Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 23
23 helgarpásti irinri F6studa9ur '9»i Á heiöskirum næturhimninum, sem hvelfist yfir okkur tindra ekki lengur eingöngu fjarlægar stjörnur. Meöal þeirra eru tungl gerö af manna höndum, sem ým- ist svifa á braut sinni umhverfis Jörðina, eöa eiga sér sinn fasta staö i geimnum. Um þessi tungl fara ýmisfjarskipti milli landa og heimsálfa, jafnvel milli staða innan einstakra landa, myndir, hljóð og tölvuboð. Gervitunglin sem skjótast um himingeiminn á braut sinni kvaö vera hægt að koma auga á ef vel er gáö. En hin þarf sérfræðilega þekkingu til aö greina frá gömlu, góðu stjörnun- um. Nýveriö var tsland sett i sam- band við eina af þessum siöar- nefndu nýmóðins stjörnum. Um hana fara nú mestöll simavið- skipti okkar viö umheiminn — og raunar lika sjónvarpssendingar, spænskt sjónvarpsefni á leið frá heimalandinu Spáni til Kanari- eyja og Suöur-Ameriku. Enn sem komið er geta aðeins starfsmenn jaröstöðvarinnar Skyggnis horft á þessar sendingar. ísland brýst úr einangrun Þannig hugsa menn sér, að Nordsat dreifi norrænum sjónvarpsefni. Fimm rásir til „Vestur-Norðurlanda” og átta til „Austur-Norður- landa”. Með samningum við spænska sjónvarpið gæti það islenska fengið afnot af þessum sending- um. Tæknilega er ekkert þvi til fyrirstöðu. Og næsta haust skipta starfsmenn jarðstöðvarinnar Skyggnis yfir á annað tungl, sem flytur sameiginlegt sjónvarpsefni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision. bar er um að ræða 90 minútna fréttaefni frá öllum helstu sjónvarpsstöðvum heims- ins og möguleikar á að komast inn i beinar sendingar frá ýmsum viðburðum, nánast hvar sem er á jarðarkringlunni. Og það eru ekki bara sendingar tillslands, heldur lika sendingar frálslandi sem um er að ræða. Samkvæmt útreikningum Péturs Guðfinnssonar fram- kvæmdastjóra Sjónvarpsins yrði kostnaðurinn við að vera full- gildur þátttakandi i Eurovision um þrjár milljónir króna á ári — en á móti kæmu einhverjar tekjur Þessi kostnaður svarar til þess, að afnotagjald af sjónvarpstækj- um hækkaði um 50—60 krónur, samkvæmt útreikningum Péturs. En gegn þessu gjaldi yrði ein- angrun Islands rofin. íslendingar kæmust i meira mæli en áður inn i hringiðu viðburða jarðarkringl- unnar, með kostum þess og göll- um. Og hvað sem göllunum liður er þetta sá raunveruleiki sem blasir við á niunda áratug 20. ald- arinnar. Stjörnunum uppi á himinhvolfinu mun fjölga á næstu árum og ekki er að efa, að merki frá mörgum þeirra munu nást á frónsk loftnet. I heilan áratug hafa nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum rætt þann möguleika, að ein þess- ara nýju stjarna verði sam- norræn — Nordsat hefur hún verið nefnd. I tiu ár hafa menn skipst i flokka með og á móti þessari samvinnu Norðurland- anna um sjónvarpssendingar, og málið hefur verið rætt fram og til af sendingu sjónvarpsefni héðan. Löng reynsla er fyrir, að nýr Bandarikjaforseti á mikið undir að notfæra sér rækilega fyrsta ársfjórðunginn eftir að hann kemur til valda i þvi skyni að koma helstu stefnumálum sinum á rekspöl. Almenningsálitið er hliðhollt nýkjörnum forseta, og það gerir þingmenn trega til að gera sig bera að þvi að bregða fæti fyrir mál forsetans i upphafi valdaferils hans. Ronald Reagan hefur leitast við að notfæra sér þetta lögmál bandariskra stjórnmála til hins ýtrasta. Megin áherslu hefur hann lagt á að koma frá sér tillög- um sem að þvi beinast að marka nýja stefnu i efnahagsmálum og fjármálum.Endurreisn banda- risks atvinnulifs er lika undir- staðan að áformum hans um að hefja Bandarikin til aukins vegs og áhrifa i heimsmálum. 496.6 milljörðum dollara frá opin- berum aðilum til ráðstöfunar hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Með þessari gifurlegu tilfærslu fjármuna frá opinbera geiranum i þjóðarbúskapnum til einka- geirans ætla Reagan og ráðu- nautar hans að ýta undir aukna fjárfestingu og framleiðni og vinna um leið á vaxandi verðbólgu og atvinnuleysi. Til grundvallar ráðstöfunum þeirra liggja ekki efnahagsspár né likanagerð hefðbundinnar hag- stjórnar, heldur sú skoðun, að sé unnt að sannfæra þá sem taka ákvarðanir sem ráða framvind- unni i' hagkerfinu um að uppgangstimar og blómaskeið sé framundan, muni það ganga eft- ir. Mikilvægt markmið Reagans og manna hans er að örva fjár- festingu i nýjum framleiöslutækj- baka á Norðurlandaráðsþingum. Milli þinga hafa sérfræðingar og stjórnmálamenn tekið saman opinberar greinargerðir um málið, samtals upp á meira en þúsund blaðsiður. Og enn er rætt um Nordsat, að þessu sinni á þingi Norðurlandaráös i Kaup- mannahöfn. Þegar þetta er ritað er óvist um afdrif málsins þar, en það er mál manna, að fáist ekki niöurstaða nú séu allar áætlanir um Nordsat þar með úr sögunni. Þótt málið komist i höfn á þessu þingi yrði rekstur sjónvarps- hnattarins ekki kominn i gang fyrr en eftir sex til átta ár, eftir þvi hvernig ákveðið yrði að standa að honum. Meðan Nordsat hefur verið ræddur fram og aftur á hinum Norðurlöndunum hefur varla verið minnst á hann hér á landi, hvað þá að almenn umræða hafi fariö fram. En fyrir Norður- landaráðsþingið i Kaupmanna- höfn litur út fyrir, að einhver fjör- Ronald Reagan. Ut í óvissuna und ir stjórn Reagans Fyrir rúmum hálfum mánuði tjáði Reagan þinginu vilja sinn i rikisfjármálum, og siðan hefur hver boðskapurinn rekið annan frá forsetaskrifstofunni. Allir eru þeir með nokkrum hætti i framhaldi af grundvallaráformi Reagans um lækkun rikisútgjalda og skattalækkun. I boðskapnum til þingsins 18. febrúar lagði Reagan til niðurskurð rikisút- gjaldaá næsta fjárhagsári um 41.4 milljarða dollara og skattalækk- un sem nemur tiu af hundraði á ári þrjú ár i röð. Markmiðið er að koma fjárlögum i jafnvægi á fjárhagsárinu 1984, og á komandi fimm ára timabili á niðurskurður rikisútgjalda að nema 347.5 milljörðum dollara. Að viðbætt- um skattalækkunum á þetta að hafa i för meö sér að á hálfum áratug færist fjárhæð sem nemur um. I þvi skyni er sérstök áhersla lögð á að skattalækkunin losi um fé hjá þeim hátekjuhóp, sem lik- legur er til að verja verulegum hluta af ráðstöfunartekjum til verðbréfakaupa. Sömuleiðis eru lögð drög að lækkun skatta á arði af fjárfestingu. Loks á að auka arðsemina i bandarisku atvinnulifi með þvi að afnema aragrúa af reglugerðum um neytendavernd, vinnuvernd, umhverfisvernd og aðrar slikar ráðstafanir, sem Reagan litur á sem fjötur á hagvexti. Nýi húsbóndinn i Hvita húsinu þarf ekki að kvarta yfir undir- tektum almennings undir boð- skap sinn i efnahagsmálum og fjármálum. Skoðanakannanir bera með sér, að tveir af hverjum þrem landsmönnum bera til hans traust og telja hann taka rétt á málum þjóðarinnar. Eins og við mátti búast hefur þetta almenn- ingsálit áhrif á þingið. Þótt demókratar hafi meirihluta i fulltrúadeildinni, eru enn sem komið er horfur á að Reagan hafi fram það áform sitt að koma efnahagsráðstöfunum fram i einu lagi á þingi, i stað þess að þurfa að margskipta þeim eftir mála- flokkum, en við það fengju þingmenn tadíifæri til að breyta tillögum forsetans sitt á hvað eftir sínu höfði. Hagfræðingar og fjármála- menn hafa tekið ráðstöfunum rikisstjórnar Reagans af tak- markaðri hrifningu. Þær byggj- ast á óreyndum hagfræðikenning- um, sem striöa gegn rikjandi hugmyndum i hagstjórn undan- farna áratugi, Þeir sem séð hafa tilraunir til nákvæmnisstýringar kippur hafi komið i stjórnmála- mennina okkar. I þremur stjórn- málaflokkum var f skyndingu ákveðið að mæla með honum. Aðeins Alþýðubandalagið hefur ekki tekið afstööu. En nágrannar okkar eru alls ekki sammála, Finnar hafa ekki getaö komiö sér saman um hvort þeir eiga að vera með eða á móti, Danir og Norðmenn eru með, en Sviar á móti. Og meirihluti is- lenskra þingmanna er semsé með. Að sjálfsögðu eru hvorki allir Danir, Sviar né Norðmenn ein- huga i afstöðu sinni. Þannig er andstaöa gegn Nordsat bæði i Danmörku og Noregi. 1 Sviþjóð eru vissir hópar honum með- mæltir, og nýjustu fregnir herma, að þrýstingúr þeirra á máliö fari vaxandi. Þessi nýi áhugi Svia á Nordsat byggist einkum á þvi, að sænskur geim- og rafeindaiðn- aður er á mikilli uppleið, og for- svarsmenn hans telja sér mikinn akk i þvi að taka þátt i uppbygg- ingu norræns gervitunglasjón- varps. Andstæðingar Nordsat setja einkum fyrir sig tvennt: Þeir segja, að kostnaðurinn verði gifurlegur (1979 var talað um 280—350 millj. d. kr. á ári), og af- leiðingin verði sú, að gæði norr- æns sjónvarpsefnis muni minnka verulega frá þvi sem nú er, þar sem reksturinn muni taka veru- lega fjármuni frá dagskrárgerð. I öðru lagi telja þeir, að óheilla- vænleg aukning verði á sjón- varpsglápi fólks, einkum þó barna, þegar fólk i Skandinaviu, getur valið um átta sjónvarps- rásir og fimm i Færeyjum, á Is- landi og Grænlandi. Þetta á þó fyrst og fremst við um þann valkost, að sjónvarps- dagskrár landanna nái til þeirra allra. Hinn valkosturinn er sá, að aðeins verði um að ræða eina samnorræna dagskrá, sem byggðist fyrst og fremst á völdu norrænu efni, sem yfirleitt yrði sent eftir að útsendingu i heima- landinu, en með möguleika á beinum sendingum. Sá kostur yrði mun ódýrari, eða 50—60 YFIRSÝN á þáttum hagkerfisins skeika, þótt við þær væri stuðst við nákvæmar kannanir og langa reynslu, trúa þvi mátulega, að reynslan verði allt önnur og betri af því að reyna að gripa á öllum þáttum i einu með stórfelldum og grófgerðum ráðstöfunum i rikis- fjármálum. Bent er á að nákvæmar tugabrotaniðurstöður Reagans og manna hans snúist um slikar feiknastærðir, að breyttar aðstæður geti hæglega skekkt allt kerfið svo óbætanlegt sé, jafnvel þótt tölulega sé ekki nema um einn hundraðshluta að ræða. Þeir sem þessa sinnis eru hafa jafnvel talað um að nýja rikisstjórnin virðist aðhyllast „töfrahagfræði” ellegar „skynvilluúrræði.” Efasemdamennirnir færðust i aukana um mánaðamótin. Tiu dögum eftir aðReagan flutti þing- inu boðskap sinn, kom nefnilega i ljós að óhjákvæmilegt reyndist að breyta einni grundvallarstærð efnahagsáætlunar hans. Til að halda rikisútgjöldum fjárhags- ársins 1982 innan settra marka, sjá svo um að þau fari ekki á fjár- lögum yfir 695,5 milljaröa doil- ara, varð að taka niðurskurðar- hnifinn upp á ný. Ekki reyndist nóg að framkvæma niðurskurð sem nemur 41.4 milljörðum, eins og áður var kunngert, heldur varð að bæta þar við upphæð sem getur numið allt að sex milljörðum og fer engan veginn niður fyrir þrjá milljarða dollara. Ástæðan til þessa óvænta viðbótarniðurskurðar svo skömmu eftir að heildaráætlunin var lögð fram, spáir ekki góðu um að hún fái staðist betur eftir þvi sem lengra liður. A daginn kom að fjárlagasmiðum hafði láðst að taka tillit til fenginnar reynslu af hækkunum fjárlagaliða umfram áætlun á siðasta ári. Þar munaði mest um hækkun á sjúkratrygg- ingum, sem eru einn af þeim út- gjaldaliðum félagsmála, sem Reagan hefur heitið að hlifa ger- millj. d.kr. miðað við 25 sjón- varpstima á viku. A meðan norrænir þingmenn og ráðherrar þvarga fram og aftur um þessa tiu ára gömlu hugmynd heldur þróunin áfram. Sænskir einkaaðilar hafa þegar sent upp rannsóknargervihnöttinn Tele-x, sem getur jafnframt flutt sjón- varpsefni. Norðmenn hafa áætl- anir um samvinnu við Svia um sinn eigin sjónvarpshnött, sem er nefndur Norsksat, og meirihluti danskra sjónvarpsnotenda nær þegar vestur-þýsku sjónvarpi. Verði ekki Nordsat má þvi gera ráð fyrir þvi, að þeir geri samn- ing viö Þjóðverja um afnot af sjónvarpshnetti, sem þeir hafa áætlanir um að skjóta á loft. Og verði ekki Nordsat lendum við sjálfsagt innan geisla einhvers af hinum nýju stjörnum himin- hvolfsins fyrr eða siðar. Tii dæmis bresks gervihnattar, sem áætlað er að skjóta upp innan fárra ára. Innan skamms fara sjónvarps- dagskrárnar semsé að dansa um geiminn, og kostnaðurinn við að ná þeim inn á skjáinn verður ekki mikill. Hann er ekki meiri en svo, að einstaklingar ráða viö hann, hvað þá ef fleiri sameinast um litla jarðstöð og dreifa sjónvarps- efninu sfnu með köplum. Og þá eru jafnframt komin lokuð sjón- varpskerfi sem má nýta á ýmsa vegu, m.a. til að dreifa sjón- varpsefni frá litlum einkastöðv- um. Þá skýtur upp spurningunni um framtlðrikiseinkarekstrar á sjónvarpi. Stóra spurningin er þvi, hvort Norðurlöndin eiga að biða eftir þvi aö öll heimsins sjónvarpspró- gröm hellist yfir þau, eða sjón- varpsnotkun þessara nágranna- þjóða verður beint inn á samnorr- ænar brautir. Það væri ekki ónýtt, ef þingfulltrúar Norður- landaráðs bæru gæfu til að láta verða af þvi siðarnefnda á þessu norræna málaári, sem nú er ný- lega hafið. eftir Magnús Torfa Ólafsson eftir Þorgrim Gestsson semlega við niðurskurði, Hlifðin við sjúkratryggingarnar kemur til af þvf, að þær eru þýðingar- mesta þjónustan sem gamla fólk- ið, tryggasti kjósendahópur Reagans, verður aðnjótandi, En öldrunarlækningar eru með þvi marki brenndar, að þar má koma óendanlegum fjárhæðum i lóg án þess að nokkur annar raunveru- legur árangursjáist en aukin þörf fyrir heilsugæslulið. Með svimandi útgjöldum má halda lifsneista i manni i dauðadái vik- unni, mánuðinum eöa árinu lengur en ella, en hver er nokkru bættari við alla þá gjörgæslu, vélakost og lyfjagjöf sem til þarf? Hvar eru mörkin sem segja til um hversu háu hlutfalli af kostnaði við heilbrigðisþjónustu er verjandi að einbeita að þvi að treina siðustu ævidaga einstakl- ingsins, eftir að sýnt er aö hans biður ekki annað en dauðinn? Viö þessum spurningum eru engin svör til. Svipuðu máli gegnir um annaö svið, sem Reagan hefur ekki aðeins undanþegið niðurskurði, heldur ætlar að verja til stórauknum fjárhæðum, her- kostnaðinn. Endalaust má ráðgera möguleika fyrir endur- bótum á vopnakerfum eöa smiði nýrra. Veilurnar i efnahagsstefnu Reagans eru að dómi and- stæðinga hans svo veigamiklar, að óhugsandi er að skirskotun til rótgróinnar trúar Bandarikja- manna á bjartsýnisboðskap og ótæmandi vaxtarmöguleika fái vegið þær upp.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.