Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 5

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 5
—helgarposturínrL Fðstudagur 27. iuní i98o 0 Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri hefur löngum velgt kerfinu undir uggum og hefur ýmsum þótt yfirgangur hans Ur hófi á köflum. Þannig hefur þaö nú vakiö dálitla furöu aö flug- málastjóri mun hafa tekiö upp á þvl fyrir skömmu aö skikka flug- umferöarstjóra einn I heilalinurit og geörannsókn. Ástæöan mun vera meint mistök mannsins varöandi Iendingu á Keflavikur- flugvelli. Flugumferöarstjórinn fékk svo kvittun fyrir geöheil- brigöi slnu. Hitt þykir vafamál hvort flugmálastjóri hafi rétt til aö krefjast sllkrar rannsóknar. # Margir eiga erfitt meö aö skilja um hvaö snUast deilur Félags leikstjóra á Islandi viö sjónvarpiö sem stöövaö hafa upptökur Islenskra sjónvarps- leikrita, en deilur þessar hafa veriö I sjálfheldu lengi og engar viöræöur í gangi. A almennum félagsfundi hjá leikstjórafélaginu nylega báru Lárus Ýmir óskars- son, Hallmar Sigurösson og Þdrunn Siguröardóttir fram til- lögu, sem fól I sér aö félagiö heföi frumkvæöi aö þvi aö leysa máliö og losa um banniö sem sett hefur veriö á starf leikstjóra Ur Félagi kvikmyndageröarmanna hjá sjónvarpinu. Kom upp greini- legur klofningur I stjórn Leikstjórafélagsins vegna tillög- unnar og m.a. mun Erlingur Gíslason, formaöur þess hafa sagst segja af sér ef tillagan yröi samþykkt. HUn féll svo á jöfnum atkvæðum... # Endalok hins umtalaöa Ikarusmálshafa nU oröiö þau, aö borgarráö þ.e. vinstri meirihlut- inn notaöi tækifæriö s.l. þriöjudag á meöan borgarstjórn er I sumar- frli, og samþykkti aö Reykja- vikurborg keypti þrjá strætis- vagna af títtnefndri Ikarustegund frá Ungverjaíandi. Ljóst þykir aö þessi ákvöröun mun m.a. hafa eftirköst innan Alþýöuflokksins, þvl þótt borgarfáðsmaðurinn Björgvin Guömundsson hafi staö- iö aö henni þá var hinn borgar- fuIltrUi flokksins Sjöfn Sigur- björnsdóttir andvlg sllkum kaup- um... FRæBbBIArNiR aUgLýsa sToFnUn elgln aÐdÁ- eNdAkLúBbS. tllVoNaNdl MEðLiMiR sEnDi iNnTöKuBelðNi áSaMt hÆfllEg- Um sKaMmíTi aF tllBelðSlU oG þAkKaR- gJöRðUm tll: aHaNgEnDaKlúbbuR fRæBbBlAnNa pÓsTh,lF 27 202 kÓpAvOgUr iNnTöKuBelðNuM FRá eFtlrLeGuHiPp- Um, kúlTúRkOmMuM oG sNoBbAnAr* KiStUm vErÐuR sJáLFKraFa hAfNaÐ. fYrStU 1200 bRéFuM sVaRaÐ pErSóNu LeGa. aTh. eKkl vErÐUR sVaRaÐ i símA fYrSt uM slnN. Verktakar - Útgeröarmenn - Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur - Barkar - Tengi Renniverkstæði - Þjónusta Fjöltækni s.ff. Eyjargata 9 Reykjavik Sími: 27580 heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 AGOODYEAR GEIGAR SFvr ALDREI Þetta eru að vísu stór orð en við höfum okkar ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjól- barðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjól- barða. Ræddu málin í rólegheitum við einhvern umboðsmanna okkar. , GOODfYEAR -geíuiréttagiipið HEKLAHF Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172, símar 28080 og 21240

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.