Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 19
. Föstudagur 6. mars, 1981 19 Það er reyndar algjör óþarfi aö fara Ut i frammistööu einstakra hljóöfæraleikara hér, Þeyr eiga eitt sánd, og þaö er gott. Svo var hlé, og i hlénu komu fram njdistarnemar, og höföu i frammi athafnir af þeirhi gerö- inni sem ég hef aldrei skilið til hvers eru, ai þaö er nú ekki þeim aö kenna, aö minnsta kosti virtust þeir skemmta sér mjög vel sjálfir. NU Þeyr komu aftur og þegar tónleikunum lauk rúmlega eitt höföu þeir leikiö um 20 lög, lang- mest frumsamiö og aöeins 4 þeirra er aö finna á plötunni, og þá hiytur restin aö vera nýtt efni. Borgin var ágætlega full, og Þey var mjög vel tekið. Ef hægt er að finna aö ein- hverju þá er þaö einna helst það aö ef textinn hefur átt aö skilj- ast, þá veröur aö gera eitthvaö i þvi, annars fundust mér hljóðin i söngvaranum falla ágætlega aö hljómlistinni, og ég saknaði þess ekkertaö,skilja ekki text- ann. Niöurstaöan hlýtur þá aö vera sU aö hér sé á feröinni hel- vi'ti góð grUppa sem á meö sama áframhaldi eftir aö gera ’þaö gott, og auðga tónlistarlif höfuð- borgarinnar. Ljóðin Ur leikritunum er svo- litið sér á parti og stinga i stúf viö önnur ljóð bókarinnar. Þau sýna hins vegar enn eina hlið á skáldskap Siguröar og þó þau séu einna síst ljóöanna i þessari bók finnst mér gaman aö þvi að hafa þau með. Ljóð vega menn ( eða ljóö- vegamenn) er bók sem sýnir glöggt að höfundurinn hefur þroskast og eflst i list sinni frá þvi að fyrsta bók hans kom út. Hann er óhræddur við að láta óbeislaö hugarflug njóta sin á pappirnum um leið og öflugt vald á tungumálinu kemur i veg fyrir að allt fari úr böndum. Þessi bók er áfangi á leið at- hyglisverðs skálds og hún er einnig skemmtileg og forvitni- leg i sjálfu sér. G.Ást. & 1-1 5-44 BRUBAKER Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleik- urum, byggö á sönnum at- burðum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögöu gagnrýn- endur vestanhafs. Aöalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. _Bönnuð börnum. Hækkað verö. O VÆNTAR HLIÐAR Það hlýtur aö teljast til merk- ari listviðburöa, þegar slik einkasöfn eins og málverkasafn Grethe og Ragnars Asgeirs- sonar, birtast sjónum almenn- ings. A Kjarvalsstööum (Kjar- valssal),hanga 153 myndir sem allar bera vott um fádæma smekkvisi og listrænt innsæi þessara hjóna. Enn er fólki i fersku minni, gjöf Sverris i Sjó- klæðagerðinni og konu hans, á stóru einkasafni til Háskóla ts- lands. Likt og nafni hans Jónsson i Smára, Markús Ivarsson i Héðni og Sverrir, viröist Ragn- eignast. Segja má aö hér birtist ný hliö á listamanninum sem miður er þekkt. Það er ekki Kjarval Þingvalla, heldur miklu fremur Kjarval útlandanna, álf- heimanna og fantasiunnar. Hvergi hef ég séð samansafn verka eftir málarann sem varpa jafn skýru ljósi á vinnubrögð hans, hugmyndaheim og tengsl við stefnur sem höföu áhrif á hann. Hér er fjölhæfni og fjöl- breytileiki hans enn greinilegri en áður og það sem mestu varðar, iifskraftur og áræöi skin út úr þessum myndum. Þaö væri fásinna aö taka eitt verk fremur en annað til dæmis, svo mörg eru ágætis- ar Asgeirsson sem leikmaöur, hafa haft sjötta skilningarvitið til að bera i skynjun á myndlist. Það er raunar einstakt aö garð- yrkjumaður, smjörlikisfram- leiðandi, járnsmiður og sjó- klæðagerðarmaður skuli vera okkar Durand-Ruel og Ambroise Vollard (þekktustu listaverkakaupmenn i byrjun aldarinnar). Það sýnir glöggt þann virka þátt sem leikmenn hafa spilað i' islenskri listasögu og þreytist ég seint á að benda á kosti slikrar framvindu, þegar fagmennskan er að þrengja leið listanna til almennings. Það er ekki ofsögum sagt að þessi sýning á einkasafni Grethe og Ragnars varpi nýju ljósi á ýmislegt sem listunnend- ur héldu að þegar væri þeim opin bók. Hér á ég viö hið mikla safn mynda eftir Jóhannes S. Kjarval sem þau hjónin hafa verkin. Einnig má sjá feila, myndir sem ekki hafa tekist. En eins og ég hef áöur bent á, skaut Kjarval þannig yfir markið aö ekki er annað hægt en dást að framtakinu,hversu misheppnuð sem tilraunin kann að hafa ver- ið. A þessari sýningu eru fáar slikar myndir. Svipað og áöur hefur veriö sagt um Kjarval, má segja um þær myndir sem eftir Gunnlaug Scheving eru. Þær eru flestar smáar og ólikar hinum gromair isku sjómannamyndum hans sem prýöa stofnanir borgarinn- ar. Utan nokkurra undirbún- ingsteikninga, eru flest mál- verkin unnin með lausri og blæ- brigðarikri tækni i anda þýsk-- fransks expressjónisma sem ósjaldan minnir á de Vlaminck. Þetta eru eldri verk en menn eiga að venjast eftir Gunnlaug, þótt einnig séu margar skissur ,,A Kjarvalsstöðum hanga 153 myndir sem allar bera vott um fá- dæma smekkvisi og listrænt innsæi þessara hjóna,” segir Halldór Björn um sýninguna á einkasafni Grethe og Ragnars Asgeirssonar. Q 19 OOO ■salur salur Fílamaöurinn THE ELEPHANT MAN K)iiN ii'.jRT i. THf ar.PHANTMAN Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt aö gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o. m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum — Bönnuö innan 16 ára — tsl. texti. Endursýnd kl. 3,05 - 5.05 - 7.05 -9.05 -11.05 með hinum óviðjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 -5.10-7.10-9.10- H.10. ------solur P------ Hvaövaröum Rod frænku? Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, með Shelly Winters o.m.fl. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 frá Grindavfk sem þekktari eru sem oliumálverk. Eftir Asgrim Jónsson eru fimm málverk. Mest ber á stórri aflangri Hornafjaröar- mynd forkunnarfagurri, mál- aöri meö daufum vatnslita- dráttum. Merkilegust finnst mér þó „Mara”, mynd sem máluð er 1905 i anda róman- tiskrar þjóösagnadýrkunar. Hér er ekki ólikur andi og finna má i hinu fræga málverki Fusslis, Martröö. Þó er mynd Asgrims olikt einfaldari og islenskari, máluö meö dökkum litum raun- sæismálverksins. Einna erfiöast gengur mér aö skilja inntakiö i verkum Hösk- uldar Björnssonar, en hann á hér allstóran skerf. Gildi þess- ara æðarfugla er mér gjörsam- lega huliö. Svo er og um myndir Guömundar frá Miödal og Jó- hannesar Larsen. Slikar myndir er bágt að hengja við hliöina á J.S. Kjarval. Um ætingarmynd Rembrandts „Kristur læknar sjúka” er það aö segja, að hún er i flokki frægustu grafikverka listamannsins, ásamt Krossun- um þrem frá 1653 (Þjóöarbók- hlööunni i Paris) og má telja þaö einstakt að eintak af þessari mynd skuli hafa komist i eigu þeirra hjóna. Sýningin á Kjarvalsstööum veröur aö teljast- mikill sómi minningu þessara heiðurshjóna. Sýningarskrá er vönduð. Slmsvari slmi 32075. Blús bræðurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræðranna. Hver man ekki eftir John Belushi i „Delta Klikunni” . Isl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: Jamés Brown, Ray Charles og Aretha Franklin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. & 1-13-84 Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) j Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verö. ■BORGAFW DiOið 8MIOJUVEGI 1. KÓP. SNM 43500 (Úln|i>iiit«lit»ln H.O.T.S. Some , Uke H.O.T.S. Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öll- um i gott skap. Leikstjóri: Gerald Sindell. Aðalhlutverk: Lisa London, Pamela Bryant. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Rúnturinn endursýnd i örfáa daga kl. 9 og 11. Islenskur texti. & í-21-40 Laugardagur: Heaven can wait Endursýnum þessa úrvalsm.ynd, en aöeins i dag, laugardag, þaö eru þvi siöustu forvöð aö sjá myndina. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sunnudagur: Sjö sem segja sex (Fantasticsevent Spennandi og viöburöarik hasarmynd. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd, Christop- her Coneliy. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Marco Polo Teiknuö ævintýramynd. Mánudagsmyndin: Picture Showman Sýnd kl. 5,7 og 9 Siöasta sinn. & 1-89-36 Greifarnir (The Lords of Flatbush) islenskur texti Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd i litum um vandamál og gleöistundir æskunnar. Aðalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Heimsfræg mynd Sýnd kl. 7 verölaunakvik-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.