Helgarpósturinn - 09.05.1980, Qupperneq 16
16
Föstudagur 9. maí 1980 —he/garpósturinn..
Sýníngarsaiir
Djúpiö:
GuBný Magnúsdöttir opnar á
laugardag sýningu á keramiskum
myndverkum. Sýningin verBur
opin daglega kl. 14-22.
FIM-salurinn:
Matthea Jónsdóttir opnar mál-
verkasýningu á laugardaginn.
Hún verBur opin daglega kl. 14-22.
Mokka:
SkOlasýning frá HagaskOla.
Kjarvalsstaöir:
A laugardag kl. 14 opnar sýning á
þýskri grafik á vegum félagsins
Germaniu, og nefnist hún „Þýsku
expressiónistarnir”. Sýning þessi
er i Kjarvalssal. Sgma dag kl. 15
opnar Pétur FriBrik málverka-
sýningu i Vestursal. A föstudag
kl. 16 opnar á göngum sýning á
samkeppni um skipulag Eiös-
granda.
Listmunahúsiö:
Tryggvi Olafsson sýnir verk
s.ln. — sjá umsögn i Listapósti.
Listasafn Islands:
Sýning i tilefni af ári trésins,
þar sem sýnd eru verk eftir
innlenda listamenn af trjám.
Arbæjarsafn:
OpiB samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9—14 alla virka daga.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
OpiB þriBjudaga, fimmtudaga
oglaugardaga kl. 13.30—16.00.
Asgrímssafn:
OpiB sunnudaga, þriBjudaga og
fimmtudaga kl. 13.-30—16.00.
Norræna húsið:
Á laugardag opnar Endre Nemes
máiverkasýningu i kjallara og á
sunnudag verB ur opnuB I anddyri
sýning á verkum Keld Heltoft.
Kirkjumunir:
Batik og kirkjulegir munir. OpiB
kl. 9—6 og 10—4 um helgar.
Bogasalur:
Sýning á munum
ÞjóBminjasafnsins, sem gert
hefur verið viB, og ljósmyndum
sem sýna hvernig unniB er að
viBgerBinni.
Listasafn
Einars Jónssonar:
SafniB er opiB á sunnudögum og
miBvikudögum kl. 13.30—16.
Listasafn alþýöu
Sýning á málverkum Glsla
Jónsonar frá Búrfellskoti.
lónleikar
Stúdentakjallarinn:
Trfó Guðmundar Ingólfssonar
leikur jazz á sunnudagskvöld aB
vanda.
Djúpið:
Fimmtudagsjass i Djupinu, Trió
GuBmundar Ingólfssonar.
Þjóðleikhúsið:
Laugardaginn 10. máí klukkan
14.30 verða haldnir tónleikar til
heiBurs GuBmundi Jónssyni,
söngvara, sextugum, Fram koma
tlu helstu einsöngvarar landsins,
auk tveggja þekktra kóra og
undirleikara.
Hinn 12. mai verður haldinn
annar Blár Mánudagur i ÞjóB-
leikhúskjallaranum. „Bláa
BandiB” er i þetta sinn myndaB
af: Karli Möller á pianó, ViBari
AlfreBssyni á trompet, Arna
Sceving á bassa og GuBmundi
Steingrfmssyni á trommur. Þá
mun blandaður söngkvartett
flytja negrasáima og madrigala á
jazzaBan hátt og Magnús og Jó-
hann flytja lög af óútkominni
plötu, með a&stoB Graham Smith,
fi&luleikara.
Léttar veigar eru innifaldar.
r
Utinf
Feröafélag Islands:
Sunnudagur kl. 10. Fugla-
skoBunarferð suBur meB sjó.
Þátttakendur eru beBnir aB hafa
meb sér sjónauka og fuglabók
AB.
Sunnudagur kl. 13: Blikdalur
og/eða Dýjadalshnjúkur.
Útivist:
Sunnudagur kl. 13: Helgarfell,
létt . fjallganga, eBa
DauBadalahellar
Fyrirlestrar
MiR-salurinn:
Siguröur Blöndal skógræktar-
stjóri segir frá ferö sinni til Sovét-
rikjanna i fyrrahaust á mi&viku-
dagskvöld, 14. mai kl. 20.30. Nýi
MlR-salurinn er a& Lindargötu
48.
f m5
■' -
mm
§nk
m 1« a
M
m
18.00 Stundin okkar Bryndis á
sinum staB, guBi sé lof.
20.35 TOnstofan Helga Ingólfs-
dóttir sembalmæstrú leikur
listir sinar. Standardinn er aB
hækka a&eins aftur.
21.05 1 Hertogastræti GOBur
þáttur þar sem passað er upp
á aB akkúrat þegar maBur er
aB fá ieið á honum, sér um
leiB fyrir endann á honum.
Þetta er nefnilega næstsfBasti
þáttur.
21.55 Listir jóganna Indverskir
jógar aga holdiö og Islending-
ar geta liklega ýmislegt af
þeim iært
Útvarp
Föstudagur
19.00 Fréttir/Vfösjá Þetta er
upp undir þaB eina bitastæða
efni sem þessi kvölddagskrá
býBur upp á. Fréttastofan er
sú deild útvarpsins sem er
ferskust um þessar mundir og
ViBsj&in ber þvi órækast
vitni.
20.45 Kvöldvaka. Gamált en
mjög misgott
22.35 Kvöidsagan Oddur frá
Omero Antonutti 1 hlutverki Gavlno I FaBir mlnn og húsbóndl
eftlr Paoio og Vittorio Tavianl.
Sjónvarp, laugardagskvöld:
Fræg ítölsk verðlaunakvikmynd
Sjónvarp
Föstudagur
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Rokk-
valdsson kynnir nýjustu
augiýsingamyndirnar frá
erlendum hijómplötufram-
leiBendum.
21.10 Kastljós Omar Ragnars-
son með fréttaskýringaþátt
sem bráBlega biBur lægri hlut
fyrir sumrinu.
22.15 Heilbrot (Shell Game)
Amerisk sjónvarpsmynd sem
hafa stundum veriB hinar
ásjálegustu. I þetta skipti er
það starfsmaður fasteigna-
sölu sem lendir i klandri aB
ósekju og þarf a& fara aB
vinna hjá bróBur sinum.
Hvilik refsing!
Laugardagur
16.30 Iþröttlr Gæti veriB list-
hlaup á skautum, kannski
lyftingar og ef til vill golf
en áreiBanlega ekkert sem
mig langar til aB horfa á. Ég
fer þá bara aB ryksuga.
18.30 Fred Flintstone f nýjum
ævintýrum Afram Dfnó!
18.55 Enski fótboltinn ÞaB er
alltaf verið aB kalla á mig i
matinn
20.35 Löður Ég er löngu búinn
aB missa þráBinn
21.00 Flugsnillingar EitthvaB
fyrir Agnar Koefoed og Sigga
flug. Kannski SigurBur
Helgason ætti lfka aB horfaá
þennan þátt
21.30 Faðir mlnn og húsbdndi
(Padre padrone) Sjá kynn-
ingu.
Sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekjan.
Gott a& geta hallaB sér f
korter.
S I II . —
\^iðburðir
Menningardagar á Akur
eyn 8.-11. mai verBa haldnir á
Akureyri svonefndir Menningar-
dagar og eru þeir haldnir i sam-
vinnu milli Starfsmannafélags
Slippstö&varinnar og Tónlistar-
félagsins. Munu starfsmenn
SIippstöBvarinnar vera meB dag-
skrá, sem ber yfirskriftina
„Vinna-fristundir-umhverfi”, þar
sem sýnt verður tómstundarstarf
þeirra. Er sýning þessi I
húsakynnum SlippstöBvarinnar.
TónlistarfélagiB gengst fyrir
tónleikum i Iþróttaskemmunni. A
föstudag 9. mai kl. 20.30 leikur
Sinfóníuhljómsveit lslands undir
stjórn Guido Ijmone Marson.
Einieikari er HafiiBi Hallgrims-
son sellóleikari. Sunnudaginn 11.
mai kl. 16 ver&a aðrir tónleikar,
þar sem Passiukórinn á Akur-
eyri, félagar úr Sinfóniuhljóm-
sveit Islands og tónlistarmenn á
Akureyri flytja. Semballeikari er
Helga Ingólfsdóttir og ein-
söngvarar eru Signý Sæmunds-
dóttir, Rut Magnússon, Jón Þor-
steinsson og Halldór Vilhelmsson.
Stjórnandi er Roar Kvam.
Þá ver&ur einnig máiverkasýn-
ing Listasafns AlþýBu i Gallerl
Háhóli.
Leikhús
Þ jóöleikhúsið:
Sumargestir á föstudagskvöld, en
á laugardag kl. 14.30 verBa óperu-
tónleikar i tilefni af afmæli GuB-
mundar Jónssonar óperusöng-
vara. Um kvöldiB: StundarfriBur.
Smalastúlkan verBur sýnd á
sunnudagskvöld og I öruggri borg
eftir Jökul Jakobsson hefst kl.
20.30 á litla sviðinu.
lönó:
Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór-
berg og Kjartan.
Laugardagur: Ofvitinn, aukasýn-
ing.
Sunnudagur: Er þetta ekki mitl
lií? eftir Brian Clark.
Austurbæjarbió laugardagur kl.
23.30: Klcrkar 1 klipu.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur þreytti,30. sýning föstu-
dag ki. 20.30. Næstu sýningar á
sunnudag og mánudag ki. 20.30.
Leikfélag
Akureyrar:
Gestasýningar:
Föstudagur: Saumastofan eftir
Kjartan Ragnarsson á vegum
Leikféiags Dalvikur.
Laugardagur: Venjuleg fjöl
skyidaeftir Þorstein Marelsson á
vegum leikflokksins Kröflu I
Hrisey.
Leikbrúðuland:
Sálin hans Jóns mins.Sýningar á
KjarvaisstöBum, laugardag kl. 16
og sunnudag kl. 15.
Laugardagskvikmynd
sjónvarpsins verður aB þessu
sinni italska kvikmyndin
„FaBir minn og húsbóndi”
(Padre padrone) eftir
bræöurna Paolo og Vittorio
Taviani. Myndin fékk fyrstu
verðlaun á kvikmynda-
hátlðinni ICannes áriB 1977 og
var sýnd hériendis I Fjalakett-
inum I fyrra.
Faöir Gavino tekur hann úr
skóla þegar hann er sex ára,
tii þess a& gera hann að fjár-
hirBi, eins og hann hafði verið.
Gavino elst þannig upp i
algerri einangrun frá mann-
legum samskiptum og lærir
hvorki að lesa né skrifa fyrr en
hann nær átján ára aldri. Þá
er hann kalla&ur i herþjón-
ustu, en þar hefur hann heldur
enein samskiDti viö aöra, þar
E^ióin
4 stjörnur- framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góB
1 stjarna -þolanleg
0 = afleit
Hafnarbió: ★
Eftirförin (The Winds of
Autumn)
Bandarlsk. ArgerB 1976. Handrit:
Earl E. Smith. Leikstjóri: Charl-
es B. Plerce. ABalhlutverk: Jack
Elam, Chuck Pierce jr„ Jeanette
Nolan, Andrew Prine.
Nokkrum sinnum á ári sýnir
Hafnarbió / Regnboginn myndir
eftir mikla eljumenn, Charles B.
Pierce, leikstjóra og framleiB-
anda, og Earl E. Smith, handrita-
höfund. Þeir félagar búa til bunu
af mi&lungsmyndum sem þrátt
fyrir þunglamalegan stil og ris-
lága hugsun eru svolitiB öBru visi
en obbinn af amériskum rútinu
myndum. Kannski helgast þetta
af þvi aB yfir myndunum er ein-
hver blær af áhugamennsku, sem
reyndar ver&ur stundum aB
hreinum amatörisma. Yfirleitt
leika þeir sjálfir áberandi hlut-
verk f myndunum ásamt fjöl-
skyldum sinum, vinum og kunn-
ingjum, en nokkrir sæmilegir at-
vinnuleikarar eru innanum. Ein-
hvers konar tilbrigöi viB vestra
eru algengasta vi&fangsefni
Pierce og Smith, tilfinninga-
samar sögur frá frumbýlings-
árum landnema sem einkennast
af samúB meB hlutskipti indiána
(t.d. Winterhawk). Undantekn-
ingar eru-yondar myndir einsog
HettumorBinginn og Vlkingurinn.
Þessi mynd er afskaplega slitin
vestraformúla, langdregin og
heldur leiBinleg, en þokkalega
tekin á köflum (tilgerðarlega
„listræn” skot skemma þó fyrir)
ogleikur I nokkrum hlutverkanna
er lika bærilegur (gamli góði Dub
Tayior er bráBskemmtilegur I
litlu karakterhlutverki). AnnaB
er mestmegnis föndur. sem bctra
er a& hafa inná heimilunum. AÞ
Austurbæjarbíó:
Stórsvindlarinn Chácleston
. (Charleston)
ltölsk mynd, árgerB 1979. ABal-
hlutverk, Bud Spencer, Herbert
Lom og-James Coco. Enn ein
myndin meB Trinitytvfburanum
feita, þar sem hann er klárasti
gæinn og bestur I öllu, nema
Jtannski einu...
Fjalakötturinn:
Ólympiuleikarnir I Toykyo.
Japönsk mynd, gerð af hinum
þekkta leikstjóra Kon Ichikawa.
sem hann er frá Sardtnu og á
meginlandinu skilja þeir ekki
mállýsku hans. Gavino tekst
þó aB rjúfa þessa einangrun
sina og þrjátlu ára gamall
lýkur hann háskólagráðu I
máivlsindum.
Myndin er byggB á sjálfs-
ævisögu Gavino nokkurs
Ledda og tekst Taviani bræBr-
um ná aðfram episkri vidd
meB frásagnarmáta sinum.
Þeir eru þekktir fyrir notkun
sina á rúminu og i þessari
mynd eru næstum kosmisk
tengsl sem myndast milli
manna skepna og hluta.
„FaBir minn og húsbóndi”
er án efa einhver merkasta
mynd sem sjónvarpiB hefur
tekiB til sýninga og ætti enginn
aB láta hana fram hjá sér f ara.
Háskólabíó: 0
ófreskjan (Propliecy)
Bandarlsk. ArgerB 1979. Handrlt
David Seltzer. Leíkstjórn John
Frankenheimer. ABalhlutverk:
Talia Shire og Robert Foxworth,
Ekki er öll vitleysan eins, sem
betur fer, og þessi er ólik öBrum
vitleysum. Myndin er sumsé
hrollvekja me& mengunarvarnir
aB aöalinntaki. ÞaB er vitaskuld
fallega meint að vilja halda uppi
mengunarvörnum og hóta só&um
meB voBalegum skrimslum, en
þvi miður fer þetta alit I handa-
skolum hjá John Frankenheimer,
sem stjórnar þessum sam-
setningi.
Tæknilega séB er myndin
huggulega gerfi I panavision og
með miklum tilkostnaði. En
myndin er gersamlega mis-
heppnuB bæ&i sem hrollvekja og
ádeila á mengun.
—ÞB
mánudagsmynd:
★ ★ ★ ★
Leiktimi (Playtime): Frönsk.
ArgerB 1968. Leikstjóri og aBal-
leikari: Jacques Tati.
Gamlabíó:
A hverfanda hveli (Gone With
The Wind)
Bandarisk. ArgerB 1939.
Leikstjóri Victor Fieming.
Aðalhlutverk: Clark Gabie.
Vivian Leigh og Leslie Howard.
Mynd þessi fékk á sinum tfma
8 óskarsverBlaun og er vist ein
vinsælasta mynd allra tima.
Þetta er löng mynd og há
dramatisk, og aB Áestra dómi
afbragBs skemmtun.
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Hardcore.
Bandarisk. ArgerB 1979. Leik-
stjórn og handrit: Paul Schrader.
Aöaihlutverk George C. Scott,
Peter Boyle og Season Hubley.
Paul Schrader er óhræddur a&
takast á viB ýmis kýli bandarisks
þjóBlifs. 1 þessari tekur hann á
klámiBna&inum og Sendir strang-
trúaBan Kalvinista inni hjarta
klámiBnaðarins i leit aB dóttur
sinni, sem strokiB hefur aB
heiman og gerst vændiskona.
Myndin er dálitiB yfirbor&skennd,
og endirinn stingur I stúf viB
raunsæisleg efnistök framan af.
Schrader fær þó góBan vitnisburB
fyrir viBleitni og smekkvisi.
—BVS
Tónabíó: ★ ★ ★
Woody Guthríe. — Sjá umsögn I
Listapósti.
Rósuhúsi eftir Gunnar Bene- f|
diktsson.
23.00 Afangar ÞróaB popp
Laugardagur
13.30 1 vikulokin Þáttur á hverf-
anda hveli — segja þeir I út-
varpsráBi amk.
16.20 Hernám lslands 1940 og
áhrif þess á gang heims-
styrjaldarinnar. Þór White-
head lektor flytur erindi.
Hæfur umsækjandi um
prófessorsstöBu fjallar um
sérfræBisviB sitt. AreiBanlegt
og fróBlegt.
20.30 Það held ég nú Hjalti Jón
Sveinsson meB blandaB efni
og hananú!
23.05 DanslögOg ég fer á Borg-
ina til a& stiga I vænginn viB
hana Disu i diskótekinu.
Sunnudagur
13.20 Um skáldskap Jóhanns
Sigurjónssonar Atli Rafn
Kristinsson cand. mag fjallar
um „Rótlaust er reikult þang-
iB...” og sv.frv.
15.00 tlr meðaiaskápnum
Kristján GuBlaugsson segir
sögu lyfja og byrjar Ilklega
I Kina.
19.25 Beln Hna Nú þreytir
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri linudansinn — Helgi H.
Jónsson og Vilhelm Kristins-
son halda f spottana og
Andrés mun gefa skýringar á
hvers vegna útvarpiö er
svona og sjónvarpiB svona-
21.35 Spænsk og dönsk ljóB
Þýöandinn GuBrún GuBjóns-
ddttir les. Det var en lördags-
aften/Olé!
21.50 Þýskir planóleikararleika
samtfma tónlist. GuBmundur
Gilsson kynnir. Þetta er
sjöundi þáttur og hefur fengiB
bestu meBmæli I útvarpsráBi.
ÞaBer ekki vist aB greiBendur
afnotagjaldsins séu á sama
máli.
Borgarbióið:
Party (Sweater Girls)
Bandarisk. ArgerB 1978.
Aðalhlutverk Harry Moses,
Megan King. Leikstjóri: Don
Jones.
Ævintýramynd sem greinir frá
sætum stelpum i aöskornum
bolum meö bústna barma,
skemmta sér. ttieð töffurum á
spyrnukerrum. Myndin á aB
gerast um 1950.
Regnboginn:
Nýliöarnir (Boys in company C)
Bandarisk mynd, leikstýrB af
Sidney Furie. Fjallar um hóp
nýliöa I hernum, sem sendir eru
til Viet Nam.
Himnahuröin breið. Islensk,
árgerð 1980. Handrit: Ari Harðar-
son og Kristþerg óskarsson.
Kvikmynötm: GuBmundur
Bjartmarsson. Leikendur: Ari
HarBarson, Ingibjörg Ingadóttir,
Erna Ingvarsdóttir o.fl. Leik-
stjóri: Kristberg öskarsson.
Þetta er islensk rokkópera og er
lengd hennar um 50 minútur.
Gæsapabbi (Father Goose)
Bandarisk. Argerö 1964. Leik-
stjóri Ralph Nelson.
ABalhlutverk: Gary Grant, Leslie
Caron.
Gary Grant svikur yfirleitt ekki,
og allra slst i.laufléttri gaman-
mynd sem þessari.
Spyrjum að lcikslokum (When
Eight Bells Toll) ★ ★
Bresk. Argerð 1971. Leikstjóri
Etienne Perier Aðalhiutverk:
Anthony Hopkins, Robert Morley
og Jack Hawkins.
Mynd þessierunnin uppúr bók
Alistair MacLean, og samdi hann
sjálfur handritiB. Þessi úrvinnsla
er misheppnuö aö flestu leyti, en
myndin er vel leikin af stórgóBum
leikurum og „action” atriBin eru
ekki illa gerð. Endursýnd. - GA
Sýningar kvikmyndafélagsins kl.
19.10:
Föstudagur: Rashomon eftir
Kurosawa, ásamt Pas de Deus
sem er stutt ballettmynd.
Laugardagur: Ape superape.
Dýralifsmynd, gerB af Desmond
Morris.
Sunnudagur: Kamiliufrúin eftir
Cukor, meB Gretu Garbo.
Laugarásbíó: ★ ★ ★ ★
A garðinum (Scum)
Bresk. Argerð 1979. Leikstjóri
Aian Clarke. Aðalhlutver: Ray
Winston, Mick Ford og Julian
Firth.
Þessi mynd er svo miskunnar-
laus lýsing á llfinu innan múra
betrunarhælis fyrir unglinga, aB
ótrúlegt er a& hún geti látiB nokk-
urn ósnortinn. Hún lýsir ofbeldi
og miskunnarleysi og vonleysi á
þann hátt að maBur hlýtur a&
spyrja margra spurninga eftir aB
hafa séB hana.
Þetta er mynd sem enginn ætti
aB láta framhjá sér fara. Hún tek-
ur upp þráBinn þar sem Gauks-
hreiðrinu sleppir. — ÞB
j Nýja bió 0
I Eftir miðnælti (Tne Other Side of
Midnight) Banda.
risk. Argerð 1979. Handrit:
Herman Raucher og Daniel
Taradash, eftir skáldsögu
Sídney Sheldon. Leíkstjóri:
Charles Jarrott. Aðalhiutverk:
Marle-F rance Pisier, John
Beck, Susan Sarandon, Raf
Vallone, Clti Guiager.
„The Romance- of Passion and
Power” er rtugiýsingafrasinn
yfir þessa amerisku
„stórmynd”. AstríBur og völd
eru sannarlega sigild hráefni i
drama og ekki sföur meló-
drama. En allamalla. Sjaldan
hafa þessi hráefni fætt af sér
ömurlegri afurB en The Other
Side of Midnight. — AÞ
Skemmtistaðir
Hótel Saga:
Föstudagur: Otsýnarkvöld, og
verBlur m.a. kjörin Ungfrú Ot-
sýn. A laugardag ver&ur hefB-
bundið kvöld meB Ragga Bjarna
og hljómsveit hans. A sunnudags-
kvöld verBur skemmtikvöld á
vegum Hótel Sögu, þar sem reynt
verBur aB byggja upp anda frá
áratugnum. 1950-60. Þar ver&a
m.a. da nskennarar frá dansskóla
HeiBars og kenna þeir unga fólki-
nu að dánsa rokk eins og þaB tið-
ka&ist I gamla daga og eldra
fólkinu veröur kennt aB dansa
eins og gert er I dag. Þá verBur. og
danssýning.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalfa skemmtir
gestum föstudags- og iaugar-
dagskvöld til kl. 03. Menningar-
og broddborgarar ræBa málin
og lyfta glösum. Matur fram-
reiddur frá kl. 18:00.
Hollywood:
Mike John diskar sér og öBrum
alla helgina. Allskonar leikir og
sprell, tiskusýningar og fleira
gaman. Hollywood ég heitast
þrái / ligga, ligga ligga lái.
Hótel Loftleiðir:
I Bómasal er heitur matur
framreiddur til ki 22.30, en
smurt brauB til kl. 23. LeikiB á
orgel og pianó. Barinn opinn aB
helgarsiB.
Glæsibær:
Hljómsveitin Aria leikur alla
helgina, Baldur Brjánsson sýnir
töfrabrögB og Karon verBur meB
tiskusýningu.
Lindaroær:
Gömlu dansarnir á laugardags-
kvöld með öllu þvi tjútti og fjöri
sem sliku; fylgir. Valsar óg
gogo og kannski ræll.
Naust:
Matur framreiddur allan dag-
inn. Trfó Naust föstudags- og
laugardagskvöld. Barinn opinn
alla helgina.
Þórscafé:
Galdrakarlar leika sparifata-
dansa á föstudag og laugardag.
Menn eru þvi be&nir aB gleyma
ekki bindinu og lakkskóknum.
LokaB á sunnudag.
Sigtún:
Pónik heldur uppi fjörinu á föstu-
dag og laugardag og eiga létt me&
aB fylla salarkynnin með þrum-
andi rokki. Ung.viBiB skemmtir
sér vel og lengi. A laugardag kl.
15 er svo hiB klassiska bingó.
Óöal:
Mivky Gee er kominn aftur i
diskótekiB og þrusar góBu sándi
um allan bæ. Hvort hann ætli sér
að slá nýtt heimsmet, veit maBur
nú ekki, það kemur i ljós. Jón Sig
dillar sér á stallinum.
Snekkjan:
Halldór Arni stjórnar tónlistinni
alla heigina og Gafiaramir dufla
og daðra, skemmta sér og öBrum.
Allir I FjörBinn um þessa helgi til
aB kynnast einhverju nýju.
Hótel Borg:
A föstudagskvöldið/nóttina er
dansaB frá nlu til þrjú, a&allega
eftir nýrri rokktónlist, sem Öskar
Karlsson sér um aB knýja áfram.
A laugardag, samá tima, verBur
diskó, nýtt rokk og fleira gó&gæti,
snúiB af Jóni Vigfússyni. Fastir
liBir eins og venjulega, nema
Hjördis Geirs syngur meB Jóni
Sig. a& þessu sinni. Dlsa i pásun-
um.
Klúbburinn:
Hljómsveitin Start lcikur á föstu-
dags- og laugardagskvöld, en á
sunnudagskvöldið verBur diskó-
tek, en Start fær fri, ViB hin tök-
um okkur ekkert fri, eBa hvaB?
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30. Jónas Þórir leikur á org-
el föstudag, laugardag og
sunnudag. Tfskusýningar á
fimmtudögum, Módelsamtökin.
Barinn er alltaf jafn vinsæll. A
Esjubergileikur Jónas Þórir á
orgel f matáctiinanum, þá er
einnig veitt borBvin.