Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 15
Og af hverju er fólk i jass- ballett? „Ftílk er að læra að hreyfa sig, meðal annars. Þetta er aö visu engin megrunarleikfimi, en engu að siður mjög góð hreyfing. Þetta er eiginlega bæði leikfimi og dans, og ágætt fyrir þá sem hafa gaman af að hreyfa sig eftir tón- list, en hafa litinn áhuga á að dansa á móti öðrum, eins og alltaf er f samkvæmisdönsum. í jass- ballett gefst tækifæri til að dansa einn og óháður öörum.” Sjálf hefur Sóley verið dansandi meira og minna frá sex ára aldri en þá fór hún fyrst i dansskóla. Hún er frá Keflavik og prófaði þar bæði samkvæmisdansana og ballett. „Svo fór ég að læra hjá Iben Sonne i dansskóla Sigvalda og það var eiginlega hún sem sendi mig út til Danmerkur að læra i'einn af bestu skólum Dan- merkur.” — Og að lokum, er danslifið gott líf? „Já, það tel ég. En þú verður að elska þetta starf til að endast i þvi. Þetta getur verið mjög erfiö og þrey tandi vinna, en uppskeran verður lika stundum mikil.” -helgarpásturinn 'Föstudagur 6. mars< 1981 „Eiginlega bæði leikfimi og dans" sjá hvernig þetta gengi. En þetta hefur gengið framar vonum, og ég er ákveðin i að halda þessu áfram, i nokkur ár að minnsta kosti”. — Hvernig fólk lærir jass- ba llett? „Allskonar fólk. Yngsti nemandinn er sex ára og sá elsti er um sextugt. En það eru alltaf fleiri kvenmenn en karlmenn i jassballett. Þó hef ég núna 14 karlmenn i' ti'mum, og ég er mjög ánægð með það. „Þú verður að elska dansinn Veitingahúsið í GLÆSIBÆ Borða- pantanir Sími86220 85660 þegar Helgarpósturinn forvitnað- ist um hennar hagi. „Og inná milli gafst mér stundum tækifæri til að dansa, meöal annars i Sirkusrevium á Bakkanum, sem margir Islendingar kannast við." Mikill hluti íslenskra danskenn- ara hefur hlotið menntun sina i Skandinaviu og Sóley var spurð hvort Skandinavar væru yfirhöf- uö dansarar góðir. „Mjög góöir”, svaraði hún. „Það er lika mikið af góðum dansskólum t.d. i Dan- mörku. Þó eru þar ekki margir jassballettskólar. Þetta eru eink- um samkvæmisdansa- og svo ballettskólar”. Fljótlega eftir að Sóley kom heim i september siðastliðnum stofnaði hún jassballettskóla i Hreyfilshúsinu. „Það var nú gert svona uppá von og óvon, ég vildi — til að endast í honum” Sóley Jóhannesdóttir er nafn sem skyndilega varð áberandi i skemmtanaheiminum. Hún kom til tslands eftir allnokkra fjar- veru í fyrrahaust, stofnaöi skóla og bæði hun og nemendur hennar hafa sýnt dans víða siðan. „Ég kom frá Danmörku, þar sem ég lærði fyrst i fjögur ár, en kenndi siðan i þrjú”, sagði Sóley NÓG AÐ BORÐA — og meira en nóg á að horfa Eru of margir veitingastaðir i Reykjavik? Það skyldi þó aidrei vera. Hinn mikli fjöldi veitinga- staða borgarinnar hefur að undanförnu veriö lofaður mjög I fjölmiölum sem annarsstaðar, enda kærkominn breyting i betri átt. En i umræðunni um þessi nýju menningarfyrirbæri hefur þeirri spurningu oft verið velt upp, hvort nægur markaður sé fyrir alla þessa staði. Engin svör hafa fengist. Af auglýsingum núna má ætla að h'fsbarátta staðanna sé hafin fyrir alvöru. Næstum þvi hver einasti þessara matsölustaða býöur uppá skemmtiatriði, eða uppákomur af einhverri tegund, i þeim tilgangi að laöa aö viö- skiptavini. Og allir staðanna keppast við að láta á sér bera i fjölmiðlum, — með blaðamanna- fundum og boðum. Enda hafa blaðamenn verið vel aldir slðustu vikurnar. Ekki er 1 gott að segja hver reið á vaðiði þessari samkeppni, og kannski hefur hún alltaf veriö fyrir hendi i einhverri mynd. En nú er hægt að velja um eftirfar- andi á matsölustSmnum: Naust: Magnús Kjartansson spilar og skemmtir. Hliðarendi: Klassisk kvöld og fleira. Hornið: Guðmundur Ingólfsson leikur, og f Djúpinu eru auk þess margskonar uppákomur. Vesturslöð: Gunni Þóröar, Björg- vin og Tómas leika kántri. Rán: Frönsk vika o.fl. Loftleiðir: Allskonar þjóðlegar vikur og uppákomur. Kirnan: Kinverskir réttir á kvöldin. Esjuberg: Þjóðlegar vikur og tónlist Torfan: Gítarleikur annað slagið Þetta er varla tæmandi upp- talning en gefur hugmynd um að samkeppnin er hörð. Við þetta bætist að staðirnir keppast viö að koma með allskonar nýungar — breyttar innréttingar, nýja mat- seðla og svo framvegis. Og allt er þetta neytandanum i hag, skulum við vona. Á „hinum” veitingastöðunum, það er ballhúsum borgarinnar virðist samskonar keppni vera i gangi. Nú er svo komið að nánast hvergi er að finna ball af gömlu sortinni þar sem hljómsveit spil- aði allt kvöldið. Nú eru skemmti- atriði af ýmsu tagi orðin ómiss- andi. Þetta á kannski einkum við um fimmtudagskvöld og sunnu- dagskvöld, en á föstudags og laugardagskvöldum eru flestir staðir fullir svo ekki þarf nein gylliboð til að fá gesti. Danssýningar, spurningaleikir, tiskusýningar, töfrabrögð, hermikrákur, brandaraþættir og hver veit hvað, allt eru þetta orðnir fastir liðir i skemmtanalifi borgarinnar. Sem er liklega bara ágætt. im tima ars, þegar þvottavelin t í gangi, og veður getur til beggja vona, er tilvalið að jr hjá því að hengja upp þvott ni, þegar mikið liggur viö! Philco þurrkara um árara óhikað með þeim, - jafnve heimili. æla rstu er -rir Komdu og skoðaou Philc Heimilistækjum h.f. gna er óneitanlega freistandi ia þurrkara frá Philco fyrir i. Heimilistæki h.f. hafa selt^i „Þu hefur allt a þurru með heimilistæ Hafnarstræti 3 — Sætú i'HH.con-iy/iA m.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.