Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 7
7
halrjarpncrh irinn Föstudagur i. maí i98i
VETTVANGUR
Nokkra athygli mun frétt sú
hafa vakiö er dagblöö birtu fyrir
skömmu um óhapp er varö i
kjallara Alþýöuhússins viö
Hverfisgötu. Hitaleiösla sprakk
þar meö þeim afleiöingum aö
heitt vatn flóöi um salarkynni og
olli talsveröu tjóni og töfum á inn-
réttingu er aö var unniö. Athygli
mun fremur hafa beinst aö sjálfu
tjóninu en þvi hversháttar inn-
réttingin var og frá hverju var
horfiö.
§
c
-t
TJ
fD'
c/i
O
3
Menningarsetur almúga eða
munaðarknæpa dandýdrengja
Þeir sem þekkja til sögu
Alþýöuhússins hafa á undanförn-
um árum fylgst meö þvi I hljóöri
undrun hvernig samtökum
alþýöu hefir smám saman veriö
skákaö burt úr húsakynnum þess,
en hvers kyns stofnanir aukiö þar
umsvif sin. Stofnanir sem ekkert
eiga skylt viö kjarabaráttu erfiöis
og launamanna, nema siöur væri.
Þó kastaöi fyrst tólfunum er þaö
spuröist og varö ljóst, aö unniö
Úr lögum Alþýðuhúss Reykjavíkur:
3. grein: ,,Tilgangur félagsins er að reisa og reka
samkomu- og skrifstofuhús fyrir alþýðufólk í
Reykjavík.”
25. grein — félagsslit: ,,Allar þær eignir sem
félagið kynni þá að eiga skuldlausar skulu renna til
almennrar menningarstarfsemi fyrir verkalýðinn í
Reykjavík."
FAGMENNIRNIR
VEBSLA
HJA OKKUR
Því að reynslan sannar að
hjá okkur er yfirleitt til
mesta úrval af vörum til
hita- og vatnslagna.
BURSTAFELL
byggingavöruverslun
Réttarholtsvegi 3
simi 38840
væri aö innréttingu vinveitinga-
staöar I kjallara hússins og á
jaröhæö.
Frá fornu fari hefir Alþýöu-
flokkurinn átt rætur i islenskri
bindindishreyfingu. Forystu-
menn hans voru margir hverjir I
flokki félagsmálahreyfingar
bindindismanna og böröust á
tvennum vlgstöövum. Alþýöu-
flokkurinn og Alþýöublaöiö fylktu
hvaö lengst liöi gegn innflutningi
áfengis og afnámi bannlaga, þá
er harðast var deilt um þau mál á
þriöja áratug aldarinnar.
I Alþýöublaöinu má lesa um
dagsverkagjafir verkamanna og
kvenna þá er unniö var aö smíöi
hins eldra Alþýðuhúss. Jóhanna
Egilsdóttir og Guömundur Odds-
son eru meöal þeirra er blaöið
getur aö hafi gefiö dagsverk.
Fjölda annarra er kunnir voru
vegna ötullar baráttu og varö-
stööu I málum alþýöu má sjá á
slöum blaösins þá er þaö skráir
dagsverk og framlög. Frá salt-
mokstri, kolaburöi, fiskverkun og
skúringum streymir fólkiö I
grunninn. Ræöst til atlögu viö
stórgrýti. Vegur upp björg á veik-
an arm. Veltir þugnu hlassi.
I dag 1. mal, eru 45 ár liöin síö-
an Jón Baldvinsson þáverandi
formaöur flokksins og forseti
Alþýöusambandsins flutti vlgslu-
ræðu. Ræöa hans birtist I Alþýöu-
blaöinu næsta útgáfudag. Þar
kemur fram aö alþýöa Reykja-
vlkur streymi nú til húsvigsl-
unnar og aö hiö fagra hús eigi aö
veröa „heimili heimilanna”,
menningarsetur alþýöu og vigi
hennar I baráttu fyrir fegurra
mannllfi. Jón nefnir dagsverka-
gjafir alþýöu og fórnfús framlög
og segir aö allt sé þaö vandlega
skráö, hverjir þar hafi veriö aö
verki.
Sé skyggnst um salarkynni
Alþýöuhússins I dag veröur ljóst
aö verkalýösfélög og menningar-
starfsemi alþýöu er átti aö eign-
ast þar þak yfir höfuö og sama-
staö nokkurn I menningarsókn
hefir hopaö fyrir þennslu alls-
kyns stofnana og félögin mátt
leita á annan vettvang. Hámark
undanhalds og fráhvarf frá fyrri
stefnu verður svo þá er salar-
kynnin eru tekin I þjónustu gróöa-
hyggju er rær á miö þau er marg-
ur gerir út á um þessar mundir og
eykur enn á darraöardans og
munaöarlif.
Hvar eru athvarfsstaöir alþýöu
til aukinnar þekkingar og fróö-
leiks? Voru dagsverk örþreyttra
erfiöismanna unnin til þess aö
dandýdrengir hvildust i dún-
mjúkum hógllfissessum mun-
aðarseggja?
Ungtyrkir Alþýöuflokksins og
Keflavlkurkadettar gnlsta nú vlg-
tönnum og skella skoltum
hernaöarhyggju I vfgbúnaöar-
kröfum sinum. Heimta aö þjóöin
taki milljarðalán til aukinna um-
svifa I atómstöö.
Sæmra væri þeim aö leita upp-
runa slns. Hvar eru fundar-
geröarbækur Alþýöusambands-
ins og Alþýöuflokksins frá fyrri
árum, fulltrúaráös verkalýös-
félaganna i Reykjavlk? Týndar
og tröllum gefnar I valdastreitu
og vlgaferlum innan flokksins.
1. maí, baráttudagur verka-
lýösins, er til þess kjörinn aö'
alþýöa hugleiði dagsverkagjafir
brautryöjendanna og hvernig á-
vöxtum þeirra er nú variö. Var
þaö ætlun alþýöu er rétti fram
vinnulúna hönd við grótburö I
grunni og lagði I lófa framtiöar
skilding sinn af naumum dag-
launum, aö upp risi menningar-
setur almúga, eöa munaöarsetur
hóglifismanna og dandýdrengja?
Pétur Pétursson þulur.
2 AlÞYDUPtOKKUftlNN
VÉSKAKVlHNAfPt PBAMSÓKN
ftAKARASVCINAfélAG JSLaNDS
. 0„m«WÍq.WW»''«
DeÚDAKSTJÓKI ÞJÓ0»«SÁ.R Ji*
psesTASirviisi.uii Á3
WNflUTHIHQISKÝISlU* *'
KAOJTOf UtTJÓtl *
GJALD»:i*r,Ufftv»»NGAt
fY«»STA.KJA*4!*Á
vHitolu* |
ÚTf LUTN.SKVKSLUK IOH.MtVKttUK o tv
BÓKASAfN
SVfÍTAKSJÖDAKeiKHINGAl
NCM£HOASlt*Á
MANNfJOlOASVTISlUR
ftÚNADA»5KÝIíSLU»
4 ftÓ'KAf UlíTlÚl RÍKjSINS
ómcu tn »>
5 6aRHAVC RNDAR »ÁO Í5LANOS
** f of't «0 ‘3 UM
Innanhústalkerfi frá
RING MASTER
SIMPLEX:
(hátalandi) hentar fyrir
minni fyrirtæki, allt að
10 númerum.
Hundruð kerfa í
notkun f landinu.
TRIDEX:
Það nýjasta frá
RING MASTER
Tölvustýrt.
Tvímælalaust
fullkomnasta innanhús talkerfi
í heiminum í dag.
DUPLEX:
(hátalandi og lágtalandi) 2-100 númera
möguleikar. Allskyns aukabúnaður
fáanlegur t.d.
beint samband 7%3CIÍOStX)fan h£
við talstöðvar ÞÓrSgÖtu 14,
i bílum. sími 14131