Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Blaðsíða 22
Föstudagur 6. mars, 1981 h&ltJFirpn^fl irinn Kristinn Svavarsson saxófón- leikari hefur nú veriö i tónlistar- bransanum í tæplega 20 ár. Þó er Kristinn maðurá besta aldri, rétt rúmlega þritugur. A ferli sinum hefur Kristinn lengst af verið i hljómsveitinni Pónik ásamt Er- lendi bróður sinum og fleiri góð- um mönnum. Snemma fór Krist- inn að blása eftir eyranu i sópran saxófdn sem til var á heimilinu, en faðir Kristins, Svavar Er- lendsson er mikill tdnlistaraðdá- andi og hefur sungið i kórum vitt og breitt á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Ýtti hann undir tónlist- aráhuga barna sinna, sem sést best á þvi að af fjórum sonum hans cru þrir þeirra tónlistar- menn. Hvorki fugl né fiskur —Eftir að ég hætti að spila á Borginni var litið að gera. Ég var að bliísa svolitið með Blues Com- pany, en það band þótti merkilegt á sinum tima. Svo var ég i Heið- ursmönnum með Þóri Baldurs- syni og fleirum. Þá byrjaði ég i Pónik sem starfaði svotil sleitu- laust. Þó var það einn vetur sem Pónik hætti. Þá fóru Eddi bróðir og Kristinn Sigmarsson i hljóm- sveit Ölafs Gauks, Úlfar og Pálmi Gunnars fóru i Musica Maxima sem spilaði i Leikhúskjallaran- um, en við Einar Júl stofnuðum hljómsveitina Midas. Það var mjög skemmtileg hljómsveit. Við notuðumraddirsem hljóðfæri auk — Já, ég sé mikið eftir henni. Það var gaman að vinna með Ragnhildi. En hljómsveitin var of stór. Þvi var ákveðið að minnka hana. En það var allt i góðu. Það segir sig sjálft að i stærri hljóm- sveit verður minna samband við hvern og einn. En mér list vel á það að hún stofni kvennaband. Hún er bæði liðtækur pianisti og frábær söngkona. — Hvaða breytingar eru áber- andi á þeim tima sem þú ert bú- inn að vera að spila? — Það er harðari samkeppni núna. Þó hefur verið nokkur lág- deyða i spilamennskunni i nokkur ár. En eitthvað virðist nú vera að lifna yfir henni. Annars eru sömu kallarnir búnir að vera á toppn- að hann spili i öllum böndum sem hann kemst i. — En hvernig er það hér, geta menn lifað á list sinni? — Nei, það er ekki hægt hér. Það er alltof litill og þröngur markaður. Það eru kannski nokkrir sem geta lifað af þessu, en ekki saxófónleikarar. Saxó- fónn er þannig hljóðfæri. Stundum koma góð timabil, einsogt.d.i fyrra, þá var ndg að gera. Bakarar og tónlistar- menn — Hvernig er að vera stúdió- maður? — Það er mjög stressandi og krefjandi. Einn daginn erkannski gott orð hjá Bubba. Eg legg kannski allt aðra merkingu i það en gert hefur verið, en mér finnst það bráðskemmtilegt. — Nú ert þú smiðakennari. — Ég er að visu ekki menntað- ur smiðakennari, en á gamals aldri fór ég að læra skipasmiðar. Uppúr þvibauðst mér afleysinga- starf i' Fellaskóla. Ég hef verið þar si'ðan. Smiðakennslan er mjög skemmtileg og ég hef gam- an af krökkunum. — Hvernig samræmist það spilamennskunni? — Það þýðir ekki að ælta sér að gera of mikið, en hvorugt kemur niður á hinu. Spilamennskan fer fram á kvöldin og kennslan á dag- inn. Þetta er ennþá i lagi. „Fólk orðið leitt á eintómum kissmí, loviú-textum" — Þú ætlar að halda áfram að spila? — A meðan það er gaman held ég áfram. En strax og mér fer að leiðast ætla ég að hætta. Skallapopparinn Kristinn Svavarsson tekinn tali Við Kristinn áttum stefnumót á Torfunni sl. laugardag. — Segðu mér, hvenær hófstu að spila i hljómsveitum? — f Réttarholtsskólanum var mikill tónlistaráhugi og þar byrj- aði ég að spila i skólahjómsveit sem ég, Hafsteinn Guð- mundsson fagottleikari, Jón Cort- ez og Rabbi i Haukum stofnuðum. Á árunum ’65-’66 spilaði ég svo á tenórsaxófón með hljómsveit Guðjóns Pálssonar á Hótel Borg. Það var mjög góður skóli. Við spiluðum dinnermúsik frá kl.8 og danslög frá 10. Þarna komu lika ýmsir skemmtikraftar fram og er A1 Bishop mér sérstaklega minn- isstæður. Þetta var fyrsta alvöru- hljómsveitin sem ég spilaði i. Annars var maður bara smá- stráklingur og undir lögaldri. Flautan var neyðarúr- ræði — Þaö hefur ekkert sukk verið á ykkur? — Nei, elskan min góða, það var algjört mottó að smakka það ekki. Einhvern tima kom óhapp fyrir uppá Velli, þar sem maður varð sér algjörlega til skammar og það dugði i mörg ár. — Af hverju valdir þú þér saxó- fón? — Saxófónninn var til heima og ég fór að fikta við hann. Eg hef varla slitið mig frá honum siðan. — Fórstuekki i tónlistarskóla? — Jú,ég lærði á flautu i 2 1/2 ár i Tónlistarskólanum. Það var ekki kennt á óvirðulegan saxófón, svo flautan var algjört neyðarúr- ræöi. Hún hefur svipaða fingra- setningu og saxófónn og eitthvað þurfti maður að kunna i tónheyrn og tónfræði. En ég kunni aldrei vel við mig i Tónlistarskólanum. Það var einhvern veginn litið hornauga að spila i danshljóm- sveitum. Ekki það aö kennararnir væru á móti þvi, en andinn i skól- anum var h&lfstifur. — Þaö þýðir heldur ekkert að vera að pina sig i tónlistarskóla. þess bassa, trommur , saxófón og gitar. En við störfuðum mjög stutt. Aðalmarkaðurinn var Völl- urinn og hann var þreytandi til lengdar. Pálmi hætti á þeim tima i Musica Maxima en ég og Einar voruum ráðnir þangað. Einar i sönginn en ég á bassa. Og nú voru góð ráð dýr. Ég hafði aldrei spilað á bassa áður en gat eftir mikið maus reddað mér einum slikum, nokkrum dögum áður en ég átti að spila. Eins og gefur að skilja var spilamennskan fyrstu helgina hvorki fugl né fiskur. — Af hverju spilaðir þú ekki á saxófón? — Dóri Páls sá um þá deild en ég lærði mikið af þvi að fylgjast með honum. Hann er mjög fær saxófönleikari og gerir það gott i Sviþjóð um þessar mundir. Sömu kallarnir ár eftir ár Uppúr þessu hóf Pónik að spila saman á ný og var ég i þeirri hljómsveit þar til að ég fór útá land með HLH flokknum. Þar kynntist ég Brimkló. Það var upphaf góðrar samvinnu. Þeir hafa mjög góða aðstööu og nú er- um við búnir að vera að spila i Sigtúni frá áramótum. Það held- ur vonandi eitthvað áfram. 1 fyrra á Stjörnumessunni var ég nokkurs konar hljómsveitar- stjóri Stjörnuhljómsveitarinnar. Aðaluppistaðan i henni var Mezzóforte. Ég hef verið að spila svona við og við með þeim, sem er mjög skemmtileg tilbreyting. Svo skreppur maöur einstöku sinnum niður á Naust til Magga Kjartans og tekur nokkra stand- arda. — Nú fékk Bjöggi listamanna- launin, ertu ánægður með það? — Ja, það er vist komin hefð á þaö að einn skallapoppari fái listamannalaunin þegar þeim er útdeilt. Bjöggi á það skilið eins og hver annar. Hann er duglegur tónlistarmaður. — Já, nú er Ragnhildur hætt i Brimkló. eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur myndir: Jim Smart hringt i mann og þá á að mæta næsta dag. Manni er skellt inni stúdió og sólóið á að renna út eins og ekkert sé. Að sjálfsögðu vill maður gera vel og þvi er betra að veravel upplagður, svoaðsá andi sem rikir i laginu náist. Einnig er mikilvægt að hafa góöan pródús- ent hinumegin við glerið. Stund- um gengur vel en stundum klikkar maður, þá er kannski sjens að koma daginn eftir og reyna aftur. En það eru ekki allir eins og Tom Scott sem hristir meistaraverkin fram úr ermunum án þess að biikna um siðast liðin 10 ár. Það er kom- inn tími til að fá nýtt blóð. Það hlýtur að koma að þvi að ein- hverjir taki við. En músiklega séð þá hefur rokkenról alltaf verið vinsælast. Kissmilov.iú — Hvað með nýbylgjuna? — Við i Brimkló erum alltaf að fást við eitthvað nýtt. Mér finnst finnst nýbygjan vera það sama og við vorum að gera i gamla daga, þó hún sé ágæt með. Það er skemmtilegra að spila vanda- samari verk. Nýbylgjan byggist meira á stuðtónlist og tilfinningu og textarnir eru öðruvisi. Ég held að fólk sé orðið leitt á eintómum kissmí, lovjú textum. — Hefurðu eitthvað verið að spila djass? — í gamla daga voru djass- kvöld í Glaumbæ á mánudögum, þá var geipilegur áhugi á djassi. Ég var nú undir lögaldri og var smyglað bakdyra megin inn. Þarna spilaði ég með Gvendi Ing- ólfs og Edda bróöur. — Hvar er Eddi núna? — Hann er úti Sviþjóð þar sem hann spilar á trommur. Ég held — Dæg- urlög lifa bara i ákveð- inn tima eins og nafnið bendir til. Það er ekki hægt að gefa út plötu nema að hún selj- ist. Þetta er eins og með Dakara. Þeir væru ekki að baka kringlur ef þær seldust ekki. Aðrir reyna að búa til annars kon- ar tónlist. Gott og vel. Plata getur verið góð án þess að seljast. Bubbi og þeireru t.d. að geraéitthvað annað, en samt eru þeir háð- ir markaðslögmálum. — Svo bætir Kristinn kiminn við. — Skalla poppari finnst mér

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.