
fjalla um áratuginn miili 1930 og
1940.
,,Hér er um aö ræöa samskonar
samstarf og þegar gerö var syrpa
af myndum um börn i striöinu. Þá
var þaö áriö 1944 sem kom f
islands hiut en nú er þaö 1939”,
sagöi leikstjori myndarinnar
Agúst Guömundsson i samtali viö
Helgarpóstinn.
„Jónas Árnason fékk þaö hlut-
verk aö skrifa handritiö aö
islenska hlutanum og hann hefur
nú lokið þvf.
Sagan gerist
austur á fjörðum og aöalsögu-
hetjan er 12 ára drengur. Megin-
þema myndanna er hiö sama á
öllum Noröurlöndunum, —
kreppa og atvinnuleysi”.
Ágúst, og Harldur Friöriksson,
kvikmyndatökumaöur og Gunnar
Baldursson, leikmyndasmiöur
erunú aö svipast um eftir hentug-
um tökustaö, en ákveðiö hefur
veriö aö myndin veröi tekin i
ágústmánuöi. Hún á aö veröa 30
minútna löng.
Alls veröa gerðar 12 myndir i
þessum myndaflokki, íslendingar
gera eina, finnar tvær, en Norö-
menn, Sviar og Danir þrjár
myndir hver þjóö. -GA
17
Gullna hliöiö á æfingu hjá Leikbrúöuiandi.
„LÖNG OG ERFIÐ LEIÐ
TIL HIMNARÍKIS"
Leikbrúðuland ræðst í verkefni
fyrir fullorðna
,,Þaö er löng og erfiö leiö til
himnarikis,” sögöu þær stöil-
urnar i Leikbrúöulandi, þegar
Helgarpósturinn ieit inn á æfingu
hjá þeim aö Kjarvalsstööum.
En nú eru þær aö komast á
leiöarenda, þvium helgina frum-
sýna þær fyrsta brúöuleikrit sitt
fyrir fulloröna, „Sáiin hans Jóns
mins”. Leikritiö er byggt á texta
Davfös Stefánssonar og þjóö-
sögunni, en Briet Héöinsdóttir
vann handritiö og er jafnframt
leikstjóri.
Hingaö til hefur Leikbrúöuland
haft sýningar sinar aö Fríkirkju-
vegi 11 og hafa leikritin fyrst og
fremst veriö miöuö viö áhugasviö
barna. Cti i hinum stóra heimi er
brúöuleikhús alveg eins talið
henta fullorönu fólki. Meö
„Sálinni hans Jóns mins” ætti
viöhorfiö hér aö breytast i þá átt.
Raunar er leikritið alls ekki ætlaö
yngstu börnunum, þvi skrattinn
er haföur stór og ljótur og gæti
skotiö smábörnum skelk i bringu.
Aöstandendur Leikbrúðu-
lands eru þær Þorbjörg Höskulds-
dóttir listmálari, Erna Guömars-
dóttir, Helga Steffensen og Hall-
veigThorlacius og taka þær allar
þátt í sýningunni ásamt Messlönu
Tómasdóttur sem hannaöi leik
tjöld og brúöur. Ljósameistarann
fengu þær frá Astraliu, David
Walters.
Hugmyndin aö „Sálinni”
fæddist fyrir ári og hefur siöan
veriö unniö kappsamlega aö
undirbúningi þessa mikla verk-
efnis. Erfingjar Daviös Stefáns-
sonar gáfu góöfúslega leyfi til aö
nota texta skáldsins og Þurlöur
Pálsdóttir valdi tónlist eftir fööur
sinn og haföi umsjón meö
flutningi. Sigfús Guðmundsson sá
um ihljóöupptökuna og þekktir
leikarar léöu raddir sinar. Aöal-
hiutverkiö er i höndum Guðrúnar
Stephensen, en hún lék einmitt
kerlinguna á fjölum Þjóöleik-
hússins.
Leikritiö er mun styttra en
„Gullna hliöiö”. Þaö tekur aöeins
50 minútur i flutningi. En þaö er
ekki þaö eina sem gerir þaö frá-
brugðiö fyrri uppsetningum
verksins, þvi I brúöuleikhúsi geta
ýmsir hlutir gerst, sem eru -
omögulegir á sviöi.
-SJ
Kvikmyndafjelagið sýnir klassík:
Fjöldi frægra mynda á leiðinni
„Þessi starfsemi hefur fengiö
góöar undirtektir og fólk viröist
telja þetta jákvætt framtak”,
sagöi Kolbrún Sveinsdtíttir, fram-
kvæmdastjóri Kvikmynda-
fjeiagsins hf. I samtali viö
Helgarpóstinn, en þaö hefur byrj-
Nýr vettvangur fyrir íslenskt mál
mælisrit, gefiö út I tilefni af
sjötugsafmæli Asgeirs Blöndals
Magnússonar oröabókarstjóra,
en þaö var á siöasta ári.
23 greinar um málfræöi og orö-
færi erulritinu. Meðal þeirra eru
geinar um uppruna orötaka,
esperanto og Islensku og
basknesk-islensk orðasöfn. frá 17.
öld svo nokkuö sé nefnt. —SJ.
„Þaö hefur enginn vettvangur
veriö til I allmörg ár fyrir um-
ræöur um islenskt mál og mál-
fræöi, eöa siöan tlmaritiö
„tslensk tunga” hætti aö koma
út,” sagöi Kristján Árnason for-
maöur tslenska málfræöifélags-
ins.
Nú er komiö út nýtt timarit
fyrir málfræöinga og aöra áhuga-
menn um islenskt mál og heitir
þaö einmitt „tsienskt mál”. Riti
þessu er ætlaö aö koma út einu
sinni á ári og er ritstjóri fyrsta
blaösins Gunnlaugur Ingólfsson.
Næsta blaöi ritstýrir hins vegar
Höskuldur Þráinsson og veröur
hann sennilega ritstjóri þess I
framtiöinni.
Þetta fyrsta rit er jafnframt af-
aö sýningar á gömlum og
klassiskum biómyndum I Regn-
boganum. Einhver frægasta
kvikmynd sögunnar Citizen
Kane, sem Orson Welles leik-
stýrir meö sjálfum sér I aöalhlut-
verki, reiö á vaöiö.
Samkvæmt upplýsingum Kol-
brúnar eru eftirtaldar myndir
væntanlegar á næstunni:
Rashomon eftir Akira Kurosawa,
en sú mynd ásamt Citizen Kane
er einna tíöastur gestur á listum
gagnrýnenda yfir „bestu myndir
allra tima” The Criminal Life og
Archibaldo de la Cruz eftir Luis
Bunuel, Kamellufrúin eftir
George Cukor, Symphaty for the
Devil eftir Jean Luc Godard meö
Mick Jagger og Rolling Stones,
Johnny Come Lately meö James
Cagney, leikstjóri William K.
Howard, Rocco og bræöur hans
eftir Luchino Visconti, What
Price Hollywood eftir George
Cukor (1932) fyrirmynd margra
seinni tlma mynda, nú slöast A
Star is Born, og loks bandarisk
heimildamynd byggö á rannsókn-
um Desmond Morris, sem viö
sáum til I sjónvarpinu s.l. sunnu-
dag og ber saman samfélög
manna og dýra.
Margar fleiri myndir eru I sigt-
inu og má nefna t.d. Solarise eftir
Tarkovski, Alphaville eftir
Godard, The Boyfriend, eftir Ken
Russel, 8 1/2 eftir Fellini, Swept
Away eftir Wertmuller, Pigsty
eftir Pasolini, Stavisky eitir
Resnais, Freaks eftir Tod Brown-
ing, Suspicion eftir Hitchcock og
This Land is Mine eftir Renoir.
-AÞ
„VELHEPPNUÐ SKOT"
EÐA BLA ÐA MENNSKA ?
1 flestum löndum þar sem
rekin er nútima blaðamennska
er starf ljósmyndara lagt aö
jöfnu viö störf blaöamanna.
Ljósmyndin er ekki talin hafa
siöra frétta- eöa frásagnargildi
en sjálfur textinn. Þriöji þáttur-
inn er útlitshönnunin, sem teng-
ir hina tvo þættina saman og
bætir viö fyrirsögnum og öörum
grafiskum meöulum, til aö gera
efniö læsilegt. A íslandi er ljós-
myndari ljósmyndari og blaöa-
maöur blaöamaöur.
Þetta kemur sárgrætilega vel
I ljós d annarri sýningu samtaka
fréttaljósmyndara.sem er ný
lokiö I __ Asmundarsal viö
Freyju gotu og fjall-
aöfum fólk. Sýningunnni varaö
vlsu ekki ætlaö aö vera frétta-
myndasýning, en blööin birta
heldur ekki eingöngu fréttir.
Þau birta llka viðtöl, fréttafrá
sagnir og myndafrásagnir (á
tungum grannþjóöa okkar er
oröiö reportasje notaö yfir
hvorttveggja). Slíkt efni er yfir-
leitt myndskreytt, en sjaldan
lögð áhersla á, aö myndirnar
myndi eina heild meö textanum
oghafi frásagnar- eöa túlkunar-
gildi.
Vinnubrögöin inni á ritstjóm-
um blaöanna eru lika eftir
þessu. Tilkoma ljósmynda, ann-
arra en beinharöra frétta-
mynda, er yfirleitt sú, aö blaöa-
maöur ræöir viö fólk I sima, og
ljósmyndari siöan sendur á
vettvang til aö taka myndir.
Onnur leiö er sú, aö ritstjóri,
fréttastjóri eöa annar sem
gegnir verkstjórahlutverki á
ritstjórn hverju sinni, biður
ljósmyndara aö taka „fallega
mynd” á forsíöu eöa baksiöu.
Oft hefur ljósmyndarinn séö viö
þessu, og gefið sér og mynda-
vélinni lausan tauminn á leiö-
inni á blaöamannafund. Mynd-
unum er slöan hent i einhvern
blaöamannanna, og hann beö-
inn aö skrifa texta viö þær.
Þannig er lika stór hluti
þeirra 120-130 mynda, sem eru á
sýningu fréttaljósmyndarafé-
lagsins, til kominn. Þær hafa
birst I blöðunum meö sjálfstæö-
um textum, flestar án nokkurs
takmarks eöa tilgangs. Sumar
bestu myndanna hafa alls ekki
birst i blööunum, en eru „vel-
heppnuö skot” höfundanna I frl-
stundum, eöa framhjáhlaupi
meö öörum verkefnum.
Meötiliiti til þess, að þarna er
um aö ræöa sýningu fréttaljtís-
myndara verö ég aö telja, aö
þar séu tvær myndaraðir einna
athyglisveröastar. önnur er röö
mynda frá Klna, eftir Braga
Guömundsson á VIsi. Mjög vel
unnar myndir, og sumar þeirra
afbragös góöar. Engin þeirra
hefur birst i blaöinu. Hin rööin
er eftir Ragnar Axelsson á
Morgunblaöinu, myndir af hjón-
unum Sigrlöi og Guömundi á
Sólstööum undir Spilli við Súg-
andafjörö. Flestar þeirra birt-
ust meö viötali ‘Arna Johnsen
viö þau hjón, og ljósmynd af
upphafi viötalsins stendur meö
myndunum, sem sóma sér vel.
Aö undantekinni myndinni af
baökerinu, sem þau nota fyrir
kæli. Þar vantar fólkiö, sem er
að sjálfsögöu ómissandi á sýn-
ingu, sem ber heitiö „Fólk”.
Besta einstaka myndin er aö
minum dómi mynd Róberts
Agústssonar á Tlmanum af
Ólafi Jóhannessyni núverandi
utanrlkisráöherra þar sem hann
skoðar af mikilli athygli styttu
af nöktum kvenmanni i Austur-
stræti. Myndin var tekin 1974, en
„ólafur Jtíhannesson á göngu f
Austurstræti” heitir þessi mynd
Róberts á Tfmanum. Skemmti-
leg mynd, tekin á réttu augna-
bliki.
birtist aldrei, líklega af sömu
sökum og ég tel hana vera góöa
mynd. Reyndar veröur þaö aö
fljóta meö, aö sem ljósmynd er
hún ekkibesta myndin á sýning-
unni, heldur sem vel séö og
skemmtilega hugsuö mynd, tek-
in á réttu augnabliki.
1 sömu veru eru myndir
Bjarnleifs Bjarnleifssonar á
Dagblaöinu af stjórnmála-
manninum Friöriki Zophussyni
i kosningaham og mynd Haröar
Vilhjálmssonar, sama blaði, af
veöurböröum manni á reiöhjóli.
Þær myndir hafa báöar birst i
Dagblaöinu.
A einni einustu viku sáu um
þúsund manns sýningu þessa.
Þaö sýnir, aö fólk kann aö meta
góöarljósmyndir.og ætti þaö aö
kenna ritstjórum þessarar
borgar þá lexiu, aö fólk vill llka
sjá góðar myndir I blööunum.
Þaö er viöurkennd staöreynd,
aö flestir blaöalesendur lesa
fyrst og fremst fyrirsagnir,
millifyrirsagnir og myndatexta.
Lesi menn góöa myndatexta
undirgóöri mynd, sem er I sam-
hengi v iö aöal texta nn er nokkuö
unniö. En best er ef þaö leiðir
lesendur út í þaö þrekvirki aö
lesa allan textann.
Til aö svo megi veröa þarf aö
vera góö samvinna milli blaöa-
manna og ljósmyndara, og rit-
og fréttastjórar þurfa aö gera
sömu kröfur til blaöamanna
meö blokk og penna og blaða-
manna meö myndavél. Þeir
vinna sama starfiö, en nota mis-
munandi tjáningartæki.
Ljósmyndasýningin er I sjálfu
sér gleöilegur viöburöur, þótt aö
sjálfsögöu megi margt aö henni
finna, fyrst og fremst þaö
hversu mörgum myndum er
hrúgaö á litiö pláss. En sýning
einu sinni á ári er ekki nóg.
Ljósmyndararnir á blööunum
vinna sennilega lengstan vinnu-
dag allra blaöamanna, og þvi er
ansi hart aö þeir þurfi aö koma
upp sýningu til aö koma bestu
myndum sinum á framfæri.
Hvaö ætli skrifandi blaöamönn-
um þætti um að neyöast til aö
selja bestu greinarnar sinar
fjölritaöar úti á götuhornum?
-
]Fjölmiðlun
eftir Þorgrlm Gestsson
HL. AT