Helgarpósturinn - 27.06.1980, Page 11
11
—JlBlQdrpOStUrÍnrL.pös\U(}agur 27. joní 1980
er frambjóðandi okkar allra
AÐALSKRIFSTOFAN fyrir Reykjavík
verður í LINDARBÆ,
Lindargötu 9 á kjördag 29. júní.
KJÖRSKRA og almennar upplýsingar,
sími 28233 (5 línur).
BÍLASKRIFSTOFA, sími 28633
(3 línur).
KOSNINGASJÓÐUR, happdrættissala,
sími 28818.
KOSNINGASTJÓRN, sími 25388
(2 línur).
í LINDARBÆ OG AÐ LAUGAVEGI 17
verða símar fyrir þá sem þurfa að •
hringja í vini, vandamenn og vinnu-
félaga og hvetja þá til að kjósa snemma.
AÐ LAUGAVEGI 17 verður sími 26590
vegna sambands við kjördæmin utan
Reykjavíkur.
BÍLA- OG HVERFASKRIFSTOFUR
ERU AÐ:
Vesturbergi 199, sími 76899.
Háaleitisbraut 68, 2. hæð,
símar 81570, 81580, 81516.
Garðastræti 21, sími 28110.
Ákveðið er að hafa ekki fólk í kjör-
deildum til að fylgjast með hverjir kjósa,
en við treystum ykkur til að kjósa
snemma.
Haflð síðan samband við alla
sem þið teljið stuðningsfólk Vigdísar
og hvetjið þá til að kjósa, en komið fram
af fullri háttvísi fyrir Vigdísar hönd.
X Vigdí s Finnbogadóttir
Við kjósum öll Vigdísi 29. júní.