Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 11
hnlrjnrpn^tl trinn Föstudagur 6. mars, 1981
,11
I'
iö þá afstöðu, að félögin verði
bara til vandræða. Svo eru menn
lika mismunandi félagslyndir —
og mismunandi lýðræðissinnaðir,
segir Guðriín Asgeirsdóttir á
Mælifelli i Skagafirði, sem er
væntanleg til Reykjavikur seinna
i mánuðinum á stofnfund lands-
sambands foreldrafélaga.
Lika i dagvistarstofnun-
um.
En foreldrafélög eru ekki bund-
in við grunnskólana. Fyrir fáein-
um árum var farið að mynda for-
eldrafélög við dágvistarstofnanir.
Nú eru þau orðin 15 talsins, og i
mai i fyrra voru stofnuð lands-
samtök þessara foreldrafélaga.
Samtökin hafa þegar fengið þvi
framgengt að þau fá fulltrúa i
stjörnamefnd dagvistarstofnana,
sem hefur umsjón með daglegum
rekstri dagvistarstofnana i
Reykjavik.
— Starfi okkar er þannig hátt-
að, að við höldum fasta fundi á
tveggja til þriggja mánaða fresti
og reynum að fá á þá sem flesta
foreldra. Mánaðarlega höldum
við siðan foreldraráðsfundi, sem
öllum foreldrum er þó frjálst að
koma á, segir Tryggvi Þór
Agnarsson, formaður foreldra-
félags Sunnuborgar i Reykjavik.
Nánar segir Tryggvi um starf-
semi félagsins, að það sé fyrst og
fremst hagsmunahópur, sem
hugsi um velferð barnanna og
styðji við kjarabaráttu fóstra i
þvi skyni að þær verði svo vel
launaðar, að sem minnst skipti
verði á heimilunum.
— 1 foreldraráðinu eru lika
tveir fulltrúar frá starfsfólkinu,
og allar ákvarðanir sem varða
heimilin, innkaup á tækjum, leik-
föngum og sliku, eru rædd þar.
Auk þess gefum við út fréttabréf,
eina vi'snabók höfum við gefið út
og förum af og til i ferðalög með
bömunum. Þetta reynum við að
fjármagna með sjóði, sem mynd-
aður er meðfrjálsum framlögum,
segir Tryggvi Þór Agnarsson við
Helgarpóstinn.
Tilvera foreldrafélaga
tryggð?
Þótt foreldrafélög séu vel þekkt
frá gamalli tið má segja, að á
allra siðustuárum hafi þau fengið
nyja og endurnýjaða þýðingu. Og
með tilkomu foreldrafélaganna
dagvistarstofnana eru likur á, að
tilvera foreldrafélaga i hinum al-
mennu grunnskólum sé nokkuð
tryggð, meðal annars vegna þess,
að búast má við að foreldrar
yngstu barnanna haldi áfram af-
skiptum sfnum af velferð barn-
anna eftir að þau fara að ganga I
skóla.
Þegar málið er athugað ofan I
kjölinn er ljóst, að báðir aðilar,
foreldrar og skólar, hafa hag af
samstarfi sín á milli. Það auð-
veldar skólunum að ráða við
vandamál, sem koma upp, og það
auðveldar foreldrunum að skilja
þau viðhorf sem rikja i skólunum,
þegar þeir fá að fylgjast nokkuð
með þvi sem þar gerist, og jafn-
vel vera þátttakendur i ýmsum
þáttum skólastarfsins. Það er
heldur ekki vanþörf á þvi að eyða
ýmsum fordómum almennings
gagnvart skólakerfinu og þeirri
þróun sem stöðugt á sér stað i
kennsluháttum.
Og siðast en ekki sfst er réttur
foreldranna til að fylgjast með
skólanámi barnanna skýlaus —
skólarnir eru ekki geymslustaöir
fyrir þau, heldur mikilvægur
Akraneskaupstaður
Til umsóknar er starf byggingafulltrúa á
Akranesi. Upplýsingar um starfið veitir
bæjartæknifræðingur og bæjarstjóri i
sima 93-1211.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu
Akraneskaupstaðar Kirkjubraut 8,
Akranesi fyrir 15. mars 1981.
Bæjarstjóri.
ÞARF EINHVER
að leigja húsið sitt eða stóru
íbúðina? Hver veit nema við
gætum hjálpað.
Upplýsingar í símum
1-63-46 og 1-61-64.
á Reykjavíkursvæöinu^ £
Gunnar, Björgvin og
Tómas leika nýstár-
lega dinnertónlist í
kvöld.
Matseöill kvöldsins
Kjötseyði Colbert
Rækjukokkteill meö ristuöu
brauöi -
Roast beef Bernaise
Hamborgarakóteletta Hawai
Perur Bella Helín
Veriö velkomin
í Vesturslóð
■■U-----r^Tverður my
samkePPn> SJ5nvarpsms
r *
þér vel í samkeppni Utvegsbankans um
I að nýrri sjónvarpsat
sparibauka bankans.
• ■
öllum er heimil þátttaka.
Fyrstu verðlaun eru kr. 2.000.-
önnur verðlaun eru kr. 1.000.-
Þriöju verðlaun eru kr. 500.-
Nánari upplýsingar í bæklingi sem liggur frammi í öllum
afgreiðslum bankans.
sarnkepP01’
Æ^Spn"n stenOvr-
m me6e'"<epP'1'n
dudögum me