Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 10
FÖstudagur 6. rhárs, 1981' 'HDí eftir Þorgrím Gestsson myndir: Jim Smart neytinu veröur óskaö eftir upp- lýsingum um foreldrafélög i vor- skýrslum skólastjóra i vor. Þá veröur jafnframt væntanlega biiið aö stofna landssamband for- eldrafélaga, en undirbóningur þess er langt á veg kominn. Undir merki þess er siöan hugmyndin að taka þátt i norrænu samstarfi foreldrafélaga, sem er aö nokkru leyti rekið á vegum Norrænu menningarmálaskrifstofunnar i Kaupmannahöfn. ,,Hvor haldi sínu” Hvert er svo hlutverk foreldra- félaga, og hvernig starfa þau. Helgarpósturinn leitaði svars við þvi hjá RagnariTómassyni. Hann er formaður foreldrafélags Ar- Ekki afskipti af klögu- málum — En það er ýmislegt sem við gerum ekki, samkvæmt sam- þykktum félagsins. Við höfum til dæmis ekki afskipti af einstökum klögumálum, sem koma upp milli nemenda og kennara, nema þvi aðeins að þau snúist um grund- vallaratriði. En það er ljóst, að það þarf að fara með slik mál með varfærni og réttsýni, segir Ragnar Tómarsson. Að sögn Ragnars hefur afstaða skólans i garð félagsins fyrst og fremst verið jákvæð, þótt eitt- hvað hafi borið á ótta einstakra kennara við, að tilkoma þess muni auka á vinnuálag þeirra, auk þess sem sumir óttist óþarfa ihlutun foreldranna. Ragnar Tómasson formaður for- eldrafélags Árbæjarskóla. óttast afskiptasemi Ollum þeim sem þekkja til þessara mála, og Helgarpóstur- inn hefur haft tal af, ber saman um að yfirleitt sjái menn gildi foreldrafélaganna fyrir skóla- starfið. Þó eru þeir til, sem óttast óeðlilega afskiptasemi foreldr- anna, og upp komi leiðindamál svipað og áður fyrr, þegar kenn- urum þótti félögin seilast inn á verksvið sitt, þ.e. sjálfa kennsl- una — þótt i góðri meiningu væri. Tómlæti og áhugaleysi er lika rikjandi í þessum málum viða, eins og sést af þvi, að sumsstaðar þar sem foreldrafélög hafa verið stofnuð eiga fulltrúar frá þeim ekki sæti á kennarafundum, eins og er þó gert ráð fyrir i grunn- skólalögunum. Við marga skóla hefur ekki enn verið stofnað for- eldrafélag, einfaldlega vegna þess aö enginn hefur haft frum- kvæði að þvi. 30 af 220 svöruðu. Það kannast liklega allir kennarar og margir foreldrar við fyrirbærið foreldrafundi. Þennan eina, í besta falli tvo daga á vetri, þegar foreldrum gefst tækifæri til að ganga á fund kennara barna sinna, heyra hvað þeir hafa um frammistöðu þeirra að segja og kannski skiptast á nokkrum orðum um vandamál, sem komið hafa upp. En reynslan sýnir, að þessar stuttu samverustundir kennara og foreldra nægja ekki til að koma á æskilegu samstarfi milli heimila og skóla. Og hvað varðar vanda- málin er reynsla flestra kennara sú, að þeir foreldrar koma sist sem þeir vildu helst ná tali af. i mörgum skólum hefur verið reynt að leysa þetta samskiptavandamál á annan hátt, meðal annars með reglulegum viðtalstímum kennara allan veturinn, og að sjálfsögðu má alltaf nota simann, ef eitthvað kemur uppá. Guðrún Asgeirsdóttir á Mæli- felli i Skagafirði er einn af helstu hvatamönnum að þvi, að stofnuð verði landssamtök foreldra- félaga, og fyrir skömmu sat hún fund samtaka norrænu foreldrasamtakanna, sem var haldinn i Kaupmannahöfn. Hún segir við Helgarpóstinn, að I haust hafi starfshópur, sem undirbýr stofnun sam - takanna, sent öllum 220 skólastjórum grunnskóla landsins bréf þar sem óskað var upplýsinga um f0r- eldrafélög. Þeim var gefinn frestur til 25. febrúar til að svara. Þegar fresturinn rann út höfðu aðeins borist 30 svör. — Við höfum orðið vör við, að Foreldrafélög frá vöggu til fermingar — nauðsynlegur þáttur í samstarfi heimila og skóla — en einstaka kennari er tortrygginn Ein aðferð til þess að efla tengsl milli heimila og skóla er að koma upp foreldrafélögum. Slik félög störfuðu með miklum blóma við nokkra skóla fyrr á árum, en lognuðustsiðanútafýmissa hluta vegna. Ástæðanvar ekki sist sú, að foreldrafélögin voru aðeins samtök foreldra, kennarar komu þar hvergi nærri, nema kannski sem foreldrar. Ýmsum kennur- um og skólastjórum þótti for- eldrafélögin stundum gerast ærið afskiptasöm um innri mál skói- anna, og mörgum var nóg boðið, þegar þau tóku jafnvel að sér framkvæmd einstakra verkefna. Þá þótti mörgum kennaranum, sem verið væri að taka fram fyrir hendurnar á sér, og skyldi enginn lá þeim það. Lognuðust útaf Svo fór, að foreldrafélögin logn- uðust smám saman útaf flest ef ekki öll.En árið 1970 má segja, að nýr kapítuli i sögu þessara félaga hafi hafist. Þá var stofnað for- eldrafélag Hliðaskóla i Reykja- vik, og grundvallarmunurinn á þvi félagi og þeim fyrri varsá, að það var sameiginlegt félag for- eldra og kennara. Fleiri foreldrafélög með sama sniði voru stofnuð á næstu árum, og þegar grunnskólalögin voru sett, árið 1974, var þar að finna heimildarákvæði um stofnun for- eldraiélaga. Það er á þann veg, að komi ósk frá foreldrum, kenn- urum eða skólastjóra um að for- eldrafélag skuli stofnað er skylt að verða við þvi. Eftir að grunnskólalögin tóku gildi kom nokkur kippur i stofnun foreldrafélaga, og nú eru þau milli 20 og 30 á höfuðborgar- svæðinu, en talsvert færri úti á landi. Nákvæm tala er ekki til, en’ að sögn Sigurðar Helgasonar deildarstjóra i menntamálaráðu- bæjarskóla, en það var stofnað haustið 1979. — Það er engin reglugerð til um starfsemi foreldrafélaga, þannig að við erum enn að móta starfið. En við höfum reynt að gæta þess, að hvor haldi sinu, þ.e. að viðskerðum ekki athafnafrelsi skólans, en foreldrum sé á hinn bóginn tryggð eðlileg afskipti af þessu stóra hagsmunamáli hverrar barnafjölskyldu, segir Ragnar Tómasson. Starf foreldrafélags Arbæjar- skóla er fyrst og fremst fólgið i $ þvi aö efla samskipti foreidra og nemenda i skólanum, með þvi að efna til sameiginlegra skemmti- kvölda, ferðalaga og annars af þvi tagi, og fyrir jól komu foreldr- ar og nemendur saman til að vinna að jólaföndri. Til þess sið- astnefnda öfluðu börn og foreldr- ar fjár með þvi að selja fólki i hverfinu húsdýraáburð i sam- vinnu við hestamannafélagið Fák. Þá hefur foreldrafélagið staðið fyrir tugum funda um ýmis mál- efni sem varða skólann, meðal annars fengið einstaka kennara til að kynna það námsefni sem þeirkenna. Fyrirstuttu var hald- in rdðstefna um efnið „Hafa grunnskólalögin náð tilgangi sin- um?” þar sem Kristján J. Gunn- arsson fræðslustjóri og Ölafur Proppé starfsmaður Skólarann- sóknardeildar menntamálaráðu- neytisins höfðu framsögn. — Þeir eru þó fleiri sem lita réttilega svo á, að foreldrarnir geri orðið þeim ómetanlegur styrkur i starfi, til dæmis hvað varðar agavandamál. Þau er oft erfitt að leysa, án þess að sam- starf og samráð séu á milli for- eldra, kennara og nemenda, segir sumsstaðar eru menn á móti foreldrafélögum. Það kann að stafa að þvi, að i einstaka tilfelli hafa foreldrarnir ekki vitað hvaða hlutverki félögin eiga að gegna og farið út i afskipti af einkamálum. Það hefur orðið til þess, að sumir kennarar hafa tek-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.