Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 5
Togarar 3 ur 6. mars, -198T *". og tæki úr sér gengin. Þaö þarf endurnýjunar viö á þeim vett- vangi. Það þarf þvi nýtt frystihús á staöinn og við höfum fengio vilyröi fyrir þvi aö fá fyrir- greiöslu hjá Fiskveiðisjóoí varðandi byggingu sliks húss. Ef byrjað yrði siðan á frystihúsinu i sumar, þá má ætla að hinn nýi togari myndi geta farið að landa aflanum i hinu nýja frystihúsi að einu eða tveimur árum liðnum og þá yrðu flökunartækin og frysti- tækin flutt úr skipinu og i frysti- húsið." Sveinn sagðist játa það, að ýmsum fyndist i allstórt ráðist með þessum togarakaupum, en niðurstaðan hefði þó verið sú, að hið rétta væri að festa kaup á togara til viðbótar. „Það er okkar von að togararnir okkar tveir myndu þá bæta hvor annan upp og auka á upppganginn á Skaga- strönd." //Trúi því að þetta gangi" Um þessar mundir er verið að leggja siöustu hönd á smlði togara á Akureyri, sem fara á til Húsavikur. Afhending verður að likindum um manaðamótin april/mai og verð skipsins I kringum fjóra milljarða. Þegar hefurverið ákveðið að nafn skips- ins verði Kolbeinsey. Eigandi þess verður hlutafélag, sem sam- anstendur af Fiskiðjusamlagi Húsavikur (49%), Húsavlkurbæ (25%) Kaupfélaginu (15%), auk einstaklinga. Hlutur heima- manna i verði skipsins verður 15%. Að sögn Tryggva Finnssonar hjáFiskiðjusamlaginu er það at- vinnuástandið sem er aðalhvati þessara togarakaupa. ,,Hér er fólk á biðlista eftir vinnu," sagði hann," og við álitum að ef við bætum við þessum togara til viðbótar við Július Havsteen, (sá er fyrir er) þá muni það leysa brýnustu þörfina." Tryggvi sagði aðspurður, að eflaust gæti su staða komið upp, að meiri afli bærist á land, en frystihúsið gæti unnið I frystingu. „Það aftur gefur okkur aukið valfrelsi, til söltunar og herðingar, þvi á stundum er aflinn betur fallinn til slikrar verkunar." Ekki sagðist Tryggvi óttast svo mjög erfiðleika i rekstri togarans, enda þótt Július Havsteen hefði ekki gengið eins og best verður á kosið. „Ég held ekki að þetta komi til með aö standa I okkur, heldur þvert á móti aflvaki á atvinnulif bæjarins. Bæjarbúar standa saman að þessu og ég trúi þvi aö þetta gangi," sagði Tryggvi Finnsons. 3SH • Það er til félagsskapur i Bandarikjunum sem kallar sig antiköfnunarsamtökin (antichok- ingorganization) og þessi samtök sérhæfa sig I aðgerðum til varnar þvi að menn kafni, ef t.d. matur eða aðskotahlutir festast i hálsum manna. Og nú hafa samtökin fengið sér dúkku eina til að æfa sig á og kalla hana „köfnunar-Kalla". Og meðlimir kltibbsins kreista þvi Kalla daginn út og daginn inn og reyna að losa kjötbita úr hálsi hans. Og kjötbitanum verða þeir að ná út á innan við fjórum minútum, þvi annars deyr veslings „Köfn- unar-Kalli". Siðustu fréttir herma að Kalli lifi enn, enda sýnir myndin að formaður anti- köfnunarfélagsskaparins leggur sig fram við að ná kjötbitanum vonda úr hálsi Kalla.... • Enn einu sinni hefur stórblaðið Bild Zeitung (upplag fimm millión eintök). sem er I eigu vestur-þyska blaðakóngsins Axel Springer, gengið of langt I „blaðamennsku" sinni. Nýlega tapaði Springer fyrir hæstarétti . máli, sem hann höfðaði á sinum tima gegn blaðamanninum Gunther Walraff fyrir að hafa ráðið sig að Bild undir fölsku nafni. Walraff skrifaði slðan tvær bækur um veru sina á blaðinu og afhjiipaði ýmis hæpin og siðlaus vinnubrögð sem hann varð vitni að á ritstjórn þess. í þetta skipti voru tveir blaðamenn á Bild dæmdir I háar fjársektir og þriggja og átta mánaða skil- orðsbundið fangelsi fyrir að ljúga upp fréttum um, að tvítugur námsmaður I Sachsenhausen væri bldðsuga. „Hann tældi* ungar sttilkur I Ibiið sina, dópaði þær upp, notfærði sér þær kyn- ferðislega og saug siðan úr þeim blóðið. Og við logandi kertaljós og tónlist eftir Bach blandaði hann tei og sérríi saman við blóðið svo úr varð „bldöugur drykkur", sagði blaðið i einni fréttinni, en málið var á forslðu dag eftir dag i jandar 1979. En þessi tvítugi stuaent var hvorkí blóðsuga, nauðgari né eiturlyfjasali. Lög- reglan hafði' einungis gert húsleit hjá honum og iundið nokkur VŒZIUNRRBRNKI ÍSIANDSHF Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, daginn 14. mars 1981 og hefst kl. verður laugar- 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein sam- þykktar fyrir bankann. 2. Tillögur um breytingar á samþykkt bankans vegna ákvæða i nýjum lögum um hlutaf élög. Aðgöngumiðar fundarins verða itrekað var reynt að ná i Steingrim Hermannsson og leita eftir sjónarmiðum hans, en tókst ekki. og atkvæðaseðlar til afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu aðal- bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 11. mars, fimmtudaginn 12. mars og föstu- daginn 13. mars 1981 kl. 9.15—16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Péturó. Nikulásson, formaður. grömm af hassi. Hann var færður á lögreglustöðina til yfirheyrslu og siðar sleppt með áminningu. En lögreglan hafði sagt i frétta- tilkynningu til blaðanna, að i IbUöinni hefði fundist flaska með vökva, sem „liktist mannsblóði", og lögregluna skorti heldur ekki hugmyndaflug þvi þessi fundur var talinn „ótrúlega grunsanleg- ur" og „ógnvekjandi" En Bild var runnið á lyktina og tveir blaðamenn voru sendir á vettvang til að afla fleiri „sönnunar- gagna". Þeir rufu innsigli lög- reglunnar á Ibúð námsmannsins, grömsuðu I einkabréfum hans og fjölskyldualbúmum og tóku myndiri 1 ljós kom, að pilturinn er mikill áhugamaður um efnafræði, og I flöskunni var blóö Ur honum sjálfum.... Þú færðþettq allt. . . og gerir ótrúlega hagstæð kaup í þessari I Vifta með sjálf virkri stillingu fyrir eldavél- ina. iLjós, 2 hraðar, digital- klukka. 14 hellur af hentugri stærð. I Ytri brún í sömu hæð og hellurnar. lUppíýst rofaborð. ITvöföld ofnhurð með öryggislæsingu. iStór 50 lítra sjálfhreins- andi bökunar- og steik- ingarofn. IRafdrifinn grillbúnað- ur. IFylgihlutir: 3 bökunar- plötur, ofnskúffa og grind. IStór 38 lítra bökunar- og steikingarofn. I Hægt er að baka í báðum ofnunum í einu IStillanlegur sökkull. Verð með gufugleypi fyrir útblástur kr. 6581,- Verð með gufugleypi með kolasíu kr. 7165,- Glæsilegir tískulitir: Karry gulur, avocado grænn, Inka rauður og hvítur. Eigum einnig 3ja hellna eldavélar, kæliskápa og uppþvottavélar á hagstæðu verði í sömu glæsilegu litunum. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A — Simi 16995 RAF H/F Glerárgötu 26. - Akureyri - Sími 96-25951. "Wagon scale" is a highperformance scale for weights whích ádopts a load-cell systehi as its weighing mechantsm. ín additíón to a high weighing accuracy, this scáie employs a load-cetl system having excellent durabitity and weather- abitity with a closed structure which prevents ány water or dust. The externat design of the weighing sect'ton is made to fit the shapes of objects and the working conditions. Thus the scale ts highty practical compared with the con- ventional scales. , „ . . ' "Wagon scale" having a stout structure espectatly designed for weights is a newconcept digital scale produced by ISHIDA which continues its research on the relationship between weighing and scale with confidence. Laugardaginn 7. mars 1981 frá kl. 14.00 til 18.00 TÖLVUVOGA- KYNNING Tækni- og sölumenn frá Ishida og Plastos h.f. verða til viðtals i verksmiðju okkar Bildshöfða 10 (næstá hús við bifreiðaeftirlit- ið). Til dæmis verða ýmsar gerðir tölvuvoga fyr- ir verzlanir, verksmiðjur, frystihús, slátur- hús, vöruafgreiðslur, kjötvinnslustöðvar, rannsóknarstofur ofl. Allir verslunarstjórar, verksmiðjustjórar og aðrir sem þurfa að vigta af nákvæmni með hraða og öryggi. Þegar við VEGUM kostina, þá verður svarið pym. PLASTPOKAR O 8 26 55 PI.-i.sl.os hi'gagP PLASTPOKAR ÍJ> 8 26 55 Plastpokaverksmiöja Odds Sigurðssonar • Bildshöföa 10 • Reykjavik Bygg/ngap/ast • Píastprentun • Merki'mi'ðar og vélar 1:1111 t'in slni'kostle[í nýjung li u lsllllt.V Frentar'd nnöa: þyngd, einingarver.ð.. dagsetningu og heildarverð. Otrulega lyrirlerðalitil. llægt að t'astseija 5 einingaverö, Nú þarf ckki lengur að nota pcnna viðkjötafgrerðsluna. Vogarþo") (i kg Nakva?rririi 2 gr.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.