Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 27.06.1980, Qupperneq 15

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Qupperneq 15
27. júní 1980 Paul Eric Calmon, yfirmatsveinn Skrfnunnar og Gylfi Snædahl Guö- mundsson eigandi. Ný og breytt Skrína á Skólavörðustíg Nú hefur veitingahúsiö Skrinan opnaö aftur eftir gagngerar breytingar. Skrinan, sem áöur bauö aöallega upp á fljótlagaöa hamborgara og samiokur auk hinna venjulegu fslensku fisk - og kjötrétta, hefur nú sérhæft sig i franskri matargerö og býöur nú upp á mikiö úrvai i mat og drykk. — Aöalmarkmiö okkar er aö bjóða upp á fyrsta flokks mat úr besta fáanlega hráefni, sagöi Paul Eric Calmon yfirmatsveinn hússins. Viö höfum mjög fjöl- breyttan matseöil og viljum auk þess bjóða upp á ýmsar nýjungar. Samkeppnin hér á veitingahúsun- um er of lltil og viö viljum auka hana og bjóöa upp á eitthvaö nýtt. Til dæmis langar mig aö mat- reiöa kaninusteik og sjá hvernig fólki likar, og ýmislegt annaö i þeim dúr. Aörar breytingar á Skrinunni eru þær m.a. aö nú er þar þjónaö til borös, en maöur þarf ekki aö standa upp og sækja mat sinn sjálfur, sem óneitanlega er mikill munur. Þá hefur staöurinn einnig feng- iö vinveitingaleyfi og býöur upp á a.m.k. þrjár tegundir meö mat af rósavinitrauövini og hvit- víni auk llkkjöra og ýmissa for- drykkja. Þó vildi Gylfi Snædahl Guömundsson eigandi Skrinunn- ar taka þaö fram aö vln væri ekki veitt meö hamborgurum eöa öör- um „snöggréttum” heldur ein- ungis til þeirra sem kæmu og fengju sér góöan mat „til aö njóta þess aö boröa” eins og hann orö- aöi þaö. —AB KLÚBBURINN HELDUR ÁFRAM Klúbbur Listahátiöar I Félags- stofnun Stddenta vakti mikla og véröskuldaöa athygli meöan á listahátiöinni stóö. Nú er henni lokiö sem kunnugt er, en klúbbur- inn stendur eftir, óhaggaöur. Aö sögn Stefaniu Haröardóttur, fulltrúa hjá Félagsstofnun hefur veriö ákveöiöaöhalda áfram meö klúbbinn fyrst um sinn aö minnsta kosti, enda þótti hann takast sérlega vel. Ekki er þó alveg ákveöiö hvort opnunartlm- inn veröur eins og áöur, alla daga frá klukkan 18 til 01 eftir miönætti. „Ætlunin er aö hafa þetta meö sama sniöi og var meöan á Lista- hátlö stóö”, sagöi Stefanía.” „Hér veröur seldur matur á vægu veröi og létt vln. Slöan munu hinir og þessir listamenn koma fram Stefania og klúbburinn, sem ekki er lengur kiúbbur Listahátiöar. meö hljóöfæraleik. Einnig von- umst viö til aö gestir sem kunna á hljóöfæri taki lagiö — á svipaöan hátt og veriö hefur hér aö undan- förnu”. Aö sögn Stefanlu var lagt útl töluveröan kostnaö til aö breyta salnum og þar sem fyrirtækiö mæltist jafn vel fyrir og raun ber vitni, þótti sjálfsagt aö reyna aö halda áfram. Óvlst er hve lengi klubbur þessi, sem varla er leng- ur hægt aö kalla klúbb Listahátlö- ar, veröur opinn. —GA Madurínn bak vtð nafnið .... Sveinn M. Eiðsson Sveinn M. Eiösson: Ég filaöi þetta alveg... ... og I hlutverki hins skugga lega kaupamanns. „KANNSKI ER ÞETTA MANNI í BRJÓST BORIД Þaö er óvlst, aö nokkur persóna I islenskri kvikmynd hafi vakiö jafn mikla athygliog kaupamaöurinn i Óöali feöranna. Ber mönnum saman um aö þarna fari einhver eftir- minnilegasta persónan I þeirri mynd, og þó viöar væri leitaö. Sá sem fer meö þetta hlutverk heitir Sveinn M. Eiðsson, en hann hefur búiö I Borgarnesi siöastliöin tuttugu ár. „Ég stunda þar mlna púss- vinnu, eins og þar stendur”, sagöi hann þegar hann var spuröur hvaöa atvinnu hann stundaöi þar. „Þaö má segja aö þaö sé kaupfélagsdjobb, sagöi hann til áréttingar. —Þaö má þá segja aö þú sért kannski ekki alveg ókunnugur þvl, sem kemur fram I mynd- inni? „Nei, nei, ég fllaöi þetta alveg.” — Er þetta I fyrsta skipti sem þú leikur? „Nei, maöur er alltaf i þessum eillfa fíflagangi, eins og maöur skilur.” Sveinn sagöi, aö hann heföi aöeins leikiö meö leikfélaginu I Borgamesi. Hann sagöi aö þaö heföi veriö mjög skemmtileg reynslaaö leika I þessari kvik- mynd. Um hlutverk sitt I mynd- inni sagöi Sveinn, aö þaö heföi veriö ákaflega auövelt aö túlka þaö. „Kannski er þetta manni I brjóst boriö”, sagöi hann. —Teluröur aö þú llkist aö ein- hverju leyti þeim manni sem þú túlkaöir? „Nei, ég mundi nú ekki segja þaö.” Þaö erfiöasta viö leikinn I myndinni taldi Sveinn vera þaö atriöi er hann þurfti aö mtga á vegkantinum, en undirbúningur viö þaö atriöi tók hálftíma. Aö lokum var hann spuröur aö þvl hvort hann væri til i aö leika I annarri kvikmynd.1- „Þvt ekki þaö, ég er alltaf til”, sagöi Sveinn M. Eiösson aö lokum. —GB. kosningarnar KOSNINGASKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA PÉTURS J. THORSTEINSSONAR Reykjavík: SiRtún v/SuBurlandsbraut. Opiö hús — Litift vift — Veitingar. Upplýsingar og kjörskrá slmar: 3-99-23, 3-99-24, 3-99-25. BHaafgreibsla simar: 3-99-20, 3-99-21, 3-99-22. Vesturgata 17: Kosningastjórn S. 2-81-70 og 2-85-18. Kjörskrá og utankjörstaöakosning. S. 2-81-71 og 2-98-73. Hverfaskrifstofur og bílaafgreiöslur: Nes-og Melahverfi Vestur-og MiöbæjarhverH, Austurbæjar- og Noröur mýri, Hllöa-og Holtahverfi, Laugarneshverfi, Langholtshverfi, Háaleitishverfi, Bústaöa-og Smáibúöa- og Fossvogshverfi, Arbæjarog Seláshverfi, Bakka-og Stekkjahverfi, Fella- og Hólahverfi, Skóga-og Seljahverfi, Vesturgata 3. Vesturgata 3. Vesturgata 3. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Fremristekk 1. Fremristekk 1. Fremristekk 1. 2-98-72 2-86-30 2- 86-30 3- 73-78 3-98-23 3-69-44 3-98-21 3-98-22 3-73-79 7-70-00 7-70-00 7-70-00 Reykjanes - kosningaskrifstofur Kópavogur: Rauöahjalla 1. S. 4-56-44, 4-38-29. Garöabær: Lyngháls 12. S. 5-40-84 Hafnarfjöröur Sjónarhól Reykjavlkurvegi 22. S. 5-23-11 Keflavik, Njarövik, Grindavik, Sandgeröi, Grundarvegi 23, Geröar, Vogar Njarövlk. S. 92-2144 og Vatnsleysuströnd. Seitjarnarnes: Vesturgata 17. Rvík. S. 2-98-73 AKRANES. Heiöarbraut 20. slmi. 93-2245 BORGARNES. Þorsteinsgötu 7. slmi. 93-7460 STYKKISHÓLMI. HöfBagötu 11. simi. 93-8347 PATREKSFJÖRÐUR. Brunnum 14. Slmi. 94-1166 BOLUNGARVIK. Hafnargötu 9B. slmi. 94-7404 ISAFJÖRÐUR. Hafnarstræti 12. slmi. 94-4232 SAUDARKRÓKUR. Sjálfsbjargarhúsiö slmi. 95-5700 v/Sæmundargötu. SIGLUFJÖRÐUR. AÖalgata 25. slmi. 96-71711 AKUREYRI. Hafnarstræti 98. slmi. 96-25300 (AmarohúsiÖ) 25301 HCSAVIK. Garöarsbraut 15. slmi. 96-41738 EGILSSTAÐIR. Bláskógar 2. slmi. 97-1587 HELLA RANGARVALLAS. Drafnarsandi 8. slmi. 99-5851 SELFOSS. Austurvegur 44. slmi. 99-2133 VESTMANN AEYJAR. Skólavegur 2. slmi. 98-1013 HELLISANDUR. Hafsteinn Jónsson. slmi. 95-6631 GRUNDARFJÖRDUR. Dóra Haraldsdóttir slmi. 93-8655 ÖLAFSVIK. Guömundur Björnsson. simi. 93-6113 BCÐARDALUR. Rögnvaldur Ingólfsson simi. 93-4122 TALKNAFJÖRÐUR. Jón Bjarnason. slmi. 94-2541 BILDUDALUR. Siguröur GuÖmundsson. slmi. 94-2148 ÞINGEYRI. GunnarProppé. slmi. 94-8125 FLATEYRl. Eria Hauksdóttir og Þóröur Júliusson. slmi. 94-7760 SUÐUREYRI. Páli FriÖbertsson. simi. 94-6187 SCÐAVIK Hálfdán Kristjánsson. simi. 94-6969 HÓLMAVIK. Þorsteinn Þorsteins. slmi. og 6970 95-3185 SKAGASTRÖND. Pétur Ingjaldsson. slmi. 95-4695 GuÖm.R. Kristjánsson. simi. 95-4798 ÓLAFSFJÖRDUR. GuÖmundur Þ. Benedikts. simi. 96-62266 DALVIK. Kristinn Guölaugsson simi. 96-61192 HRISEY. Elsa Stefánsdóttir slmi. 96-61704 ÞÓRSHÖFN. Gyöa Þóröardóttir. slmi. 96-81114 KÓPASKER. ólafur Friöriksson. simi. 96-52132 VOPNAFJÖRÐUR. Steingrimur Sæmunds. simi. og 52156 97-3168 SEYÐISFJÖRÐUR. ólafur M. óiafsson. simi. 97-2235 NESKAUPSTAÐUR. Guömundur Asgeirsson. slmi. Og 2440 97-7677 ESKIFJÖRDUR. Heigi Hálfdánarson. simi. 97-6272 REYDARFJÖRÐUR. GlsliSigurjónsson. slmi. 97-4113 FASKRCÐSFJÖRÐUR. Hans Aöaisteinsson. slmi. 97-5167 BREIDDALSVIK. Rafn Svan Svansson. slmi. 97-5640 DJCPIVOGUR. Asbjörn Karlsson. simi. 97-8825 HÖFN HORNAFIRÐI. Guömundur Jónsson. Bogahilö 12. simi. 97-8134 og Unnsteinn Guömundsson Fiskhóli 9. slmi. 97-8227 HELLA. Svava Arnadóttir slmt. 99-5851 Umboðsmenn Péturs Thorsteins- sonar er annast alla fyrirgreidslu varðandi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.