Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 14
Föstudagur 27. júní 1980 halrjFtrpntzti irinn
14
FfflíSMHÍ
Lax a
la Chancord
Helgarrétturinn kemur a6
bessu sinni frá HHÖarenda, nýja
veitingastaönum viö Nóatiin. Þaö
er Haukur Hermannsson, yfir-
kokkur þar, sem matreiöir
þennan dýrindis lax. „Lax a la
Chancord” heitir gripurinn og
er greinilega viöhafnarmatur.
Laxinn er flakaöur, roöflettur
og beinin skorin frá. Flökin eru
spikdregin, meö svlnafitu,
t.d. og tungusveppum og jarö-
sveppum tyllt á. Þetta er
marineraö I rauövini meö smá-
skornum súpujurtum I fjórar
klukkustundir.
Laxabeinin og annar af-
gangurersoöiöl rauövini ásamt
súpujurtum i hálfa klukkustund.
Þaueru siöan tekin uppúr, soöiö
siaö I gegnum siudúk og þykkt
meö smjörbollu. Soöiö i góöa
stund. Siöan er fiskurinn soöinn
i leginum, og bætt úti sósunni
sem gerö var meö beinasoöinu.
Sú sósa er siöan bragöbætt meö
papriku og örlitlu af Hollenskri
sósu.
Sósan er látin yfir laxinn
þegar hann er framreiddur, og
skreytt meö humarhölum og
kjörsveppum.
Boriö fram meö soönum kart-
öflum eöa smjördeigshálf-
mánum, sem fást I bakarium.
Haukur Hermmnnsson er höf-
undur helgarréttarins.
Guömundur Helgi Guömundsson: Allt aö fimm þúsund manns yfir
daginn.
MEST SÓTTU STAÐ-
IR BORGARINNAR
— þegar sólin skin
Þegar sólin skfn eins glatt á
okkur borgarbúa og hún hefur
gert undanfarnar vikur, eru
sundlaugarnar tvimælalaust
einhver vinsælasti og mest sótti
staöur borgarinnar. Allir sem
vettlingi geta valdiö flykkjast
þangaö i góöa veörinu, annaö
hvort til aö fá smá iit á kroppinn,
eöa tii aö hressa upp á sái og
likama meö góöum sundsprett.
Þaö var reyndar sólarlaust
þegar viö Helgarpóstsmenn litum
viö I Sundlaugunum i Laugardal I
vikunni, en gott veöur. Flestir
gestir þennan dag voru börnin
sem skemmtu sér konunglega I
vatnsslag og ærslagangi.
Viö rákust á Guömund Helga
Guömundsson laugarvörö, þar
sem hann sat og fylgdist meö aö
allt færi vel og friösamlega fram.
Guömundur vildi gizka á aö þegar
mest léti kæmu i laugarnar allt aö
fimm til sex þúsund manns á dag.
Mest væri um kvenfólk, og þá
gjarnan mæöur meö börn sin.
— Þegar sólin skin ekki, er
mikiö um sömu fastagestina, en
um leiö og sést til hennar, fyllist
hér allt af sóldýrkendum, sagöi
Guömundur Helgi.
—AB
Galdrakarlar
Diskótek
interRent
carrental
Bílaleiga Akureyrar
AkureyTl Reytgavik
TRVGGVMÍUUT »4 SXEFAM 9
PMONES 217tS A PHOMES TW1SA
23515 06913
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Akraness.
Kennslugreinar: Eðlisfræði, liffræði og
danska. Umsóknarfrestur er til 1. júli.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar i
sima 93-2326.
Skólanefnd.
Einar Birgir: Mikil vonbrigöi aö
verkalýösfélögin skuli ekki geta
styrkt okkur...
veitir ekki af fjármagninu, sagöi
Einar aö lokum.
En Atvinnumiölunin hefur sótt
um aö komast inn á f járlög næsta
árs, svo vonandi er aö úr rætist
fyrir þeim. -AB
HAFA ÚTVEGAÐ
400 MANNS
VINNU í SUMAR
verða að loka vegna fjárhagsörðuleika
— Reynsian af þessari starf-
semi er góö, og viö höfum hugsaö
okkur aö gera þetta aö föstum liö
ár hvert. Alls hafa yfir 500 manns
ieitaö til okkar núna, og þaö er
innan viö 100 sem á eftir aö út-
vega eitthvaö aö gera.
A þessa leiö fórust Einari Birgi
starfsmanni Atvinnumiölunar
stúdenta orö, er viö leituöum upp-
lýsinga hjá honum um hvernig
gengiö heföi aö útvega skólafólki
vinnu i sumar.
— En af þessum 100 manna
hópi, eru á aö giska 50-70 sem alls
ekkert hafa fengiö aö gera, en um
50 manns bættust á skrá þegar
skólafólki var sagt upp störfum
hjá fiskverkunarstöövunum núna
fyrir stuttu. Aörir hafa fengiö
eitthvaö til skamms tima, sagöi
hann.
Einar sagöi aö svo virtist sem
auöveldara væri aö finna vinnu
handa stelpum en strákum, þvi
fyrirtækin leituöu oft eftir starfs-
kröftum i skrifstofu- og af-
greiöslustörf, og bæöu þá sérstak-
lega um kvenkyns krafta.
— Viö veröum meö opiö út
þessa viku, en þá veröum viö aö
loka vegna fjárhagsöröugleika,
sagöi Einar Birgir. Þaö voru okk-
ur mikil vonbrigöi aö verkalýös-
félögin og Vinnuveitendasam-
bandiö skyldu ekki sjá sér fært aö
styrkja okkur, en viö höt'um feng-
iö neitun frá öllum nema einu.
Þetta er dýrt fyrirtæki og mikiö
sem þarf aö auglýsa, svo okkur
KRINGUM LANDIÐ
Á HÁLFRI MILLJÓN
Þaö er dýrt aö eiga bil. Aö
minnsta kosti ef honum er ekiö
eitthvaö aö ráöi. Þaö er þó fljótt
aö borga sig ef miöaö er viö verö-
iö á bilaleigubilum hérlendis.
Nú er þaö svo aö ekki er neitt
almennt verö á leigu á bilum hér
á landi. Engir fastir taxtar né
veröskrár. Veröiö er samt mjög
svipaö á bilaleigunum, alveg eins
og á bilum á bilasölum.
Helgarpósturinn kom viö á
Bilaleigu Loftleiöa um daginn og
spuröist fyrir um verö. Meöalbill
(Volkswagen Golf) kostar þar
10.200 I einn dag, aö viöbættum
102 kr. fyrir hvern kilómetra
sem ekinn er. Og aö viöbættu ben-
sini, og viögeröarkostnaöi ef
springur. Allan annan kostnaö
borgar bilaleigan.
Samkvæmt þessu kostar þaö
hátt I hálfa milljón aö fara tiu
daga hringferö um landiö á bila-
leigubil, eöa nákvæmlega 455
þúsund. Og er þá ekki gert ráö
fyrir aö springi.
Aö sögn Rögnvalds Andrés-
sonar, afgreiöslumanns, er samt
talsverö eftirsókn i bilana. Hjá
Loftleiöaleigunni eru útlend-
ingarnir j miklum meirihluta.
„Þaö má segja aö um miöjan
mai sé búiö aö panta upp svotil
alla bila frá júni og frammi
ágúst”, sagöi Rögnvaldur.
„Þá er alltaf svolitiö um aö fólk
utan af landi taki bfla á leigu til aö
vera á hérna I Reykjavik. Þaö er
ekki hægt aö vera bíllaus hér i
borginni ef maöur stendur I ein-
hverskonar útréttingum”.
— GA
Rögnvaldur og bflarnlr
Boröa-
pantanir
Hljómsveitin
Glæsir
Atli snýr
plötunum
Kvikmyndaúrvaliö I Reykjavik
hefur veriö heidur bágboriö aö
undanförnu.
r r n m n r s
Biom i juni:
ENDURSÝNING-
AR ÁBERANDI
Eins og mörg undanfarin
sumur bjóöa nú kvikmyndahúsin
uppá heldur magrar myndir. Þaö
hefur veriö siöur aö þegar sólin
hækkar á lofti, eru dregnar fram
ýmsar minniháttarmyndir til
sýninga. Algengt er aö meö
þessum fyrirfram óvinsælu
myndum, séu endursýndar
myndir frá slöasta vetri —
myndir sem búnar eru aö feröast
um landiö.
Þetta kemur glögglega i ljós
þegar litiö er yfir biósýningar
kvikmyndahúsa Reykjavikur þaö
sem af er þessum mánuöi. Nú
hafa veriö sýndar hér rúmlega 50
kvikmyndir I júni, og 20 þeirra
eru endursýndar.
Þrjú kvikmyndahúsanna hafa
aöeins sýnt tvær kvikmyndir þaö
sem af er, Nýja bió, Tónabió og
Borgarbióiö. Annaö merkilegt
kom i ljós þegar rennt var yfir
bióauglýsingarnar — þrjú kvik-
myndahúsanna bjóöa uppá
islenskar kvikmyndir. Þaö heföi
einhverntlma þótt saga til næsta
bæjar.
Eitt kvikmyndahús hefur
skiljanlega sérstööu hvaö snertir
myndaf jölda. 1 Regnboganum
hafa veriö sýndar 11 kvikmyndir
þaö sem af er mánuöinum, en aö-
eins tvær þeirra eru frumsýndar.
Hitt eru allt endursýningar á
gömlum myndum.
Flest kvikmyndahúsanna biöa
nú þess aö sjónvarpiö fari i
sumarfri, en I júli er vaninn aö
úrvalkvikmynda I borginni skáni
aöeins. Svo tekur, ef aö llkum
lætur.annaö lágdeyöutimabil viö i
ágúst. En þegar skólarnir byrja
kemst allt á fullt.
—GA