Helgarpósturinn - 26.09.1980, Síða 1
Náttúran — hvorki nakin né í
skautbúningi?
Rætt við Einar Má
Guðmundsson,
skáld
Ætli ég sé ekki sérvitur útúr-
boringur”
Páll Líndal
í Helgarpósts-
viðtali
árgangur
ósturínn.
Lausasöluverð kr. 400 Sími 81866 og 14900.
Harðneita geðþótta-
handtökum lögreglu
—Ef boigarar hindra
lögregíuna i starfi með
beinum eða óbeintim hætti
og jafnframt ef lögreglunni
þykir sem ákveðnir ntenn séu
að æsa fólk upp gegn
lögreglunni,
þá er lögreglunni
heimilt að handtaka þá sem þessa
iðju stunda.— segir Bjarki Elias-
son yfirlögregluþjónn efnislega i
Yfirheyrslu Helgarpóstsins.
Hann neitar þvi jafnframt að lög-
reglumenn teygi þessa heimild og
togiá þann hátt, að lögreglumenn
handtaki menn eftir geðþótta og
beri því vðið að þeir hafi verið
lögreglunni til hindrunar i starfi.
Fyrir þremur vikum var ein-
mitt blaðamaður Helgarpóstsins,
Guðlaugur Bergmundsson, hand-
tekinn á þeim forsendum sem að
ofan greinir. Ýmsir telja hins
vegar að þarna hafi lögreglan
misnotað vald sitt og i stundar-
æsingi handtekið Guðlaug og
siðan notað ofangreinda klásúlu
til að breiða yfir gerð mistök.
Talsvert mun vera um þaö, að
menn séu handteknir á sömu for-
sendum og blaðamaöur Helgar-
póstsins og er Bjarki þauJspurður
um stöðu borgara gagnvart lög-
reglunni i þessu sambandi og
einnig um ýmsa þá gagnrýni sem
lögreglumenn verða fyrir varð-
andi störf sin.
Hífopp, er Heklu-
Pólitískur flóttamaður — Pólitískur fangi
©
Pétur Gunnarsson rithöfundur skrifar um Gervasoni
málið
AUGU HEIMSINS
Helgarpósturinn birtir kafla úr siðasta
bindi æskulýsingabálks Halldórs
Laxness — Grikklandsárinu, sem út
kemur í næsta mánuði
Augu heimsins neínist kal'li i
fjórða og siðasta bindi þess bálks
æskulýsinga sem Halldór Lax-
ness heíur verið að skrifa á
undanförnum árum, og birtist
þessikafli i Helgarpóstinum i dag
með leyfi höfundar og útgefanda.
Þetta siðasta bindi nefnir Halldór
Grikklandsárið og hefst þar sem
höfundur er staddur i Kaup-
mannahöfn og fer þaðan til Is-
lands með hinu nýja og stolta
flaggskipi — Gullfossi. Siðan lýsir
bókin fimmtán mánaða timabili
er höfundur dvelst hér heima uns
hann heldur aftur til meginlands
Evrópu. Bókinni lýkur i Þýska-
landi.
Halldór hefur kallað þessar
æskulýsingabæku ritgerðarskáld
sögur, eins konar blending af
skáldsögu og ritgerð. „Þessi
bálkur fer mjög viða nærri veru-
leikanum. Þar eru margir menn
og staðir sem allir eru sannsögu-
legir. Þeir eru hins vegar skoðað-
ir i persónulegu ljósi — gegnum
endurminningu höfundarins”,
segir Halldór Laxness sjálfur.
„Frásögnin er þvi lituð af skap-
lyndi hans sjálfs og lýsir þvi ef til
vill fyrstog fremst. Inn i blandast
einnig ýmsar uppákomur sem
ekki varða ævisögu hans beint,
heldur málefni sem hann finnur
sig knúinn að taka
afstöðu til”.
Grikklandsárið kemur
út i næsta mánuði,
©
Gvendur við??T
„Hifopp,. er Heklu-Gvendur
við?" Kallinum á Stokkseyri. sem
sagði þetta þegar hann hringdi á
I Selfoss á fyrstu árum simans,
liefur sjálfsagt þótt siminn liið
mesta undratæki, og von að hann
liefði ekki allar umgengnisvenjur
við hanii á hreinu.
Nú er svo komið, að gamli góði
sveitasiminn með sveifinni er
orðinn úrelt þing, og aðeins f jögur
til fimm prósent simnotenda
þurfa enn að notast ið hann.
Þetta er allt orðið sjálfvirkt, ig
verður enn sjálfvirkara innan
skamms, þegar verður hægt að
hringja beint tilútlanda.
En það eru ekki allir ánægðir
þótt þeir séu komnir með sjálf-
virkan sima. Hann er sumum
dýrari en öðrum, og enn aðrir
kvarla yfir þvi, að ekki sé hægt að
fullnýta þá möguleika sem hann
gefur. Og það er heldur ekki að
undra þótt yfirmanni umsvifa-
mikillar rikisstofnunar úti á landi
liki illa að vera meðal þessara
fjögurra til fimm prósenta og
þurfi að sitja yfir lokuðum sima á
miðium vinnudegi.
Heigarpósturinn litur
á ýmsar hliðar á
simamálinu i dag.
Þótl trúsöfnuðir sem standa
utan þjóðkirkjunnar fái enga
styrki af opinberum sjóðum
virðist að minnsta kosti suma
þeirra ekki skorta fé. Algengast
er. að safnaðarmeðlimir greiði
tiund af tekjum sinum til safn-
aðarins. Frjáls framlög eru lika
nokkur, og sumir söfnuðirnir að
miivsta kosti eiga nokkuð greiðan
aðgang að fé hjá erlendum systur-
eða móðursamtökum. En að
sjálfsögðu leggur fólk i þessum
söfnuðum fram ómælda vinnu
endurgjaldslaust.
Mest er veltan liklega hjá Sjö-
unda dags Aðventistum. Ef
rekstur þeirra á Hliðardalsskóla,
barnaskóla i Reykjavik og bóka-
útgáfu er tekinn saman var velt-
an i fyrra um hálfur milljarður
króna. Þar af innheimtust 70—80
milljónir króna i tiund frá
safnaðarfólki, en i söfnuðinum
eru 665 manns samkvæmt upplýs-
ingum Hagstofunnar.
Þá má nefna, að Bahai söfn-
uðurinn á Islandi hefur fengið 20
þúsund kanadíska dollara til að
byggja musteri, sem raunar er
ekki byrjað á, og Mormónar á Is-
landi fengu á þessu ári 122 millj-
ónir króna til að kaupa hús við
Skólavörðustig frá móðursam-
tökunum i Utah i Bandarikjunum.
Þetta og ýmislegt annað um
starfsértrúarsafnaða á Islandi og
trúarleg viðhorf þeirra er til um-
fjöllunar i Helgarpóstinum i dag.
Við leitum lika álits Sigurbjörns
Einarssonar biskups á þessum
söfnuðum.
Tækiiistríð í prentiðnaði Forsetaspekúlasjónir í ASÍ ■ Bardaginn um Persaflóa
Innlend yfirsýn Hákarl Erlend yfirsýn
jarki Eliasson