Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 7
Upphituð öryggishús fyrir allar
gerðir véla
Hvert ketýi hannaö
eftir aðstœðum
9adíóstofánb£
Þórsgötu 14 ■ Simi 14131:11314
helgarpásturinn Föstudagur 6.
mars, 1981
Fyrir: Verslanir, verksmiðjur, fisk
vmnslustöðvar, fiskiskip, útisvæði oJL
14 gerðir sjónvarpsvéla fyrir
mismunandi aöstœöur
Einnig til 15"
og 19" monrtorar
fyrir tölvur .
SP 1820 þarf 90 lux lýsingu, vinnur
vel við dagsbirtu
SP 1920 þarf 0,9 lux, fyrir lítið Ijós,
t.d. skemmtistaði/útisvaeði
LL 779/AX þarf
0,1 lux. mjög
litla lýsingu
LL 779/AX-ISIT
þarf 5,4x104 lux
VM-9CX 9H
monitor
Vertu varkár í afköstum
Thermor
Sérstakt
kynningarverð.
Gerið
verðsamanburð.
Suður sagði tvö lauf (alkrafa)
og norður tjáði fátækt sina með
tveim tiglum. Suður sagði þá
tvö hjörtu. Nú sá norður að spil
hans voru þó nokkurs virði og
hækkaði sögnina i fjögur hjörtu.
Þá kom fiðringur i suður. Hann
notaði Blackwood og sagði fjög-
ur grönd. Norður átti ekki laufa-
ásinn og svaraði með fimm
laufum. En hann gat átt laufa
kóng, svo suður sagði fimm
grönd og norður gat þá sagt sex
tigla. Sex hjörtu sagði suður.
Slemman er alls ekki vonlaus,
en best er að fara að öllu með
gát. Vestur lét spaða drottn-
ingu. Auðvitað er freistandi að
trompa i borði og svina strax
fyrir hjarta drottningu. En spili
suður þannig, þá á hann ekkert
tromp i borði þegar trompin
hafa verið tekin af andstæðing-
unum. Þegar laufinu er svo spil-
að, reynir austur að sjá um að
norður komist ekki inn á laufið
til þess að fá það fjórða fritt, svo
hægt sé að nota það til þess að
losna við tigul áttuna. And-
stæðingarnir fá þá tvo slagi og
spilið er einn niður. Þvi er nauð-
synlegt að spara trompið, svo
hægt sé að nota það sem inn-
komu seinna i spilinu. Þvi spil-
um við á eftirfarandi hátt:
Við tökum slaginn með spaða
ás og köstum tigli úr blindum.
Hjarta ás látinn til þess að
kanna hvort drottningin sé ein-
spil. Siðan spilum við laufa ni-
unni og á hana látum við tiuna
úr borði. Láti austur ásinn eig-
um við örugga innkomu á kóng
inn. Austur tekur og spilar
sennilega tigli. Suður tekur og
lætur spaða tvist sem trompað-
ur er i borði. Svinar fyrir hjarta
drottninguna. Það heppnaðist
og þá eru trompin tekin. Laufa
drottning látin og gosinn tekinn
með kónginum. Siðan losnar
suður við tigul áttuna i fjórða
laufið i borðinu. Taki austur
ekki laufa tiuna, þá á norður út
og spilar hjarta og svinað er
fyrir drottninguna og þá á hann
fjórða hjartað sem innkomu.
Kjölur s/f,
Borgartúni 33, Reykjavík.
Símar 21490, 21846.
Vikurbraut 13. Keflavík.
Síml 2121.
Útsölustaöir:
ísafjöröur: Póllinn h/f — Hvammstangi: Kaupfélag V-Hún-
vetninga — Blönduós: Kaupfélag A-Húnvetninga —
Skagaströnd: Páll Þorfinnsson — Húsavík: Bókaversl.
Þórarins Stefánss. — Hella: Kaupfélagiö Þór — Vest-
mannaeyjar: Róbert Sigurmundsson — Keflavík: Kaupfé-
lag Suöurnesja — Hellissandur: Óttar Sveinbjörnsson —
Ólafsvík: Jón & Trausti — Grundarfjöröur: Guöni &
Magnús.
Spi/_________________._________
I dag skrifar Friðrik Dungal um spil
vestur sögðu báðir pass. Það
var margt sem norður fýsti að
vita. Hve sterk var laufasögn
suðurs? Átti hann nokkurn ás?
Átti hann einhverja spaða sem
komu að notum? Erfitt var að
koma með spurnarsagnir á
þessu stigi, svo hann tók sjans-
inn og sagði sex lauf.
Vestur Jét tigul niu. Austur tók
á ásinn og hélt áfram með
drottninguna. Nú má suður ekki
gera þau mistök að taka á kóng-
inn, heldur trompar hann i
borði. Hann má ekki kasta neinu
spili úr borði. Þarf sennilega að
nota þau öll. Eigi vestur t.d.
spaða kóng, þarf suður að nota
þriðja spaðann i borði. Komi
hjarta drottningin i ás eða kóng,
þá er afar áriðandi að eiga fjög-
ur hjijrtu i borði til þess að geta
sjál(ur losnað við spaða.
Rétta spilamennskan er þvi
að það var eins gott að fara ekki
að kasta einhverju spili úr
blindum.
Til þess að lesendur átti sig
betur á þvi sem greint er frá i
spilinu .hér á undan, kemur svo
annað dæmi. 1 þvi fyrra urðum
við að trompa, en nú megum við
það aJls ekki.
Suður spilar sex hjörtu.
S -
H 10-9-8-7
T G-7-6-4-2
L K-10-8-7
S D-G-9-8-4 S 10-7-6-5-3
H 6-4 H D-5-3
T D-5-3 T 10-9
L 6-5-3 L A-4-3
S A-K-2
H A-K-G-2
T A-K-8
L D-G-9
Viö bjóöum eldavélar, eldavéla-
hellur, bökunarofna, blásturs-
bökunarofna, viftur, örbylgjuofna
frá THERMOR, Frakklandi, á
sérstöku kynníngarveröi fyrst
um sinn.
5% afsláttur ef greitt er innan
mánaðar eöa 25% útborgun og
eftirstöövar greiöist á 6—8 mán-
uöum.
Verö (meö söiuskatti);
3ja hellna eldavélar . frákr.: 2J16.00
4ra helína eldavélar .frákr.: 2L875.00
Eldavélahellur,
4rahellna.......frákr.: 1.327.00
Blásturs-bökunarofnar frákr.: 2.788.00
Thermor er meöal stærstu og
viöurkenndustu framleiöenda f
sinni grein. Frönsk matargerö er
frábær, þaö eru tækin frá
THERMOR einnig.
sú, að láta litinn tigúl og trompa
i borði. Þá er trompinu spilað,
en aðeins tvisvar. Við höfum
ekki efni á að taka þriðja tromp
vesturs, þvi við þurfum að nota
tromp sem innkomu á eigin
hendi til þess að geta nýtt alla
möguleika. Suður á nú völ á að
svina spaða og hjarta. Báðir
möguleikarnir eru fimmtiu pró-
sent. En réttara hlýtur að vera
að athuga hvort hjarta drottn-
ingin sé ekki önnur öðru hvoru
megin. Þvi tökum við á ás og
kóng i hjarta. Ef drottningin
fellur ekki, þá spilum við laufi,
erum inni á eigin hendi um leið
og við tökum siðasta tromp
vesturs. Þá reynum við spaða
svininguna. Ef það gengur,
getur suður losnað við þriðja
hjartað i spaðann og slemman
er i höfn. En i þessu tilfelli datt
hjarta drottningin, svo
áhyggjur suðurs hurfu, þvi hann
losnar við spaðann sinn i hjart-
að i borðinu. Og nú er það ljóst,
Flýttu þér aldrei að kasta af
þér spili. Kastirðu spili án þess
að hyggja gaumgæfilega að þvi,
þá getur verið að seinna komi i
ljós að spilið hefði unnist ef spil-
inu hefði ekki verið kastað. Hér
kemur spil, sem við skulum lita
á. Suður spilar sex lauf:
S A-G-2
H A-K-10-8
T 6
L A-9-7-5-2
S D-10
H G-9-6
T K-5-3-2
L K-D-G-10
S K-8-7-4
H D-2
T Á-D-G-10-8-4
L 8
Suður opnaði á einu laufi og
norður sagði hjarta. Austur
sagði þá tvo tigla. Suður og
S 9-6-5-3
H 7-5-4-3
T 9-7
L 6-4-3