Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 20

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 20
Föstudagur 27. júní 19J -20 SÝNINGAR í SUMARBLÍÐUNN/ Sýning Galleri Langbrókar I Torfunni — vandlega unnin sýning, segir Halldór Björn m.a. i umsögn sinni. Sýning á smælki Einn af myndlistarviöburöum listahátíöar var opnun nýrra húsakynna Langbrókar. 1 árs- lok 1979 tókst samningur meö Torfusamtökunum og Galleri Langbrók um leigu á neöstu hæö turnsins, sem skreytir gamla landlæknishúsiö viö Amtmanns- stfg. Snöruöu aöstandendur galleri'sins (Langbrækur) úr eigin vasa 5 ára leigu og rennur féö til uppbyggingar hússins, sem þegar er harla fagurt á aö lita. Loksins hefur Galleri Langbrók komist i tryggt hús- næöi eftir tveggja ára biö. Salarkynnin eru skinandi, þrjár litlar stofur og ekki mun væsa um gesti þar sem vertshús hefur veriö sett á laggirnar viö hliöina á. Hef ég heyrt aö þar fáist ljúffengir sjávarréttir. Kostir hins nýja húsnæöis eru miklir. Galleriiö er miösvæöis, á besta staö i Lækjargötunni, þaö er bjart, salir nýtast vel og sem verslunarpláss er þaö mjög hentugt. Langbrækur eru 14 talsins, eöa tveimur fleiri en viö stofnun galleri'sins. Markmiöiö hefur veriö aö stuöla aö kynningu á listiön, enda eru flestir meölimir sprottnir úr þeim anga sjónlista. Hér eru vefarar, tauþrykkjarar, leirkerasmiöir, svo nokkuö sé nefnt. Þó er stefnuskrá frjálsleg og meö- limir bregöa sér i alls kyns liki á öllum sviöum lista, sem nöfnum tjáir aö nefna. Sýning sú sem nú stendur yfir ber merki um fjöl- hæfni hópsins, margbreytni i vinnubrögöum og framsækni I hugmyndum. Þær Elisabet Haraldsdóttir, Guöný Magnúsdóttirog Kolbrún Björgólfsdóttir sýna keramik. Svo ólikar eru þær innbyröis aö erfitt er aö hugsa sér, aö verk þeirra falli undir sama teg- undarheiti. Þær Elisabet og Guöný hafa fjarlægst mjög upphaflega leirkeragerö og eru greinilega undir áhrifum högg- myndalistar. Kolbrún er miklu nær heföbundnu keramikformi og næm litameöferö hennar er i ætt viö málaralistina. Guörún Gunnarsdóttir, Ragna RÓbertsdóttir og Þorbjörg Þóröardóttir sýna vefnaö. Ragna og Þorb jörg nota þráöinn á mjög upphleyptan hátt, þannig aö verk þeirra veröa aö smáhlutum tengdum jurta- rikinu. Blóm og grös veröa þeim óþrjótandi viöfangsefni. Guörún vefur hins vegar myndir, eins konar afmarkaöar nærmyndir, þrungnar frásagnargleöi. Ásaum og útsaum er aö finna i verkum Evu Vilhelmsdóttur, Sigrúnar Guömundsdóttur og Steinunnar Bergsteinsdóttur. Þær sýna fágaö handbragö i smámyndum, fylltum likt og púöar, Isaumuöum, og beita margvfsiegri tækni. Guörún Auöunsdóttir notar einnig ásaum blandaöan viö tauþrykk. Einnig málar hún á tau, litlar en litfagrar myndir. Aöferö Asrúnar Kristjánsdóttur er ekki ósvipuö í syrpu tauþrykks- mynda sem hún kallar Lif, þótt útkoman sé mjög ólik. Þessar myndir Asrúnar eru fullar af lifsgleöi. Verk þau sem Guörún Marínósdóttir, Jóhanna Þóröar- dóttir og Sigrún Eldjárn sýna teljast ekki til listiöna. Þótt Guörún notist viö vefnaö i smá- hlutum sinum, eru þessir fin- legu hlutir meir i anda súrreal- Iskra objekta. Flugur hennar minna óneitanlega á sýningar StJM foröum. Tréhyrningar Jóhönnu eru frábærlega gerö syrpa af lágmyndum. Hún er ekki siöri myndhöggvari en tau- þrykkjari. Sigriln Eldjárn er sú meöal Langbróka, sem ekki leggur stund á listiönir. Hún sýnir teikningar og mezzótintur og er grafikin greinilega hennar betri hliö. Sýning á smælki er vandlega unnin sýning meö óvenju fal- legri sýningarskrá. Þetta er mikill sigur fyrir Galleri Lang- brók og óska ég Langbrækum til hamingju meö árangurinn. Litir og form i Djúpinu Steingrimur Þorvaldsson 19 myndir. Steingrimur er nýút- skrifaöur úr Myndlista- og handiöaskóla Islands og er þetta hans fyrsta sýning. Verkin eru unnin á síöastliönu hálfu ári. Hér er á feröinni athyglisverö sýning og sé tekiö tillit til stuttr- ar starfsævi listamannsins, er útkoman óvenju góö. Stein- grimur er málari i orösins fyllstu merkingu. Myndir hans eru samspil forms og lita, geröar I ollu, unnar meö vax- eöa trélitum og annarri tækni. Þroskaö litaskyn er áberandi og leikur Steingrimur sér aö samanteflingu flata og lina i andstæöum og hátimbruöum skala. Undirstaöan i þessum verkum, eru tviviö form, sem fylla flötinn mjúkum linum. Litirnir eru pasteltónar,bland- aöir hvítu. Þaö er ékki skærleiki litanna sem lifgar þessar komposisjónir, heldur blæ- brigöarik notkun dempaöra flata sem verka hver gegn hinum. Linurog brotalinur, sem minna gjarnan á skematisk fatasniöúr móöublööum, hleypa hreyfingu I þetta samspil. Stundum örlar á auökennan- legum táknum, svo sem tölu- stöfum (Vaö nr. 1), eöa lif- rænum formum (sáldþrykks- myndum nr. 18 og 19), en oftast er um algerlega óhlutkenndar myndir aö ræöa. Nafngiftir ráöast þvi frekar eftir aö myndin er fullgerö, heldur en af fyrir fram ákveönum þemum. Stundum eru þær sposkar og kimileitnar, likt og á mynd nr. 6, „Karlmenn eru lika I pelsum”. Þar er einn flöturinn i ætt viö feld pardusdýrs og nafniö þvi ski'rskotuntilinnihaldsins. Flest bera þó verkin Ijóöræn heiti, sem litt skipta máli inntak þeirra. Hér er á ferö ungur málari meö rika hæfileika og býr hann yfir þroskavænlegri tækni. Haldi Steingrimur áfram aö þróa þessa ágætu byrjun, má búast viö aö hann eigi fram- tiöina fyrir sér. lDjúpinu, Hafnarstræti, sýnir Steingrímur i Djúpinu — ungur málari meö rika hæfileika og þroskavænlega tækni. RA YMOND OG BUBBI The Kinks-One For The Road Þaö er engum vafa undirorpiö aö Raymond Douglas Davies er einhver mesti snillingur, sem rokkiö hefur aliö af sér. Lögin sem hann hefur samiö og leikiö meö hljómsveitinni Kinks, eru nú farin aö telja þriöja hund- raöiö og i fljótu bragöi man ég ekki eftir einu einasta, sem gæti talist lélegt. Þau eru aö visu misjöfn aö gæöum, eöa allt frá þviaðvera góötil þessaö teljast frábær. Hver kannast t.d. ekki við lögin You Really Got Me, Waterloo Sunset, Lola, Sunny Afternoon, Where Have All The Good Times Gone og Stop Your Sobbing. Ef þaö er einhver sem ekki þekkir þessi lög, er mjög vafasamt aö sá hinn sami geti kallaö sig rokkunnanda. vel heppnaöri hljóniíeikareisu þar i landi. Nokkrir af tón- ieikum þessum voru hljóöritaöir og eru þeir nú komnir fyrir okkar eyru I formi tveggja platna, undir nafninu One For The Road. Og eins og viö var aö búast er árangurinn góöur. Kinks-hljómleikar hafa löng- um veriö álitnir, af þeim sem tækifæri hafa til aö sækja slika mannfögnuöi, einhver besta skemmtunsem völ er á. Er þvi okkur hinum sem fjötruö erum ættjaröarböndum mikill akkur i útkomu platna þessara. Af nitján lögum á One For The Road, eru sex af Low Budget, þar á meöal hiö frábæra Catch Me Now I’m falling svo og titil- lagiö Low Budget. Af öörum lögum má svo nefna You Really servation-plötunum og Soap Opera. Sannleikurinn er bara sá að öll þau góöu lög sem Ray Davies hefur samiö komast engan veginn fyrir á tveimur plötum og lfklega heföi ekki veitt af þvi aö hafa 2 til 3 til viöbótar til þess aö allir yröu ánægöir. Þaö breytir hins vegar ekki þeirri staöreynd aö ég er ánægöur. Þaö er ég reyndar alltaf þegar ég fæ nýja Kinks-- plötu upp I hendurnar. Þvi þaö voru þeir sem komu rokkbakte- rlunni fyrir I mér þegar ég var smápatti og hingaö til hafa þeir aldrei svikiö. Þaö eru nú liöin 16 ár siöan Kinks slógu I gegn, meö laginu You Really Got Me, en samt er engin ellimerki á þeim aö heyra enn, nema siöur væri. Fyrir ári siöan gáfu þeir út plötuna Low Budget, sem er I hópi þeirra bestu sem þeir hafa gert. Aö visu eiga margir þeir sem byrj- uöu aö hlusta á þá á Pre- servation plötunum og Soap Opera, erfitt með aö sætta sig viö hversu rokkuð Low Budget er. Aftur á móti fyrir hina, sem byrjuöu aö hlusta á Kinks fyrir fimmtán, sextán árum, hlýtur afturhvarf þeirra til hrárrar rokktónlistar aö vera nokkurt gleöiefni. Low Budget er einhver mest selda Kinks-plata I Bandarikj- unum frá upphafi. Var útkomu hennar fylgt eftir meö mikilli og Got Me, Where Have All The Good Times Gone, Stop Your Sobbing, All Day And All Of The Night, Lola, Victoria og aö ógleymdu CelluloidHeroes, sem er eitthvaö þaö besta af mörg- um góöum lögum Raymonds. Þaö fjallar um ýmsar frægar kvikmyndastjörnur, sem allar hafa otöíö þess heiöurs aönjót- andi aö nafn þeirra hefur veriö skráö I stjömu á hinni frægu götu Hollywood Boulevard og ekki fyndist mér óréttlátt þó aö nafniö Ray Davies væri skráö I slfka stjörnu. Þó ekki væri nema bara fyrr þetta lag. Sumum kann aö þykja þaö súrt I broti aö ekki skuli á þess- um plötum aö finna lög, eins og Waterloo Sunset, Sunny After- noon, Dead End Street, Well Re- spected Man eöa þá lög af Pre- Bubbi Morthens-ís- bjarnarblús Hver er Bubbi Morthens? Ef spurning þessi heföi veriö spurö fyrir tveimur til þremur mán- uöum siöan, heföi sjálfsagt orö- iöfáttum svör hjá fólki. Ég man eftir aö hafa fyrst heyrt minnst á Bubba i sambandi viö hljómleika sem haldnir voru i Xjarnarbæ nú snemma I vor. [Helgarpósturinn varö fyrstur til aö kynna Bubba meö heilsiöu viötalisiöla vetraijlAthygli min var þó ekki vakin fyrir alvöru, fyrr en einn ágætur vinur minn fór aö hlýöa á hann ásamt Utan- garösmönnum i Kópavogsbiói og mátti vart vatni halda af hrifningu yfir þvi sem hann haföi heyrt. Vinurinn ritaöi siö- an lofgjörö mikla, um Bubba og Utangarösmennina, sem svo birtist í einu af dagblöðum staöarins og ekki leiö á löngu þar til opnuviötal fylgdi i kjöl- fariö. Bubba var þar meö tryggöur „viröulegur” sess i tónlistarsögu vorrar slorugu þjóöar. Hann varö allt i einu uppáhald þeirra sem þykjast hafa vit á þvi sem gott er aö ger- ast I rokktónlistarsköpun land- ans ( og er ég þar engin undan- tekning). Þaö er engu Iikara en Bubbi hafi veriö sér meövitandi um þaö sem koma mundi. Þvi nokkru áöur en lukkuhjólin tóku aö snúast honum i hag, hvaö vinsældir snertir, haföi hann lokiö við aö hljóörita lög á plötu, sem nú hefur veriö gefin út undir nafninu Isbjarnarblús. Þaö er Bubbi einn sem er skráöur fyrir plötu þessari þar sem Utangarösmennirnir uröu ekki til fyrr enn siga tók á seinni hlutann viö gerö hennar. Upp- haflega átti þetta aö veröa plata meö trúbadornum Bubba Mor- thens en smám saman þróaðist tónlistin út 1 Tirátt rokk, eöa gúanórokk eins hann kallar þaö sjálfur. Þó aö tónlistin sé hressi- legri en viðhöfum átt aö venjast hér á siöari árum þá eru þó text- arnir ennþá hressilegri. Þeir eru ortir á kjarnyrtu ruddalegu islensku sjómannamáli. Og bestur er Bubbi þegar hann fjallar um sjómannsllfiö, lifiö i verbúöunum eöa frystihúsinu. Minna þykir mér hins vegar til um Agnesi,Friörik og Gretti. Hljóöfæraleikur er góöur og söngurinn kröftugur og hrjúfur. Þaö sem ég hef einna helst út á plötuna aö setja er söngurinn I laginu M.B. Rosinn, en þar er eins og Bubbi sé aö leita aö lag - inu út i gegn, án þess þó nokkurn tima aö finna þaö alveg. 1 heildina er Isbjarnarblús góö plata og vonandi er hún bob- beri vorsins eftir langan og strangan vetur i Islenska popp- bransanum. Lausn síðustu krossgátu V u 0 L 7 R Al ö 5 T £ N V U R 7 5 r / G a o G V fí r A/ a ú R b Ð u R S L Ö r r U m fl F u R V fl L fl F £ / T fl $ r R fl L fl R R u F 5 fl 5 K R fl P fl fl F L A R N G R 7 /M U R / R R u N N fl fl B L f£ V R U N R N / R ÍE /< 'fl r R R fl T fl R fl 6 fl 'fl R N fl t) fí L V a L U u U ’O R fl D / Lj G G fl R fl á G G L fí N 5 R 'o 5 N / ~Ð fl ÍY) fl N £ N G fl R A /V /V r L / T R U U R fl L / N R fl P 7 u B fl N fl R N 'fl R R 6 m m u m r 6 O 7" R fl u F K ö R fl R ■ R 'Ó i< /V? ö fl R

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.