Helgarpósturinn - 01.05.1981, Side 12
12
Föstudagur 1. maí 1981 hcslljarpn'ztl irinq
myndir: Jim Smart
— Ykkur leiðist rútinulif?
Allir: Rútina er leiðinleg.
— Finnst ykkur gaman að lifa i
„velferðarþjóðfélaginu”?
Friðrik: Ég kemst hjá þvi að
hafa áhyggjur af þvi, ég bý nefni-
lega i Breiðholtinu.
Einar: Ég hef alltaf gert það
sem mig langar til, þó það fari i
pirrurnar á sumu fólki.
Bragi: Það er gaman að lifa.
Einar: Þegar þú litur á Braga
þá sérðu bókstaflega hvað hann
hefur gaman af h'finu.
Bragi: Ég er mjög bjartsýnn i
svartsýninni.
Amma sagði...
— Hvað eruð þið að segja með
tónlist ykkar?
Einar: Það er viss tilfinning að
spila Purrk musik, sérstaklega
„live”. Mérfinnst skemmtilegast
að fylgjast með viðbrögðum
fólksins, sérstaklega óvænt
viöbrögð. Asi! Hvernig tónlist
Aðalpælingin kemur fram í blaðaviðtölum
Friörik Erlingsson
hélstu að við mundum flytja þeg-
ar ég sagði að ég væri bUinn að
stofna hljómsveit?
(Ási, Asmundur Jónsson einn
þeirra sem standa að Utgáfu
plötunnar kemur nU fram Ur
eldhUsinu.)
Asi: Ég átti von á tilrauna-
kenndri tónlist.
Einar: Þarna sérðu, hann hélt
að ég færi að gera einhverja
vitleysu.
Ási: Tilraunakennd tónlist
getur verið mjög góð.
Einar: Við sjálfir vissum
ekkert hvað mundi koma UtUr
samspilinu. Við spilum einungis
það sem við höfum gaman af að
gera.
— Og við erum alls ekki
negativir, þó við brosum litið á
tónleikum, skýtur Bragi inni.
Einar:Þaðer skemmtiiegra að
spila fyrir fólk sem stendur upp á
annan endann, heldur en það sem
situr. Fólk hreyfir sig meira og
filar mUsikina. Það er miklu
betra heldur en þegar liðið situr
og pælir i mUsikinni.. Það er
vægast sagt mjög slæmt þvi við
pælum lítið sjálfir. Okkar aðal-
pælj.ng kemur fram i blaðaviðtöl-
um. En það er alltaf gaman að fá
feed-back frá fólki? kærustum,
vinum og vandamönnum. Amma
min heldur t.a.m. að við
séum stórkostlegir. Og hun
hlustar mest á Richard Tauber.
Ég er svo ánægöur
— Má ég ekki birta hérna tvo
texta eftir ykkur?
— JU, taktu það sem þú vilt.
Gleöi.
ég er svo ánægður
og glaður og kátur
ég fékk kaupið mitt i dag
það er svo gaman
þið tniið þvi ekki!
en svo kemst ég ekki i
i vinnuna fyrren á
mánudaginn
mánudaginn.
Ást.
hvað er ást?
er ást losti?
ást er losti.
hamingja
hjónaband
kærleiki
eða kannski bara
gramm af hassi
ást á þér.
er ást á þér
segja strákarnir í Purrk Pillnikk
i næstu viku er mjög liklegt að
ný plata liti dagsins Ijós. Forsaga
þess máls er sú að hinn 1. april sl.
labbaði liljómsveitin Purrkur
Pillnikk sér inni Stúdió Stemmu.
Níu timum siðar löbhuðu félagar
hljomsveitarinnar Ut aflur og
voru þá búnir að upp og mixa 1(1
lög. Til að varast allan mis-
skilning skal geta þess að plalan
er þrátt fyrir lagafjöldann, litil.
Illjómsveitina skipa Purrkur
Pillnikk skipa Ijórir menn, Asgeir
Bragason: trommur, Bragi
Ólafsson, liassi, Einar Örn
Benediktsson; rödd, og Friðrik
Erlingsson: gitar. Lögin á plöt-
unni eru stutt og hrá, lextinn
talaður undir einlöldum hljóm-
agangi i rokktakti. Röddin leikur
aöalhlutverkið i Purrktónlistinni
og er ittjög skemmtileg á að
Itlýða. En hvað ég ætla nú að
segja.
Já, á sumardaginn fyrsta lagði
ég leið mína á Grenimelinn. Ætl-
unin var að hitta Purrka sem ég
og gerði nema hvað að Asgeir var
fjarverandi. Strákarnir voru að
fara að spila þetta sama kvöld á
Borginni og var Einar nokkuð
mikið á iði þennan dag, hvort sem
það var nú Utaf uppákomunni það
kvöldið eður ei. Friðrik og Bragi
voru hins vegar mjóg ylirvegað
ir og létu Einar nokkurn veginn
um röflið við mig. Skutu inn orði
við og við en drukku kaffið sitt
þegjandi þess a milli.
Leggir þú 2.000,- kr.
mánaðarlega í 6 mánuði inn á
Safnlánsreikning í Verzlunarbankanum
átturéttálániað upphæð 12.000,- kr.
Þá hefurðu í höndunum 24.000,- kr.
auk vaxta sem þú auðvitað ráðstafar
að vild.
Þetta er aðeins einn af
f jölmörgum möguleikum sem
Safnlánakerfi Verzlunarbankans
býður upp á. Og nú getum við einnig
boðið verðtryggða Safnlánareikninga
til 12 mánaða og verðtryggð Safnlán til
30 mánaða eða lengur.
Leitaðu upplýsinga í
Verzlunarbankanum, þar stendur þér
ráðgjafaþjónusta til boða.
s
SAFNAR
■VIÐ LANUM
UíRZLUNfiRBflNKINN
K****®'
Aðalbanki og útibú
— Hvenær hóf Purrkur Pilinikk
samspil?
— Við byrjuðum að spila
saman 8. mars 1981.
— Hvaða hvatir lágu þar að
baki?
Bragi: Það voru að sjálfsögðu
sterkar tónlistahvatir. Fyrst átti
tónlistin að verða rokkabilli með
trommuheila, en varð siðan rokk
með trommuleik.
Friörik: Það má segja að þetta
hafi bara veriö ákve'öin próun.
Við gerðum svosem ýmsar til-
raunir.en svona endaði þetta, eða
endaði ekki, satt að segja.
Einar: Við höfum oft reynt að
skilgreina tónlistina en engan
veginn tekist það. Það er ákveðin
tilfinning að spila þessa tónlist en
ekki einhverja aðra. Ja við getum
kannski flokkað þetta undir rokk.
— Þetta er svolitið undarlegt
nafn, Purrkur Pillnikk, getið þið
sagt mér eitthvað um það?
Einar: Finnst þér eitthvað
undarlegt við það? Þetta er bara
eitthvað nafn sem við fundum.
Hvernig væri annars aö við fengj-
um að spyrja þig? Af hverju má
maöur ekki alveg eins spyrja
blaðamenn spjörunum úr?
— NU ef þið viljið hafa siðuna
þannig þá er mér alveg sama.
Einar: Hvað lestu Ur þessu
nafni?.
— Ég get varla imyndað mér
að hér séu klassiskir tónlistar-
menn á ferðinni.
Einar: Purrkur er bara eins og
svefnpurka, nú og Pillnikk er
þekktur skákmaður sem kom
hingað á 6. áratugnum.
— Þið viljið kannski ekki láta
likja ykkur við aðra?
Einar: Nei, hver vill það?
— Er slæmt að láta líkja sér við
aðra?
Einar: Það getur varla talist
gott. Þessi lög sem við erum með
eru eftir okkur sjálfa, við höfum
ekkert gaman af að kópiera eftir
öðrum En hverþorir svosem að
vera hann sjálfur: Hvar er hann?
Rútínulif
er leiöinlegt
— Hvað eruð þið svo að pæla?
Einar: Ég er a> pæla i þvi sem
miglar.gar íi!. Þessa stundina er
ég að gera annað en mig langar
til. Þessar skyldur eru ójxdandi.
Það er gjörsamlega óþolandi þeg-
ar ég þarf að koma heim að borða
klukkan 7. Það er skárra þegar ég
þarf ekki að koma heim fyrr en
kl. 8.
Einar örn Benediktsson