Helgarpósturinn - 27.03.1981, Síða 9

Helgarpósturinn - 27.03.1981, Síða 9
Föstudagur 27. mars 1981 9 Peysufatakonur á pönktónleikum Kunningi minn, sem er útlendingur, heimsótti mig i vetur. Þegar hann hafði verið hér i viku, spurði hann mig hvort ég gæti ekki sýnt sér miðbæ Reykjavikur. Spurningin kom flatt upp á mig, þvi við höfðum farið um miðbæinn oftar en einu sinni. Þegar ég benti honum á þessa staðreynd rak hann upp stór augu, og stæði til að þenja byggðina upp fyrir Rauðavatn. Til hvers i ósköpunum? Til þess að menn eigi ennþá lengra að fara i vinnuna? Til þess að menn geti búið i ennþá meira veðraviti en Breið- holtið er? Til þess að búa til ennþá fleiri útivistarsvæði, þar sem norðan- bálið eitt leikur sér. Heimir Pálsson—Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matfhías- dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Sigurður A. Magnússon — Þráinn Bertelsson Hringborðið I dag skrifar Hrafn Gunnlaugsson sagðist hafa haldið að mið- bærinn, sem ég kallaði svo, væri verzlunarmiðstöð i hálfbyggðu úthverfi. Ég benti honum þá á, að i Reykjavik byggju innan við hundrað þúsund manns. „Furðulegt”, svaraði hann, „þegar ég kom til landsins og við flugum yfir borgina var ljósahafið slikt, að ég hélt hún væri á stærð við Kaupmanna- höfn”. Siðan spurði hann: „Hvers vegna hafið þið dreift byggðinni svona?” Mér vafðist tunga um tönn, þvi hefði ég borið við lóðaskorti eða þrengslum eins og borgar- stjórn gerir gjarnan hefði hann fengið hláturskast. Ég afgreiddi málið með þvi, að kenna um út- lendum skipulagsfræðingum sem hefðu dvalið hér i júli og skipulagt borgina eftir veðr- áttunni i þeim mánuði. Hann glotti við og sagði: „Þetta er ekki borg, heldur ruglingslegt dreifbýli, þið ættuð ekki að þurfa að færa út borgarmörkin næstu hundrað árin.” Þessi vinur minn hefur þvi miður ekki haft rétt fyrir' sér, þvi ég las nýlega i biaði að nú Til þess að borgin verði endanlega að þvi andfélagslega dreifbýli,sem vaxið hefur upp á siðustu áratugum? Einu sinni var talað um þéttingu byggðar. Hvar eru þau áform nú? Þótt byggt hafi verið á fáeinum eyðisvæðum, er enn nóg pláss um alla borgina. Hvert sem litið er blasa við auð svæði sem hafa enga þýðingu aðra en þá að opna leið fyrir brjáluðum veðrum um allar götur. Sá voðalegi misskilningur sem greip eitt sinn um sig meðal stjórnenda borgarinnar að búa til „útivistarsvæði” hefur leitt til þess, að stundum álpast ég til að halda að njólarækt sé alveg sérstakt áhugamál þeirra góðu manna. Er þessi borg byggð fyrir fólk, eða njólarækt? Eitt ömurlegasta dæmið um öfugþróun I byggingarmálum borgarinnar er Arbæjarsafnið. Steingeld og rykfallin stofnun, sem hefur enga aðra þýðingu, en auka á smekkleysuna. Vanti byggingarlóöir, ætti að flytja húsin i Arbæjarsafni i sitt upp- runalega umhverfi og nota allt það flæmi fyrir mannabústaði i stað þess að safna þar ryki i skúmaskot húsa sem minna á peysufatakonur á pönk- tónleikum. Árbæjarsafnið er ein af þessum timaskekkjum sem þarf að ieiðrétta. Ég myndi glaður styðja hvern þann flokk, hvaða pólitiskan lit sem hann bæri, sem setti þetta mál á oddinn. Það er kominn timi til, að snúa við öfugþróuninni, og fólk virðist farið að átta sig á þvi. Augljósasta dæmið er Suðurgata 7, galleriið skemmti- lega sem nátttröll nokkur ætluðu að flytja upp i Arbæjar- safn. Stjórnendur Suðurgöt- unnar lýstu yfir fullri andstöðu við þessi áform og töldu ,,að þar með yrði húsið og starfsemin sem þar er stunduð drepin”. Það er búið að drepa nógu mörg hús með þvi að hola þeim niður i Árbæjarsafninu. Senn mun reyna aftur á, hvað verður um húsið Suðurgötu 7.. Þetta tækifæri þarf að nota til að hrista hrimþursana og snúa þróuninni við. Og hérna, sem ég sit við gluggann minn og horfi á holtið, þar sem eitt sinn stóðu braggar, blasa nú við stúdentagarðarnir. Braggar á fjórum hæðum. Gallinn er bara sá að braggar eru miklu fallegri séu þeir einnar hæðar. En arkitektarnir haia trúiega viljað halda i gamlahefð og sett braggaþök á húsið svo það félli inn i umhverfið. Alltaf má finna viðhlýtandi skýringar, ef vel er leitað. Það vantar bara skilti á staðinn, sem á væri letrað: Þetta hús er alls ekki ljótt, þvi hér stdðu eitt sinn braggar. USÁlrmo -t 3tc US/Stnmil 9tc Vi6 tslcndingar. »**ir s*g»n. grium tkki boðiö t rW - okkar þjóðaiiþnitter aD trakMt. Ef við mýtumit til þau, Mtfnir hw. s*m Mur $0tm að svinifla %tr. Hvtr man «kki mftir ut hafa var 4$ i ptethiki f Englandi og atlllti mér fyrir framan lúgi. sem var lokuk, til ahskrifa brM. Eftir nokkrar minútur varh m*r litih v» og viti mmn, þn*i Um faHcga biðroð hafhi myndast fyrir aftan ■ mig. Vift dkumst af kurtrisi ag þolim- . mahi Englendinga en vorkennum New Yorfc • pósfur Frá Ingu D6ru Bjðrngdéttur staðið á kðldu vetrarkvðldi fyrir framan öldurhús borgarinnar og komist hvergi, þvf klókir gestir smeygöu sér stöbugt fram fyrir? Þegar þetta ber á góma er alltaf bent á Englendinga. Þeir eru svo kurteisir. Þaö er sama hvarþeir eru, áöur en þeirvita af eru þeir komnir i röö. Eitt sinn Rússum. 1 Rússlandi á vöru- skortur, en ekki kurteisi, aö reka menn I biöröö. — En aldrei nefnir neinn aö til séu biöraöir i Banda- rikjunum. Mér er ekki kunnugt ástandiö annars staöar hér i landi, og eitt er vist, aldrei hef ég eytt jafn miklum tima i biörööum og i New York-borg. Það er sama hvert maöur fer i búð, i banka eðaút.aö . boröa. alls staöar nurtir manni biöröð. Viö hmttum aö synda i suitdlauginnr f hverfinu okkar þrgar viö vorum farin aö bita f’ turlana i þeim. sem i undan syntu. New Vork búar synda nafnilega Hka i rööum. Fyrir stuttu Wt ég innrita mig i skólann, sem gera þarf m.a.k. tvisvar á dri. Biöröö A beiö mfn vib innganginn. Eftir fimmtán minútna biö komst ég að og sýndi skðlaskirteiniö Flett var upp f stóru tðlvuriti og kross settur viö nafnnúmeriö mitt. Bíöröö B tók þá viö mér og eftir annaÖ korter komst ég aö og grænlitt dulmál var skráö neöst á innritunar- kortiö, sem stúlkan viö kassann ein skyldi. Þegar ég svo loks komst i tari viö hana eftir hálf- tima biö i rðö C, þreytt og sveitt, i loftleysi og vetrarfötum, leit hún á kortiö og sagöi: „You have got a problem” — þú veröur aö fara þangaö” og benti á stóran glugga yst i salnum, sem á stóö letrað stórum stöfum „PROBLEM WINDOW” (besta þýöingin væri sennilega vandræðagluggi). Mér var ekki kunnugt um að ég ætti mam....”. - Biörðöin viö „vandræöa- gluggan” var aubvUaö beBningi lengri og geövorri oa nokkurs staöar ábur. Fólk skammabist upphátt eöa { Ujóöi og engián fremur ; ón é§, kannaöist viö ’andamál sln. þaö goröi af- groiöstiistiilkan ekki hridur. Hún heyröi hvorki né sá viöskipta- óvinina, vaggaði sér og bffstraöi meöan hún gekk f hægöum sfnum yfir þvoran salinn. Skipulagiö var svo gott aö öUum gðgnum komiö fyrir f hinum endanum Þegar ég svo loksins slapp eftir rúma tveggja tfma dvöl var ég eröin þyrst og svöng. Leit budduna mina, sem reyndist vera eins og maginn, galtóm. Nú var ekkert annaö aö gera en aö hypja sig I bankann fyrir lokun. Og auö- vitaö beiö min þar yndisleg, hlykkjótt og mjúkleg röö. Ég var komin i svo góöa þjálfun eftir daginn, dró andann djúpt og tók aö raula sama lagiö og stelpan i „vandræöaglugganum”. Aöur en ég vissi af var ég lika komin meö fulla vasa af doliurum og hljóp hrldttr búöarkassa. Þegar ég stillti mér upp i sjðttu sðöina þaan daginn stáöst ég ekki mátið lcogur og skaut þvl aö bið- raöarféiaga rnfnum aö ég akifdi bara ekkert f Bandarlkjamðonum aö veraaBtaf að hneykslast á biö- rðbum f Rússlandi. Mér v*ri i ástamhb ekki betra, já jafnvel veraa. Hann leit á mig meb augnaráöi. sem aöeins .sésb á mönnum hér vesfra. þegar þéim sagt aö eitthvaö sé betra í Bslandi, eg sváraöi með þjósti >é þú þurfir kaonske stöndum bföa i röð hér, þá veistu, aö þú fæsðþaösem þig vantar. „f Rúss- landi ertu aidrei viss....”. Burtséö frá þvi hvort kurteisi, vðruskortur eöa fólksfjðidi rekur menn i raöir. BurtséÖ frá þvi hvort sú þjdnusta fæst sem maöur óskar, þá þráöi ég eftir þennan dag aö islenska lögmáliö gilti alls staöar. —Aö troöa sér og svindla, svona eftir þvi hvaö best hentar hverju sinni. New York, 14. feb., 1981 Inga Dóra Björnsdóttir

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.