Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 19
—he/garpósfurinn- Föstudagur 18. apríl 1980
19
stór freisting fyrir höfunda aö selja verk sfn áöur en þau eru full-
unnin og lái þeim hver sem vill...” segir Gunnlaugur m.a. I grein sinni.
sér. Þessi skortur á sjálfsgagn-
rýni leiöir til þess aö höfundur fer
aö velta sér upp úr söguefninu og
eys um of af gnægtabrunni stil-
gáfu sinnar. t miöhluta sögunnar
er efniö teygt á langinn og ber þar
töluvert á leiöigjörnum endur-
tekningum sem snarminnka
áhrifamátt sögunnar.
Þetta fyrirbæri, sjáifsgagn-
rýnisskortur eöa ótti viö aö strika
út þaö sem einusinni er komiö á
pappirinn, einkennir alltof
margar bækur ungra höfunda.
Mætti til viöbótar nefna til dæmis
bækur eins og Vatn á myllu
kölska eftir Ólaf Hauk Simonar-
son og Milljón prósent menn eftir
ólaf Gunnarsson, bækur sem aö
ööru leyti eru býsna góöar.
Mammon
Nú mætti sjálfsagt skýra þetta
meö þvi aö I okkar hraöfara og
stressaöa nútimaþjóöfélagi sé
timinn svo verömætur aö honum
sé ekki spanderandi á aö full-
vinna listaverk meö „yfirlegu
iönkenndra vinnubragöa”. Og ef
viö bættum síöan viö lifs-
gæöakapphlaupinu og veröbólg-
unni sem veldur öllu böli i okkar
þjóöfélagi (og er engum aö
kenna) þá væri máliö fullskýrt og
þyrfti ekki frekari umræöu.
En þvi miöur er máliö ekki svo
einfalt.
A siöustu árum hafa þau gleöi-
tiöindi gerst aö bækur eftir unga
höfunda hafa hvaö eftir annaö
oröiö metsölubækur. Þetta leiöir
til þess aö (sum) forlög sækjast
mjög eftir bókum eftir unga
höfunda sem þau telja vænlega
söluvöru. Þar meö er komin stór
freisting fyrir höfunda aö selja
verk sin áöur en þau eru fullunnin
og lái þeim hver sem vill, þvi laun
þeirra eru sjaldnast neitt til aö
hrópa húrra fyrir.
Þaö hefur einnig fariö i vöxt aö
höfundar séu á launum viö aö
skrifa verk sin, ýmist hjá
forlögum eöa á opinberum starfs-
launum til skamms tima. Þó aö
he'r sé um ánægjulega þróun aö
ræöa þá fylgir þessu aukinn
þrýstingur á höfunda aö skila inn
handritum á einhverjum til-
settum tima, hvort sem þeir telja
sig hafa fullunniö sitt verk eöa
ekki.
Hér má ef til vill bæta þvi viö aö
höfundarlaun eru yfirleitt svo
skammarlega lág, eru langt frá
þvi aö ná nokkrum launataxta
verkalýösfélags, aö þau eru I
sjálfu sér lltt hvetjandi til
metnaöarrikra stórvirkja.
Viö veröum aö horfast i augu viö
þaö aö vinna er dýr I okkar sam-
félagi og viö getum ekki átt von á
aö fá mörg bókmenntaleg stór-
virki meöan aö rithöfundar eru
óralangt frá þvi aö fá mannsæm-
andi laun fyrir slna vinnu.
Þaö er fyrir löngu mál til þess
komiö aö tekin veröi hér upp
menningarpólitik sem hverfi frá
ölmusu- og kotungshugsunarhætti
og veitt veröi fé sem einhverju
nemur til listsköpunar I þessu
landi. Þaö er miklu dýrara aö láta
góöa hæfileika drabbast niöur á
sviö lágkúru og sölumennsku.
En þó aö ýmissa skýringa megi
leita þá firra þær alls ekki höfuna
ábyrgö á sinum verkum. Sjálfs-
gagnrýni, ögun og listrænn
metnaöur hljóta ævinlega aö vera
þeir hornsteinar sem góö verk
hvila á, hver svo sem veraldlegu
launin veröa.
Ben Webster — stundum lék hann
eins og engill en stundum var
hann lika afspyrnulélegur.
mjög illa. Ef platan heföi ekki
veriö klippt saman þá heföi hún
veriö eins og Ben, óhem ju góö og
feiki slæm. Allt fram I andlátiö
gat Ben leikiö aödáunarvel. Þótt
hann væri á skallanum runnu
ballööurnar hver annarri fegurri
af fingrum fram (Lystræninginn
8, des. ’77) Aleks Riel var á
trommurnar á My Man, Ole Kock
Hansen á pianóiö og Bo Stif á
bassan. Stif er þyngri bassa-
leikari en Niels, áherslumiklir
rennitónar hans minna mjög á
Niels Henning ’67, en hægari,
dýpri. Krafturinn var á þrotum
hjá Ben og hann vissi hvaö beiö
hans, en Old Folks og Willow
Weep For Me eru yndislega leikin
verk.
Siöasta hljóöritunin Ben
Webster, var gerö i Leiden, Holl-
andi, sjötta september 1973. Eftir
þá hljómleika féll hann til jaröar
og lést tveimur vikum siöar. Lik-
ami hans var fluttur til Kaup-
mannahafnar og bálför hans gerö
frá kapellunni á Bisbebjerg þar
sem Johannes Mollerhave sá um
prestverkin og Kenny Drew um
tónlistina. Fallega hljómaöi
Come Sunday Ellingtons þegar
kistan seig i eldinn.
Kvöldiö I Leiden tekiö upp á
kassettuband af djass áhuga-
manni og gefiö út af hollenska
EMI, Last Concert (EMI 5cl78-
24964/5). Þar kvaddi Ben vini sina
meö þessum oröum: „You,re
young and growing. I*m old and
góing. So have your fun while you
can.”
Simsvari simi 32075.
Meira Graffiti
Partviöer búiö
Whatever became of the carefree.
craxy kids you met In American Graffiti?
Ný bandarisk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum I
AMERICAN GRAFFITI?
Þaö fáum viö aö sjá i þessari
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Williams, Candy
Clark, ANNA BJORNS-
DÓTTIR og fleiri.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugardag og sunnudag kl.
2.30, 5, 7.30 og 10.
Bönnub börnum innan 12
ára.
Þjóðleikhúsiö 30 ára:
Afmælisveisla í tvo daga
þar sem veitt verða ræðuhöld og
frumsýning á „nýuppgötvuðu"
verki Sigurðar Guðmundssonar
„Þaö hefur verib á reiki hvort
telja eigi 20. aprfl eöa sumardag-
inn fyrsta afmælisdag leikhúss-
ins, svo viö höldum upp á þaö
báöa dagana,” sagöi Sveinn Ein-
arsson þjóöleikhússtjóri I viötali
viö Heglarpóstinn, en Þjóöleik-
húsiö á um þessar myndir 30 ára
afmæli.
Fyrsta leiksýningin I húsinu
var 20. april 1950, sem jafnframt
var sumardagurinn fyrsti. Núna
er hann 24. april.
Fyrri afmælisdaginn veröur
innanhússsamkunda I Þjóöleik-
húsinu, þar sem velunnarar og
starfsmenn leikhússins koma
saman tii ræöuhalda og huggu-
legheita. Viö þaö tækifæri veröur
úthlutaö verölaunum úr menn-
ingarsjóöi leikhússins og afhjúp-
uö mynd af Jökli Jakobssyni, sem
Baltasar hefur gert. Foreldrar
Jökuls sr. Jakob Jónsson og Þóra
Einarsdóttir gefa leikhúsinu
myndina.
A sumardaginn fyrsta veröur
svo frumsýning á leikritinu
Smalastúlkan og útlagarnir eftir
Sigurö Guömundsson og Þorgeir
Þorgeirsson.
Verðugur höfundur
„Mér finnst skemmtilegt fyrir
Þjóöleikhúsiö aö halda upp á af-
mæliö meö þvi aö heiöra Sigurö,”
sagöi Sveinn. „Hann var sá fyrsti
sem velti þvi fyrir sér hvort
menning okkar þyrfti ekki á þvi
aö halda aö viö fengjum þjóöleik-
hús.”
Siguröur Guömundsson lét sér
fátt óviökomandi I isiensku þjóö-
llfi. Hann var félagi I „Leynifé-
lagi andans”, en þar voru saman
komnir menn sem beittu sér fyrir
nánast öllu þvi, sem þeir töldu til
framfara hér á landi, jafnt á at-
hafnasviöi sem menningar. Hann
teiknaöi nýjan þjóöbúning til aö
auka veg hans og hann hefur ver-
iö nefndur „faöir” Þjóöminja-
safnsins.
Þar með er ekki upptaliö allt
þaö sem Siguröur Guömundsson
starfaöiaö. Þó mun framlag hans
til leiklistar á tslandi bera hvaö
hæst. Fyrir hans tilstuölan eign-
uöust tslendingar eigin leikritun,
þvl Matthlas Jochumson og
Indriöi Einarsson skrifuöu sln
leikritfyrir hvatningu frá honum.
Og sjálfur sto'Ö hann fyrir leiksýn-
ingum.
„Siguröur rak ákvebna pólitik I
þvi aö nýta Islenska menningu til
aö hamla gegn dönskum áhrif-
um,” sagöi Sveinn. „Hann taldi
okkur eiga nóg af söguefnum aö
ausaúr, bæöi þjóösögurnar og Is-
lendingasögurnar, og sjálfur not-
ar hann þær I þessu leikriti slnu.
Þaö er ágæt aldarfarslýsing frá
þvl fyrir siöaskipti, jafnframt þvi
sem þjóösaga er spunnin saman
vib.”
Dregið i dagsljósið
..Þorgeir dró þetta leikrit Sig-
uröar fram I dagsljósiö. Þaö var
til I uppskrift, en hefur ekki veriö
gefinn nægilegur gaumur á slnum
tima. Þaö getur heldur naumast
talist fullfrágengiö, en Þorgeir
sýnir fram á aö þarna er verk
sem viö eigum aö sinna, og sníöur
þvi stakk fyrir nútima áhorfend-
ur. En hann hefur fariö um þetta
verk höndum af fuilri viröingu
fyrir Siguröi.”
Ný andlit
A afmælissýningunni fá leik-
húsgestir aö sjá ný andlit á sviö-
inu, þvl tvö af helstu hlutverkun-
um eru I höndum þeirra Tinnu
Gunnlaugsdóttur og Arna
Blandon, sem nú leika i fyrsta
Frá æfingu á „Smalastúikunni og
útlögunum”, afmælisverkefni
Þjóöieikhússins.
sinn á stóra sviöinu. Þriöja nýja
andlitiö á Þráinn Karlsson, einn
fremsti leikari Leikfélags Akur-
eyrar, en hann hefur heidur
aldrei starfaö I Þjóöleikhúsinu.
Og á bak viö tjöldin er enn eitt,
þar sem er Þórhildur Þorleifs-
dóttir, leikstjóri verksins. Þetta
er hennar fyrsta verkefni viö
Þjóöleikhúsiö.
í tilefni 30 ára afmælisins verö-
ur önnur frumsýning á næstunni,
á leikriti Jökuls Jakobssonar „I
öruggri borg”, en frá því verki
hefur þegar veriö sagt hér I Lista-
pósti.
-SJ
Tónkvfsl—V-
LAUFÁSVEGI 17 - REYKJAVÍK - SlMI 25336
VORUM AÐ FÁ SENDINGU AF ÞESSUM
FRÁBÆRU ÞÝSK-AMERÍSKU PÍANÓUM
Verð og gæði í sérflokki
HLJÓÐFÆRAVERSLUNIN
TÓNKVÍSL
Wjrlitzei