Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 5
5
hlDlrjarpncztl irinn Föstudagur J. maí 1981
• Ensku sigurvegararnir úr
Söngvakeppni sjónvarpsstööva
Evrópu, Bucks Fizz,ætla á næst-
unni aö halda upp á sigurinn meö
brúökaupi, ef allt gengur
samkvæmt óskum. önnur söng-
kvennanna, hin 26 ára gamla
Cheryl Baker, ætlar nefnilega aö
láta undan kærasta sinum, hinum
23 ára vörubilstjóra Martin Wood,
og ganga i þaö. Ef af veröur, ósk-
um viö þeim til hamingju.
• Bandariska hljómsveitin Vill-
age Peoplesem gerði mikla lukku
hér um áriö meö KFUM-laginu
sinu, og sem hefur gjarnan klæöst
i afkáralega búninga, eins og
löggubúning og indiánabúning
hefur ákeðiö aö leggja allt slikt á
hilluna, eöa troöa inn i skáp.
Aöalgæi sveitarinnar, Jacques
Morali.segir, að ekki einasta hafi
þeir sjálfir verið orönir leiöir á
múnderingunum, heldur, og það,
sem verra er, hafi áhorfendur
verið orönir hundleiðir lika. Von-
andi tekst þeim aö finna góö
jakkaföt og endurheimta fyrri
vinsældir.
• Sósialisminn i Sovétrikjunum
hefur orðið mörgum manninum
hvatning til dáða. A.S. Solmanov
heitir maður meö rauðar stjörnur
i augnastað og háskólakennari að
starfa. Um daginn lauk hann all
nýstárlegu ferðalagi um riki
Lenins, er hann kom til borgar-
innar Tichvin.rétthjá Leningrad,
eftir árs gönguferð frá Vladi-
vostok, sem er á austurströnd
Sovétrikjanna, viö Kyrrahafiö.
Meö 35 kiló á bakinu heimsótti
hann 142 borgir, sem mun vera
heimsmet fyrir fótgangandi
menn. Erfiðasti kafli feröarinnar
var upphafiö, þegar hann fór um
strjábýla eyðimörk Siberiu i
hörðum vetrarkulda. En bjart-
sýnin dreif hann áfram, og þess
má vænta aö hann fái
Lenin-orðuna fyrir.
• Dolly brjóstgóöa Parton veikt-
ist nýlega af þvi, sem kallaö er
„Vegas hálsinn”, er hún haföi
nýlega hafiö söngprógramm sitt i
Las Vegas, en þrátt fyrir þaö átti
hún að fá 350 þúsund dollara á
vikii, sem eru óheyrilegir pen-
ingar. Læknar hafa aftur á móti
bannaö henni aö syngja og tala og
þvi fór allt i hund og kött. Góöan
bata, Dollý!
W Sæðisfrumur munu áður en
langt um liöur sitja á bekk hinna
ákæröu frammi fyrir dómstólum
visindanna, en fram aö þessu
höföu þær alltaf veriö hvitþvegn-
ar, þegar upp komu erfiðleikar i
sambandi viö þungun kvenna, eöa
vanskööun fósturs. Þá höföu
menn alltaf leitaö orsakanna hjá
móöurinni. Sú tiö er nú liöin , þvi
visindamenn I Kalifornlu hafa
tekiö eftir þvi við rannsóknir á
mörgum erfiöum tilfellum, aö
sæði föðurins var lélegra en i
þeim tilvikum, þegar allt gekk
aö óskum.
Vlsindamennirnir hafa sem sé
fundið ýmis eiturefni I sæöi karl-
manna, eins og skordýraeitur
o.fl. Taliö er aö orsakanna sé aö
leita I stressinu, tóbakinu og dóp-
inu.
Tilvonandi feöur: Hættiö aö
reykja, stressa ykkur og
„reykja”, ef þiö viljið aö allt
Ein í þessari
fjölsky Idu ier
Við eigum auðvitað við Philco, - vegna þess að
Philco þvottavélamar hafa unnið sér þýðingar-
mikinn sess í fleiri þúsund íslenskum fjölskyld-
um. Þess vegna er Philco talin til fjölskyldunnar.
Philco ersparneytin á vatn og orku. Hún tekur inn
á sig bæði heittog kalt vatn og sparar þannig tíma
og rafmagn sem annarsfæri í upphitun vatnsins.
Að auki þvær hún jafnvel erfiðustu þvotta með
einstöku jafnaðargeði dag eftir dag, - skólaföt,
vinnuföt, sþariföt og hvers konar þvott, jafnt
grófan sem fínan.
Philco - ein af fjölskyldunni
tökubarn
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20465 — SÆTÚN 8 — 15655
gangi aö óskum viö næstu þungun
konu ykkar.
• Þaö litur út fyrir aö pólska veir-
an ætli aö ná til Kina. Þar hafa
farið fram „einangraðar” til-
raunir til stofnunar frjálsra
verkalýösfélaga eftir pólskri fyr-
irmynd. Hefur þetta gerst i litlum
verksmiöjum i Shanghai, Wuhan
og Xian, aö þvi er opinberar
heimildir greina frá. Dagblaöið
Changjiang hefur meira aö segja
varaö viö þeim örfáu einstakling-
um, sem reyna aö skapa ringul-
reiö i landinu meö þvi aö hvetja til
stofnunar svokallaöra frjálsra
verkalýösfélaga og stúdenta-
félaga.
• Bandarikjamenn höföu ekki séö
neitt þessu likt siöan 1820. Fólks-
fjöldinn i smáborgum og bæjum
úti á landi vex mun hraðar en
fólksf jöldi stórborganna. Þessi
öfugsnúningur byrjaöi áriö 1975,
og hann er mjög afgerandi. Milli
1960 og 70 fjölgaöi ibúum stór-
borga um 17%, en á næsta áratug
á eftir aöeins um 9%, sem er fyrir
neöan landsmeðallagiö, sem er
10.8%. tbúum smáborga og bæja
fjölgaði hins vegar um 15.4%, þar
sem þaö voru aöeins 4.4% áöur.
Þetta táknar þó ekki aö menn
snúi sér meira aö náttúrunni en
áöur, þvi hraöbrautakerfiö hefur
gert kleift aö stofnset.ja verk-
smiöjur, verslunarmiöstöövar og
skóla fjarri stórborgunum, og
bændum fækkar stööugt. Þá flýja
eftirlaunaþegar stórborgirnar i
rikara mæli en áöur og flytja út á
land.
• Rod Stewart hefur stundum
verið titlaöur sem einhvers konar
kyntákn innan breska popp-
heimsins. Karlinn sá hefur hins
vegar falliö i ónáö hjá siðgæðis-
vöröum hennar hátignar, er
kenna sig viö Independent Broad-
casting Authority. Segja þeir, að
siöasta lag Rods, Guö, ég vildi ég
væri heima I kvöld, sé heldur
klámfengiö hvaö varöar texta, og
vara útvarpsstöövar aö leika þaö.
Capital Radio hefur þegar sett
lagiö á bannlista og hin siöprúöa
BBC fundar nú stift um máliö. En
eitt er vist, aö karlarnir hafa
áreiöanlega hlustaö hundraö
sinnum á lagiö, áöur en þeir
bönnuöu þaö. Svona rétt til aö
trýggja. aö þeir fengju út úr þvi
allt sem hægt væri.
• Allt frá þvi Alain Deion lék á
móti Romy Schneider i myndinni
Sundlaugin undir stjórn Jacques
Deray.hefur þaö veriö hans æðsti
draumur, aö þessi þrenning
mætti enn á ný vinna saman aö
ódauölegri kvikmynd. Þaö hefur
loks orðið úr, en mikill leyndar-
dómur hvilir yfir öllu, þvi hand-
ritið er ekki enn tilbúið. A meöan
tekur Alain þaö rólega og leikur i
öðrum myndum, m.a. hjá vini
sinum Deray.