Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 1

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 1
Rigning og slydda - og þá langaði mig heim Borgar Garðarsson, \ leikari í Helgar- póstsviðtali furínn. Föstudagur 27. júní 1980 2. árgangur Helgarpósturinn skoðar heimsmynd ,,sorpritannaM: „ÞAÐ ER ALLT í LAGI AÐ LÁTA SIG DREYMA" Hvemig fyndist þér aö ienda á eyöieyju meö tuttugu gullfaileg- um stiílkum og veröa strand i marga mánuði? (þessari spurn- ingu er að sjálfsögöu beint til karlpeningsins). Þér list kannski vei á þaö, en um leið veistu, aö sllkt mun aldrei gerast. En ,,þaö er allt I lagi aö láta sig dreyma um þaö”, segir útgefandi eins hinna fjöimörgu skemmtirita sem fást I sjoppum um allt land. Þama hittir hann naglann á höfuöiö, þvi „karlablööin” segja frá ofurmennum á ýmsum sviö- um og þeirra dáöum, sem meöal- maöurinnlætur sig siöan dreyma um, og gerir þar af leiöandij ekkert annaö á meöan. Um leiö fylla þau hann kannski van- máttarkennd. „Kvennablööin” sem eru mun fleiri, fjalla aðallega um alls kyns ástarævintýri og vandamál þeim fylgjandi, vandamál, sem alltaf leysast farsællega i hjónabandinu með „hinum eina rétta riddara á hvita hestinum”.Þvi er þaö ekki æösti draumur ungu stúlkunnar að eignast góöan mann, og þar af leiöandi fallegt heimili? í Helgarpóstinum i dag er aöeinslitið á heim þessara „sorp- rita”, sem svo eru stundum nefnd og rætt viö útgefendur þeirra. Er æv/- kvöldið áhyggju- laust? — Helgarpósturinn fylgist með heima- hjúkrun Kolsýruvinnsla við garðvegginn i skipulagsmálum borga rikja nú þau sjónarmið, aö vel megi blanda saman Ibúöabyggö og iön- rekstri. Þetta er vissulega sjónarmiö, sem fallast má á, meö þaö I huga aö koma þurfi i veg fyrir, aö svonefnd „svefnhverfi” myndist. Þó má ætla, aö ekki sé sama hverskonar iönaöi sé komiö fyrir innanum Ibúöarhús. tbúar við Seljaveg, vestast I vesturbænum I Reykjavik, og nærliggjandi götur, eru aö minnsta kostí á einu . . máli um þaö, aö efnaiðnaöur á borö viö kolsýruframleiöslu eigi ekki heima I ibúöarhverfi. En norðan götunnar er efnaverksmiöjan Eimir, þar sem framleidd er kol- sýra. Verksmiðjan, og annað fyrir- tæki, Kolsýruhleöslan, eru á lóö, sem ætluö er undir iönaö á aöal- skipulaginu. Engu aö siöur vilja ibúamir losna viö verksmiöjuna, sem þeim finnst lýta umhverfiö og valda ónæði. „Ætli þeir for- ráöamenn fyrirtækjanna létu bjóöa sér aö hafa svona verk- smiöju vestur á Nesi, þar sem þeir eiga heima sjálfir?” spyr einn Ibúinn viö Seljaveg, sem hefur verksmiðjuna beint fyrir utan eldhúsgluggann sinn. Helgarpósturinn kynnti sér þetta mál, sem má reyndar rekja 25 ár aftur I tlmann og hefur hringsólaö I kerfinu I áraraöir, þar sem þaö er enn til meöferðar. © ___he/garpósturinn. Helgarpósturinn er i dag 24 siöur aö stærö i staö 28 eins og vcrið hef- ur aö undanförnu. Þetta hefur m.a. I för meö sér aö fastur þáttur eins og Frístundapósturinn er ekki á slnum staö. Astæöan er tlma- bundinn skortur á ákveöinni stærö papplrsrúila. Helgarpósturinn biöur lesendur velvirðingar á þessu og standa vonir til aö blaöiö komist i samt horf fljótlega. A RIKIÐ AÐ STYRKJA FOR- SETAFRAMBJÓDENDUR? áttu sem lýkur nú um helgina þegar islenskir kjósendur ganga að kjörborðinu og velja sér for- seta. M.a. spyr Hákarl hvaðan komi þær tugmilljónir króna sem baráttan hefur kostaö hvern frambjóðanda og stuöningsmenn þeirra. t Innlendri yfirsýn I dag er einnig reynt aö velta fyrir sér stööu frambjóöendanna nú þegar nálgast tekur leiöarenda baráttunnar. , © © „Einhverjir snjallir alþingis- menn ættu nú I Ijósi reynslunnar af þessum forsetakosningum aö leggja fram á Alþingi frumvarp um aö ríkiö leggi hverjum for- setaframbjóöanda nokkrar millj- ónir króna, likt og gert er I Bandarlkjunum. Ef rlkiö legöi fram myndarlega upphæö til hvers frambjóöanda, sem fær nægilega marga meömælendur, myndi þaö eitthvaö slá á alls- konar oröróm um fjárstreymi frá ákveönum aöilum til vissra frambjóöenda. Núna hefur til dæmis veriö talaö um aö einn frambjóöandinn hafi fengiö vel þeginn styrk frá umsvifamiklu fiskvinnslu og útgeröarfyrirtæki. Þaö eru kannski minni útlát hjá sliku fyrirtæki aö sletta einni til tveimur milljónum I frambjóö- anda, en hjá fiskverkunarkonun- um sem sáust vööla saman nokkrum þúsund króna seölum til annars frambjóöanda á kosn- ingafundi I vikunni”. Þetta segir Hákarl m.a. I Helgarpóstinum I dag þar sem hann ræöir um þá kosningabar-

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.